Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 17
16 DV. FÖSTUDAGUR27. MAl 1983. DV.FÖSTUDAGUR27. MAl 1983. 25 íþróttir (þróttir (þróttir íþróttir (þróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir Lols Maria Arconada Blómaleikur hjá Arconada Markvörðurinn snjalll, Luls Maria Arconada hjá Real Socledad, sem er talinn einn snjallastl markvörður heims, leikur tímamótaleik gegn tslendingum á Laugar- dalsvellinum. Þessi snjalli markvörður leikur þá sinn 50. landsleik fyrir Spán- verja. Þá leikur Camache hjá Real Madrid sinn 40. landsleik. Þessir tveir leikmenn, ásamt þeim Santaillana, Real Madrid, Gallego, Real Madrid, Maceda, Gijon og Gordillo, Real Betis, eru þeir einu sem eft- ir voru í 22 manna landsliðshópi Spánverja ÍHM. -SOS Strákarnir leika íKópavogi Það er ekki beint heppilegasti leiktíminn sem stjórn KSt valdi fyrir leik lands- liðsins, skipað leikmönnum undir 21 árs, sem mætir Spánverjum. Það er boðið upp á kvöldskemmtun í Kópavogi því að leik- urinn fer þar fram kl. 8 annað kvöld. Það er hreint óskiljanlegt að láta landsleik í knattspyrnu fara fram á laugardagskvöldi og það er eins og forráðamenn KSt hafi lítinn áhuga á því að fá fjölmarga áhorf- endur til að styðja við bakið á strákunum okkar. -SOS Arnór ekki með gegn Möltu — Ég fer aftur út til Belgíu á mánudag- inn þar sem Lokeren á að leika fyrri leik- inn gegn Beveren í undanúrslitum bikar- keppninnar á mlðvikudaginn kemur og seinnl leikinn sunnudaginn 5. júní, sagði Arnór Guðjohnsen. — Róðurinn verður erflður gegn Beveren en ég vonast til að geta kvatt Lokeren með bikarmeistaratitli, sagði Amór sem mim leika með Anderlecht næsta keppnistímabD. Amór getur því ekki leikið með landsUð- inu gegn Möltu 5. júní. -SOS Piet Schrijvers Schrijvers til Groningen Piet Schrijvers, markvörður Ajax sem mun leika með „stjömuUði” Víklngs gegn Stuttgart á Laugardalsvellinum, hefur gengið tU Uðs við hoUenska Uðlð Groning- en. Um tíma lelt út fyrir að hann færi tU Bandaríkjanna og myndi ljúka keppnis- ferU sinum þar. —SOS „Islendingar verða erfidir’” - segir Miguel Munoz, landsliösþjátfari Spánverja — „tslendingar era verðugir mót- herjar og það getur enginn bókað sigur gegn þeim fyrirfram. Ég sá þá gera jafntefli, 1—1, gegn Hollandi í Reykjavík og þá léku þelr mjög vel gegn okkur i Malaga. Róðurinn verður erflður hjá okkur í Reykjavík þegar við mætum þeim.” Þetta sagði spánski landsUðsþjáUarinn, Miguel Munoz, sem hefur byggt upp nýtt landsUð Spánar og undir hans stjóm hefur það ekki tapað leik. Það eru aöeins sex leikmenn eftir í spánska landsUöinu sem lék i HM á Spáni í landsUöshópi Munoz. — „Islendingar eiga marga snjaUa knatt- spymumenn sem leika í V-Þýskalandi og Belgíu. Islenska landsUöið sýndi þaö gegn okkur í Malaga aö þaö er sterkt og það verður okkur erfiöara í Reykjavík þar sem leUonenn liðsins leika viö aöstæöur sem þeir þekkja og eru vanir að leika viö,” sagöi Munoz. Spánsku landsUösmennirnir hafa aö undanfömu verið i æfingabúöum viö Madrid og þar hafa þeir nokkrum sinnum rennt yfir myndbandsspólu sem var tekin í leik Spánverja og Islendinga í Malaga. Friðrik for- maður HSI Arsþing Handknattleikssambands tslands verður nú um helgina og hefst þingið í kvöld kl. 20 í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi í Breiðholti III. DV hefur hleraö að Friðrik Guömunds- son, formaður landsUðsnefndar HSt, sé sá eini í kjöri tU formanns sam- bandsins. Júlíus Hafstein mun ekki gefa kost á sértU endurkjörs. -SOS. ÁrsþingBSÍ Ársþing Badmintonsambands ts- lands verður haldið á laugardaginn kl. 10 f.h. f Snorrabæ við Snorrabraut. Þeir mæta íslendingum Spánska landsliðið, sem leikur gegn Islendingum á LaugardalsveUinum kl. 14 á sunnudaginn, er þannig skipað: Markverðir: Arconada, Real Sociedad 49 Buyo, SevUla 0 Varaarmenn: Camacho, Real Madrid 39 Garcia.Zaragosa 0 Goicoechea, Athletic Madrid 2 Maceda, Gijon 8 Nimo, SevUla 0 Mið vaUarspUarar: GaUego, Real Madrid 7 Guerri, Zaragoza 0 GordUlo, Real Betis 39 Muöoz, Barcelona 13 Seöor, Zaragoza 5 Sóknarleikmenn: SantiUana, Real Madrid 38 Carrasco, Barcelona 11 Rincon, Real Betis 2 Sarabia, Atletic Madrid 1 Eins og sést á þessu er þetta ungt lið. STAÐAN -SOS Staðan er nú þessi í sjöunda riðU E vrópukeppni landsUða: Spánn 5 4 10 10—5 9 HoUand 4 2 11 9—3 5 trland 5 2 1 2 7-7 5 Malta 4 10 3 10—11 2 tsland 4 0 1 3 2—6 1 Pétur Pétursson og Amór Guðjohnsen vom mættir á landsliðsæfingu í gærkvöldi. Hér á myndinni sjást þeir ásamt Jóhannesi Atlasyni, landsUðsþjáUara. DV-mynd: Sveinn Þ. Gary RoweU — hinn marksækni ieikmaður Sunderland. „Besta afmælisgjöfin sem ég gat fengið” — sagði Sir Matt Busby, sem hélt upp á 74 ára afmælið sitt á Wembley — Frá NeU Oughton — fréttamanni DV á Wembley: — „Þetta var besta af- mæUsgjöfin sem ég gat hugsað mér — og fengið. Strákamir léku stórgóða knattspyrau og uppskára sigur,” sagði Sir Matt Busby, fyrriun framkvæmda- st jóri Manchester United og núverandi forseti félagsins, eftir að lelkmenn hans höfðu lagt Brighton að veUi, 4—0, í skemmtUegum úrslitaleik hér á Wembley. Busby var 74 ára og hélt skemmtUega upp á afmæUð sitt. Horföi á United vinna sinn fyrsta titU síðan 1977. Þrátt fyrir hetjulega baráttu leik- manna Brighton uröu leikmenn Uðsins að þola stærsta tap í úrsUtaleik bikar- keppninnar síöan 1903, eöa í 80 ár. Þá vann Bury sigur yfir Derby, 6—0, á Crystal Palace-leikveUinum í London. 30 ár eru síðan Uð hefur skoraö f jögur mörk i úrsUtaleik eöa ekki síðan 1953, þegar Blackpool vann Bolton 4—3 á Wembley. Það voru sorgmæddir leikmenn Brighton sem gengu af velU. Mest var Jimmy Case vorkennt en hann varð fyrir því áfalU daginn eftir fjrri leik Uðanna á Wembley að móðir hans dó. Gleöin var aftur á móti mikU í her- búðum Manchester United. Ron Atkin- son, framkvæmdastjóri félagsins, var í sjöunda himni er hann sagöi: — „Það er ekki laust við að ég finni tU með leik- mönnum Brighton vegna þess að þeir mættu okkur í þessum ham. Það hefði ekkert Uð staöist okkur snúning eins og strákamir léku í kvöld.” Jimmy Melia, framkvæmdastjóri Brighton, sagði að þrátt fyrir tapið væri hann stoltur af sínum leikmönn- um. — Strákamir börðust hvað sem gekk á og þeir gáfu aldrei eftir fyrr en flautað var tU leiksloka, sagði MeUa. Bryan Robson var hetja United — hann opnaði leikinn á 25. mín. með þrumuskoti af 15 m færi og skoraði síðan þriöja mark United á 43. min. af stuttu færi eftir að Frank Stapleton hafði skaUað knöttinn tU hans. Norman Witheside skoraði annað mark Uðsins Gary Rowell verður með gegn Stuttgart - og Jóhannes Eðvaldsson kemur til að leika með „stjörnuliði” Víkings Gary RoweU — markaskorarinn mlkU, sem leikur með Sunderland, verður einn þeirra leikmanna sem ieUt- ur með „stjörauUði” Vikings gegn Stuttgart á LaugardalsveUinum 11. júní. Hann verður þvi við hUðina á Eusebio og hoUenska landsUösmannin- um Arie Haan. Það er nú þegar ljóst aö margir kunnir kappar leika með „stjömuUð- inu”. HoUenski landsUösmarkvöröur- inn Piet Schrijvers kemur einnig og Roger Henrotay sem lék hér á árum áður með belgíska landsUðinu. Lárus Guömundsson, fyrrum leik- maður Víkings, sem leikur með Water- schei i Belgíu, mun leika báða leikina gegn Stuttgart. Hann mun leika með Víkingum 9. júní og með „stjömuUð- inu” 11. júní. Portúgalski knattspymu- kappinn Euseblo mun einnig leika báða leikina eins og hefur komið fram í DV. Jóhannes Eðvaldsson, sem leikur með MotherweU í Skotlandi, kemur tU að leika með „stjömuUðinu” og mun hann leika við hUðina á Sævari Jóns- syni, landsUðsmiðverði CS Brugge. Þá mun Pétur Pétursson, leikmaðurinn snjalU hjá Antverpen, einnig leika og ensku leikmennimir IlamUton frá Sunderland og Anglais frá WBA. -SQS á 29. mín. með skaUa eftir fyrirgjöf Alan Davies, sem lagði einnig upp fyrsta mark leiksins. HoUendingurinn Araold Miihren, sem hefur aldrei tekiö vítaspymu fyrir Ipswich ogUnited, skoraði fjórða markið út vítaspymu. -NO/-SOS • Brian Robson inn snjaUi. mfðvaUarspUar- „Ekkert gefið eftir gegn Spánverjum” þeir eru ekki ósigrandi, segja Pétur Pétursson og Amór 1 — „Það er alveg öruggt að við eigum góða möguleika gegn Spánverj- um og við munum ekkert gefa eftir í baráttunni gegn þeim, ” sagði Pétur Pétursson, landsUðsmaðurinn snjaUi í knattspyrau, sem leikur með Antverp- en. — „Við mætum óhræddir tU leiks því að við vitum að Spánverjar era ekki ósigrandi og það er kominn timi tU að skéUa þeim hér heima,” sagði Pét- ur. Amór Guðjohnsen, miðvaUarspUar- inn sterki hjá Lokeren, var sammála Pétri og sagði að leikurinn gegn Spán- verjum legðist vel í hann. — „Við höf- um oft staðið okkur vel gegn sterkum þjóðum hér heima. Eitt er víst að það verður ekkert gefið eftir og ég vona að knattspymuunnendur f jölmenni á vöU- inn og veiti okkur góðan stuðning í bar- áttu okkar. Það er fátt skemmtUegra Guðjohnsen en leika á LaugardalsveUinum meö vel yfir 10 þús. áhorfendur sem láta í sér heyra, ” sagði Amór. Þeir Amór og Petur voru sammála því að áhorfendur gætu haft mikla þýð- ingu og oft ráðið úrsUtum. Hörkuleikur Pétur sagði að leikurinn gegn Spán- verjum yrði tvímælalaust hörkuleikur. — ,,Spánverjar gefa örugglega ekkert eftir og leika stíft tU sigurs með þvi að reyna að ná yfirhöndinni á miöjunni og pressa stíft að marki okkar. Við verð- um því að koma í veg fyrir að þeir nái y firhöndinni á mið junni, ” sagði Pétur. Þeir félagar sögðu að það væri slæmt að Atli, Ásgeir og Pétur Ormslev hefðu ekki getað komið heim í slaginn og Tvíburamir í keppnisbann — fyrir að neita að keppa á Norðurlandamótinu ílyftingum? tsland sendir ekki sitt sterkasta lið á Norðurlandamótið i lvftingum sem verður um helglna Þar sem tvelr menn, sem áttu að vera í Uðinu, hafa neitað að keppa á því. Eru það tvíburamir frá Akureyri, Garðar og Gylfi Gíslasynir, sem ekki gefa kost á sér vegna óánægju með val- ið á Uðinu. Garðar átti að keppa í 100 kg flokki en vildi vera í 90 kg flokknum og Gylfi átti að keppa í 100 kg flokki. Fjarvera þeirra getur kostað að Is- land tapi stigakeppninni á Norður- landamótinu fyrir Dönum en takmark Islendinganna var að vinna þá þar. Teflir Island aöeins fram 9 manna Uði en hinar þjóðimar eru með 10 keppend- urhver. Stjórn Lyftingasambandsins er mjög óánægð með þessa framkomu tvíbur- anna sem eru efnilegustu lyftinga- menn sem við eigum. Hefur komið tU tals að setja þá báða i keppnisbann en það þýðir að hvorugur þeirra fær að taka þátt í heimsmeistaramóti ungl- inga sem fram fer í Kairó í Egypta- landi í júU nk. Þar ætluðu þeir að keppa en þetta er síðasta árið sem þeir eruíungUngaflokkiílyftingum. -klp einnig slæmt að missa Martein Geirs- son, fyrirliða landsliðsins, sem hafi verið kjölfesta vamarinnar undanfar- inár. Pétur og Amór komu til landsins á miðvikudaginn og í gærmorgun tóku þeir saman létta æfingu í Laugardaln- um og í gærkvöldi hittu þeir svo félaga sina í landsUðinu á æfingu. Allir á völlinnl Það er ljóst að mikiU hugur er í her- búðum landsUösmanna okkar sem eru ákveðnir að gera sitt besta gegn Spán- verjum. Knattspymuunnendur verða einnig að vera með í slagnum gegn Spánver jum og skorum við á þá að fjöl- menna á vöUinn og láta í sér heyra. Væri ekki tilvalið að hrópa „OLE” í hvert skipti sem leikmenn okkar gerðu góða hluti? íslenska landsUðið hefur á undan- fömum árum náð mjög góðum árangri á Laugardalsvellinum, eins og gegn A- Þjóðverjum, N-Irum, Tékkum, Englendingum, Hollendingum og Belgíumönnum. LandsUðsmenn okkar ættu því ekki að eiga í vandræðum með Spánverja. Að öUum líkindum munu skipa landsliðið þessir menn: Þorsteinn Bjarnason, Olafur Bjömsson, Viðar HaUdórsson, Janus Guðlaugsson, Sæv- ar Jónsson, Amór Guðjohnsen, Pétur Pétursson, Gunnar Gíslason, Omar Torfason, Lárus Guðmundsson og RagnarMargeirsson. -SOS Lyftir hann því cöa lyftir hann þvi ekki. Þaö getur veriö spennandi aö fyigjast meö lyft- ingum eins ög glöggt má sjó á þessari mynd. Þetta fœr fólk að sjá og reyna um helgina þegar Norðurlandamótið fer fram í Laugardalshöllinni. DV-mynd Friöþjófur. ísland á möguleika á nokkrum mönnum á pall á Norðurlandamótinu í lyftingum sem haldið verður í Laugardaíshöllinni tsiendingar eiga möguleika á að koma þrem tU f jórum mönnum á verð- IaunapaU á Norðurlandamótinu i lyftingum sem haldið verður í Laugar- daishöUinni nú um helglna. Þar mæta allir sterkustu lyftingamenn Norður- landanna tU leiks —10 menn frá hverju landl nema tslandi sem aðeins getur teflt fram 9 manna sveit í þetta sinn. Þeir sem eiga möguleika á verð- launum i þessu Norðurlandamóti eru ÞorkeU Þórisson í 56 kg flokki, Kristinn Bjamason í 52 kg flokki, Haraldur Olafsson í 75 kg flokki svo og þeir Baldur Borgþórsson og Guömundur Sigurðsson í 90 kg flokki. Hinir íslensku keppendurnir á mótinu era ekki taldir eiga möguleika á verð- launasæti að svo komnu máU, en þó er aldreiaðvita. Margir frægir lyftingamenn keppa á þessu móti um helgina. Má þar t.d. nefna þá Ton Söderholm frá Svíþjóð sem varð í 5. sæti á síðasta heims- meistaramóti í lyftingum og Finnann Joumi Grönmann sem keppir í 67,5 kg flokknum. Norðurlandamótið í LaugardalshöU- inni hefst á laugardaginn kl. 14.00. Davíð Oddsson borgarstjóri setur mótið en síðan hefst keppni í léttari flokkunum. A sunnudaginn hefst keppnin kl. 13.00 og þá verður keppt í þyngri flokkunum, 90, 100,110 og plús llOkgflokki. -klp- GeorgeWood. Rannsakar fugla á íslandi Skoskl landsliðsmarkvörðurinn George Wood, sem Arsenal seldi tU Crystal Palace fyrir stuttu, er nú staddur hér á landi á vegum bresku fuglafræðistofnunarinnar. Wood, sem er mikfli fuglaáhugamaður, verður hér á landi um nokkura tima við fuglarannsóknir og merkingar á fuglum og er hann nú kominn tU Mývatns. I helgarblaði DV verður opnu viðtal við þennan geðuga og skemmtUega Skota sem var varamarkvörður Skota á HM á Spáni. Slást um stig i til landsliðs Okkar bestu kylfingar, bæði í karla og kvennaflokki, verða i harðri keppni nú um helgina. Fer þá fram annað stigamót GSt í golfi og verður það á veUi Golfklúbbs Suðuraesja. Verða ieiknar 72 holur — eða 36 holur hvorn dag. Þar mæta tU keppni aUar konur sem eru með melstaraflokks- forgjöf og þeir karlmcnn sem hafa forgjöf 6eðalægra. Á sunnudaginn verður opið golfmót á golfveUlnum á Ákranesi. Er það WUson- keppnin og verður þar keppt í öUum flokk- um. Á Akranesi verður svo um aðra helgi þriðja stigamót GSÍ en þau verða fjögur áður en landsUðin, sem keppa á Evrópu- mótunum í Frakklandi og Belgíu, verða endanlega valin. -klp Pétur metinn álOmillj. —Ég hef ekki enn tekið ákvörðun hvað ég geri. Hvort ég verð áfram hjá Antverpen eða fer tU annars félags. Ég er kominn á söluUsta hjá félaginu, ásamt fimmtán öðr- um leikmönnum, sem hafa enn ekki gert nýjan samning við félagið, sagði Pétur Pétursson, landsUðsmaður í knattspyrau. Pétur sagði að Antverpen setti mjög hátt verð á hann. — Félagið vttl flá 20 miUjónir franka fyrir mig, sagði Pétur. Upphæð þessi er um 10 mttljónir ísl. króna. - -SOS Uppselt er á Ulleve :Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — fréttamanni DVíSvíþjóð. — Það er gíf urlegur áhugi hér í Sviþjóð á leUt Svía og Itala í Evrópukeppni landsUða sem fer fram á UUeve-leikveUinum í Gautaborg. Nú þegar er nær uppselt á leik- inn þrátt fyrir að honum verði sjónvarpað beint um Svíþjóð. Svíar eru bjartsýnir á sigur þar sem þeir hafa unnið tvo síöustu leiki sína samtals 8—0 — þ.e.a.s. 3—0 gegn HoUendingum í HoUandi og 5—0 gegn Kýpur. Þessi bjart- sýni jókst eftir að Svíar höföu séð leik Juventus og Hamburger. Lars Andersen, þjáifari Svía, sagði í við- taU við Expressen: — „Vonbrigði leik- manna Juventus í ítalska Uðinu vegna tapsins gegn Hamburger geta komið okk- ur til góða. Eftir tapið kann þeim að finnast að keppnistimabfiinu hjá þeim sé lokið.” Dan ComeUuson, miðherji sænska Uðs- ins, sagði: — „Ef við leikum eins og IFK Gautaborg hef ég trú á að við berum sigur úr býtum. ItaUr þekkja ekki inn á sUka knattspymu.” ComeUuson á þar við sóknarleikaðferð GautaborgarUösins. GA J, íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.