Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1983næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRIL1983. 41 Vesalings Emma Herbert á í rauninni afmæli á miövikudaginn. En viö flýtum afmælisdeginum fram á mánudag, svo viö getum f engiö okkur langt helgarf rí. XQ Bridge Slæmar villur uröu hér í bridgeþætti í vikunni, línur féllu niður þannig aö skýringar meö spili, sem kom fyrir í úrslitaleik íslandsmótsins, uröu að mestu óskiljanlegar. Vestur spilar út > hjartakóng í fimm spööum suðurs dobluðum. Norbur + 1097 A O ADG10874 + 73 Vestuh Austur AÁG6 + D t?K98 DG108542 0 932 O enginn + K984 SUÐUK A K85432 63 O K65 + Á2 + DG1065 Á nokkrum boröum fékk austur aö spila fimm hjörtu sem unnust auövit- aö. Á öðrum var fómaö í fimm spaða. I úrslitaleik sveita Þórarins og Sævars voru spilaöir fimm spaðar á báöum boröum. Þar sem hjartakóngur kom út átti ás blinds slaginn. Litlum spaöa spilað. Kóngur lagöur á drottningu austurs og ^vesturs, með sína jöfnu skiptingu, gaf. Ætlaöi sér að fá stóra tölu. Þaö reynd- ist ekki vel fyrir sveit Sævars. Spaöa-' kóngur átti slaginn. Hjarta trompaö í ‘ blindum og spaöa spilaö. Vestur átti slaginn. Spilaði laufi. Suöur drap á ás . og spilaöi fjórum sinnum tígli. Losnaöi þannig við tapslaginn í laufi. Gaf aö-, eins tvo slagi á tromp. Á hinu borðinu brást vörnin ekki hjá Guðmundi Hermannssyni og Birni Ey- steinssyni. Ut kom hjarta í byrjun, síö- an spaði. Vestur drap kóng suöurs meö ■ás og spilaöi laufi. Suöur drap á ás og spilaöi litlu trompi. Vestur drap strax á spaöagosa og tók slag á laufkóng. Sveit Þórarins Sigþórssonar fékk því stóra tölu fyrir spiliö. Skák Portisch fór oft illa aö ráði sínu í ein-; víginu viö Viktor Kortsnoj. I 6. skák- * inni kom þessi staöa upp. Portisch hafði hvítt og átti leik. Biðleikur hans var slakur. 41. Rd7? — svarti kóngurinn slapp út og skákin leystist upp í jafntefli. Port- isch átti auöveldan vinning. 41. Re6+ — Kg8 42. a6 og vinnur í nokkrum leikj- um. T Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apótekanna vikuna 22.-28. april er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á surifiudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kL 15—16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. .......... ■ Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Ncyöarvakt lækna í síma 1966.____________________________________ Heimsóknartcmi Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarhéimili Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kteppsspítalinn: AJla daga kL 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæiiö: Éftir umtaU og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30 20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. • Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19.v-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti •2£a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 23. aprU. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Gættu vel að fjár- munum þinum og eyddu ekki um efni fram í óþarfa. 1 Taktu engin peningalán. Njóttu samvista meö f jölskyldu þinni. Þú ættir að endurnýja vinskap sem þú hefur van- rækt um langan tíma. Fiskamir (20. febr,—20. mars): Tilvalinn dagur tU' feröalaga og til að eyða í félagsskap meö öðrum. Þú ættir jafnvel aö leita þér að nýju áhugamáli sem eyðir áhyggjum þínum. Kvöldinu ættir þú að eyöa í róleg- heitum. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ættir aö gæta vel aö fjármálum þínum í dag og eyddu ekki um efni fram í óþarfa. Þú ættir að njóta kvöldsins meðal vina þinna og jafnvel að bjóöa til veislu. ' Nautið (21. aprU—21. maí): Taktu enga áhættu í fjármál- um í dag og gættu fjármuna þinna vel. Dagurinn er til- jvahnn fyrir þá er leggja stund á hvers kyns íþróttir. Kvöldinu ættir þú aö eyða með vinum þínum eða fjöl- skyldu. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Gættu þess að lenda ekki í rifrildi við ástvin þinn og særöu engan að óþörfu. Þú ættir að gæta vel að heilsu þinni og hreyfa þig meira. Andlegt ástand þitt er mjög gott í dag. .Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú verður fyrir nokkrum , vonbrigðum með ástvin þinn í dag og átt von á óvæntum ’ fréttum sem koma þér úr jafnvægi. Þú munt eiga ann- ríkt i dag og nærð góðum árangri með verkefni sem þér verður falið að leysa. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að huga að nýju starfi og gera áætlanir um framtíð þína. Gættu þess að verða ekki um of háður öðrum fjárhagslega og taktu 'engin stór peningalán. Eyddu ekki um of í óþarfa og skemmtanir. Mcyjan (24. ágúst—23. sept.): Tilvalinn dagur til ferða- laga. Þú ættir að hafa samband við gamlan vin sem þú hefur vanrækt í töluverðan tíma. Þetta verður líflegur dagur og óvenjulegur enda veitir þér ekki af meiri 'tilbreytingu. m. Vogin (24. sept,—23. okt.): Hafðu ekki áhyggjur af framtiö þinni. Láttu óvæntar fréttir ekki koma þér úr • jafnvægi því að þær eru ekki eins slæmar eins og sýnist í fyrstu. Þú ættir að gæta vel að heilsu þinni. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Gættu þess að hálda fjárhagslegu sjálfstæði þinu og taktu ekki stór peninga- lán hjá vinum þínum til aö eyða í skemmtanir. Hlustaðu á heilræði frá traustum vini. Bjóddu ástvini þinum út í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Þú ættir að taka þátt í opinberu skemmtanahaldi í dag. Þetta veröur mjög ánægjulegur dagur fyrir þig og þú hlýtur mikla viður- kenningu. Þú ættir að hugleiða að fara fram á launa- hækkun eða leita nýrra leiða í f jármálum þínum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta verður mjög jákvæður dagur fyrir þig. Þú færð góða hugmynd varö- andi framtið þina og fjárhagsleg framtíð þín virðist ■ björt. Þú lendir í óvæntu ástarævintýri. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum ogstofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. I-augard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækif æri. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í símá 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga f rá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simí 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ardegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borg- arstofnana. Krossgáta / 2 > $ ID // 1Z 13 JiT JO 7T~ J& /9 no 'Lárétt: 1 feiti, 5 fisks, 8 vafrar, 9 á fæti, 10 þröng, 12 skemmd, 14 næði, 15 mall- ar, 18 leit, 19 óra, 20 ávíta. Lóðrétt: 1 framhleypin, 2 kvenmanns- nafn, 3 tíðum, 4 boli, 5 snemma, 6 Sbylgjur, 7 þvaðrar, 11 fátækum, 13 bæta, 16 rispa, 17 æða, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. rLárétt: 1 bjór, 5 ósk, 8 lán, 9 óður, 10 • tæma, 11 lá, 12 kaðall, 14 keik, 16 mun, 17 ung, 19 röri, 21 náinn. Lóðrétt: 1 blakkur, 2 játa, 3 ónæði, 4 róm, 5 óðal, 6 sullur, 7 kráin, 13 akri, 15 ,enn, 16 mön, 18 gá, 20 il.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 90. tölublað (22.04.1983)
https://timarit.is/issue/189339

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

90. tölublað (22.04.1983)

Aðgerðir: