Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 37
DV. MÁNUDAGUR18. APRIL1983.
45
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
: ■. o • - 5 i '*
(> {)
OðOöÖ
> H ) <><H :
: «-.)»*> /Ví'V í ) ÍV f'i
H ;'ð,WÓ,Ö,
L' 5
Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar, tekur við gjöf frá Hermanni Lindberg, fararstjóra færeysku iið-
anna. DV-mynd KMU.
Kaffiboð í tilefni
fyrstu landsleikja
í blaki í Keflavík
Keflávík varö vettvangur lands-
leikja í blaki í fyrsta sinn þegar
karla- og kvennalandslið Islands og
Færeyja léku í hinu nýja íþróttahúsi
bæjarins þriöjudaginn 29. mars
síðastliðinn.
Bæjarstjóm Keflavíkur bauð blak-
fólkinu í kvöldkaffi að leikjunum
loknum. Þar flutti Tómas Tómasson,
forseti bæjarstjórnar, ávarp og sagði
meðal annars að innan fárra ára yrði
Keflavík sama stórveldið í blaki og
bærinn væri í körfuknattleik. Hvort
sem það rætist eða ekki þá vonast
forráðamenn íslenskra blakmála til
þess að íþróttin festi rætur á Suður-
nesjum og þaðan fari að koma lið til
keppni. -KMU.
Einn tekur myndir—
annar stillir Ijósopið
Franskir blaðamenn frá þekktu ljósmyndurum þætti ekki amalegt að stöðum hinn 16. apríl. Auk þess að
heimilisblaði hafa verið hér á landi hafa aðstoðarmann til að stilla ljós- starfa að ljósmyndun kennir Pedron
undanfarið að vinna að greinarflokki opið! en svo vel býr Pedron ef marka við ýmsa þekkta ljósmyndaraskóla í
um Island og íslenskt þjóölíf. Á mynd- má DV-mynd Gunnars V. Andrés- Frakklandi. Hann mun halda nám-
innihéraö neðan sjáumvið ljósmyndar- sonar. skeið á vegum Myndlista- og handiða-
ann Yves Pedron ljósmynda Grýlurn- Pedron sýnir nú ljósmyndir hér á skólans á meðan hann dvelst hér á
ar í gríð og erg. Víst er að íslenskum landi á sýningu sem hófst á Kjarvals- landi. ýs
Harrison Ford fær ekki langan tima i brúðkaupsferðina. Hinn 15. hefjast tök-
ur á Leitinni að týndu örkinni númer 2.
HARRISON FORD
í ÞAÐ HEILAGA
Harrison Ford, leikarinn góökunni
úr Leitinni að týndu örkinni, Stjömu-
stríði, Blade Runner og The Empire
strikes back, gekk í það heilaga á dög-
unum. Hin heppna var Melliasa
Matheson, sem meðal annars hefur sér
það til ágætis aö hafa starfað við gerð
myndarinnar E.T.
Þau voru gefin saman á borgaralega
vísu hinn 14. mars. Brúðurin er 33 ára
gömul og gekk í hjónaband í fyrsta
skipti en Harrison Ford, sem er fertug-
ur að aldri, í annað sinn.
Brúðkaupsferðin stóð í einn mánuð
en 15. apríl þurfti Harrison Ford að
vera kominn til Hong Kong þar sem
framhald Leitarinnar aötýndu örkinni
verður tekið.
Reagan hinn skotglaði
fíonald fíeagan Bandarikjaforseta er margt fieira tii lista lagt en að
stjórna landi sínu, við mismiklar vinsældir.
Allir vita að fíeagan er frábær hestamaður en færri vissu að hann er
skytta góð. Andstæðingar hans hafa álasað honum fyrir að vera
byssuglaður og þó fíeagan fallist ekki á forsendur þeirra játar hann
að honum finnist fjarskalega skemmtiiegt að fara á kalkúnaveiðar.
Hér sóst Reagan ásamt aðstoðarmanni sinum James Baker, starfs-
mannastjóra Hvita hússins, á leið á veiðar. Og ekki dugir annað en
vera i felulitum.
Ekkert til sparað að myndirnar takist sem best. Yves Pedron, til vinstri, ásamt
aðstoðarmanni.
Er mynda skyldi Grýlurnar i sinu „rótta" umhverfi — i snmvi þöktu Kapelluhrauni
— dugði ekki minna en heill morgunn i undirbúning, að klæða þær og farða.
DV-myndir GVA.