Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 37
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 3. MAl 1983. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Rokkiö fór reyndar noröur en það fer atdrei niöur. hátíöinni meö gamla Lúdótaktinum. Og hví ekki að taka iifiö lótt?" Stebbi i Lúdó heillaði á OV-myndir: Cuðmundur Svansson. „Þessi maður er með mikinn skeggvöxt og hann er stoltur af þvi. Á hann aö nota tekmantik-tœknina eða — þið vitið — rafmagnsrakvél? Með tekmantik er hann tilbúinn til að skora hvaða Garðar sem er á hólm enda veit hann að orkubúin framleiða alls ekki ódýrt rafmagn, hvað sem raf- magnsrukkararnir segja. Hann veit líka og finnur muninn. Með tekmantik fær hann hvaða skvísu sem er til að strjúka á sór kjammann og hringa sig ' siðan um hálsinn ó sór. Og kannski kemur sexið seinna. Það er allt i þessu. Taktu rafmagnsrakvólina úr sambandi og settu þig i samband við hann Brodda okkarhjá tekmantik-tækninni." Ómar kom með frúnaogá Frúnni norður E.T. með tekjumet Kvikmyndin umtalaða E.T. hefur nú slegið tekjumet myndarinnar Star Wars og það tók hana aðeins 31 viku. Á tímabilinu frá júní 1982 til janúar 1983 komu í kassann vegna sýninga í bandarískum og kanadískum kvik- myndahúsum rúmlega 194 milljónir dollara, samanboriö viö um 193 millj- ónir dollara hjá Star Wars, sem þurfti þó mun lengri tíma til að ná þeirri upp- hæð. — í einar mestu rokkhviður sem sést hafa í Sjallanum Útúrfullur Sjalli með bros á vör. Rokkhviðurnar hvina i húsinu og Fats Domino má hafa sig allan við. „ Við tökum rokk, rokk, rokkitrokkitrokk. Frá Guðmundi Svanssyni, fréttaritara DV á Akureyri: „Nú er hátíð í bæ,” sögðu nokkrir Akureyringar þegar þeir fengu rokk- hátíðina í heimsókn fyrir stuttu. Rokkaramir tróðu upp í Sjallanum margfræga og þaö er álit okkar á Akureyri að þaö hafi nánast verið um þrumur og eldingar að ræða í Sjallan- um þetta kvöld, slíkt hafi stuðið verið. Utúrfullur Sjalli nánast tókst á loft í mestu rokk-hviðunum en sem betur fer var Fats Domino á meðal rokkara og tókst honum að koma í veg fyrir að illa færi. En litlu mátti muna. Svo mikil var stemmningin að ungir sem aldnir vissu nánast ekki hve gaml- ir þeir voru. Var setið á dansgólfinu og staðið uppi á borðum. Segir sagan að Presley gamli hafi haldið að hann væri að skemmta í Hilton-hótelinu í Las Vegas þegar hann tók „ásartendess- inn”. Sjónvarpsmenn Sjallans voru með kapalkerfið í góðu lagi og sjónvörpuöu þetta kvöld í litla salnum uppi á lofti. Sjallarokkarar fengu góöan liðsstyrk um klukkan ellefu þetta kvöld þegar Omar nokkur Ragnarsson kom með frúna og á Frúnni norður. Omar sýndi geysigóðtilþrif að venju. I lok „rokkabillísins” voru öllum þessum miklu kraftarokkurum afhent Rokkið kann sór engin takmörk og skiptir þé engu máii þó það só í Sjallanum. Ogþetta vissu rokkarar jafnt sem rokkáhugamenn i norðan rokkinu. Við gefum rokkinu gott klapp. blóm sem þakklætisvottur fyrir skemmtilegt kvöld og góðar norðan- rokkhviður, með svolitlum garra og gáska. Við birtum hér nokkrar myndir frá þessari miklu Sjallagleði en því miður tókst ekki að mynda Fats Domino í verstu hviðunum. Hann átti það þó svo sannarlega skilið, blessaður. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.