Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Qupperneq 20
32 DV.FÖSTUDAGUR22. APRIL1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Hraðfrystiklefi. Til sölu er mjög afkstamikill hrað- frystiklefi. Selst á mjög góöu verði og á góðum kjörum. Uppl. í síma 25880. Til sölu mmútugrill, lítið notað, einnig litið notaöur kven- fatnaður: kjólar, kápur, pils, blússur og fleira. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 28052. Pfaff saumavél í skáp, 262, til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 83712. Til sölu gamalt vel með fariö píanó, þarfnast stillingar, einnig Fender magnari og glæný brún leðurlíkiskápa, stærö 38— 40. Uppl. í síma 79523. Til sölu talstöð af geröinni Midland, 40 rása með magnara, straumbreyti, loftneti og þriggja rása Lafayette handstöö. Uppl. í síma 33303. Til sölu fólksbílakerra, dráttarbeisli fyrir Daihatsu Charmant ’78—’79, bílkassettutæki og bílhátalar- ar, bílútvarpstæki, flísaskeri, skrúf- stykki, smergel, svefnbekkur, tveir stálvaskar, kerruvagn, buröarrúm, bakburöarstóll, ungbarnastóll, kerru- poki og regnhlífarkerra. Uppl. í síma 82354. Bókbandsskinn til sölu, úrvals geitarskinn nýkomiö, ýmsir lit- ir. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Bækur til sölu. Feröabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4, lýsing Islands eftir sama, Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson, tslenskt fornbréfasafn 1—15, Tímaritiö Birtingur, tímaritið Réttur frá upp- hafi, Sjómannablaðið Víkingur, Barn náttúrunnar, frumútgáfa eftir Halldór Laxness, Gerska ævintýriö eftir sama og fjöldi fágætra og forvitnilegra bóka nýkominn. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Leikfangahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar geröir, brúöukerrur, 10 tegundir, bobb-borö, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleöar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, húlahopphringir, kork og strigatöflur, 6 stæröir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýröir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslun- in Týsgötu 3, v/Skólavöröustig, sími 12286. Hringsnúrur. Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir, , ryöfríir, henta vel viö íslenska veör- áttu. Sími 83799. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Viö munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiöum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruö einstakl- ingsrúm, stærö 1x2. Dýnu- og bólstur- geröin hf., Smiöjuvegi 28 Kópav. Geymið auglýsinguna. ðpringdýnur í sérflokki. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýninni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. íbúðareigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáiö þiö vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eid- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikiö úrval af viðarharðplasti, marm- araharöplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur. Tökum mál, gerum tilboð. Fast verö. Greiöslu- skilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymiö auglýsinguna. Plast- limingar, sími 13073 og 83757. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skrifborö, skenkar, borðstofu- borö, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettis- götu31,sími 13562. Heildsöluútsala. Heildverslun, sem er aö hætta rekstri, selur á heildsöluveröi ýmsar vörur á ungbörn, vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu verði. Spariö peninga í dýrtíðinni. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opið frá kl. 13— 18. Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómplötum/kassettum. Allt aö 80% afsláttur. Gallery Lækjar- torg, Lækjartorgi, sími 15310. Tveir pottmiðstöðvarofnar til sölu, 11/2 m á lengd, 70 cm á hæð og 15 cm breiðir. Verð samtals 1000 kr. stykkiö. Uppl. í síma 10655 á daginn og 12203 á kvöldin. Byggingarmenn: Steypuhrærivél-bensínmótor, mjög gott tæki til sölu, tilvalin til aö steypa undir sumarbústaði þar sem ekki er rafmagn, er á góöum dekkjum, dregin af bíl. Uppl. í síma 32326. Til sölu eldhúsbekkur meö vaski og blöndunartækjum og bráðabirgðaskápur í svefnherbergi, mótorsláttuvél og fallegt sófasett. Allt á hagstæðu verði. Sími 75271. Einstaklingsíbúð í Fossvogi til sölu, ný sjálfvirk Philco þvottavél og Winchester haglabyssa, cal. 12, 3 magn., ónotuö. Uppl. í síma 86861 og 79737 ákvöldin. Til sölu eða í skiptum fyrir bíl þrjú tamin hross, vel ættuö, og hnakkur og beisli, einnig Cortina árg. ’74 sem þarfnast lagfæringar. Veröhugmynd 75—80 þús. Uppl. í síma 99-3434 millikl. 20og22. Til sölu vegna brottflutnings nýleg Candy þvottavél, buröarrúm, nýlegur brúðarkjóll frá Báru, Yamaha steromagnari, Yama- ha kassettusegulband, plötuspilari og Yamaha hátalarar, 2 stk. Uppl. í síma 18545. Rafmagnsþilofnar ásamt 800 lítra neysluvatnskút meö tilheyr- andi hitatúpu og spíral til sölu, vel meí farið og sumir ofnamir ónotaðir. Hringið í síma 93-1352. Ný 50 tonna verkstæðispressa til sölu. Uppl. í síma 38988 og 81977. Óskast keypt Sambyggð trésmíðavél meö 10 tommu afréttara óskast keypt eða afréttari og borsög sér. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-928 Óska eftir að kaupa vel meö farin labbrabb tæki, helst 2—3. Uppl. i síma 31132. Óska eftir aö kaupa hljómplötuna Spaceship meö titillaginu Lonely stars, kom út árið 1977. TJppl. í síma 31132. Óska eftir 200—300 lítra hitakút. Uppl. í síma 93-8324. Verzlun Sölumenn — f yrirtæki. Nokkurra ára gamalt verslunarfyrir- tæki í Reykjavík óskar eftir aö taka aö sér sölu og jafnvel dreifingu á alls kyns innlendum og erlendum vörum í Reykjavík og úti á landi. Erum í sam- bandi viö söluaöila á flestum stööum á landinu. Höfum bíla og einnig flugvél til starfsins. Að koma vörum fljótt og vel á markaö eykur veltuna og velgengni fyrirtækisins. Tilboð sendist DV merkt „Beggja hagur 008” fyrir 1. maí. Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guðmundar Sæmundssonar, O þaö er dýrlegt að drottna, sem fjallar um verkalýðs- forystuna og aöferöir hennar, er í Safnarabúöinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aðrar góöar bækur og hljóm- plötur. Verð bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. Panda auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púöaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gömlu veröi og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borödúkum, t.d. handbróder- aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. _____________________________ JASMÍN auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Breiðholtsbúar — Árbæingar. Vorum aö fá mikiö úrval af handa- vinnu. Hálfsaumaöa klukkustrengi, púða og myndir þ.ám. rauöa drenginn og bláa drenginn. Eldhúsmyndir, stórar og smáar, bæöi áteiknaðar og úttaldar, punthandklæöi, strammamyndir í úr- vali, smyrnavörur, sokkar á alla fjölskylduna, nærföt o.fl. Skyndinám- skeiö: sokkablómagerö, spegil- saumur, japanskur pennasaumur o.fl. Innrömmun og hannyröir, Leirubakka 36, sími 71292 og 42275. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg sófasett, sófaborö, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar svefn- bekkir, 3 geröir, stækkanlegir bekkir, kommóöur, skrifborö, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæöum húsgögn, hagstæöir greiösluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opiö á laugardögum til hádegis. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, feröaviötæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Fatnaður Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta: Breytum karlmannafötum, kápum og dröktum, skiptum um fóöur í fatnaði. Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga- & viögeröa- þjónustan Klapparstíg 11. Vetrarvörur Barnaskiði. Til sölu tvenn barnaskíöi meö gorma- bindingum (110 og 100 cm), einnig 170 cm gönguskíöi og skór viö. Uppl. í síma 35904. Fyrir ungbörn Til sölu er burðarpoki, Silver Cross barnakerra, Chicco göngugrind og vandaöur barnabílstóll, allt mjög vel meö farið. Uppl. í síma 78377. Honda MT árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 52714 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Húsgögn Rókókó. Orval af rókókó stólum og boröum, ernnig barokkstólar og borö, sófasett, skatthol, hornskápur, símastólar, hvíldarstólar, svefnsófi, 2ja manna, og margt fleira. Nýja Bólsturgeröin Garöshorni, sími 16541 og 40500. Rúm til sölu, lítiö notað fururúm, stærö 115X200. Uppl. í síma 73660. Svefnbekkur með áföstum hillum og tveim litlum skápum til sölu, flauelsáklæöi á dýnu og púöum, einnig skrifborö í sama lit. Uppl. í síma 66048 eftirkl. 16. Mahóní borðstofuborð og 6 stólar, hillusamstæða úr eik, 3 einingar, til sölu, einnig tvíbreiöur svefnsófi, stóll, sófaborð og skápur, allt úr furu, nýlegt. Til sýnis aö Ásbraut 9, Kópavogi, 1. dyr til hægri. Uppl. í síma 46819 eftir kl. 17. Til sölu nýlegt, stórt sófasett og eldhúsborð og 6 stólar. Uppl. í síma 92-6653. Antik Antik útskorin borðstof uhúsgögn, Sófasett, bókahillur, skrifborö, kommóður, skápar, borð, stólar, mál- verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Viltu breyta, þarftu aö bæta? Gerum gamalt nýtt: Tökum í klæöningu og viögerö öll bólstruö húsgögn, mikiö úrval áklæða. Sími 85944 og 86070. Borgarhúsgögn, Hreyfilshúsiö v/Grensásveg. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval ákiæða og leöurs. Komum heim og gerum verötilboö yður að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Hljóðfæri Fender Super six Reverb gítarmagnari til sölu, 10C vött, 10 ára gamall en í góöu standi, selst á kr. 5 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 79523. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu veröi. Sendum í póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, simi 13003. Vil kaupa notaö rafmagnsorgel meö tveim nótnaborö- um og fótbassa, helstYamaha. Uppl. í síma 78377. Óska eftir að kaupa saxófón, alt eða tenór. Uppl. í síma 19193 eftirkl. 19. Hljómtæki Kraf tmiklar græjur: 2 Marantz hátalarar, 150 vött hvor, og Marantz magnari, 120 vött, til sölu. Uppl. í síma 38070. Til sölu Marantz 1152 DC magnari ásamt JVC plötuspilara, góö tæki. Uppl. í síma 32221. Svotilnýtt: Silver kassettu- og útvarpstæki til sölu. Uppl. í sima 41247 eftir kl. 15. Til sölu nýlegir hátalarar, Pioneer HPM 900. Uppl. í síma 92-1063. Til sölu hljómflutningstæki, „svarta línan” Pioneer, þ.e. skápur, 2 hátalarar, magnari, plötuspilari og klukka. Fæst á góöu veröi. Uppl. í síma 66048 eftirkl. 16. Akai—Akai—Akai! Þetta er orðsending til tónlistarsæl- kerans. Til mánaöamóta bjóöum viö einhverja þá glæsilegustu hljómflutn- ingssamstæöu sem völ er á meö einstökum greiðslukjörinn og stór- afslætti, Akai pro-921L, meö aðeins 20% útborgun og eftirstöðvum til 9 mán- aða. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími sanna hin miklu Akaigæöi. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu JBL L133160 vatta hátalarar. Uppl. í síma 92-6545 í vinnutíma og 92- 6621 á kvöldin, Bjössi. Video Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd' meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. VHS-Videohúsið — Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl- skylduna bæöi í VHS og Beta. Leigjum myndbandatæki. Opiö virka daga kl. 12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla- vöröustíg 42, sími 19690. Nýlegar myndir í VHS og Beta óskast til kaups. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-036 Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS og kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi, 20 sími 43085. Opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnis- yfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn- irnar, 16 mm sýningarvélar, slides- vélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotöku- vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugar- daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22, sími 23479. Óska eftir að kaupa sjónvarpstaski fyrir 12 volt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-129. Viðgerð og breytingar á leður og rúskinnsfatnaöi. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriöj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.