Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Qupperneq 35
DV. MÁNUDAGUR18. APRÍL1983. 43 Sandkom *■ Sandkorn Sandkorn Guðmundur Sæmundssun Erfið útgáfa Lesendur Sandkorns minnast þess kannski aö um síðustu jól kom út bók, „0, þaö er dýrlegt að drottna”, sem höfundurinn, Guðmund- ur Sæmundsson, gaf út. Bókin vakti nvkið umtal og fékk misjafna uóma eins og gengur. En nú hefur Guðmundur sent fjölda manna bréf, þar sem hann býður bókina, ásamt öðru rit- vcrki sínu, „Stormsveipur í stjórnmálum”, á vildarkjör- um til þess að bafa fyrir skuldum sem hann stofnaði til vegna útgáfunnar. Mitterrand og lýsið í ræðu sinni í virðulegu boði Frakklandsforseta spuröi Vigdís Finnbogadóttir forseti hann hvort hann minntist ekki þorskalýsisins sem hann varð aö taka í æsku til að verða stór og sterkur. Frá þessu var sagt í sjónvarps- fréttum og um leið sýndar myndir frá því, þcgar Vigdís kom til Elysée-hallarinnar, þar sem Mitterrand tók á móti henni á tröppunum. Þar sást greinilega aö hann er heldur lægri en Vigdís. Hann hefur eflaust verið eitthvað óviljugur við lýsisdrykk juna í æsku. Sem er ósköp skiljan- legt. Ósiðlegur taxti Eins og alþjóð mun kunnugt var fyrir nokkru tek- in upp veikinda- og slysa- þjónusta bænda sem var þörf ráðstöfun. Eftir að þjónusta þessi var sett á laggirnar ciga bændur rétt á a)lt aö eins j mánaðar fjarvistum vegna veikinda eða slysa og sér hið opinbera þá fyrir afleys- ingarmanni í þeirra stað, þeim að kostnaðarlausu. Hinsvegar kom nýlega í ljós í fréttum sjónvarpsins að bændur hafa ekki nýtt sér þessa þjónustu að fullu og virtust menn ekki kunna neina skýringu á því. Kunn- ugur maður þessum málum hefur síðan lagt fram þá skýringu að það sé vcgna þess að afleysingamennirnir fái laun eftir taxta BSRB, og nánar tiltekið, cftir taxta frjótækna! Ekki að furða þótt bændur bíti frekar á jaxlinn en að fara frá búi, konu og dætrum undir þessum kringumstæð- um. Grátheðnir að fiska í Morgunblaðinu í síðustu viku birtist frétt um togarann Einar Benediktsson. Þar seg- ir m.a. orðrétt: „Landhelgis- ! i Ekki að undra að útgcrðin gangi illa... gæzlan fór um borð í fiskí- skipið Einar Benediktsson BA 377 í gær, þar sem það var að vciðum á Baröagrunni að beiðni Siglingamálastofnun- ar... ” Það er ekki nema von að ástandið í sjávarútveginum sé siæmt þegar opinberar stofnanir þurfa að biðja skip- stjórana um að fara út til veiða! haffærniskírteini sk — Ofsóknir, segir Níe Landhelgisgæzlan fór um borð í fiskiskipið Einar Benediktsson BA 377 í gær, þar sera það var að veið- um á Barðagrunni að beiðni Sigl- ingamálastofnunar, handtók skip- stjórann og var skipinu síðan siglt áleiðis til hafnar í Hafnarfirði und- ir stjórn Gæzlunnar. UJgflifi n”'liÍBanir im nð Allir á bomsum Revía Leikfélags Mosfells- sveitar, Allir á bomsum (nema einn), hefur gengiö dá- indisvel og vakið athygli og kátínu. Eitt það fyrsta sem gestir hafa rekið augun i er nýstárleg sýningarskrá, cn allar upplýsingar um upp- færsluna eru prentaðar á víxileyðublað frá Búnaöar- j bankanum. Að visu er ekki | auðsjáanleg tengsl milli útlits sýningarskrár og innihalds leikritsins, að sögn, en menn hafa látið sér detta í hug tvær skýringar. önnur er sú að þar sé vikið á mjög svo óbeinan . hátt að fjárhagsástandi leik- félagsins. Hin er sú að það sé merki Búnaðarbankans sem hafi eitthvert táknrænt gildi, en þeim sem hallast að þeirri skýringu hefur ekki enn tek- j istaðráðaþaðdulmál. Umsjón: Ólafur B. Guðnason SJÁLFSTÆÐISMENN! Munið /andssöfnunina VINSAMLEGA GREIÐIÐ GÍRÓSEÐILINN SEM FYRST. Geysilegt úrval af útsaumsmyndum beint frá Danmörku, þ.á m. Bœnin, stœrd 50 x 70, einnig Maríumyndin, Þorpið við sjóinn, Kysstu konuna þína, barnamyndir o.fl. o.fl. Einnig mikið úrval af garni, puntuhandklœði og hillur, vöggusett, bœði saumuð og ósaumuð. Nýtt frá Þýskalandi: Veggteppi og góbilínmgndir itieð römmum Húsin 18x24 A vængjum ástarinnar. Stærd 50 x 60. Prjónar, smyrna og fleira smá- dót í úrvali. Verslunin Póstsendum daglega , Tjarnargötu 20A 230 Keflavík á bak sem áfram Skeljungsbúðin SíÖumúia33 símar 81722 og 38125 Rafknúinn hverfisteinn Meltaway snjóbræðslukerfi í bílastæði, tröppur, götur, gangstíga, torg og íþróttavelli. Síminn er: 77400 Þú nærð sambandi hvort sem er að nóttu eða degi. PlPULAGNIR SF. Smiðjuvegur 28 — BOX116 202 Kópavogur Rafhlöður með hleðslutæki fyrir: Útvarpstæki, vasaljós, kassettutæki, leifturljós. leikfóng, vasatölvur og margt fleira. Pað er margsannað, að SANYO hleðslutæki og rafhlöður spara mikiö fé. I stað óess að henda rafhlöðunum eftir notkun eru SANYO CADNICA hlaðin aftur og aftur meira en 500 sinnum. Pess vegna segjum við: .Fáðu þér SANYO CADNICA i eitt skipti fyrir öll* .Ég hef notað SANYO CADNICA rafhlöður i leifturljós mitt i þrjú ár og tekið mörg þúsund myndir. Min reynsla af þessum rafhlöðum er því rnjög góð". Gunnar V Andrésson (GVA) Ijósm Dagblaöiö og Visir Lmss ggsBiuj MEIRA EN 500 HLEÐSLUR TÖmSTUnDflHÚSIÐ HF laugauegi ICí-Reykiauit þS1901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.