Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 30
38 ■Jm' SALUR-l Áhœttan mikla (High Risk) iííism , jý WMmOUM UMS«»KKI! ; T' ■ BRUCEDMnSON OUVOMUTTU CHICKVENNEIU' .. JAMES mium. W ..ERNEST BORGNINE. .... HIGH RISK Þaö var auövelt fyrir fyrrver- andi grænhúfu, Stone (James Brolin) og menn hans, að brjótast inn til útlagans^ Serrano (James Cobum) en1 aö komast út úr þeim víta- hring var annaö máL Frábær spennumynd, full af grini, með úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: James Brolin, Anthony Quinn, James Cobura, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aöalhlutverk: Michaei McKean, Sean Young Hector Eiizondo. Leikstjóri: Garry Marshall Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkaö verð SALUR-3 Flugstjórinn (The Pilot) The Pilot er byggö á sönnum atburöum eftir metsölubók Robert P. Davis. Mike Hagan er frábær flugstjóri en hefur slæman gaUa er gerir honumi lífið leitt. Aðalhlutveric: Cliff Robertsson, Diane Baker. Sýndkl. S, 7,9 ogll. SAI.LR-2 Ungu læknanemarnir SALUR 4 Húsið Sýnd kl. 7,9 og 11 Allt á hvolfi Sýndkl.5. SALUR5 Atlantic City Sýndkl.9. Sími 3207C ' Kattarfólkið Ný, hörkuspennandi banda- rísk mynd um unga konu af kattaættinni sem verður að vera trú sínum í ástum sem! ööru. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDoweU, John Heard. TitUlag myndarinnar er sung-1 iö af David Bowie, texti eftir David Bowie. — HljómUst ■ eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn: Poul Schrader. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verð. ísl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sim. Jl 1(2 Aðeins fyrir þín augu. ROGER JAMES MOORE er BOND FOR YOUR EYES ONLY AGENT007 Sýninn aftur þessa frá- bærustu Bond mynd sem gerð hefur verið tU þessa. LeUcstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore, Carole BouqueL TitiUag: Sheena Easton. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. | Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4 rása Starscope stereo. Konungssverðið ExcaUbur Heimsfræg, stórfengleg og spennandi, ný, bandarísk stór- mynd í Utum, byggð á goö- sögninni um Arthur konung og riddara hans. AðaUilutverk: Nigel Terry, Heien Mirren. LeUcstjóri og framieiðandi: John Boorman. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ert þú undir ánrífum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viðbragösflýti eru merkt meö RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-^ ÞRÍHYRNINGI tías™ SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie «UACAÐEMY AWARDS ÍC.C!fsáÍ-"-(í BEST PICTURE ÖUSTIN HÖFFMAM SYÖNEY PÖLtACK £/U:jfX-’t<r-a Ar : JESSICA IANG£ lurrttrrN norrwnw T0OÉSW íslenskur texti. BráÖskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aöalhlutverkiö leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverölauna og hlaut Jessica Lange verölaunin fyrir besta kvenaukahlutverkiö. Myndin er alls staöar sýnd viö metaö- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. SALURB Bjarnarey Hörkuspennandi bandarísk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu AUstairs MacLean. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark. Endursýnd kl. 5,7.30 oglO. Bönnuð börnum innan 12 ára. )f,ÞJÓÐLEIKHÚSI« CAVALLERIA RUSTICANA og FRÖKEN JÚLÍA í kvöld kl. 20. NEMENDA- SÝNING LISTDANS- SKÓLA ÞJÓÐ- LEIKHÚSSINS 2. og síðari sýning laugardag kl. 15. GRASMAÐKUR Jnugardagkl 20. Fáar sýningar eftir. LÍNA LANGSOKKUR sunnudag kl. 14, uppselt. Síðasta sýning i vor. VIKTOR BORGE - gestaleikur sunnudag kl. 20, mánudag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. LÍTLA SVIÐIÐ: SÚKKULAÐI HANDA SILJU aukasýning þriðjudag kL 20.30. Miöasala miUi kl. 13.15 og 20. Sími 11200. Hasarsumar Eldfjörug og skemmtileg ný bandarísk Utmynd um ungt fólk i reglulegu sumarskapi. Aðalhlutverk: Michael ZelnUter, Karen Stephen, J. Robert Maze. Leikstjóri: George Mihalka. tsienskur texti. Sýndkl.3,5,7, 9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk panavision-litmynd, byggð á metsölubók eftir David MorreU. AðaUiiutverk: Syivester StaUone, Richard Crenna. íslenskur texti. Bönnuðinnan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Græna vrtið Hörkuspennandi, bandarisk Panavision Utmynd, um hættulega sendiför um sann- kaUað frumskógarvíti þar sem krökkt er af óvinum, meö David Warbeck — Tisa Farrow. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýndki. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Á hjara veraldar Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. BlÓBSR Ljúfar sæluminninqar Þær gerast æ ljúfari hinar, sælu skólaminningar. Það kcmur beriega í ljós í þessari nýju eitiidjörfu amerísku. mynd. Síðustu sýningar á þeirridjörfustu....! Stranglega bönnuð innaul6ára. Sýnd kl. 9 og 11. „AÐEINS EITTSKREF" 29.og31.maí. STEINASPIL Einþáttungur: Skýrsla Qutt um akademíu eftir Kafka. Leiktónverk: Solo un Paso eftir Luis de Pablo. Inngangseyrir: 100 kr. Hefststundvíslega kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. DV. FÖSTUDAGUR27. MAl 1983. Hvítasuimumyndin: Allir eru að gera það...! TlKífc'v nxxe to lo-.fí dvvi... LÖVE Mjög vel gerð og skemmtileg ný bandarísk litmynd frá 20th Century-Fox gerð eftir sögu A. Scntt Bere. Mvndin fjallar um hinn eilífa og ævafoma ástar- þríhyming sem í þetta sinn er skoðaður frá öðru sjónarhorni en venjulega. I raun og veru frá sjónarhorni sem verið hefði útilokað að kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosenmann, Bruce og John Hornsby. Titillagið „Making Love” eftir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michacl Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð börnum innan 12ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. PIIMK FLOYD THE WALL (PINK FLOYD — THE WALL) Sýnum í nokkur skipti þessa frábæru músík- og ádeilumynd. Leikstj. Allan Parker Tónlist: Rodger Waters o.fl. Aöalhlutverk: Bob Geldof Bönnuð innan 16 ára. Sýnum í dolby stereo í nokkur kvöld þessa frábæru músíkmynd kl. 11. Sfmi 50249 Sýnir stórmyndina Bardaginn um Johnson-hérað (heaven's gate) Leikstjórinn Michael Cimiono og leikarinn Christopher Walken hlutu báðir óskars- verðlaun fyrir kvikmyndina „The Deer Hunter”. Samstarf þeirra heldur áfram í Heav- en’s Gate”, en þessi kvikmynd er dýrasti Vestri sem um get- ur í sögu kvikmyndanna. „Heaven’s Gate” er byggð á sannsögulegum atburði sem átti sér stað í Wyoming fylki í Bandarikjunum árið 1890. Leikstjóri: Michael Cimono. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Kris Kristofferson, JohnHurt (The Elephant Mao), Jeff Bridges (Thundcrbolt and Lightfoot). Sýnd kl. 9. GREASE2 GREASE IS STILLTHE WORDI Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eftir Grease sem sýnd var við metaðsókn í Há- skólabíói 1978. Hér kemur framhaldið. Söngur, gleði, grín og gaman. Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood. Leikstjóri: PatriciaBirch. Aðalhlutverk: MaxwellGaulfield, Michelle Pfeiffer. Sýnd kl. 5,7,15 og 9,30. Hækkað verð. SUMARHÁTÍÐ STÚDENTA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR laugardaginn 28. maí kl. 20.30. Fram koma: Victor Borge, félagar úr tslensku hljóm- sveitinni, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Júlfus Vífill Ingvarsson, Ólafur Vignir Al- bertsson, Gunnar Kvaran, Gisli Magnússon, félagar úr Islenska dansflokknum, Óm- ar Ragnarsson. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Einstakur viðburður — að- eins þetta eina sinn. Stúdentafélag Reykjavíkur Nemenda- leikhúsið ; Lindarbæ — Sfmi21971 MIÐJARÐARFÓR eða innan og utan vifl þröskuldinn 11. sýning fimmtudag kl. 20.30. 12. sýning föstudag ki. 20.30. , 13. sýning sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala opin alla daga milli kl. 17 og 19, sýningardaga til kl. 20.30. I.KIKFKIAC RKYKJAVÍKUR. ÚRLÍFÍ ÁNAMAÐKANNA 7. sýning íkvöld kl. 20.30. Hvítkortgilda. 8. sýning sunnudag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. 9. sýning fimmtudag kl. 20.30. Brúnkortgilda. SKILNAÐUR 50. sýning laugardag kl. 20.30, miðvikudagkl. 20.30. Næstsíðastasinn. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30, sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Síöasta sinn. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.