Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 34
46
SALUR-1
Frumsýnir
Þrumur og eldingar
(Creepshow)
Grín-hrollvekjan Creepshow
samanstendur af fimm sögum
og hefur þessi „kokteill”
þeirra Stephans King og
George Romero fengíð frá-
bæra dóma og aðsókn
erlendis, enda hefur mynd
sem þessi ekki verið
framleidd áður.
Aðalhlutverk::
Hal Holbrook,
Adrienne Barbeau,
Fritz Weaver.
Myndin er tekin
í Dolby stereo.
Sýnd kl.5,7.10,
9.10 og 11.15.
SAl.UR-2
Njósnari
leyniþjónustunnar
(The Soldier)
Aöalhlutverk:
Ken Wahl,
Alberta Watson,
Klaus Kinski,
William Prince.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
SALUR-3
Allt á hvolfi
(Zapped)
Splunkuný, bráöfyndin grín-
mynd í algjörum sérflokki og
sem kemur öllum í gott skap.
Zapped hefur hvarvetna
fengiö frábæra aösókn, enda
meö betri myndum í sínum
flokki.
Aöalhlutverk:
Scott Baio,
Willie Aames,
RobertMandan,
FeliceSchachter.
Leikstjóri:
Robert J. Rosenthal.
Sýnd kl. 5 og 7
Prófessorinn
Aðalhlutverk:
Donald Sutherland,
Suzannc Sommers,
Lawrence Dane.
Sýnd kl. 9 og 11.
SAI.tÍRl
Amerískur varúlfur
í London
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
' SALUR5
Being there
(annað sýningarár).
Sýndkl.9.
íkvöldkl. 20.
Miðasala er opin milli kl. 15 og
20 daglega.
Simi 11475.
Á hjara
veraldar
Mögnuöástríðumynd um stór-
brotna fjölskyldu á kross-
götum. Kynngimögnuð kvik-
mynd.
Aöalhlutverk:
Arnar Jónsson,
Helga Jónsdóttir,
Þóra Friöriksdóttir.
Handritogstjóm:
Kristín Jóhannesdóttir.
Blaðaummæli:
,,. . . djarfasta tilraunin
hingaö til í íslenskri kvik-
myndagerö . . . Veisla fyrir
augaö.. . fjallar um viöfangs-
efni sem snertir okkur öll. . .
IÁstrænn metnaður aöstand-
enda myndarinnar verður
ekki véfengdur . .. slík er
fegurö sumra myndskeiða aö
nægir alveg aö falla i til-
finningarús . . . Einstök
myndræn atriöi myndarinnar
lifa í vitundinni löngu eftir
sýningu . . . Þetta er ekki
mynd málamiðlana. Hreinn
galdur í lit og sinemaskóp.”
Sýndkl.5,7.15, og9.15.
Aöalhlutverk:
Lilja Þórisdóttir og
Jóhann Sigurðarson.
Kvikmyndataka:
Snorri Þórisson.
Leikstjóm:
Egill Eövarösson.
Or gagnrýni dagblaöanna:
. . . alþjóðlegust íslenskra
kvikmynda til þessa. ..
. . . tæknilegur frágangur
allurá heimsmælikvaröa.. .
. . . mynd, sem enginn má
missa af.. .
. . . hrífandi dulúð, sem lætur
engan ósnortinn.. .
. . . Húsiö er ein besta mynd,
seméghef lengiséö.. .
.. . spennandi kvikrnynd, sem
nær tökum á áhorfandan-
um. ..
. . . mynd, sem skiptir
máli. . .
Bönuuö innan 12 ára.
sýnd kl. 5,7 og 9.
Siðustu sýningar
S irn. 31 »82
Páskamyndin í ár
(Eye of the Needle)
OF THE
NEEDLE
Kvikmyndin Nálarauga er
hlaöin yfirþyrmandi spennu
frá upphafi til enda. Þeir sem
lásu bókina og gátu ekki lagt
hana frá sér mega ekki missa
af myndinni.
Bókin hefur komiö út í
íslenskriþýöingu.
Leikstjóri:
Richard Marquand
Aöalhlutverk:
Donald Sutherland
KateNelligan
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30.
ATH. Hækkaö verö.
SALUR A
Geimstöð 53
(Android)
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd í litum.
Leikstjóri:
Aaron Lipstad.
Aöalhlutverk:
Klaus Kinski,
Don Opper,
Brie Howard.
Sýndkl.5,7,9ogll.
íslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
SALURB
Saga heimsins
I. - hluti
(HistoryogtheWorldPart- n
íslenskur texti
Ný, heimsfræg amerísk gam-
anmynd.
Aöalhlutverk:
Mel Brooks,
Dom DeLuise,
Madeline Kahn.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HækkaÖ verö.
* t»ÓÐLEIKHÚSI«
LÍNA
LANGSOKKUR
laugardagkl. 12,
sunnudag kl. 15.
GRASMAÐKUR
5. sýning laugardagkl. 20.
JÓMFRÚ
RAGNHEIÐUR
sunnudagkl. 20.
Síðasta sinn.
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1—1200.
LAUGARAS
M1K*M
Ekki gráta —
þetta er aðeins
elding
Mý bandarisk mynd, byggð á
sönnum atburöum er geröust í
Víetnam 1967. Ungur hermaö-
ur notar stríöið og ástandiö til
þess aö braska meö birgðir
hersins á svörtum markaöi en
gerist síðan hjálparhella
munaöarlausra bama.
Aöalhlutverk:
Dennis Christopher
(Breaking Away)
SusanSaintGeorge
(LoveatFirstBite)
Sýnd kl.5,9.05 og 11.10.
Bönnuö bömum innan 12 ára.
Missing
Aðalhlutverk:
JackLcmmonog
Sissy Spacek.
Sýnd kl. 7.
Frumsýnir:
í greipum
dauðans
Rambo var hundeltur saklaus.
Hann var ,,einn gegn öllum”
en ósigrandi. Æsispennandi,
ný bandarísk panavisionUt-
mynd, byggö á samnefndri
metsölubók eftir David
Morrell. Mynd sem er nú sýnd
víðsvegar viö metaösókn
meö:
SylvesterStallone,
Richard Crenna
Leikstjóri:
Ted Kotcheff.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin er tekin í
Dolby Stereo.
Sýnd kl.3,5,7,9 ogll.
Drápssveitin
Hörkuspennandi panavision-
litmynd um bíræfinn þjófnað
og hörkuátök með:
Mike Lang,
Richard Scatteby.
Islenskurtexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Síðasta ókindin
Afar spennandi litmynd um
hatramma baráttu við risa-
skepnu úr hafinu, meö:
James Franciscus,
Wikk Morro.
Islenskur tcxti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,
9.10 og 11.10.
PARADÍSAR
BÚÐIR
Sprenghlægileg gamanmynd í
litum, ein af hinum frábæru
„Áfram” myndum.
Sidney James
Kenneth Williams
Lslenskur texti
Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Þá er hún loksins komin,
páskamyndin okkar.
Diner (sjoppan á horninu) var
staðurinn þar sem krakkamir
hittust á kvöldin, átu franskar
með öllu og spáðu í fram-
tiðina.
Bensín kostaði sama sem ekk-
ert og því var átta gata
trylhtæki eitt æðsta takmark
strákanna, að sjálfsögðu fyrir
utan stelpur.
Hollustufæði, stress og piUan
voru óþekkt orð í þá daga.
Mynd þessari hefur veriö líkt
við Ameriean Graffiti og fl. í
þeim dúr.
Leikstjóri:
Barry Levinson.
Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg,
Daniel Stem,
Mickcy Rourke,
Kevin Bacon o. fl.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRIL1983.
REVÍULEIKHÚSIÐ
HAFNARBlÚ
Hínn sprenghlægflegi gaman-
leikur
KARLINN I
KASSANUM
50. sýning
Vegna óstöðvandi aösóknar
verður enn ein aukasýning í
kvöldkl. 20.30.
Miðasala opin alla daga frá kl.
16-19.
Sími 16444.
mm
Slmi50249
Fyrsti mánu-
dagur í október
Bráðskemmtileg og fjörag ný
bandarísk gamanmynd í Utum
og panavision. Það skeður
ýmislegt skoplegt þegar fyrsti
kvendómarinn kemur í hæsta-
rétt.
AðaUiIutverk:
Waltcr Matthau,
JUl Clayburgh.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
UílKFKIAC
KI'YKJAVÍKUR
SALKA VALKA
í kvöld kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
SKILNAÐUR
laugardag kl. 20.30,
miðvikudagkl. 20.30.
GUÐRÚN
sunnudagkl. 20.30.
Miöasala ilðnókl. 14—20.30.
Sími 16620.
BlÓBCB
Heitar
Dallasnætur
HOT
DALLAS
NIGHTS
...The /7ea/Story
Ny» geysidjörf mynd um djörf-
ustu nætur sem um getur i
Dallas.
Myndia er stranglega
böonuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
ÚTDREGNAR TÖLUR
í gær, 21. apríl.
35, 56, 65, 71,
6, 60, 40, 78,
AUGLÝSENDUR
VINSAMLEG AST ATHUGIÐ
Vegna siaukinnar oftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið
fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er.
LOKASKIL
FYRIR
STÆRRIA UGL ÝSHMGAR:
________Vegna mánudaga:_
FVRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna þriöjudaga:
FVRIR KL. 17 FOSTUDAGA
Vegna miðvikudaga:
FYRIR KL. 17 MANUDAGA
Vegna fimmtudaga:
FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA
Vegna föstudaga:
FYRIR KL. 17 MIDVIKUDAGA
Vegna He/garblaðs I:
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
% Vegna Helgarblaðs II:
(SEM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ)
FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UIMÐAN
AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30.
-auglýsingadeild.
Síðumúla 33 - Rvík. Sími 27022.