Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 27. MAI1983. 37 Lagið Jeopardy meö Greg Kihn Band féll af toppnum í síðustu viku en lét það áfall sig engu skipta og er nú á nýjan leik komið í efsta sæti Reykjavíkurlistans. I öðru sæti listans kemur askvaðandi bresk hljómsveit að nafni New Order með lagið Blue Monday en þetta lag hefur i nokkrar vikur trónað á toppi smáskífulista i Bretlandi sem kenndur er við sjálfstæð plötufyrirtæki. Þrjú lög til viðbótar náðu inná listann, en einneg- in var boðiö uppá lag Megasar af nýju Bubbaplötunni, Fatlafól, en það fékk ekki tilskilið atkvæðamagn til þess aö komast á blað. Hin þrjú lögin eru öll vel danshæf: bresku strákarnir tveir í Wham (voru þeir búnir að bæta við tveimur stúlkum?) eru í fjórða sæti með Bad Boys , Thomas Dolby, sem gert hefur það dágott vestanhafs, er í sjötta sæti með She Blinded Me With Science og Prinsinn er meö litlu rauöu korvettuna sina í áttunda sæti. Staðan í Lundúnum er nánast óbreytt en Irena Cara er komin á toppinn í New York. Hún leysti David Bowie af hólmi eftir aðeins vikudvöl og lagið henn- ar er úr kvikmynd eins og siöasta „hit” lag hennar, Fame . Ekki eru sjáanleg nein merki þess aö Irena Cara hrekist af toppi bandariska listans um sinn. -Gsal ...vinsælustu Iðgln 1. (3) JEOPARDY.................Greg Kihn Band 2. ( - ) BLUE MONDÁY................ New Order 3. ( 2 ) TRUE....................Spandau Ballet 4. ( - ) BADBOYS........................Wham! 5. ( 1 ) EVERYBODY................... Madonna 6. ( - ) SHE BLINDED ME WITH SCIENCE. . . Thomas Dolby 7. ( 8 ) MAJOR TOM.............Peter Schiling 8. ( - ) LITTLE RED CORVETTE...........Prince 9. ( 4 ) FASCINATION.............Human League 10. (10) DANCING TIGHT..................Galaxy i LONDON 1. (1) TRUE.......................Spandau Ballet 2. ( 3 ) TEMPTATION................... Heaven 17 3. ( 7 ) CANDY GIRL.................New Edition 4. ( 5 ) DANCING TIGHT................. Galaxy 5. (10) CANT GET USED TO LOVING YOU.......Beat 6. ( 2 ) FASCINATION..............Human League 7. (9) OURLIPS ARESEALED...........FunBoyThree 8. (6) PALE SHELTER...............Tears For Fears 9. ( 4 ) WORDS........................F.R. David 10. (12) BLIND VISION...............Blancmagne 1. (3) FLASHDANCE WHAT A FEELING.......Irena Cara 2. ( 1 ) LET'S DANCE.................David Bowie 3. (2) BEATIT................i.... Michael Jackson 4. ( 4 ) OVERKILL.................... MenAtWork 5. ( 5 ) SHE BLINDED ME WITH SCIENCE .. Thomas Dolby 6. ( 6 ) LITTLE RED CORVETTE .............Prince 7. (7) SOLITAIRE...................Laura Branigan 8. (10) TIME.........................Culture Club 9. ( 9 ) MY LOVE.....................Lionel Richie 10. (13) STRAIGHT FROM THE HEART......Bryan Adams David Bowie — Let’s Dance aðeins einá" viku á toppi New York listans og horfin af listunum í Reykjavík og Lundúnum. Klerkar í óléttukjólum Þaö hljómar undarlega úr munni klerks að kalla hempuna óléttukjól og prestakragann þeyttan rjóma, en þessar lýsingar viðhafði prestur í viðtali um daginn. Hann vildi líka leyfa frammíköll í kirkjum og hvaöa skoðun sem menn annars hafa á þeirri hugmynd er deginum ljósara að einungis lítið brot þjóðarinnar finnur hjá sér þörf til að sækja guösþjónustur. Annaðhvort hefur kirkjan fjarlægst fólkiö eöa fólkið kirkjuna, nema hvort tveggja sé, og mennirnir með þeytta rjómann í óléttukjólunum messa yfir tómum bekkjunum sunnudag eftir sunnudag. Þeir eru bundnir af texta dagsins og verða að leggja gáf ulega út af ritningunni og kann að vera að sitthvað úr munni prests flögri ekki einlægt beinustu leið inn í heilabú þeirra sem á hlýða. I þorpi á Vestf jörðum hefur prestur brugðiö á það ráð til að skerpa messusókn að hengja upp texta næsta sunnudags í Daryl HaU og John Oats — vatnsplatan þaulsætin á bandariska listanum. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1 ) Thriller.......Michael Jackson 2. (4) Flashdance...........Úrkvikmynd 3. (3/ Cargo.................MenAtWork 4. ( 2 ) Pyromamia............DefLeppard 5. ( 5 ) Let's Dance.......David Bowie 6. ( 6 ) Frontier................Journey 7. ( 7 ) Kilroy Was Here............Styx 8. (8) HpO........DarylHall/John Oates 9. (13) 1999.................... Prince 10. (11) Lionel Richie..........L. Richíe Bubbi Morthens — Fingraförin út um allt og einkanlega i efsta þrepi Islandslistans. Bubbi kóngur. Island (LP-plötur) 1. ( - ) Fingraför......Bubbi Morthens 2. ( 1) Let's Dance..........David Bowie 3. (2 ) Mávastellið..............Grýlurnar 4. (4) Einmitt........HinirEtþessir 5. ( 3 ) Killing On the Rampage Eddy Grant 6. (15) Pósturinn Páll.......Magnús Þór 7. (7) TheFinalCut......PinkFloyd 8. (5) Minningarmætar...... ViðarftAri 9. ( 9 ) Thriller.......Michael Jackson 10. (13) Kántrí2.......Hallbjörn Hjartarson aðalsamkomuhúsi þorpsins: sjoppunni. Ef til vill væri líka reynandi að koma textanum fyrir í videoleigunum sem eru jafnvel þrjár í smáþorpum úti á landi og útdeilda elsku sinni af mikilli rausn, mestanpart í formi hrottamynda og blárra mynda. Kirkjan og videoið tengjast líka á annan hátt, að minnsta kosti um borð í Guðbjarti IS, þar sem leiðslan í videoið er lögö í gegnum Biblíuna! Bubbi Morthens lætur engan slá sig út af laginu og nýja sóló- platan, Fingraför, þýtur rakleitt í efsta sæti DV-listans. Við þessa snöggu árás hrapa síðustu toppplötur niöur um eitt sæti og neðar á listanum má sjá Póstinn Pál á hraðferð upp listann; hann ku vera sérstaklega hændur að bömum. Og Hallbjöm er á nýjan leik mættur til leiks eftir viku f jarveru á topp tíu og Hala- stjörnuáhöfnin er skammt undan. -Gsal Spandau Bahet — True af toppnum og Michael Jackson þvi á* toppnum beggja útlendu listanna þessa vikuna. Bretland (LP-plötur) 1. ( 2 ) Thriller......Michael Jackson 2. ( 1) True.............Spandau Ballet 3. ( 3 ) Lets Dance.......David Bowie 4. (5) The Luxery Gap.......Heaven 17 5. (4) Power, Curruption EtLiesNew Order 6. (6) The Hurting....... Tears For Fears 7. (-) Dressed For the Occasion...Cliff Richard 8. ( 7 ) Faster Than the Speed Bonnie Tyler 9. ( 9 ) Nightdubbing.....Imagination 10. (11) Cargo.............Men AtWork

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.