Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 1983.
35
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ford Transit dísil árg. ’75
varahlutir til sölu. Góö vél, gírkassi,
drif, boddíhlutir og margt fleira.
Einnig varahlutir í Wartburg 78. Uppl.
í síma 86548.
Cortina 1600 árg. ’74 til sölu, þarfnast lagfæringar, er með nýupptekinni vél og á nýlegum snjó- dekkjum. Verð 20 þús. kr. Uppl. í síma 99-3174.
Bflar óskast |
Öska eftir Volvo eða BMW 320 árg. ’80, útborgun 150 þús., eftirstöðvar á 4—5 mánuöum. Uppl. í síma 93-8284.
Óska eftir að kaupa Datsun 180 B árg. 73—74, má vera meö ónýta vél og illa farinn að innan, eða selja Datsun 180 B í varahluti. Uppl. í síma 20971 milli kl. 19 og 20.
Óska eftir Cressidu árg. 78 eða Volvo 244 76, verð ca 100 þús., 60 þús. út og eftirstöðvar sam- komulag. Uppl. í síma 53997.
Óska eftir að kaupa Fíat 127, ekki eldri en árg. 74—75. Uppl. í síma 17788.
Nýlegur japanskur bill óskast, helst sjálfskiptur. Staðgreiðsla í boöi fyrir réttan bíl. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-127.
Óska eftir Passat 74—76 sem má þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 71748 eftir kl. 19.
Óska eftir Mözdu 929, 2ja dyra sport, árgerö 76—77, eða Hondu Accord árgerð 77—78. Uppl. í síma 92-2506 milli kl. 17 og 20.
Óska eftir að kaupa góöan bíl á mánaðargreiðslum, skoð- aðan ’83. Uppl. í síma 79389.
Chevroletvél óskast. Vil kaupa 350 cub., góöa Chevroletvél. Uppl. í síma 99-2341 á kvöldin.
Góður bill óskast til kaups, t.d. Lada, get borgaö 30 þús. kr. út og mánaðargreiðslur. Simi 51679 eftir kl. 16 í dag og næstu daga.
Óska eftir nýlegum Skoda í skiptum fyrir góðan Plymouth Duster árg. 74. Á sama staö til sölu Opel Rekord árg. ’68, nýskoðaður, á 10 þús. kr„ staðgreitt. Uppl. í síma 44635.
Saab 96 óskast til kaups, ca árgerð 73 eöa eldri. Vél og gírkassi mega vera í ólagi en boddi þarf að vera gott. Uppl. í síma 35387 eða 34671.
Ford Galaxie 500 XL. Oska eftir aö kaupa Galaxie 500 XL árgerð ’63, 2ja dyra, á góðum kjörum. Uppl. í síma 96-61159.
Bill óskast á 130—150 þús. í skiptum fyrir Bronco sem þarfnast viðgerðar á boddíi, 10 þús. út og 5 þús. á mán. Uppl. í síma 99- 4645 eftir kl. 18.
Höfum kaupanda að nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20 þús. kr. eftirstöðvar á 6 mánuöum, vel tryggðar eftirstöövar. Uppl. á Borgar- bílasölunni, sími 83150 eöa 83085.
| Húsnæði í boði
Til leigu 4ra herb. íbúð
í norðurbænum í Hafnarfirði. Jbúðin er
3 svefnherbergi, stofa, hol, eldhús og
sérþvottahús. Ibúðin leigist til næstu
áramóta. Tilboð um greiöslugetu
sendist auglýsingadeild DV fyrir
mánudagskvöld 25. apríl merkt
„Hafnarfjörður—Norðurbær”.
Til leigu 2ja herb.
íbúð á 2. hæð í vesturbænum, leigutími
samkomulag, laus 1. júlí. Árs fyrir-
framgreiösla. Tilboð sendist DV fyrir
hádegi 25. apríl merkt „Fyrirhyggja
910”.
Fyrirframgreiðsla.
3ja herb. íbúö til leigu í vesturbænum.
Leigutími 1—1 1/2 ár. Tilboð ásamt
uppl. um greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð sendist DV fyrir 26. apríl merkt
„Vesturbær”.
Við Kleppsveg:
Stór 2ja herb. íbúö til leigu frá 1. júní,
leigist í eitt' ár, fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV merkt „Gott útsýni
045” fyrir þriðjudagskvöld 26. apríl ’83.
4 herb. íbúð
til leigu til 3 ára, fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV fyrir 26. apríl nk.
merkt„43”.
Til sölu er einbýlishús
í Bolungarvík meö bilskúr. Uppl. í
síma 94-7367.
Húsnæði óskast
HÚSALEIGU-
SAMNINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa í húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í
útfyllingu og allt á hreinu. ,
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Síðumúla 33.
2—3ja herb. íbúð óskast:
Ég er hjúkrunarfræðinemi sem bráð-
vantar 2—3 herb. íbúö, mjög góðri
umgengni og algerri reglusemi heitiö
og skilvísum mánaðargreiðslur sam-
kvæmt samkomulagi. Meðmæli frá
fyrri leigusala auðfengin ef óskað er.
Uppl. í síma 39529 eða 39814 eftir kl. 16.
Guðfræðinemi og nemi
í öldungadeild menntaskóla, tveir 23ja
ára gamlir Norðlendingar, óska eftir
lítilli, notalegri íbúö (2—3 herb.) á
höfuðborgarsvæðinu frá og með 1.
sept. Fyrirframgreiðslur. Ef einhver
kynni að geta greitt götu okkar er hinn
sami vinsamlegast beðinn að hringja í
síma 96-21597 eftir kl. 18 á daginn.
Barnlaus hjón óska
eftir 3ja—4ra herb. íbúö sem fyrst,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Eru
með eigið fyrirtæki. Góöri umgengni
heitiö. Uppl. í síma 84284 á kvöldin.
Tryggar greiðslur+reglusemi.
Hjálp.
Oska eftir herbergi með sérinngangi
og aðgangi að baði á sanngjörnu veröi
eins fljótt og mögulegt er. Uppl. í síma
43813 millikl. 17og21.
Rithöfundur óskar
að taka friðsælt herbergi á leigu í
vesturbæ. Ásgeir Þórhallsson, sími
15858.
Tvítug stúlka
með 1 barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð á
leigu strax í Hafnarf., fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 54806 milli kl. 1
og 5.
Einstaklingsíbúð óskast,
má vera í Reykjavík, Kópavogi eöa
Hafnarfiröi. Góöri umgengni heitið,
hef fyrirframgreiðslu. Hafið sainband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-118.
Verslunarmaður óskar
eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb.
íbúð. Góð umgengni, skilvísum
mánaöargreiöslum heitið, meðmæli ef
meö þarf. Uppl. í síma 29094 og 27004.
Sjúkraþjálfari
óskar eftir 2ja herb. íbúö fyrir 1. júní.
öruggar mánaöargreiðslur. Uppl. í
síma 31472.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi strax, reglusemi heitið, ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskaö
er.Uppl. í síma 23546.
Hífir hf. óskar
eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð
fyrir einn starfsmann sinn ásamt konu
hans og barni. Hífir hf., sími 73747.
Vantar lítið geymslupláss fyrir búslóö, ca 15—20 fm, í 11/2 ár. Uppl. í síma 18545.
Við erum tveir bræður frá Patreksfirði í námi. Okkur vantar dvalarstað naesta vetur og húsnæði undir búslóð fyrir 10. maí. Uppl. í síma 20971 eftirkl. 18.
Lítil íbúð eða herbergi óskast á leigu fyrir einstakling. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-048.
Óskum eftir góðri 2 herb. íbúð í Keflavík eða Njarð- vík. Uppl. í síma 92—1933, Sjöstjarnan hf. .
Óska eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúö, helst í miðbænum eða í kristilegri fjarlægð frá honum. Skil- vísum greiðslum heitið sem og góðri umgengni. Uppl. í síma 19756 eftir kl. 19.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö í kringum mánaðamótin maí-júní, til eins árs. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-796
Tvær íbúðir, 3ja og 5—6 herb., óskast til leigu frá 1. júní. Einhver fyrirframgreiösla möguleg, skilvísar greiðslur og góð umgengni. Uppl. á kvöldin í síma 26415.
Lítil f jölskylda óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð strax. Erum reglusöm og snyrtileg, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20868.
Einstæða móöur með eitt barn bráðvantar íbúð fyrir 1. maí. Reglu- semi heitiö, reglulegar mánaöar- greiðslur. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 23224 eftir kl. 20.
| Atvinnuhúsnæði j
Óska eftir ca 50 ferm húsnæði undir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 46584.
Verslunarhúsnæöi til leigu, hentugt fyrir rýmingarsölu. Uppl. í sima 14733.
Óska eftir 25 f erm skrifstofuhúsnæði, helst miðsvæðis. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-972
300—400 ferm lagerhúsnæði óskast til leigu, góö að- og frákeyrsla fyrir vörubíl nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-942
Bjart og hlýtt 220 ferm iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða til leigu strax. Lofthæð 5,60, stórar innkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 39300 næstu daga og á kvöldin í síma 81075.
Atvinna í boði
Stúlka sem getur hafiö störf nú þegar óskast til afgreiðslustarfa í vaktavinnu.Uppl. í síma 84303 kl. 16 til 19 í dag.
Ráðskona óskast á reglusamt sveitaheimili í sumar, þarf einnig að vinna úti, má hafa meö sér barn. Svar er greini aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 3. maí merkt „Sveit83”.
Netamann og háseta
vantar á skuttogara. Uppl. í síma
23900.
Húsgagnasmiðir eða menn
vanir innréttingasmíði óskast á gott
innréttingarverkstæði. Uppl. á
staðnum. Kjörsmíði hf„ Auöbrekku 38
Kópavogi.
Mann vanan sveitavinnu vantar á bú í Rangárvallasýslu nú þegar. Uppl. í síma 99-8178.
Rösk og áreiðanleg stúlka óskast í matvöruverslun í vesturbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-168.
Kona óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 85731 eftir kl. 19.
Starfsstúlka óskast á Vörubílastöð Keflavíkur, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 1334.
Saumastörf. Oskum eftir að ráða saumakonur til starfa strax, heilan eða hálfan daginn, bónusvinna. Allar uppl. gefnar á staönum. Dúkur hf„ Skeifunni 13 Rvk.
Vélstjóri og háseti óskast á 30 lesta bát. Uppl. í síma 83125.
Atvinna óskast ]
Tveir duglegir strákar óska eftir sumarvinnu, t.d. nótarifrildi í akkorði. Uppl. í síma 27552.
Rösk 17 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax. Hefur bílpróf, vö í afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 72915.
Ung stúlka óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, vön verslunarstörfum. Uppl. í síma 44153 í dag og næstu daga.
Ýmislegt
Verkfæri: Kolsýruvél, standorvél, járnsög, lítill rennibekkur, rafsuða, logsuða, loftpressa, loftverkfæri, handverkfæri og ýmislegt fl. Uppl. í síma 96-23300.
| Kennsla
Námsfólk og áhugamenn: Kenni íslensku, dönsku, ensku, þýsku og frönsku. Uppl. í síma 42384.
Vornámskeið, 8—10 vikna, píanó-,harmóníku-, munnhörpu-, gítar- og orgelkennsla. Tónskóli Emils Brautarholti 4, sími 16239 og 66909.
Skák
Höfum til leigu
Fidelity skáktölvur. Opið milli kl. 18 og
20. Uppl. í síma 76645.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyðandi Teppalands með
ítarlegum upplýsingum um meðferð og
hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir
teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Hreinsum teppi
í íbúðum, fyrirtækjum og stiga-
göngum, vél meö góðum sogkrafti.
Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í síma
73187.
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúð,
stigapöllum og skrifstofum, er með
nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél
sem hreinsar með mjög góðum
árangri, góð blettaefni, einnig öflugar
vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö.
Góð og vönduö vinna skilar góöum
árangri. Sími 39784.
Teppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Skemmtanir
Elsta starfandi
ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi.
Notum reynslu, þekkingu og áhuga,
auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að
veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtana sem vel eiga aö takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og
samkvæmisleikjastjórn ef viö á er
innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími
50513.
Umboðsskrifstofa Satt.
Sjáum um ráðningar hljómsveita og
skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310
virka daga frá kl. 10—18. SATT.
Diskótekið Donna.
Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti-
krafta. Árshátíðirnar, þorrablótin,
skólaböllin, diskótekin og allar aðrar
skemmtanir bregðast ekki í okkar
höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm-
tæki, samkvæmisleikjastjórn sem við
á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnaö.
Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl.
og pantanir í síma 74100 á daginn
(Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338
(Magnús). Góða skemmtun.