Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Qupperneq 14
14
DV. LAUGARDAGUR 23. APRIL1983.
Hefur jafnréttíd
ankist á 40 árum?
- litíð í f áséð bréf Jochums M. Eggertssonar sem hann skrifaði
islenskum konum í tílefni lýðveldisstofnunarinnar sautjánda jání 1944.
Árið 1944 samdi alþýðufræðimaðurinn, skáldið og búfræðingurinn
Jochum M. Eggertsson (Skuggi) bréf, sem hann lét fjölrita, en fáir
munu hafa lesið. Innihald þessa bréfs er um margt merkilegt að skoða,
ekki síst nú, tæpum fjörutíu árum eftir að það var skrifað. Hvatinn að
þessum skrifum Skugga var hversu rýr hlutur kvenna var við lýðveldis-
stofnunina, sautjánda júní 1944. Þann dag kusu þingmenn Svein Björns-
son sem fyrsta forseta landsins. Engin kona sat þá á þingi. í þessari
hvatningu Skugga til íslenskra kvenna koma fram margar áhugaverðar
hugmyndir sem vert er að dusta rykið af — og vert er að spyrja sig að aí-
loknum lestrinum hvort íslensk jafnréttisbarátta standi enn í sömu
sporum og hún gerði þegar lýðveldi okkar var stofnað. Við birtum hér
bréf Skugga, orðrétt með sömu stafsetjun og það var skrifað.
ekki aö taka hana til fyrirmyndar.. ..
Konan hefur löngum veriö skoöuö sem
ógróin jörö, er vænta mætti af upp-
skeru, en þó jafnframt sem nokkurs-
konar búpeningur og verzlunarvara,
og þeirri blekking er ekki aö fullu út-
rýmt enn, hvorki meö þeim sjálfum
eða karlmönnunum. Af þessu leiöir að
alin hefur verið upp í konunni viss teg-
und af minnimáttarkennd samfara
takmarkalausri fómfýsi handa sínu
eigin ímyndunarafli, sem í raun réttri
er ekkert smáræöi, en karlmenn aldrei
geta skiliö. Þess vegna hafa konur
svift sjálfa sig þeirri staöreynd, er
tungan nefnir „tækifæri”. Konur
þekkja engan greinarmun á tækifæri
og sjálfum sér, og hver og ein álítur
sjálfa sig vera tækifærið. Hlutverk
konunnar er aö fæöa líf og fóstra þaö;
þar af leiðandi hefur konan aðal-upp-
eldishlutverkiömeöhöndum.. ..
Kjósið konu fyrir forseta og sendið
konur á þing, þá mun okkur Islending-
um vel famast. Konur hafa miklu
meiri stjómmálahæfileika en karlar
vegna inna miklu „diplómatísku”
hæfileika, sem þeim er í blóð borin.
Konur standa jafnfætis körlum að
sálargáfum, en þeirra sálargáfur eiga
ekki aöalrætur sínar í þrótti raunsæis-
ins, líkt og karlmannanna, vegna
ævarandi minnimáttarkenndar gagn-
vart vöövastyrk og líkamsþrótti karl-
mannsins, er fmmstæö sjálfsbjargar-
viöleitni og illar venjur hafa helgaö og
staöfest frá örófi alda meöan mannkyn
jaröar vorrar er enn ekki hafiö upp úr
dýraríkinu. — Röksemd og staöreynd
tækifærisins hefur þvi verið af konunni
tekin, en henni aftur bætt sú ytri
blindni meö miklu meiri innsýniseigin-
girni og fórnfúsari sjálfúö en karl-
manninum. — Hversu köld og vilja-
sterk, sem konan kann aö vera, lætur
hún þó ávallt stjómast af tilfinningum,
án þess að ganga úr skefjum, og hefur
því ríkari réttlætiskennd, erkarlmann-
inum virðist á kostnað dómgreindar-
innar. Konan reynist því óvæginn
keppinautur og harðvítugur dómari
kynsystra sinna, sérstaklega ef um
það er aö ræða, aö vinna hylli karl-
| j. -
cmmMcur w?m* JcrMcnn
A
d'pij 4rc/■££jlf&nxéra- kiwvna.
. ( J7 /*W)\
íj f
„íslenzkar konur! Hvar voruö þér
við stofnun og endurreisn ins nýja ís-
lenzka lýöveldis, þann 17. júní 1944?
Þér greidduð atkvæöi með
endurheimt frelsisins! Hvi geröuö þér
það? Gerðuð þér þaö til aö láta karl-
þjóöina forsmá yöur og fyrirlíta, meira
en nokkru sinni? . . .islenzkar konur!
Þér hafið meiren helming af atkvæða-
magni þjóöarinnar á yöar valdi og get-
iö tekiö öll völd á Islandi í yöar hendur,
hvenærsemyöursýnist!. . .
tslenzkar konur! Án yðar væri ís-
lenzk þjóö ekki til! Hver þakkaði yöur
á inni miklu lýöveldis-þjóöhátíð, þann
17. júní 1944, og mælti fyrir minni yðar
viö þaö tækifæri? Enginn!... Hver
minntist móöurinnar, innar íslenzku
móöur, sem hélt uppi merki lífsins og
landsins í niöurlæging og hörmungum
ófrelsisáranna, — móöur íslenzku
þjóðarinnar, móöur íslenzkra sona,
móöur allra íslenzkra barna! — Hver
minntist þín? Enginn! íslenzkar kon-
ur! Aldrei hefur annaö eins tækifæri
biðiö yöar, og meira en biöið — hrópaö
til yðar: „Hví heyrið þér ekki menn!”
Eru konur ekki menn? Þær eru ekki
karlmenn, og eiga aldrei aö veröa þaö,
en þær eru menn engu aö síður — kven-
menn.”
Eru konur óæðri
verur en karlar?
„Bókstafur heilagrar ritningar telur
konuna óæöri, samkvæmt I. bók Móse,
6. kapítula: „Synir guös kvongast
dætrum mannanna!” Þ.e. karlmenn-
irnir eru synir guðs, en konur dætur
mannanna, þess vegna skulu böm, en
þó einkum synir, kennd feörum sínum
en ekki mæörum, þó óneitanlega væri
þaö mikill hagur fyrir ættfræöina að
kenna börn viö mæöur sínar, en ekki
feður, því auðveldara væri þaö miklu
að réttmæðra en réttfeðra, meö því
sjaldan mun leika vafi á um móöernið,
enda mun þessu breytt í framtíöinni
þegar kvenmenn hafa náö fullu frelsi
og fullu jafnrétti viö karlmenn. —
Jafnvel ættartala raunsæisskáldsins
og hetjunnar miklu frá Nazareth, er
þannig, aö ættfræðingar nútímans ættu
7rS{i-rJiJLvr-/umtvr./ n i . .
ifcsrcz/r ('AWtj ... jhir (?féic£cC'UÍ0\aitar
ftí!/y. iúozc, /9? , . ...
y ^ cyé&'jf&uAjOi f eJt'/Ci, Tf-Áft c-
'O-q -C'Cicju'rsj/ftnj/of'na* .
• (/ÍjMlzfda,. - <S -/)7cr$br»t CýM'Jtenas,
wrucitifA’rS)' /izicutfa
';iác Acijéi • — . .
i f'ýfc Q/ojucpj' /saJ í
ur (jg (f/r?? q/áYuj/cJ
■filSfU -jfr/Ydc Ódtácte ■Jcsrncz,
/cncóúi' Júác-f /tart/cUdL Ja
'yAo'ofo'cYtnu/?, ?
f / j
jJaa. zp7'u Ka rOpjrni/
ijj/c/ipac j• fö'r tfr-u/
có/t. rY u??o fbccJ pjbU'fJci-?' /
_Jit &£áfío fihfc cAfoÁjfi/
ci/ a/ca ?? siár'/rx's/iqa-Yj'maw? £áf/
cr j, 'Sdci fifiá-c
fic'icico'icia Óaa?7? /fi.J-ú??/, /9^/ f
c/á, /?z/cW /fo? M//r Úa'//ar
cij t'/ra 7r/ct<?uf jJa f
, vL/sLlájía c lícnuj'J
yci’t- £ru/ fiii' Jft/c /cZí/suci/cur ap
/ftfT<Lírr?'/ uJa'r, S.igó??'/n<?/'?'U-?ri. u??/>? -
M/«-m '? ý. .
if y-ccm/ca'r Æ/nur /
/fi//écrci /?? />t/Í7X?>cj/.n' t’s//'//?//c_fij/<9-
<&r/????ar Áfinttrr ‘pinr fiafi/J (fi'ca-sf-
■uctr? 3ó ár fiafi/ fcc.s??/r?cia7'j/t c-c
•Afio'/'Cjfiiýi Yj/ fiafiruS z?/J Aci v/a. /
,fi , ... . éyiíiz /
j/t'f /ÍJifi* £?? Acs/r>//tri afi a/-
/na fcrJtvá fd/'r aý fitfrn'&Ya,,
7/??£.ora. is) naJcfciu . Jc/? ?z/ T
- 'ÍJftC'a/T ???a v/jap/ ???<zfic/-n,
'pDiff/ad Y, .Jnóz', fi/n -JifiYt,--’ 1
/fi/út c -OTuc <6ér a j Qcfia. fi^AJu /a^ic/C ;
.//■/ (Jg fi'c'/s/ á- 7?ú-fa ?7 ftuft ?
7 /,-nar .'.
J/n yJa'r .rSáfts/Jft*e/cji
&(/ '„/• , , ,. t ’ . ■ . \
ftiU/t- új(i<í.uiJ,-,íh,er.a/c‘Í ftaavri /ft.
JJt-71, /J/V, a-o /„irrni ,
t/Jtz r ? /a /rc'. J /ae/cijar-c. ?
ufit-c' Jrrt-q:„ j/j/tcr/œn/Jr.i
<" ft/tcrftrt, r/a-n rut//cr, /-a
Jr/t/.ta . , , ■ ,
CyjJwjrZ/CÚ ayíaa2 jJ-c-cý ,/. 7'
'//, -ar; O; 2ú t /z /:///; , oti /t/,
■nf/tfu.. - /;,/-? £t'an/<C wéJuaoíutm.
ot.ýi./t cz ,/ /;</;?/.<:fr, 7
cftL/c js/j. ■ //■_ ,ft t,--c?,T /fa.nýT,
<;/:/ ,.'?/<; '?///; ?‘ cTj-ftaiJ-ih oof1?.
cft/a//?:/ /?/.<,- '-/tc J/i??9r;7co/-uc.-
ft?ucr-m -//ft-/ o-rAí /,u//t.rá. ??//./,-<?
f /??-, c yot, aj ýftyni. e j-a rftii!
'Zftr' trt/cft/tt/- á.s(ccj/i JUaaryiac-a.
fta/ / ’zj/cc J .////?< ftá/JJ i.
/r,i/,r„/<..;/ J//-?^'íJOcarcja?'
wc,<;a.ru<ctc//?< y, /tffriu jJ/Ji .JijiC'/-ft<lcnar
c, /■;- i'tvr At?c/c/cccr^ /Jnc/.t
:./??-/</',?: / iójauji OJ ft/Jct, . /(-0/7071./
cCi; j/ljfta < ft.'J/ jcccc aa ,j/c?rfti,//?
Í/c ccj /'cjc///?'' ?/-/«/? r Cccc./ s/Ji/- Já.Z
o/;:?./<?<,-.: , //-?:■/ rrty ycrJ/u J <mcJ/ccrccra
Upphaf brófs Skugga til íslenskra kvenna, eins og Jochum lét fjölrita þaö
og gefa út fyrir tæpum fjörutiu árum. Fáir munu hins vegar hafa lesið fjöl-
ritiö, og þykir það reyndar haria fáséð gersemi i dag.
mannsins, en þó jafnframt hjálpfús og
líknsöm þeim sem bágt eiga og rataö
hafa íógæfu.
Vegna blindni konunnar, á stundu
tækifærisins, hefur hún þó týnt sál
sinni, en fundið hana hjá karlmannin-
um og gerst ambátt hans og leikf ang til
að finna hana aftur. Meö þessu hefur
konan blekkt karlmanninn svo hrapal-
lega, aö hann veöur í þeirri víllu og
svima, að hann eigi hverja þá konu, er
hann kemst yfir, meö öllum hennar
hlunnindum, gögnum og gæðum, og
leggst í hernað og fjandskap viö kyn-
bræöur sína til að ná undir sig nýlend-
unum. En gamli drottinn og aörir nátt-
úrulegir skaparar himins og jarðar
vita betur og brosa að þessu helvízku
brölti, því þeim hefur fyrir löngu skil-
ist, aö karlmaðurinn er í þessu efni
miklu heimskari en konan.”
Sögulegur arfur
„íslenzkar konur! Sú kynslóö, sem
nú á aö taka viö þessum miklu gæöum,
má ekki vera rótarslitin viö fortíö sína.
Vér megum enga stund gleyma menn-
ingarverömætum feðra vorra og
mæðra, þótt fátæk væru af jaröneskum
auöi. Vér megum enga stund gleyma
hvernig velgengni vor er undir komin.
Þaö vorar og sumrar, en vetrar á ný.
Vér megum enga stund gleyma sjálf-
um okkur, er áttu forfeöur, er sátu hér
tötrum klæddir og hálf hungurmorða,
viö engan húsakost, varnarlausir fyrir
hallærum og farsóttum, en frelsiseldar
þeirra kulnuðu aldrei aö fullu og lifðu
af í sögnum og Ijóðum, er studdi lífs-
þrána og sjálfsbjargarviöleitnina og
varpaði geislum fram í ókomna tím-
ann, svo þjóöin varö aldrei vonlaus um
framtíöina. Vér eigum djúplægar ræt-
ur í lífskjörum, háttum og siöum og
allri menning forfeðra vorra, þær ræt-
ur mega aldrei slitna og vér megum
aldrei glata frelsi voru aftur. Vér
skulum ekki treysta á annan Jón
Sigurðsson og aðra Ingibjörgu Einars-
dóttur, jafnvel þótt hin fyrri reyndust
alira manna ágætust væri þó betra aö
vera án þeirra, til sömu starfa í fram-
tíöinni.
Hér eftir ber hverjum einum íslend-
ingi að gera sjálfan sig frjálsan í oröi
og verki. — Enginn getur öölast fullt,
sannarlegt frelsi nema fyrir aögjöröir
sjálfssín: —
„Þrælajörð þér veröldin verður
verk þín sjálfs
nema geri þig frjálsan.”
Þér haf ið jafnrétti —
Takið það
„íslenzkar konur! Hversvegna eruö
þér aö halda kvennafundi og
heimta jafnrétti á borð viö karlmenn?
— Jafnrétti sem þér eigið aö guös og
manna lögum! Hví takiö þiö ekki eign
yöar og ráðstafið henni sjálfar? . . ,ís-
lenzkar konur! Mætti ég alira virðing-
arfyllst og í dýpstu alvöru og auðmýkt
tilkynna yöur, aö framvegis eigiö þér
að stjórna þessu landi! .. .tslenzkar
konur! Frelsi landsins, frelsi þjóöar-
innar, frelsi okkar karlmannanna, allt
veltur þetta á yöar frelsi! Meðan kon-
an er ekki fullkomlega frjáls, (eöa veit
ekki aö hún er þaö) og nýtur síns eigin
frelsis, getur karlmaöurinn ekki oröiö
frjáls heldur. .. .Þér hafið einskis aö
krefjast af karlmönnunum. Þér hafiö
jafnrétti og meir en það. — Meir en
helmingur allra Islendinga eru konur,
og þér vitið aö þér hafið kosningarétt
og kjörgengi til jafns viö karla. — Þér
eruð í meirihluta á kjörskrám íslend-
inga!”
Ný Sturlungaöld?
„íslenzkar konur! Áriö 1945, kemur
til yðar kasta aö kjósa fyrsta þjóö-
kjörna forseta ins nýja, endurreista,
íslenzka lýöveldis eöa þjóðveldis. —
Það er algerlega á yöar valdi hver
„Forsetinn” veröur, hvort hann verö-
ur heldur karl eða kona! ”
íslenzkar konur! Þér veljiö „Forset-
ann” úr yðar hópi. Karlmenn koma sér
aldrei saman um forsetaefni. Það ger-
ir flokkaskipunin og flokkavafstrið.
Hver flokkur er sem átumein í þjóðfé-
laginu. Þaö voru fjórir stjórnmála- og
Frá lýðveldishátiðinni sautjánda júni 1944. Jochum feða Skugga eins og hann nefndisig) fannst
hlutur kvenna ihátíðinni litill og rýr og varþað hvatinn að skrifum hans. Fyrri myndin sýnirhvar
Gisli Sveinsson, forseti sameinaðs alþingis, lýsir því yfir að stjórnarskrá lýðveldisins íslands sé
gengin i giidi. Fremst á þeirri mynd sést rikisstjórnin, þeir Björn Þórðarson, Vilhjálmur Þór,
Einar Arnórsson og Björn Ólafsson. Seinní myndin sýnir hvar Páll Isólfsson stjórnar söng á lýð-
veldishátiðinni.