Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 6
6
DV. ÞRIÐJUDAGUR3. MAI1983.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Axis ætlar að reyna
við erlendan markað
— með þau Praxis, Maxis, Raxis og Flexis
Taxis, Raxis, Maxis, og Praxis. Nýja frumlega línan sem Pétur Lúthersson
hefur teiknað fyrir Axis.
„Hlutirnir ganga ekki þannig fyrir
sig að einhver húsgögn slái skyndilega
í gegn úti í hinum stóra heimi og rok-
seljist eftir það. Það sem viö erum hins
vegar að vonast eftir er það aö þessi
húsgögn vekji athygli og seljist smátt
og smátt í stærri stíl. Þá getum við lag-
að framleiðsluna að þessum nýja
markaöi jafnóðum,” sagði Pétur
Lúthersson húsgagnasmiöur. Hann
hefurhannað nýja húsgagnalinuí sam-
vinnu við fyrirtækið Axel Eyjólfsson
hf. Fara á með nýju húsgögnin á sýn-
ingu sem haldin er í Bella Center í út-
jaðri Kaupmannahafnar dagana 4.-8.
maí. Þetta er stærsta húsgagnasýning
sem haldin er á Norðurlöndunum og
vekur almennt athygli víða um Evr-
ópu.
Raunar má segja að húsgögnin sem
sýnd verða séu af fleiri en einni línu.
Fyrst má telja svefnherbergishús-
gögnin, þá hillusamstæðu, klæðaskápa
og borð. Allt þetta hefur Pétur teiknað
og hannaö þannig að hægt er að fram-
leiöa í vélakosti Axels Eyjólfssonar.
Fyrirtækið hefur látið hanna sér nýtt
merki í tilefni sýningarinnar og veröur
á henni kallað AXIS. Húsgögnin hafa
fengiö nöfn í stíl, Praxis, Raxis, Flexis,
Maxis og Taxis. Ætti mönnum að veit-
ast auðvelt aö muna þessi nöfn.
Taxis eru svefnherbergishúsgögn.
Nýjung er að pláss undir rúmi er nýtt
fyrir skúffur. I stíl er hægt að kaupa
sér hillusamstæðuna Maxis. Eöa þá
skápana Raxis sem eru skápar með
rennihurðum. I stað gömlu rennihurð-
anna sem gengu til innan í skápunum
ganga hurðir þessara skápa á brautum
utan og ofan á skápunum. Praxis er ný
borösamstæða sem eingöngu er smíð-
uð úr tré. Ekki þarf nein verkfæri til að
setja hana saman, það getur hver og
einn gert meðhöndunum einum. Flexis
eru svo gömlu, góöu raöskápamir sem
-K- — — '
UpplýsingaseðiU:
til samanbuiðar á heimiliskostnaði |
Hvað kostar heimilishaldið? ,
Vinsamlega sindið okkur þcnnan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- |
andi I upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar |
I fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis-
1 tæki.
1 Nafn áskrifanda ,
1--------—--------------------- 1
i Heimili___________________________________________I
11 !
iSími 1
Hollustuvemdin:
Notkun sóllampa
'1 Fjöldi heimilisfólks--
í
íj Kostnaöur í aprílmánuði 1983
! Mátur og hreinlætisvörur kr.
i Annað ' kr.
getur fylgt áhætta
„Notkun sóllampa getui fylgt nokk-
ur áhætta,” segir í fréttatilkynningu
frá Hollustuvernd ríkisins. I henni er
greint frá því að geislun lampanna geti
skaðað augun ef ekki eru notuð sérstök
varnargleraugu, breytingar geti átt
sér stað á húð og ekki sé ráðlegt að
fara í lampana nema hreinsa húðina
vel áður vegna hættu á ofnæmi. Einnig
er fólk hvatt að leita ráöa lækna sé það
á lyfjum, t.d. fúkalyfjum eða geðlyfj-
um.
Aðeins er heimilt aö nota sóllampa
sem viðurkenndir hafa verið af Holl-
ustuverndinni. Þaö er Sigurður
Magnússon sem sér um þá deild sem
veitir slíkar viðurkenningar. Viðtal við
hann birtist á síðunni hér á dögunum.
Sett hefur verið sú skylda að setja upp
eftirfarandi leiðbeiningar á sólbaðs-
stofunum:
1. Notið hlífðargleraugu.
2. Baðiðyður aðlokinnigeislun.
Ný gerð af skógrindum sem hefur
verið hönnuð i skápana frá Axei
Eyjólfssyni.
< m.
fyrirtækið hefur framleitt í mörg ár. I
þá er hægt að kaupa lausar einingar
árum saman eftir því sem fjölskyldu-
hagirmanna breytast.
DS
Stripper
Stripper, drykkur Harðar Sigurjóns-
sonar yfirþjóns á Broadway, var valinn
besti drykkurinn þegar barþjónar
kepptu um besta „long drink” í keppni
á dögunum. Með hann fer Hörður til
Hamborgar og keppir um heims-
meistaratitil. I drykknumer:
3 cl vodka
1,5 cl kókoshnetulíkjör
1 barskeið flórsykur
Fyllt upp meö tropicana og hrist
saman, skreytt með ferskum ananas
og kokkteilberi. Grenadine sírópi er
hellt yfir.
DS
3. Hafið samráð við lækna ef þér notið
lyf.
4. Viss fegrunarlyf geta valdið of-
næmi, hreinsið því húöina vandlega
fyrirsólböð.
5. Búnaöur sé hreinsaður eftir hverja
notkun.
6. Fylgið leiöbeiningum um lengd og
tíðni sólbaða.
DS