Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Síða 2
AUK Auglýsingastofa Kristínar 62.116
2
DV. LAUGARDAGUR 23. APRIL1983.
STALIN-
GRAD
„Enn í dag hljómar mér í eyrum
rödd úr útvarpinu frá aðfangadags-
kvöldi ársins 1942: „Utvarp Stór-
Þýskaland. Ég kalla — Stalingrad.
Stalingrad, gjörið svo vel að svara.”
Stalingrad svaraði og andrá síðar kom
spurningin: „Mamma, ert þaö þú?”
Þeir höföu sótt móður mína að beiðni
minni og farið með hana niöur á út-
varpsstöö Berlínar. Nú talaði hún við
son sinn í Stalingrad, og rödd hennar
titraði um leið og hún kvaddi mig með
þessumorðum: „Gleöileg jól! ”
Hvernig gat hún óskað syninum
gleðilegra jóla, vitandi að Stalingrad
var töpuð og þar meö sonur hennar.
Við hermennirnir vissum þaö aö
minnsta kosti, og meöan jólasálmarnir
hljómuðu úr Berlínarútvarpinu, sagði
faöir minn sem einnig sinnti her-
mennsku í Stalingrad: „Þeir munu
bráðum heimtaokkur!”
Ég var fullra sextán ára og það liðu
ekki nema nokkrar vikur þangað til
þeir heimtuöu mig. Við unglingarnir
vorum nokkurs konar aðstoðarmenn
viö loftvamirnar. Ég var orðinn
hermaður þrátt fyrir barnsaldur. Og
ég var enn í lifenda tölu. Hamingjan
haföi þannig verið mér hliðholl. Nafniö
Stalingrad hafði orðiö mér örlaga-
þrungin viövörun.
Hvað hann upplifði
sem óvinur minn
Og nú, réttum f jörutíu árum síöar, er
ég á leiö til Stalingrad í notalegum
Stöðvum tilgangslausar fómir á fólki og fjármunum
næstur?
Tala þeirra sem slasast, láta lífið og vistast á
stofnunum til lengri tíma af völdum umferðarslysa
hérlendis, árlega, fer stöðugt hækkandi.
Mannslífin verða aldrei metin til fjár en eignar-
tjónið er einnig gífurlegt.
Láta mun nærri að ökutjón á árinu 1982 nemi
500.000.000 kr., en það samsvarar t.d. 166 einbýl-
ishúsum eða 1660 nýjum fólksbílum.
Samvinnutryggingar og Klúbbarnir öruggur
akstur vilja leggja sitt af mörkum til að sporna
við þessari óþolandi þróun og kalla alla ökumenn
til ábyrgðar og samstöðu.
Leggjum út í umferðina með réttu hugarfari og
fækkum slysum.
SAMVINMU
TRYGGINGAR
|
öi
LÚBBASNIR
'RUGGUR
AKSTUR
Félög sem vilja þig heila(n) heim!
svefnvagni. Hjá mér við gluggann er
maður; Rússi, sem vill lýsa því fyrir
mér, hvað hann uppliföi í Stalingrad á
þessum löngu liðnu dögum. Hann er
fæddur 1922, heitir Lew Besymenski og
var liðsforingi í Rauða hernum í stríð-
inu. Nú starfar hann sem rithöfundur
og blaðamaður en er lærður sagn-
fræöingur. Lew átti lengi heima í Bonn
sem fréttaritari, hefur gefið þar út
bækur og séð um sjónvarpsfréttir.
Hann talar því þýsku sem innfæddur
væri.
Hann talaöi þá þegar þýsku er hann
gegndi herþjónustu í síðara heims-
stríðinu. Og fyrir það varð hann
sjónar- og heymarvottur að umræðum
og samningum sem höfðu getað
bjargað þúsundum Rússa og Þjóð-
verja frá pínlegum dauödaga. Honum
og öðrum landa hans, lærðum í þýsku,
Nikolai Djatlenko major, hafði verið
stefnt til þorpsins Sawarygin í byrjun
janúarmánaðar 1943 á fund hers-
höfðingjanna Woronow og
Rokossowski. Þorp þetta er alllangt
norður af Stalingrad.
Hershöfðingjarnir ætluðu að skora á
þýsku hersveitirnar að gefast upp.
Aðstaða sjötta þýska hersins, sem ég
tilheyröi, var þá vonlaus. Herdeildin
hafði verið umkringd um alllangt
skeið. Woronow hafði varpað því fram
við Stalin, að setja Þjóðverjum úrslita-
kosti. Stalin hafði samþykkt það
sjöunda janúar eftir nokkurt hik.
Djatlenko major þýddi uppgjafar-
píaggið á þýsku. Besymenski sneri
þýöingu hans aftur yfir á rússnesku til
öryggis. Djatlenko skyldi fara fyrstur
manna yfirvíglínuna, en Besymenski
var til taks ef D jatlenko félli.
„Það var hérna....
sem við kröfðumst
uppgjafar ykkar"
Lew Besymenski, samferðamaður
minn til Stalingrad, virðist þreytu-
legur þar sem hann stendur við lestar-
gluggann. Þegar lest okkar rennur
framhjá stöðinni í Kotlubaw setur
Besymenski í brýrnar og segir við
mig: „Viö erum komnir til Kessel. Það
var héma sem Djatlenko gekk til
viötals við ykkur Þjóðverja um
uppgjöf.” Síðan þegir hann um stund,
hugsi. Minningamar sækja greinilega
á hann. Og þær sækja ekki síður á mig.
Á þessum tíma, sem viö emm báðir aö
hugsa tU, vorum við svarnir óvinir.
Vissum þó hvoragir um tilvera hins,
voram samt fjandmenn. En nú sitjum
viö saman í lest og hugsum í liöinni tíð,
sem vinir. Þetta er hverfull heimur!
Lew heldur áfram aö rifja upp
atburðina þegar hann og félagi hans,
Djatlenko, reyndu að koma herliði
mínu tU uppgjafar: „Þegar við
komum til brautarstöövarinnar í
Kotlubaw var ískyggilega rólegt yfir
öUu. Engin skot að heyra. Þetta var
snemma morguns og dálítiU snjór á
jörðu. Við gáfum alþjóðlegt lúður-
merki til að gefa hersveit ykkar tU
kynna að við kæmum í friði. Og við
Sérð þú o
það sem
ég sé?
ija hraða
arlægðir á annan
en fullorðnir.