Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
FíatX 1/91981.
Þessi glæsilegi sportbíll er til sölu, ek-
inn aðeins 9000 km, sem nýr í útliti. Til
sýnis á Bílasölunni Skeifunni, símar
35035 og 84848.
Til sölu Chevrolet Camaro
árg. 77, innfluttur 1982 Bein sala,
skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 54090.
Dýrahald
Af sérstökum ástæ&um
er þessi fallega hryssa til sölu. Einnig
fást 3 fallegir kettlingar gefins. Uppl. í
síma 28381 eftir kl. 19.
Hjólbarðar
Odýr radialdekk,
ódýr sóluö dekk. Gúmmívinnustofan
hf., Skipholti35, sími 31055.
Sérpantanir:
Varahlutir / aukahlutir í bíia frá Jap-
an, Evrópu, U.S.A. Utvegum einnig
mikiö úrval notaðra varahluta í flesta
bíla. Aukahlutapantanir í Van bíla,
jeppa, fólksbíla, keppnisbíla o.fl. AÖ-‘
stoöum fornbílaeigendur við öflun
varahluta. Sérpöntum tilsniðin teppi í
alla USA bíla—ótal litir. Vatnskass-
ar í margar gerðir USA bíla á lager.
G.B. varahlutir / Speed Sport. Boga-
hlíð 11, P.O. Box 1352, 121 Reykjavík.
Opið virka daga kl. 20—23, laugardaga
13-17, sími 86443.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Blöndubakka 10, þingl. eign Ástþórs Magnússonar, fer fram eftir kröfu
Veödeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri fimmtudag 5. maí 1983 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykja vík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Ránargötu 33, þingl. eign Sigurðar Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu
Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 5. maí 1983 ki.
16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Seljavegi 33, tal. eign Sveinbjargar Steingrímsdóttur, fer fram eftir
kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Arnar Höskuldssonar hdl., Ævars
Guðmundssonar hdi. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri
fimmtudag 5. maí 1983 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Smiðjustígur 2 Hafnarfirði, tal. eign
Tómasar Albertssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. maí
1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Vitastígur 9 Hafnarfirði, þingl. eign Sigmars Teitssonar, fer
fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 6.
maí 1983 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sumarbústaðir
Ath. nú er rétti tíminn
til að panta sumarhús. Höfum margar
gerðir af sumarhúsum í smíöum, bæði
í einingum og tilbúnum til flutnings.
Trésmiðja Magnúsar og Tryggva, sími
52816, kvöldsímar 46273 og 54866.
Þjónusta
Múrverk—fiísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinh, sími 19672.
PLOSTUM VINNUTEIKNINGAR,
VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ,
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
KENNSLULEIÐBEININGAR, •fS'
TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR,
VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM.
LENGD ÖTAKMÖRKUÐ.
OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18.
□ISKORTj
LtKJARGOTU 2, NVJA-BIÖHUSINU s 22680
Afslöppun og vellíðan.
Við bjóðum upp á þægilega vöðva-
styrkingu og grenningu með hinu vin-
sæla Slendertone nuddtæki. Prófið
einnig hinar áhrifaríku megrunarvör-
ur frá Pebas. Baðstofan Breiöholti
(einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki
o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboð
fyrir Slendertone og Pebas vörur, Bati
hf. sími 91-79990.
Líkamsrækt
Vinnuvélar
Til sölu Schaeff
skurðgrafa, ný og ónotuð með ýmsum
aukabúnaöi. Allar upplýsingar hjá
Vélum og þjónustu c/o Bjarni síma
83266 og 37242 eftir kl. 17, Jónas, einnig
96-51123.
Verzlun
á mjög góðu verði, t.d. margþætt
tölvuúr, eins og á myndinni, á aðeins
kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauð,
svört, blá eða brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og
góö þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
Skemmuvegi 22, sími 91-79990.
Peysur — legghlif ar og treflar
í sumarlitunum, stærðir frá 2—14.
Peysur verð frá 370 kr. — 440 kr. Trefl-
ar, verð kr. 140. Legghlífar, verð kr.
140. Buxur í úrvali. Sendum í póst-
kröfu. Verslunin Val, Strandgötu 34
Hafnarfirði, simi 52070.
Ný verslun.
Höfum opnað sérverslun með tölvu-
spil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir
alla aldursflokka. Vegna hagstæðra
samninga getum við boðið frábært
verð. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími
32148.
Finnskar barnabuxur,
stærð 110—143, verð 359, litir ljósblátt,
Ijósdrapp, dökkblátt. Peysur, stærð
100—160, verð 175—210. Póstsendum.
S.O. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388.
Gallabuxur,
stærð 104—146, verð 222, E.T. bolir,
verð 235, stærð 2—10 ára. Póstsendum.
S.O. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388.
Blómafræflar (Honeybeepollen)
„Hin fullkomna fæða”. Sölustaðir:
Hjördís Eyþórsdóttir, Austurbrún 6,
bjalla 6—3, sími 30184, afgreiöslut. 10—
20. Hafsteinn Guömundsson, Leiru-
bakka 28, sími 74625, afgreiðslut. 18—
20. Komum á vinnustaði ef óskaö er.
Hef til sölu nýjustu
og vinsælustu geröina af tölvuspilum
svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein-
faldar og tvöfaldar Mickey and Donald
og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her-
imann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3
(viðHallærisplanið), sími 13014.