Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 7
DV. LAUGARDAGUR 23. APRtL 1983.
7
Barbara Marx er fjórða eiginkona Frank Sinatra.
Komiraai* hans Franks
setti 25 milljónir í kosningasjóð hans.
Þegar sigurinn var í höfn var Sinatra
enn beðinn aö skipuleggja skemmti-
dagskrá, daginn sem forsetinn yrði
settur inn í embætti. Og í þetta sinn
gerði hann það til enda.
Sinatra er enn mikill vinur Reagans.
Ráðgjafar forsetans hafa oft beðið
hann að umgangast Sinatra ekki svo
mikið, en Reagan svarar:
„Þessi orðrómur um Frank hefur verið
á kreiki árum saman. Viö skulum bara
vona að hann sé ekki sannur.”
Hvað um það. Eitt er þó víst að ein-
hver sambönd hefur Sinatra. Hann er
því miklu meira en skemmtikraftur,
frekarmálíkjahonum viðstofnun! En
hvort sem Mafían á þar hlut að máli
eða ekki er ljóst að Bandaríkjamenn
eru hrifnir af Frank Sinatra. Ætíð
syngur hann fyrir fullu húsi og oftar en
ekki komast færri að en vilja. Þegar
hann tilkynnti árið 1971, þá 55 ára
gamall, aö nú væri hann sestur í helg-
an stein, rigndi yfir hann aðdáenda-
bréfum og hann var beöinn um að
halda áfram að skemmta heimsbyggð-
inni.
Sinatra hugsaöi sig umí fjögur ár, en
lét svo tilleiðast. 1 nóvember árið 1975
hélt hann tíu hljómleika í Lundúnum.
Það var alltaf uppselt og enn heldur
hann ótrauöur áfram...
-KÞ þýddi
i
Fyrsta eiginkonan: Hún heitir
Nancy Barbato. Þau giftust áriðJ939
og skildu ’51. Þrjú böm eignuðust þau
og viö skilnaöinn fékk Nancy yfir-
ráðarétt yfir þeim. Nancy og Frank
eru góðir vinir enn þann dag í dag
enda sér hann henni fyrir vænum
lífeyri.
önnur eiginkonan: Það var Ava
Gardner. Þau giftust árið 1951,
aðeins viku eftir skilnaðinn við
Nancy. Þau skildu ’57. Um þetta
hjónabandsegirFrank: „Okkurkom
alltaf illa saman og rifumst sí og
æ. ..”
Þriðja eiginkonan: Mia Farrow
heitir hún. Þau giftu sig árið 1966 en
skildu tveimur árum síðar. Mia var
fílancy Barbato var fyrsta eigin-
kona Frank Sinatra. Þau skiidu
árið 1951.
ekki nema 21 árs þegar þau giftust,
öllum fannst hjónabandið óðs manns
æði en hjónakomin hlustuðu ekki á
ráðleggingamar.. .
Fjórða eiginkonan: Hún heitir
Barbara Marx og gengu þau í það
heilaga 1976. „Barbara er dásamleg
kona.Núlifiégalltöðruvísilífi. .. ,”
segirFrank.
Mia Farrow var ekki nema 21 árs,
þegar hún giftist Frank og hjóna-
bandið hneykslaði alla Ameriku.
Hjónaband Franks og Ava
Gardner entist í sex ár.
sem hann fékk því við komið, í brúð-
kaupum, á götum úti og hvar sem
var. En þaö var sama hvernig hann
reyndi. Það tók enginn eftir honum.
Til aö æfa sig og þjálfa á þessum
árum synti hann reiðinnar býsn á
hverjum degi og hljóp sem óður væri
marga kílómetra á dag. Þetta gerði
hann til að styrkja lungun.
Söngvari skyldi hann verða. En
hann lifði ekki á metnaðinum einum
saman. 17 ára gamall gerðist hann
blaðburðardrengur til aö hafa til
hnífs og skeiðar. Meö tíöum heim-
sóknum á ritstjórn blaðsins kynnt-
ist hann ritvélum og biaðamanna-
skírteinum og hann sá hvers þau
voru megnug. Hann gerðist íþrótta-
fréttaritari.
En áhuganum fyrir því starfi var
ekki fyrir að fara. Hins vegar hafði
hann blaðamannaskírteini upp á
vasann og á því komst hann inn á
ýmsa næturklúbba. Þar fékk hann
með þrjóskunni að syngja við og við.
Ekki var það vel séð heima hjá
honum að hann væri úti allar nætur
ogfaöirhans rak hann að heiman.
Frank fór til New York. I heims-
borginni fékk hann að syngja hér og
þar en fékk lítið fyrir sinn snúð nema
kannski samloku og kók. Eftir
tveggja ára strit kom loks tækifærið.
Hann komst í kynni við hljómsveit
sem hann fékk að syngja meö. Og
með hljómsveitinni komst hann
meira og meira í sviðsljósið.
Snjóboltinn varfarinnaðvelta...
I kjölfarið fékk hann að syngja í út-
varp og smámsaman varð nafn hans
þekkt. Árið 1942 kom hann fyrst fram
sem einsöngvari sem „aukanúmer”
á tónleikum Benny Goodman. Þetta
var á gamlárskvöld í Ne w Y ork.
Frank Sinatra segist svo frá:
„Eg söng og söng, þegar síðasti
tónninn hljóönaði brutust út slík
fagnaðarlæti að ótrúlegt var. Eg
vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið,
ekki Benny Goodman heldur. Þetta
var dásamlegt. Loksins hafði ég náð
takmarki mínu. Eg var á leið upp á
stjömuhimininn....”
BIÐSKÝLIÐ
KÓPAVOGSBRAUT 115
SÍMI 40581 - KÓPAVOGI
Ö/ — sæigætí
og ýmsar ný/enduvörur
Opið virka daga kl. 8—23.30
Opið um heigarki. 9—23.30
FINNSKNÝTNI
SAMI snúningshraðabreytirinn frá STRÖMBERG í Finnlandi hefur
valdið byltingu við stjómun véla og tækja, enda Finnar þekktir fyrir,
hversu vel þeim hefir tekist að hagnýta rafeindatæki við orkuvinnslu og
orkunotkun.
STRÖMBERGs hraðastýringar á skammhlaupsmótorum eru vel þekktar
um víða veröld. Þær hafa 8 ára forskot og enn á ný er kominn á mark-
aðinn SAMI með meiri möguleika en áður þekktust.
SAMI eykur afköst og sparar orku. Sem dæmi um sparnað má leiða Ifkur
á að spara megi u.þ.b. 50% af orku, sem nú fer til að dæla heitu og köldu
vatni á islandl, sé SAMI hraðabreytirinn í notkun.
SAMI snúningshraðabreytar eru þegar í notkun hérlendis. Aðallega á
hitaveitudælum, í Járnblendiverksmiðjunni og við kennslu í Háskóla
fslands.
ÍSKRAFT veitir aliar upplýsingar um þetta undratæki.
ÍSKRAFT
Sólheimum 29—33,104 REYKJAVfK
Símar 91-36550 og 91-35360
ftrömberg I f