Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 27. MAl 1983.
5
Rikisstjórn dr. Gunnars Thoroddsens kom saman tH sins siðasta fundar
klukkan 11 igærmorgun. Fundurinn vará Bessastöðum.
Að honum loknum hófst ríkisráðsfundur. Þar baðst Gunnar Thoroddsen
lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Ráðherrar snæddu siðan hádegisverð
ásamt eiginkonum í boði forseta íslands.
Ríkisstjórn dr. Gunnars tók við völdum þann 8. febrúar árið 1980. Að henni
stóðu Framsóknarffokkur, Alþýðubandalag og sjátfstæðismennimir Frið-
jón Þórðarson, Páimi Jónsson og Eggert Haukdai, auk Gunnars. Albert
Guðmundsson var ekki andstæðingur hennar i upphafi. Eggert Haukdal
hætti síðar stuðningi sínum. -KMU. DV-mynd Einar Ólason
Matthias Bjarnason, samgöngu-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra,
boðinn velkominn í samgönguráðuneytið. Það kom i hlut Ólafs Steinars
Valdimarssonar að taka á móti nýja ráðherranum þvísá gamli, Steingrím-
ur Hermannsson, var á sama tima að ganga inn i forsætisráðuneytið.
DV-mynd: S.
GIÆSILEGUR
SUMARBÚSTAÐUR
FRÁ
HUSASMIÐJUNNI
T/L SÝ/MIS Á SVÆÐI SKÓGRÆKTARFÉLAGS REYKJA-
VÍKUR í FOSSVOGI UM HELGINA OG NÆSTU DAGA
Komið og skoðið bústaðinn í fallegu umhverfi. Leitið
upp/ýsinga um möguleikana sem sumarbústaðir okkar
bjóða.
HÚSASMIÐJAN HF.
Súðavogi 3-5,104 Reykjavík, sími: 84599
Blómakarfan var ætluð ráðherra
sveitarstjórnarmála, Alexander
Stefánssyni. Hún er frá Sambandi
íslenskra sveitarfélaga og það er
Halldór Jónsson, gjaldkeri þess,
sem heldur á körfunni.
DV-mynd: S.
Spurðu
lækninn þinn
um áhrif lyfsins
sem þu notar
Rauður þrOiymingur
varar okkur við
tfur0*"
Laugardaginn 28. maí kl. tvö til sex eh. verður sjúkrastöð SÁÁtil sýnis.
SÁÁ býður öllum landsmönnum að koma í heimsókn og skoða hina nýju
sjúkrastöð sem nú er komin undir þak.
Öllum gestum verður boðið upp á kökur og kaffi eða gosdrykk.
Sjúkiastöð SAA
OPIÐHUS
Skemmtiatriði hefjast kl. 3. Þá mætirTóti trúður og Dixielandhljómsveit leikur.
Fjölmennið og njótið dagsins með SÁÁ.