Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Síða 14
14 DV. FÖSTUDAGUR 22. APRIL1983. FRAMSÓKN4Í tFLOKKURI.NN ER FLOKKUl EINI KINNSEM BOÐAR ÁKVEÐNA EFNAHAl GSSTEFNU □ Framsóknarflokkurinn vill að lögbund- ið verði til 2ja ára þak á hækkun verðlags, opinberrar þjónustu, vaxta, launa, búvöru- verðs og fiskverðs, en standa jafnframt vörð um kaupmátt lægstu launa. □ Verði farið að tillögum Framsóknar- flokksins í efnahagsmálum er hægt að ná verðbólgunni niður án þess að komi til atvinnuleysis. □ Alþýðubandalagið hefur gefíst upp í baráttunni við verðbólguna og heldur dauðahaldi í úreit vísitölukerfi. HVAÐV □ Leiftursókn Sjálfstæðisflokksins, leið Reagans og Thatcher, er ófær. Hún hefur leitt til mesta atvinnuleysis í Bandaríkjun- um og Bretlandi frá því í kreppunni miklu. ✓ □ I Ijósi fenginnar reynslu, setur Fram- sóknarflokkurinn það sem skilyrði við stjórnarmyndun að sett verði lög um niður- talningu verðbólgunnar í áföngum. Lögbundin niðurtalning er eina færa leiðin ILTÞÚ?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.