Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 16
16
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl 1983.
Spurningin
Finnst þér mikið um of-
beldi í íslenska sjón-
varpinu?
Sigríður Austmann hjúkrunarfræðing-
ur: Já, það er heldur mikið af því. Það
ætti að gera meira af því aö banna
myndir börnum.
Steinunn Einarsdóttir hjúkrunarfræð-
ingur: Nei, ég held nú ekki. Það er
frekar í myndunum sem eru leigðar út
á videoleigunum.
Steinar Hallgrimsson, vinnur hjá sjálf-
um sér: Eg horfi voða lítið á sjónvarp.
Forðast þaö frekar en hitt.
Einar Steinsson nemi: Það er dálítið
um það. Ég horfi annars ekki mikið á
sjónvarp.
María Daníelsdóttir bankamaður,
Akureyri: Það er ekki miög mikið. Það '
er þó dálítiö um það af og tii.
Diðrik Einarsson skólastjóri: Eg horfi
nú ekki svo mikið á sjónvarpið. Ofbeldi
er alveg einkennandi fyrir videomynd-
irnar.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Bréf Sveins Sveinssonar, 26.4., er Héraðsbúa tilefni til andsvara. Bendir Héraðsbúi á ýmislegt sem betur
mætti fara i samskiptum Reykvikinga og iandsbyggðarinnar. — Segir bréfritari að ekki sé vístað „Ríkið"
hafi áhuga á að opna áfengisútsölur ihverju sveitarfélagi.
Ekki víst að „ríkið”
vilji alls staðar opna
— Héraðsbúi svararbréfi Sveins Sveinssonar f rá 26.4
Steinunn Kr. Ingimarsdóttir Eyrar-
landi, Fljótsdai skrifar, vegna bréfs
Sveins Sveinssonar í DV 26.4.:
Já, elsku Sveinn. Mig langar til að
segja nokkur orð vegna lesendabréfs
þins á dögunum.
I Þiö „elsku” Reykvíkingar eruð
greinilega þeir einu á Islandi sem
megið gera eitthvað. Þú vilt greinilega
hafa þessar áfengisútsölur út af fyrir
þig og þína Reykvíkinga. En þó aö
sveitarfélögin vilji opna áfengisútsölu
hjá sér er alls ekki víst að „ríkið” vilji
5829—8573 skrifar:
Það skal viðurkennt að tölvur veröa
ekki ruglaðri en þeir sem mata þær en
þaö vandamál sem ég vil benda á
byggist á því að tölvur eru keyrðar
með gömlum upplýsingum.
Það sem hér er um að ræða eru
heimilisföng landsmanna. Hagstofan
opna útsölur í hverju sveitarfélagi á
landinu.
Leyfðu mér að benda á annað: Reyk-
víkingar hafa alla framhaldsskóla,
Háskólann, Tækniskólann, Stýri-
mannaskólann og fleiri, sem fólk utan
af landsbyggðinni vill gjaman sækja
en þarf aðleggja töluvertá sig tilþess.
Skólafólk í Reykjavík sem á skyld-
fólk úti á landi fer oft til þessa skyld-
fólks síns á sumrin til að vinna. Þar
sem nú er fyrirsjáanlegt atvinnuleysi
verður örugglega mjög mikið um að
ættingjar úti á landi þurfi að taka við
gefur út þjóðskrá árlega og kemur hún
út ímars. Þessiskrámiðarviöbúsetu,
lögheimili, hinn 1. des. sl. og er þannig
orðin þriggja mánaða gömul þegar
hún berst út.
I besta falli er þessi þjóðskrá sett
strax inn í tölvur opinberra stofnana
og er þar þá í ár eða til mars næsta ár.
atvinnuleysingjunum úr Reykjavík.
Hvemig væri þá að jafna þetta mis-
rétti út einhvem veginn? Jafnvel að
ættingjamir í Reykjavík taki við skyld-
mennum utan af landi sem ekki hafa
fengið húsnæði í vetur?
Og eitt enn. Reykvíkingar sem flæöið
út yfir landsbyggðina á sumrin og
komið við á hverjum þeim græna bletti
sem þið sjáið. Hvemig þætti ykkur ef
tekin yrði upp ströng passaskylda við
hvern þann græna blett sem sést frá
þjóðveginum?
Égbaraspyr!
Sú þjóðskrá sem fer að koma inn í
tölvumar á næstunni er m.ö.o. þjóð-
skrá ársins 1982 en ekki 1983 eins og
fulltrúi Útvegsbankans í Kópavogi hélt
fram í útvarpinu. Plúslan, sem tekið
var í Utvegsbankanum í Kópavogi
fyrir fjómm mánuöum, var vitanlega
tekið og skráð á núverandi heimilis-
fang sem er nú 13 mánaða gamalt.
Tilkynningar bankans vegna láns
þessa era enn sendar á heimilisfang
samkvæmt þjóðskrá 1981 enda er sú
þjóðskrá inni í tölvum bankans.
Hið einkennilega er þó þetta að á
plöggum lánsins er hið rétta heimilis-
fang en bankinn trúir betur tölvunni en
upplýsingum á skjalinu og það þrátt
fyrir að margítrekað sé búið aö hafa
samband við bankann og biðja um að
tilkynningar séu sendar á rétt heimilis-
fang. Tölvan er látin ráöa og engu viti
virðist hægt að koma fyrir starfsfólkið.
Sjónvarpið.
Nákvæmlega sama gerist hjá inn-
heimtudeild sjónvarpsins. Innheimtu-
deildinni er útþrykkilega tilkynnt nýtt
heimilisfang fyrir 13 mánuðum en
sendir nýlega gíróseðla á gamla
heimilisfangiö.
minnisvarði um umferðarslys,
eins og sóst hór að ofan, verði
viti tíl varnaðar. Myndina tók
hann i Equador fyrir rúmum
þremur óratugum. Sex manna
fjölskylda fórst i bílnum sem á
stallinum er.
Minnis-
varði um
umferðar-
slys
— ökumönnum
vítitilvarnaöar
Úlfar Þorkelsson leit víð á ritstjórn
DV.
Hann kvaðst hafa þungar
áhyggjur af hinum tiöu dauöa-
slysum í umferðinni. Hann stakk
upp á því að setja upp minnismerki
með illa förnu bílhræi við EUiða-
árnar á Ártúnshöfða sem víti tU
vamaðar ökumönnum. Væri það
áhrifarfk áminning um að keyra
gætilega og á hæfUegum hraða. Lét
hann mynd fylgja sem hann hafði
tekið í Equador árið 1951. Á mynd-
inni er minnismerki sem er bUhræ
á stalU en við árekstur fórst sex
manna fjölskylda í þeim bU. Sagði
Úlfar að ef tækist að bjarga einu
mannslífi á þennan hátt væri þetta
þess virði. Er þessu hér með komið
á framfæri.
Athugasemdum var svarað þannig,
Skýrsluvélar ríkisins senda út gíró-
seðlana fyrir okkur.
Skýrsluvélar ríkisins eru m.ö.o.
einnig með þjóðskrá 1981 í tölvunum.
Landsbanki Islands sendir til-
kynningu um víxil á gamalt heimiUs-
fang, þrátt fyrir rétt og nýtt heimiUs-
fang á víxlinum. Bankinn trúir betur
tölvunni en því sem stendur á
víxlinum.
Tryggingastofnun ríkisins er með
þjóðskrá 1980 í sínum tölvum og sendir
tilkynningu um greiöslu á tveggja ára
gamalt heimiUsfang en trúir ekki
upplýsingum á lánsskjalinu um
heimiUsfang. Þaö skal tekiö fram að
þess hefur verið vandlega gætt að tU-
kynna samviskusamlega ný heimilis-
föng í öllum þessum tilfellum til þjóð-
skrár.
Memsemdm virðist vera tvenns
konar, annars vegar að starfsfólk
banka og stofnana lítur Utt á skjöl þau
sem það hefur undir höndum og þó aö
það sé gert er skjölunum ekki trúað
heldur tölvunni og hinn hluti villunnar
er að tölvumar fá þjóðskrá aðeins einu
sinni á ári en engar breytingar þó hægt
ætti að vera að setja breytingar inn svo
sem fjóram sinnum á ári.
Umgengnin um höfnina hefur batnað ó undanförnum árum að ólití
brófritara og er þar allt snyrtílegt og þrifalegt nú.
Snyrtilegt við
vesturhöfnina
— breyting f rá því sem áður var
Gunnar Jónsson hringdi: og það verð ég aö segja aö mikið
Mig langar að vekja athygU á því hefur þrifnaðurinn þar aukist undan-
sem vel er gert, svona til tilbreyt- farin ár. Hér á ég sérstaklega við
ingar frá öUu því neikvæða sem er vesturhöfnina. Áður varþarnaaUt í
svo algengt. Þannig er að ég er drasU og óþrifnaði en nú hefur oröið
oröinn roskinn og fer oft í göngu- mikil breyting frá því sem áður var,
ferðir. Ég labba mikið niðuraðhöfn aUtsvosnyrtilegtogþrifalegt.
Bréfrítari telur ýmsan misbrest hafa orðið ó við tölvuvœðingu nokkurra
opinberra fyrirtækja.
Tölvur keyröar með
gömlum upplýsingum