Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Síða 11
á kjördag D-listann vantar fjöida bifreiöa til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðningmenn listans að bregðast vel við og leggja listanum lið, m.a. með því að skrá sig til aksturs á kjördag, 23. apríl. ! Vinsamlegasthringiðísíma 85730. v_______________________________________________J 11-lisfinn DV.FÖSTUDAGUR22. APRÍL1983. Bifreiðar miðier MÖGULEIKI Ellefu íbúðavinningar á 400 þús. kr. hver, verða dregnir út , næsta happdrættisári. Aðalvinningur ársins; húseign að eigin vali fyrir 1.5 milljóni króna. Langstærsti vinningur á einn miða hérlendis. dcae HAPPDRÆTTI '83-84 Sala á lausum miðum og endurnýjun ársmiða og flokksmiða stendur yfir. 11 FINNARNIR KOMA FINNSK VIKA 25-30. APRÍL FINNSK TÓNLIST. Norræna húsið, 23. apríl kl. 13:00 Matti Tuloisela og Gustav Djupsjöbacka kynna finnska tónlíst. Norræna húsíð, 24. apríl kl. 20:30 Tónlistarkvöld með Matti Tuloisela og Gustav Djupsjö- backa. Norræna húsíð, 25. apríl kl. 21:00 Tónleikar finnsku vísnasöng- konunnar Barböru Helsingíus. Hótel Borg, 26. apríl kl. 20:30 Vísnakvöld með Barböru Helsingius og Vísnavinum. Hótel Loftleíðir, 27. og 28. apríl kl. 21:00 Barbara Helsingius syngur í Blómasal. FINNSKAR BÓKMENNTIR. Sýning á finnskum bókum í Norræna húsinu 25. - 30. apríl. Opín kl. 9-19 daglega. FINNSKAR KVIKMYNDIR. Kvikmyndasýningar í Norræna húsinu 26. - 29. apríl kl. 16 - 17 daglega. FINNSK VÖRUSÝNING Á HÓTEL LOFTLEIÐUM. Sýning á finnskum framleíðslu- vömm í Krístalsal Hótels Loft- leíða. Sýníngin er opin sem hér segir: 27. apríl kl. 12 - 20 28. apríl kl. 11 - 20 29. apríl kl. 11 - 16 VÖRUKYNNINGAR í VERSLUNUM. í tengslum við finnsku vikuna munu fjölmargar verslanír efna til sérstakrar kynningar á finnskum vörum dagana 25. - 30. apríl. Áhersla er einkum lögð á að kynna húsgögn, glervömr, raf- suðuvélar, matvæli og tísku- fatnað frá Fínnlandí, en einnig mun Fálkinn hf. standa fyrir hljómplötukynníngu í tilefni af heimsókn Barböm Helsingius. Húsgagna- og húsbúnaðarsýn- ing verður í verslun Kristjáns Siggeirssonar frá 26. apríl og fram til 8. maí. FINNSK MATARGERÐARLIST. Gómsætir finnskir réttir fram- reiddir af finnskum matreiðslu- mönnum á Hótel Loftleiðum dagana 26. - 30. apríl. Finnskt kvöld í Broadway 29. apríl. Sérstakur finnskur matseðill og finnsk dagskrá. FERÐAKYNNING í NORRÆNA HÚSINU. Sýníng á finnskum vegg- spjöldum og ferðabæklingum dagana 25. - 30. apríl. Opíð daglega kl. 9-19. TÍSKUSÝNINGAR. Finnskar tískusýningar verða á eftírtöldum stöðum og tímum: HótelLoftleiðir, Ráðstefnusalur: 27. apríl kl. 17:00 28. apríl kl. 14:00 og 17:00 29. apríl kl. 14:00 og 17:00 Hótel Loftleiðir, Blómasalur: 27. apríl kl. 20:30 28. apríl kl. 20:30 30. apríl kl. 20:30 Veitingahúsið Broadway: 29. apríl kl. 21:30 og 24:00 HNNSK M FINNSK - VIKA W VÓRUKYNNINC vmm m m'amammaammammmmamm^aammmammammammamammmmmammmmmaaamaammmamamammaaaamm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.