Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 38
38
DV. ÞRIÐJUDAGUR3. MAl 1983.
■mri
Sími 78900
SALUR-l
Frumsýnir
grínmyndina
Ungu
læknanemarnir1
Hér er á ferðinni einhver sú al-
besta grinmynd sem komiði
hefur í langan tima. Margt erl
brallaö á Borgarspítalanum;
og það sem læknanemunum
dettur í hug er meö ólíkindum.
Aðvörun: Þessi mynd gæti
verið skaðleg heilsu þinni.
Hún gæti orsakað það að þú'
gætirseint hætt að hlæja.
Aðalhlutverk:
Michael McKean,
Sean Young
Hector Elizondo.
Leikstjóri:
Garry Marshall
Sýnd kl. 5,7,9, og 11
Hækkað verð
SALUR-2
Þrumur og eldingar
Grín-hrollvekjan Creepshow
samanstendur af fimm sögum
og hefur þessi „kokteiil”
þeirra Stephans King og
George Romero fengið frá-;
bæra dóma og aðsókn
erlendis, enda hefur mynd
sem þessi ekki veriði
framleidd áður.
Aðalhlutverk::
Hal Hoibrook,
Adrienne Barbeau,
Fritz Weaver.
Myndin er tekin
í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5,7.10,
9.10 og 11.15.
SALUR-3
Lífvörðurinn i
(My Bodyguard)
Bodyguard er fyndin og frá-
bær mynd sem getur gerstj
hvar sem er. Myndin fjallar |
um dreng sem verður að fá sér
lífvörð vegna þess að hann erl
ofsóttur af óaldarflokki í!
skólanum.
Aðalhlutverk:
Chris Makepeace,
Adarn Baldwin,
Matt Dillon.
Leikstjóri:
TonyBill.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
SALUR4
Allt á hvolfi
Splunkuný, bráðfyndin grín-1
mynd í algjörum sérflokki ogj
sem kemur öllum í gott skap.
Zapped hefur hvarvetna
fengiö frábæra aösókn, enda
meö betri myndum í sínum
flokki.
Iæikstjóri:
Robert J. Kosenthal.
Sýnd kl. 5 og 7.
Njósnari
leyniþjónustunnar
(The Soldier) j
Aðalhbrtverk:
Ken Wahl,
Alberta Watson,
Klaus Kinski,
William Prince.
Sýndkl. 9ogll.
Bönnuð innan 14 ára.
SALUR5 |
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd útnefnd
til 5 óskara 1982.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster,
Susan Sarandon.
Leikstjóri:
Louis Malle.
Sýndkl.9.
Skuggar
fortíðarinnar
(Search ö Destroy)
Ofsa spennandi nýr „þriller”
með mjög harðskeyttum
karate-atriðum.
Islenskur texti.
Aðalhlutverk:
Perry King,
Georg Kennedy,
Tisa Farrow.
Bönnuö börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hryðjuverka-
maðurinn
(The Outsider)
Spennandi mynd um baráttu
IRA-raanna. Myndin segir frá
sjálfboðaliða sem berst fyrir
land og málstaö sem hann
þekkir ekki.
Leikstjóri: Tony Luraschi.
Aðalhlutverk:
Craig Wasson,
SterlingHayden.
Sýnd kl. 5 og 7.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Húsið
AÖalhlutverk:
Lilja Þórisdóttir og
Jóhann Sigurðarson.
Kvikmyndataka:
Snorri Þórisson.
Leikstjóm:
Egill Eövarösson.
Or gagnrýni dagblaöanna:
.. . alþjóðlegust íslenskra
kvikmynda til þessa. . .
. .. tæknilegur frágangur
alluráheimsmælikvaröa.. .
. . . mynd, sem enginn má
missa af.. .
.. . hrífandr dulúö, sem lætur
enganósnortinn.. .
. . . Húsiö er ein besta mynd,
seméghef lengiséö.. .
. . . spennandi kvikmynd, sem
nær tökum á áhorfandan-
um. ..
.. . mynd, sem skiptir
máli. ..
Bönnuö innan 12ára.
Sýnd kl. 9.30.
Dolby Stereo.
jfMiKm
i laugardagkl. 20.
örfáarsýningar eftir.
Miðasala opin daglega milli
kl. 15 og 19 nema sýningar-
dagatil kl. 20.
Sími 11475.
SALURA
frumsýnir óskars-
verðlaunamyndina
Tootsie
wwxuro«Mi
lU ACADEMy AWARDS
ÍRCflKÖRg
BCST PICTURE
ÖUSTIN H0FFMAN
yy.j fknd i/UpfK‘'Un
I JESSICA LANSH
' .y'JT'’ Prrx-rrw oorrmAR
Tootsie
tslenskur textl.
Bráðskemmtileg ný amerísk
úrvalsgamanmynd í litum og
Cinemascope. Aðalhlutverkið
leikur Dustin Hoffman og fer
hann á kostum í myndinni.'
Myndin var útnefnd til 10 ósk-.
arsverðlauna og hlaut Jessíca
Lange verðlaunin fyrir besta1
kvenaukahlutverkið. Myndin
gr alls staðar sýnd við metað-
sókn.
Leikstjóri:
Sidney Pollack.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Jessica Lange,
BUl Murray,
Sidney Pollack.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALURB
Þrælasalan
Spennandi amerísk úrvals-
kvikmynd í litum um nútíma
þrælasölu.
Aöalhlutverk:
Michael Caine,
Peter Ustinov,
William Holden,
OmarShariff.
Endursýnd kl. 5,
7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
mm
Slmi 50249
Með dauðann
á hælunum
Hörkuspennandi og vel gerö
sakamálamynd.
Leikstjóri:
Jacques Deray.
Aðalhlutverk:
Alain Dclon,
Dalila di Lazzaro.
...Afbragðssakamálamynd.
B.T.
Spennan í hámarki,
afþreyingarmynd í sérflokki.
Politiken.
Bönnuðinnan
16ára.
Sýnd kl. 9.
fÞJÖÐLEIKHÚSIO
Óperan
CAVALLERIA
RUSTICANA
og ballettinn
FRÖKEN JÚLÍA
Frumsýning föstudag kl. 20,
2. sýning sunnudag kl. 20.
LÍNA
LANGSOKKUR
laugardag kl. 15.
GRASMAÐKUR
laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
Frumsýnir:
í greipum
dauðans
Rambo var hundeltur saklaus.
Hann var ,,einn gegn öllum”
en ósigrandi. Æsispennandi,
ný bandarisk panavisionlit-
mynd, byggö á samnefndri
metsölubók eftir David
Morrell. Mynd sem er nú sýnd
víösvegar viö metaðsókn
meö:
SylvesterStalIone,
Richard Crenna
Leikstjóri:
Ted Kotcheff.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Myndin er tekin í
Dolby Stcreo.
Sýndkl. 3,5.7,9ogll.
Heljarstökkið
Afar spennandi og lífleg ensk
litmynd um glæfralega
mótorhjólakappa með Eddie
Kidd, IrencHandl.
Íslcnskur texti.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05;
9.05 og 11.15.
Á hjara
veraldar
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.10.
Járnhnefinn
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
Mjög spennandi og djörf, ný,
kvikmynd í litum, byggð á
þekktustu sögu Emile Zola,
sem komið hefur út í ísl.
þýöingu og lesin upp í út-
varpi. — Nana var fallegasta
og dýrasta gleðikona Parísar
og fórnuðu menn oft aleig-
unni fyrir að fá að njóta ástar
hennar.
Aðalhlutverk:
Katya Berger,
Jean-Pierre Aumont.
isl. texti.
Bönnuð innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Hljómleikar kl. 7
lkikI'T;! aí;
KLYKIAVÍKUK
ÚR LÍFI
ÁNAMAÐKANNA
Frumsýning miðvikudag, upp-
selt.
2. sýning laugardag kl. 20.30.
Grákortgilda.
GUÐRÚN
fimmtudag kl. 20.30.
SALKA VALKA
föstudag kl. 20.30.
Næstsíöasta sínn.
SKILNAÐUR
sunnudag kl. 20.30.
Fáarsýningar eftir.
Miöasala í Iðnó kl/14.20.30.
Simi 16620.
TÓNABÍÓ
Sim. 31 t«2
frumsýnir
stórmyndina:
Bardaginn um
Johnson-hérað
(Heaven’s Gate)
Leikstjórinn Michael Cimino
og leikarinn Christopher
Walken hlutu báöir óskars-
verölaun fyrir kvikmyndina
„The Deer Hunter”. Sam-
starf þeirra heldur áfram í
Heaven’s Gate”, en þessi
kvikmynd er dýrasti Vestri
sem um getur í sögu kvik-
myndanna.
„Heaven’s Gate” er byggö
á sannsögulegum atburöi sem
átti sér staö í Wyoming fylki í
Bandaríkjunum árið 1890.
Leikstjóri:
Michael Cimono.
AÖalhlutverk:
Christopher Walken,
Kris Kristofferson,
John Hurt
(The Elephant Man),
Jeff Bridges
jThunderbolt
and Lightfoot).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum
innan 16 ára.
RÍÓBÆB
Ljúfar
sæluminningar
‘pær gerast æ ljúfari hinar
sælu skólaminningar. Það
kemur berlega í ljós í þessari
nýju eitildjörfu amerísku
mynd.
Sýndkl. 9og 11.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
. IB 1 Simi 501Q4
Húsið
Aöalhutverk:
Lilja Þórisdóttir og
Jóhann Siguröarson.
Kvikmyndataka:
Snorri Þórisson
Iæikstjórn:
Egill Eövarðsson.
Ur gagnrýni dagblaöanna:
. . . Spennandi kvikmynd sem
nær tökum á áhorfandanum.
.. mynd sem skiptir máli..
Bönnuð innanl2ára.
Sýnd kl. 9.
ÁUGARAS
Missing
Sýnum í nokkra daga vegna
fjöida tilmæla þessa frábæru
verðlaunamynd með Jaek
Lcmmon og Sissy Spacek.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Atb. aðelns i
nokkra daga.
Höndin
Ný, æsispennandi bandansk
mynd frá Orion Pictures.
Myndin segir frá teiknara sem
missir höndina, en þó að hönd-
in sé ekki lengur tengd líkama
hans er hún ekki aðgerðalaus.
Aðalhlutverk:
Michael Caine og
Andrea Marcovicci.
Sýnd kl. 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd úr Cat People.
SMÁ-
AUGLÝSING I