Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 1983.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Öska eftir skiptum
á videotæki, er meö Betatæki og óska
eftir VHS-tæki. Uppl. í síma 53434.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu veröi. Opiö alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími
35450.
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugið breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14—22.
Video-augað, Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-
myndum á 60 kr. stykkið, barna-
myndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum
einnig út VHS-myndbandstæki, tökum
upp nýtt efni öðru hverju. Opiö
mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—19.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Videosport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460.
Ath. opið alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi meö íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur, Walt Disney fyrir VHS.
Videomyndavélar-U-Matic bönd.
Leigjum út án manna hágæða 500 línu
myndavélar ásamt U-Matic mynd-
segulbandstækjum. Hér er tækifæri
fyrir alla til að gera sínar eigin
myndir, þar sem boöið er upp á full-
komna eftirvinnsluaöstööu. Yfirfærsl-
ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta-
max kerfi. ísmynd, Síöumúla 11, sími
85757.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, aUt nýtt efni. Erum búin aö fá
nýjar myndir fyrir Beta, einnig
nýkomnar myndir með ísl. texta.
Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl.
texta. Seljum einnig óáteknar spólur í
VHS og Beta. Opið aUa virka daga frá
kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
Ath.-Ath.Beta/VHS.
Höfum bætt við okkur titlum í Beta-
max og nú erum við einnig búin að fá
myndir í VHS. Leigjum út myndsegul-
bönd. Opið virka daga frá kl. 14—23.30
og um helgar frá kl. 10—23.30. iS-Video
sf., í vesturenda Kaupgarðs viö Engi-
hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending
út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl.
21).
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö
gott úrval mynda frá Warner Bros.
Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
VHS Magnex:
Video kasettu tilboö. 3 stk. 3ja tíma kr.
1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum
einnig stakar 60, 120,180 og 240
mínútna kasettur. Heildsala, smásala.
Sendum í póstkröfu. Við tökum á móti
pöntunum allan sólarhringinn. Elle,
Skólavörðustíg 42, sími 91-11506.
Videotæki til leigu,
150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu Sony C5,
nýlegt og gott tæki, verö ca 20—25 þús.
Uppl. í síma 34357.
Kassettur
Áttu krakka, tölvu eða kassettutæki? Viö höfum kassettur sem passa viö þau öll. 45,60 og 90 mínútna óáteknar kassettur, einnig tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir börnin ævintýrakassettur sem Heiðdís Norðf jörö les, 8 rása kassettur óátekn- ar. Fjölföldum yfir á kassettur. (Hringið eða lítiö inn. Mifa-tónbönd s/f, Suðurgötu 14 Reykjavík, sími 22840.
Ljósmyndun |
Tveir ljósmyndastækkarar til sölu. Uppl. í síma 45062 á kvöldin.
RB 67. Oska eftir að kaupa linsur á Mamyu RB 67. Uppl. í síma 42865 eftir kl. 17.
Sjónvörp |
Öska eftir lits jónvarpi fyrir ameríska kerfiö. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-061
Til sölu er 27 tommu litsjónvarpstæki á góðu verði. Uppl. í síma 54731 og 29740.
Tölvur |
Til sölu lítiö notuð og vel meö farin Apple II Europlus tölva Uppl. í síma 36941.
Til sölu MZ 80 K heimilistölva, 48 K minni. Sambyggt skjár, kassettutæki, lyklaborð. 100 for- rit fylgja. Sími 92-2636.
Apple II með tvöföldu diskadrifi, prentara og CP/M kosti og fleiri kostum ásamt ýmsum forritum til sölu. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 25154 eftirkl. 19.
| Dýrahald
Átta mánaða síamsköttur til sölu. Uppl. í síma 75271.
Vélbundið, súgþurrkað hey til sölu. Uppl. að Nautaflötum, Ölfusi, sími 93-4473.
Góður, alhliða, glófextur hestur undan Hrafnkeli, hryssa með ársgömlu folaldi undan Hrafnkeli og skjóttur 3ja vetra foli til sölu. Uppl. í síma 51377 milli kl. 17 og 19.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 15354 á kvöldin og um helgar.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 34919.
2 hestar til sölu, góður og léttviljugur töltari og töltari fyrir byrjendur. Uppl. í síma 79413 e.kl. 20.
Kattareigendur ATH! Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra enska „Kisu” kattarsandinum, yður aö kostnaðarlausu. Leitiö upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611.
Hross til sölu.
Til sölu nokkrir úrvals töltarar,
háreistir og hágengir, þ.á.m. góðir
keppnishestar. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-996
Labradorhvolpur
til sölu. Uppl. í síma 45480.
Að Kjartansstöðum
eru til sölu 1. Hágengur alhliöa hestur.
2. Verðlaunaöur alhliða gæðingur 3.
Hreyfingargóður klárhestur, að auki
nokkrir efnilegir folar. Uppl. í síma 99-
1038 eftir kl. 20.
Hestamenn-hestamenn:
Til sölu sérhönnuö mél er koma í veg
fyrir tungubasl, sérhannaðar peysur
fyrir hestamenn, reiðbuxur, hjálmar,
reiðstígvél, ýmsar gerðir af hnökkum,
þar á meðal hnakkurinn hestar H.B.,
beisli, höfuðleður, mél, múlar og
taumar. Fleiri og fleiri velja skalla-
skeifurnar, þessar sterku. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn,
Ármúla 4, sími 81146.
Hjól
Vel með farið
kvenreiðhjól
í fullri stærð óskast. Uppl. í síma 29928
á skrifstofutíma.
Þríhjól—kerra.
Til sölu stórt og gott þríhjól og barna-
kerra (dönsk, Brio). Uppl. í síma
35904.
Honda MB 50 árg. ’81
til sölu. Á sama stað óskast Kawasaki
550. Uppl. í síma 98-1849 eftir kl. 19.
Vagnar
2ja ára lítið notaður
Combi Camp tjaldvagn til sölu, for-
tjald og kojur fylgja, verð 35.000. Skipti
á bíl koma til greina. Uppl. í síma 99-
3746.
Tjaldvagn-bátur:
Islenskur tjaldvagn og 17 feta plast-
bátur á vagni til sölu, einnig 10 gíra
hjól og Suzuki árg. ’76. Uppl. i síma
45029.
Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi.
Laxveiðileyfi til sölu í vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694.
Byssur
Remington haglabyssa
til sölu, alsjálfvirk, nr. 16 með Usta,
lítið notuð. Uppl. í síma 93-4768 eftir kl.
20.
Til sölu haglabyssa,
Mossberg 3” magnum pumpa. Uppl. í
síma 96-62339.
Sumarbústaðir
Óska eftir að kaupa sumarbústað
innan ca 150 km frá Reykjavík , má
þarfnast lagfæringar. Hafið samband
viðauglþj. DV í síma 27022e. kl. Í2.
H-017
Safnarinn
Gæludýraverslun í sérflokki.
Ávallt mikiö úrval af gæludýravörum,
t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því
fylgir, hundavörur og kattavörur, aö
ógleymdum ódýra enska kattasand-
inum í íslensku umbúðunum (Kisu-
kattasandur). Geriö verðsamanburð.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími
16611.
Lindner albúm
fyrir íslensk frímerki. Vandað albúm
og frábært verð. Nýkominn AFA Dan-
mark, litverölisti 1983—84. Kaupum
íslensk f.d.c. nr. 48, 50, 67 76, 78, 79, 83,
86, 90, 91, 92, 97, 98, 111, 114, 115, 119,
120,. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6a,
sími 11814.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstööin
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Fasteignir
Til sölu
ér 4ra herb. íbúð í háhýsi viö Ljós-
heima, endaíbúð á 8. hæð, veöskuldir
engar. Verð: tilboð óskast. Uppl. í
síma 95-4710.
Til bygginga
Til sölu ónotað
timbur, 1X6, og steypustyrktarstál.
Uppl. í síma 72696.
Til sölu ca 700 metrar
2X4 sökkulefni og bútar. Uppl. í síma |
14294.
Notað mótatimbur, 1X6,
óskast, ca 2000 metrar. Uppl. í síma
44566 á verslunartíma.
Bátar
Flugfiskur Flateyri.
Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæði |
fiski- og skemmtibátar, nýir litir,
breytt hönnun. Kjörorð okkar eru:
kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag-1
stæðra samninga getum við nú boðið
betri kjör. Komiö, skrifiö eða hringið
og fáið allar upplýsingar, símar 94-7710
og 94-7610.
Kjölbátur.
Til sölu er seglbátur af gerðinni Túr 84.
Uppl. í síma 29201.
21/2 tonns bátur
til sölu, búnaður til hrognkelsaveiða
fylgir, 150 grásleppunet, línu- og skötu-
lóö. Uppl. í síma 93-2085 og 93-1553.
4 færarúllur tíl sölu,
lítið notaðar, seljast talsvert ódýrari
en nýjar. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
H-176
Fiskitroll
til sölu, 80 feta, ásamt hlerum og bobb-
ingum og vírum, frá Netagerð Ingólfs,
Vestmannaeyjum. Uppl. í sima 96-
71526.
Vantar
35—60 ha. dísilvél og skrúfuútbúnaö,
einnig stýrisútbúnað, sjálfstýringu,
Loran o.fl. Uppl. í síma 76524.
Electra Maxi f æravinda
í mjög góöu ástandi til sölu. Uppl. í
síma 53998 frákl. 18.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla aö fá 28’ fiskibát fyrir
sumariö. Vinsamlegast staðfestiö
pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta
Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar
á staðnum. Flugfiskur Vogum, sími 92-
6644.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs.
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land
Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikiö
af góðum, notuðum varahlutum,
þ.á.m. öxlar, drifsköft, drif, huröir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
sími 85058 og 15097 eftir kl. 19.
ÖS-umboðið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan.
Afgreiðslutími ca 10—20 dagar eða
styttri ef sérstaklega er óskað. Margra
ára reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. 1100 blaösíðna mynda-
bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda
upplýsingabæklinga. Greiðsluskil-
málar á stærri pöntunum. Afgr. og
uppl. ÖS-umboðið, Skemmuvegi 22,
Kóp. Kl. 20—23 alla daga, sími 73287.
Póstheimilisfang Víkurbakki 14,
pósthólf 9094, 129 Reykjavík. ÖS-
umboðiö Akureyri, Akurgerði 7e, sími
96-23715.
Til sölu varahlutir meö ábyrgð í
Saab 99 ’71 Datsun 1200 73
Saab 96 '74 Toyota Corolla '74
Volvo 142 ’72 Toyota Carina ’72
Volvo 144 ’72 Toyota MII ’73 .
Volvo 164 ’70 Toyota MII ’72
Fiat 125 P ’78 A. Allegro ’79
Fiat 131 ’76 ,Mini Clubman ’77
Fiat 132 74 Mini’74
Wartburg 78 M. Marina 75
Trabant 77 V. Viva 73
Ford Bronco ’66 Sunbeam 1600 75
F. Pinto 72 Ford Transit 70
F. Torino 72 Escort 75
M. Comet 74 Escort Van 76
M. Montego 72 Cortina 76
Dodge Dart 70 Range Rover 72
D. Sportman 70 Lada 1500 78
D. Coronet 71 Benz 230 70
Ply. Duster 72 Benz220D’70
Ply. Fury 71 Audi 74
Plym. Valiant 71 Taunus20M’72
Ch.Nova’72 VW1303
• Ch. Malibu 71 VWMicrobus
Hornet 71 VW130°
Jeepster '68 vw Kastback
Willys’55 Opel Rekord 72
Skoda 120 L 78 Opel Rekord 70
Ford Capri 71 Lada 1200 ’80
Honda Civic 75 Volga 74
Lancer 75 simca 1100 75
Galant ’80 Citroen GS 77
Mazda 818 74 Citroen DS 72
Mazda 616 74 Peugeot504’75
, non Peugeot 404D 74 \
Mazda 929 76 „ , on, ,no
, 1Qnn,„0 Peugeot 204 72 ,
Mazdal300 72
„ , , ,,, Renault4 73
Datsun 100 A 75 10 ,7n
_ . , 00 \r Renaultl2 70
Datsun 120 Y 74
Datsun dísil 72
Datsun 160 S 77 ' '
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laug-
ardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E,
Kóp., símar 72060 og 72144.
Til sölu fíber framstæða
á Camaro ’67-’69, álkúplingshús og 2.
hedd, Small Block Chevy, 6 cyl.,
Broncovél með gír og millikassa,
gírkassi og millikassi í Willys ’63.
Uppl. í síma 96-24214 eftir kl. 19.
Til sölu 4 cyl. vél,
Benz dísil með 4 gíra kassa, keyrð 11
þús., einnig Rússahásingar með upp-
gerðum drifiun, verðtilboð óskast.
Uppl. í síma 20609 laugardag og sunnu-
dag.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi
varahluti í fle tar tegundir bifreiða.
Einnig ef drattarbíll á staðnum til
hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum
að okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-
reiðar:
A-Mini 74 Mazda 616 75
A. Allegro 79 Mazda 818 75
Ch Rla7er 73 Mazda 818 delux 74
Ch. Malibu 71—73 Mazda 929 75—76
Datsun 100 A 72 Mazdal300’74
Datsun 1200 73 M-Benz 250 ’69
Datsun 120 Y 76 M-Benz 200 D 73
'Datsun 1600 73 M.Benz508D
Datsun 180 BSSS 78 M-Benz 608 D
Datsun 220 73 OpelRekord’71
Dodge Dart 72 plym-Duster 71
Fíat 127 74 Plym.Fury’71
Fíat 139 '74 Plym. Valiant 72
? Bro„»'6S Saab 96 '71
F.Comet’73 Saab99’71
F. Cortina 72 Skoda 110 L 76
F. Cortina 74 Skoda Amigo 77
F.Cougar’68 Sunb. Hunter 71
F. Taunus 17 M’72 Sunbeam 1250 71
F. Escort 74 Toyota Corolla 73
F. Taunus 26 M 72 Toyota Carina 72
F. Maverick 70 Toyota MII stat. 76
F. Pinto 72 Trabant 76
Galant GL 79 Wagoneer’74
GalantGL’79 Wartburg 78
Jeepster ’67 Vauxhall Viva 74
Honda Civic 77 Volvo 142 71
Jeepster’67 Volvol44’71
Lancer 75 vw 1300 72
Land Rover ' vw Microbus 73
Lada 1600 78 yW Passat 74
Lada 1200 74 ábyrgð á öllu.
Mazda 121 78
Öll aöstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.