Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Qupperneq 30
38
Smáauglýsingar
DV. MÁNUDAGUR18. APRlL 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Tökum að okkur
þakpappalagnir í heitt asfalt og viö-
geröir á þakpappa. Einangrum einnig
kæli- og frystiklefa. Margra ára
reynsla. Uppl. í síma 71484.
Húsaviðgerðarþjónustan.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir
með viöurkenndu efni, margra ára
reynsla. Klæðum þök, gerum viö þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Ger-
um föst verötilboö, fljót og góð þjón-
usta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203.
Pipulagnir — fráfallshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum, nylögn-
um, viögerðum og þetta með hitakostn-
aðinn, reynum að halda honum í lag-
marki. Hef í frafailshreinsunina raf-
magnssnigil og ioftbyssu. Goð þjon-
usta. Síguröur Kristjánsson pipuiagn-
íngameistari. Suni 28939.
Rafiagna- og dyrasimaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viöhald og
breytingar a raflögninni. Gerum viö öll
dyrasimakerfi og setjum upp ny.
Greíðsluskilmalar. Löggiltur raf-
verktaki, vanir menn, Robert Jack hf.,
suni 75886.
Tökum að okkur alls konar
viðgeröir, skiptum um glugga, huröir,
setjum upp sólbekki, önnumst
viögerðir á skólp- og hitalögn, alhliöa
viögerðir á böðum og flísalögnum,
vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Smiðir.
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa,
baöskápa, milliveggi, skilrúm, og sól-
bekki. Einnig inni- og útidyrahurðir og
margt fleira. Útvegum efni ef óskaö
er. Fast verö. Uppl. í síma 73709.
Ökukennsla
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Marcedes Benz ’83, með vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiða aöeins fyrir
tekna tima. Siguröur Þormar, öku-
kennari, simi 46111 og 45122.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
ökukennsla — endurhæfing — fiæfnis-,
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson, öku-
Jtennari, sími 73232.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greitt einungis fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til aö öölast
þaö aö nýju. Greiðslukjör. Ævar
Friöriksson ökukennari, sími 72493.
Kenni á Volvo 240 árg. ’83.
Hvers vegna læra á Volvo? Jú, Volvo
er bíll af fullri stærö, ökumaöur situr
hátt og hefur gott útsýni sem eykur
öryggiskennd. Vökvastýri og afl-
bremsur gera bilinn léttan í hreyfingu
og lipran í stjórn. Einn besti kosturinn
í dag. Þess vegna býö ég nemendum
mínum aö læra á Volvo. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Öll
útvegun ökuréttinda. Greiðsla fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og útvegun próf-
gagna ef óskað er, tímafjöldi eftir
þörfum einstaklingsins. Utvega
bifhjólaréttindi þeim er þess óska.
Greiðslukjör hugsanleg. Snorri
Bjarnason, sími 74975.
Ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi'
Galant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Kenni á Toyota Crown
árgerö ’83. Utvega öli gögn varðandi
bílpróf. Ökuskóli ef óskað er. Þiö
greiöið aöeins fyrir tekna tíma. Hjálpa
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfi sitt að öðlast þaö að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími
19896,40555 og 83967.
Ökukennsla — Endurhæfing.
Daihatsu Charade árgerö ’82. Fyrir
byrjendur: val um góða ökuskóla, öli
prófgögn útveguð, kappkosta lipra og
örugga þjónustu. Fyrir endurhæfing-
arfólk: umferðaröryggisárið 1983 er
kjöriö tækifæri til að hefja akstur á nýj-
an leik. Aðstoða ykkur eftir samkomu-
lagi. Gylfi Guðjónsson ökukennari,
sími 66442, skilaboð í 66457 og 41516.
Ökukennsla-Mazda 626.
Kenni akstur og meöferð bifreiða. Full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis ásamt myndum og öllum próf-
gögnum fyrir þá sem óska. Kenni allan
daginn. Nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sessilíusson, sími 81349.
Kenni á Mazda 929
árg. ’82, R—306. Fljót og góö þjónusta.
Nýir nemendur geta byrjaö strax,
tímafjöldi við hæfi hvers nemanda.
Greiðslukjör ef óskaö er. Kristján
Sigurðsson, simi 24158.
Ökukennaraféiag íslands auglýsir: Jóel Jakobsson, 30841-14449 Ford Taunus CHIA.
Ævar Friðriksson, Mazda 6261982 72493
Snorri Bjarnason, Volvo 1982 74975
GeirP. Þormar, 19896-40555-83967 Toyota Crown.
Guðjón Hansson, Audi 1001982. 74923
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686
Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982.
Geir P. Þormar, 19896-40555-83967 Toyota Crown.
Guðbrandur Bogason, Taunus. 76722
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309
Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016 og 22922
Páll Andrésson, BMW5181983. 79506
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981.
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349
Helgi Sessilíusson, Mazda 626. 81349
Geir P. Þormar, 19896-40555-83967 Toyota Crowa
Finnbogi K. Sigurösson, Galant 1982. 51868
Arnaldur Árnason, Mazda 6261982 43687
Steinþór Þráinsson, Subaru4 x 41982. 72318
SigurðurGíslason, 67224- Datsun Bluebird 1981. -36077
Bflar tif sölu
Ford Econoline árg. ’80 til sölu,
klæddur, m. svefnplássi, 6 cyl. sjálf-
skiptur, ekinn aðeins 31 þús. km. Verð
450 þús. Til sölu og sýnis á Bílasölunni
Braut sf., sími 81502,54100 og 50328.
Golden Eagle
Jeep CJ-71979.
Með trefjahúsi og lituðu gleri, 8 cyl.
(304). Upphækkaður á Mickey Thomp-
son, 4 gíra, splittað drif að aftan og
framan og fl. Uppl. í síma 93-7484 eftir
kl. 19.
Til sölu er þessi
glæsilegi Mustang árg. ’67 með upptek-'
inni 289 vél, yfirfarið drif og beinskipt-
ur, 4ra gíra kassi, nýleg blæja. Sérlega
vel unnin sprautun. Verð 120 þús. kr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-026.
Bílaleiga
BÍLALEIGA
Tangarhðfða 8-12,
110 Rcyk|a>lk
Slmar(91)85504-(91)85544
Bjóöum upp á 5—12 manna
bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif-
reiðir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—
12, símar 91-85504 og 91-85544.
Húsgögn
Hver vill selja?
Oska eftir að kaupa stóla viö þennan
sófa sem er úr svokölluðu „hörpu-
diskasetti”, þætti ekki síöra að fá heilt
sett, þ.e. sófa og tvo stóla. Uppl. í síma
44961.
Afslöppun og veUíöan.
Við bjóðum upp á þægilega vöðva-
styrkingu og grenningu með hinu
vinsæla Slendertone nuddtæki. Prófiö
einnig hinar áhrifaríku megrunar-
vörur frá Pebas. Sól og nudd, Holta-
gerði 3 Kópavogi, sími 43052.
Baðstofan Breiöholti (einnig gufa,
pottur, lampar, þrektæki o.fl.)
Þangbakka 8, sími 76540. Umboð fyrir
Slendertone og Pebas vörur, Bati hf.
simi 91-79990.
Sumarbústaðir
af sumarhúsum, smiðuöum bæði í
einingum og tilbúin til flutnings. Tré-
smiðja Magnúsar og Tryggva sf.,
Melabraut 24, Hafnarfirði, sími 52816.
Verzlun
Tllbreiftm
°9
endwcnýjun
kjfnlífsins
Þetta er bókin sem gerbreytir
lifi ykkar — 60 myndir. Fæst á næsta
bóka- eöa blaðsölustað.
Vörubflar
TUsöluM.A.N. 26256 DH
árg. 1973,2ja drifa í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 84449 og 99-1361.
Ný verslun.
Höfum opnað sérverslun með
tölvuspil. Erum með öll nýjustu spilin
fyrir alla aldursflokka. Vegna hag-
stæðra samninga getum viö boðið frá-
bært verö. Rafsýn hf. Síðumúla 8, sími
32148.
Grill Guarder.
1. Úr gæðastáli, 2. Svört mött nælonhúö
(heit húðun), 3. Auðveld ásetning, 4.
Einnig fyrir spilfestingar, 5. Eins árs
ábyrgð, 6. Stuttur afgreiðslufrestur, 7.
Fallegar (öryggi). Sýningarbíll
á staðnum. Hagval s/f, umboðs- og
heildverslun, Hverfisgötu 50, sími
22025.
Múrverk—flísalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinn, sími 19672.
Þjónusta
Lux Time Quartz tölvuúr
á mjög góðu verði, t.d. margþætt
tölvuúr, eins og á myndinni, á aðeins
kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauð,
svört, blá eöa brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgö og
góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
Skemmuvegi 22, simi 91-79990.
Hef til sölu nýjustu
og vinsælustu gerðina af tölvuspilum
svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein-
faldar og tvöfaldar Mickey and Donaid
og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her-
mann Jónsson úrsmiður, Veltisundi 3
(viðHallærisplaniö), sími 13014.
Terylenekápur og frakkar
frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500,
úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540,
anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði.
Kápusalan, Borgartúni 22, opið frá kl.
13-18.
Tölvuspil.
Eigum öll skemmtilegustu töivuspiiin,
til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong
jr., Oil Pamic, Mickey og Donald,
Green House og fleirí. Sendum í póst-
kröfu. Guðmundur Hermannsson ur-
smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056.