Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl 1983.
39
Útvarp
Þriðjudagur
3. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteins-
son og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs-
son les þriðja hluta bókarinnar
(16).
15.00 MJðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur „Scap-
ino”, forleik eftir William Walton
og Sinfóníu nr. 8 I d-moll eftir
Vaughan Williams; André Previn
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
17.00 „Spútnik”. Sitthvaö úr heimi
vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér
um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjónarmaður: Ölafur Torfason
(RUVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tílkynningar. Tónleikar.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Lars Hinrik” eftir Walentin
ChoreU. (Að. útv. 77). Þýðandi:
SUja Aðalsteinsdóttir. Leikstjóri:
Bríet Héðinsdóttir. Leikendur:
Stefán Jónsson, Kristín Jónsdóttir,
Guðrún Asmundsdóttir, Jóhanna
K. Jónsdóttir, Jóhann Hreiöars-
son, Helgi Hjörvar, Sif Gunnars-
dóttir, Guðný Sigurjónsdóttir og
HrafnhUdur Guðmundsdóttir.
20.30 Kvöldtónleikar. a. „Eury-
anthe”, forleikur eftir Carl Maria
von Weber. Hljómsveitin FU-
harmónía leUcur; Wolfgang Sawal-
Usch stj. b. Fiðlukonsert í d-moU
eftir Johan Helmich Roman. Leo
BerUn leikur með Kammersveit
fUharmóníusveitarmnar í Stokk-
hólmi. c. Smfónía nr. 5 í e-moU op.
64 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Hljóm-
sveitin Fílharmónía leikur; Vladi-
mir Ashkenazy stj.
21.40 Utvarpssagan: Ferðaminning-
ar Sveinbjörns EgUssonar. Þor-
steinn Hannesson les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Úr Strandasýslu. Þórarinn
Björnsson tekur saman dagskrá.
23.15 Skima. Þáttur um móðurmáls-
kennsiu. Umsjón: Hjálmar Áma-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
4. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
GuU í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sigurbjörg Jónsdóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Rummungur ræningi” eftir Ot-
fried Preussler í þýðingu Huldu
Valtýsdóttur. Helga Einarsdóttir
byrjarlesturinn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Þriðjudagur
3. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Blámann. Bresk teiknimynda-
saga (11). Þýðandi Guðni Kol-
beinsson. Sögumaður Július
Brjánsson.
20.55 Derrick. 3. Öttí. Þýskur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
21.55 Konubrjóst. Áströlsk fræöslu-
mynd um konubrjóst, eiginleika
þeirra og hlutverk, einkum með
hliðsjón af rannsóknum sem
gerðar hafa verið á mjólkurkirtla-
starfsemi og brjóstagjöf. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
Spútnik í útvarpi kl. 17.00:
SITTHVAÐ UM SILUNG
Spútnik, þáttur dr. Þórs Jakobs-
sonar um sitthvað úr heimi vísind-
anna, verður á dagskrá hljóðvarps í
dag kl. 17.00.
„Gestur þáttarins að þessu sinni
verður Jón Kristjánsson, fiskifræð-
ingur hjá veiðimálastofnun,” sagði
Þór í samtali við DV.
„Ætlunin er að spjalla vítt og breitt
um silung, lifnaðarhætti hans og
líffræði. Skýrður verður munurinn á
urriöa og bleikju og útbreiðslu þessara
tegunda rakin allt frá landnámsöld.
Við ræðum um hina hagnýtu hlið
þeirra rannsókna sem gerðar hafa
verið á silungum og víkjum lítillega að
nýtingu vatna og ástandi þeirra.”
Þá mun Jón segja frá veiðarfæra-
rannsóknum sem gerðar hafa verið á
vegum Veiðimálastofnunnar og greina
frá mjög ítarlegri rannsókn sem gerð
var á vistfræði silungs á Austurlandi,”
sagði dr. Þór Jakobsson að lokum.
-EA.
Spjallað verður um silunga i þœttinum Spútnik.
Áströlsk f ræðslumynd í sjónvarpi kl. 21.55:
Konu-
brjóst
Menn velta þvi nú mjög fyrir sér hvers vegna þekking manna á konubrjóst-
um er eins iitii og raun ber vitni. Um það verður m.a. fjaiiað i kvöid i
ástralskri heimildarmyndsem hefst isjónvarpi kl. 21.55.
sýnir ástralska fræðslumynd um konu-
brjóstkl. 21.55.
Ihaldssöm sjónarmið innan lækna-
stéttar, sem hefur fram til þess verið
nær eingöngu skipuð karbnönnum,
kunna að hafa valdið því að rannsóknir
á hinni líffræðilegu hlið brjósta eru
skammt á veg komnar.
I þessum þætti verður greint frá
athugunum sem nú fara fram í
Cambridge, Edinborg og Perth í V-
Ástralíu á mjólkurkirtlastarfsemi,
brjóstagjöf og brjóstkrabbameini.
Einnig verður fjallað um þau áhrif
sem breytileg tíska hefur haft á útlit
brjósta gegnum tíðina.
Meðal þeirra sem leggja orð í bel í
þættinum er Desmond Morris höf-
undur Nakta Apans, en hann mun sjón-
varpsáhorfendum kunnur úr þáttunum
um mannkynið sem sýndir voru í sjón-
varpi fyrir skömmu. Þýðandi og þulur
er JónO. Edwald.
-EA.
Þótt flestir viti ýmislegt um konu-
brjóst eru þeir án efa fáir sem hafa
einhverja fræðilega þekkingu til að
bera í þeim efnum. En úr því hyggst
sjónvarpið bæta í kvöld þegar það
Rafn Jónsson fráttamaður hefur
umsjón með þættinum Úr byggð-
um sem verður útvarpað á morgun
kl. 11.45. í þættinum verður rætt
við Loga Kristjánsson um tölvu-
væðingu sveitarfélaganna.
Úr byggðum — útvarp
miðvikudagsmorgun
Veiðimenn!
kl. 11.45:
Tölvuvæðing
sveitarfélaga
Þátturinn Ur byggðum í umsjón
Rafns Jónssonar fréttamanns veröur á
dagskrá hljóðvarps kl. 11.45 í fyrra-
málið.
I þessum þætti verður fjallað um
tölvuvæðingu sveitarfélaganna og rætt
við Loga Kristjánsson í tilefni af því.
Logi er formaður Samskiptamiö-
stöðvar sveitarfélaganna en það
fyrirtæki hefur nú um fjögurra ára
skeið unnið að samræmingu á gagna-
vinnslu sveitarfélaganna. Fyrirtækið
hefur einnig séð um að veita sveitarfél-
ögum aðgang aö margvíslegum
tölvum og búnaði auk þess sem það
hefur annast þjálfun starfsfólks sem
vinnur við tölvur á vegum sveitarfél-
aganna.
Samskiptamiðstööinni hefur orðið
margt ágengt frá því hún tók til starfa
fyrir fjórum árum. Nú munu t.d. öll
sjúkrahús á landinu eiga aðgang að
tölvubanka sem hefur að geyma
sjúkrasögu hvers þess sem einhvern
tíma hefur lagst inn á spítala.
Póstsendum
Háar
vöðlur
kr. 1889
stígvél
kr.966
Mittis-
vöðlur
kr. 1683
IIXII Glæsibæ
C/ f ILIr Sími 82922
-EA.
Veðrið:
Sunnan- og suðaustangola
sunnan og suövestanlands en
annars staðar á landinu verður
hægviöri og skýjaö en úrkomulítið.
Veðrið
hér og þar:
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 1, Helsinki skýjað 5, Osló
skýjað 7, Reykjavík skýjað 2,
Stokkhólmur skýjað 4, Þórshöfn
léttskýjað5.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað 23,
Berlín skýjað 14, Chicago súld 16,
Feneyjar heiðskírt 21, Frankfurt
rigning á síðustu klukkustund 8,
Nuuk snjókoma —1, London
rigning á síðustu klukkustund 10,
Luxemborg skýjaö 8, Las Palmas
léttskýjaö 20, Mallorca heiðskírt
17, Montreal rigning 10, New York
skýjað 20, París skúr á síðustu
klukkustund 10, Róm heiöskírt 16,
Malaga heiðskírt 18, Vín léttskýjaö
14, Winnipeg heiðskírt 16.
Tungan
Oft er sagt: Þeir hafa
löngum eldað grátt
silfur.
Rétt væri: Þeir hafa
löngum eldað saman
grátt silfur.
Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 81 - 03. MAÍ1983 KL. 09.15
(Éiningkl. 12.00' , Kaup Sala Sala'
Bandaríkjadollar 21,750 21,820 24,002
Sterlingspund 34,330 34,441 37,885
Kanadadollar 17,754 17,812 19,593
1 Dönsk króna 2,4921 2,5001 2,7501
1 Norsk króna 3,0699 3,0797 3,3876
1 Sænsk króna 2,9079 2,9173 3,2090
1 Finnskt mark 4,0107 4,0236 4,4259
I.Franskur franki 2,9517 2,9612 3,2573
1 Belg. franki 0,4445 0,4459 0,4904
1 Svissn. franki 10,5225 10,5564 11,6120
1 Hollensk florina 7,8919 7,9173 8,7090
1 V-Þýskt mark 8,8559 8,8844 9,7728
1 ftölsklira 0,01489 0,01493 0,01642
1 Austurr. Sch. 1,2576 1,2616 1,3877
1 Portug. Escudó 0,2214 0,2221 0,2443
1 Spánskur peseti 0,1588 0,1593 0,1752
1 Japanskt yen I 0,09159 0,09188 0,10106
1 írsktpund 27,960 28,050 30,855
SDR (sórstök 23,4865 23,5622
dráttarróttindi) 0,4430 0,4444
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir apríl 1983.
Bandarfkjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgiskur franki
Svissneskur franki
' Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
' Itölsk Ifra
' Austurr. sch
Portúg. escudo
Spánskur peseti
|Japanskt yen
I írsk pund
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)
USD
GBP
CAD
DKK
NOK
SEK
FIM
FRF
BEC
CHF
NLG
DEM
ITL
ATS
PTE
ESP
JPY
IEP
21,220
30,951
17,286
2,4599
2,9344
2,8143
3,8723
2,9153
0,4414
10,2078
7,7857
8,7388
0,01467
1,2420
0,2154
0,1551
0,08887
•27,622