Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUD AGUR 27. M Al 1983.
33
XQ Bridge
Eitt skemmtilegasta spiliö í úrslitum
sænska meistaramótsins fyrr í þessum
mánuöi var eftirfarandi. Lokasögnin á
öllum boröunum 3 grönd í suður eftir
aö vestur hafði stokkið í hjarta. Vestur
spilaöi út hjartakóng. Gefið.
Norðuh AG965 V 953 O ÁG85 4 32
Vi:sti n Austuk
A 7 4 K10832
V KD108742 G
O 96 O D10742
A G65 Suoua * ÁD4 V Á6 C K3 4 Á4
A KD10987
Vesturspilaramir spiluöu síöan
hjartatvisti eða fjarka. A tveimur
borðum kastaði austur laufás. Snjöll
vöm. Suður átti slaginn. A öðru borð-
inu spilaöi suður síðan laufhjónum.
Síöan var einvígi milli hans og austurs
í vörninni og suður beiö þar lægri hlut.
Það gerði hins vegar ekki Anders
Hjelm í sveit Sjöberg sem varð sænsk-
ur meistari. Hann tók slag á laufkóng
eftir aö austur hafði kastað ásnum.
Spilaði síðan ás og drottningu í spaöa.
Austur gaf. Hjelm tók þá slag á tígul-
kóng og staðan var þannig.
VtSTl R Norduk A G9 9 O AG8 A 3 Austur
A A K108
D1087 V
0 9 O D1074
+ G6 *
SUÐUR A 4 é? 0 3
* D10987
Hjelm spilaöi spaða og austur átti
slaginn á tíuna. Var um leið endaspil-
aður. Ef hann tekur spaðaslagi sína
lendir vestur I kastþröng í hjarta og
laufi. Austur tók því tvo spaðaslagi.
Spilaði siðan tígli. Hjelm tók tígulslag-
ina tvo og spilaöi vestri inn á hjarta.
Hann varð síðan að spila laufi upp í
gaffal suðurs. Frábærlega spilaö.
Vesalings
Emma
Guöi sé lof að þú komst! Ég þoli ekki að þurfa að feröast
ein í þessum óttalegu farartækjum.
♦
Slökkvilið
\ Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannacyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222.
Apótek
Heilsugæzla
Slysav arðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuve^ndarstöðinni
viö Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
tækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Skák
Stórmeistararnir Wolfgang Uhl-
mann og Rainer Knaak urðu efstir á
austur-þýska meistaramótinu með 10
v. af 13 mögulegum. Deildu með sér
meistaratitlinum 1983. Stórmeistarinn
Vogt þriðji með 8 v. I skák hans við
Tischbierek kom þessi staða upp. Vogt
hafði hvítt og átti leik.
27. e6+ og svartur gafst upp. Ef 27.
- Kc7 28. Df4+ og ef 27.-Dxe6 28.
Rg5+
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 20.—26. maí er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
■' frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima
18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12;
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Ápótck Képavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. ,
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15—16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavikur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagL
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandíft: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum. ,
Sólvangur, Hafnarfirfti: Mánud.—laugard.
'15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BamaspítaliHringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19.^-19.30.
Hafnarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — OtlánsdeUd, Þingholtsstræti
29a, slmi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Þegar ég byrja að finna að því á hvern hátt þú aflar
tekna, mátt þú finna að því á hvern hátt ég eyði þeim.
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir laugardaginn 28. maí.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú ættir að leita ráða
hjá góðum vini þínum varðandi framtíöaráætlanir þinar.
Gættu þess að taka engar skyndiákvarðanir í dag varð-
andi einkalif þitt. Haföu það rólegt í kvöld.
Flskarnir (20. feb.—20. mars): Þú finnur tU öryggis-
leysis í dag vegna óvæntra tíðinda sem þér berast, og
snerta fjölskyldu þína. Þú ættir að huga vel að heilsu
þinni og finna þér nýtt áhugamál.
Hrúturinn (21. mars—20. aprS): Gættu þess að leggja
ekki trúnað á aUt sem þér er sagt í dag. Sinntu ástvini
þínum og bjóddu honum út. Hugaöu vel að fjármunum
þinum og taktu engin peningalán i dag.
Nautift (21. aprS—21. maí): Þetta verður góöur dagur
hjá þér. Flest það sem þú tekur þér fyrir hendur heppn-
ast með afbrigftum vel. Skap þitt er gott og þú nýtur þín í
f jölmenni. Bjóddu vinum þiniun tU veisu.
Tvíburarnb- (22. mai—21. júní): Sköpunargleði þín er
mUól í dag og ættir þú að veita henni útrás. Dagurinn
verður mjög rómantískur og ætti að verða ánægjulegur í
aUa stafti svo framarlega sem þú hefur hemU á skapi
þmu.
Krabbhm (22. júní—23. júlí): Sinntu fjölskyldu þinni i
dag og bjóddu henni út að borða eöa í ferðalag. Kvöldinu
ættir þú að eyða í rólegheitum enda veitir þér ekki af
hvUdinni. Finndu þér nýtt áhugamál.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): I dag kunna að verða ein-
hverjir árekstrar á mUli þin og ástvinar þíns vegna
framtíðaráætlana þinna. Reyndu að leysa úr slikum
vandamálum af rósemd en láttu ekki skapið hlaupa með
þig í gönur.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu þess að taka ekki
fleiri verkefni að þér en þú getur með góðu móti lokið, og
gefðu engin loforð nema þau er þú getur örugglega staðið
við. Hugaðu vel að heilsu þinni.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir að forðast ferðalög í
dag vegna hættu á smávægUegum óhöppum. Gættu þess
að gefa ekki of stór loforð í dag sem þú kannt að sjá eftir
síðar. Hugaöu að f jármálunum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Taktu ekki peningalán
til að standa straum af óþarfa eyðslu. Gættu þess að
lenda ekki í iUdeUum við ástvini þína eins og þér kann að
reynast auðvelt í dag ef þú hefur ekki hemU á skapi þínu.
Bogmafturlnn (23. nóv.—20. des.): Hikaðu ekki viö að
leita ráða hjá vinum þínum varðandi vandamál þin. Þú
átt erfitt með að taka sjálfstæðar ákvarðanir í dag og þig
skortir sjálfstraust.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að reyna að
hvUast í dag og halda þig frá öUu fjölmenni. Sinntu fjöl-
skyldu þinni og bjóddu henni í ferðalag. Ræddu
hreinskilnislega við ástvin þinn.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27., sími
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
'böKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, súni
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, súni 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er eúinig opið á laugard. kl. 13—16.
;Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
döguin kl. 10—11.
BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
.borgina.
BÖKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-b. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERISKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSE) við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
N Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kónavoaur og Sel-
tjarnarnes, súni 18230. Akureyri, súni 11414.
Keflavik, súni 2039. Vestmannaeyjar súni
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames,
súni 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir
k!. 18 og um helgar, súni,41575. Akureyri, súni
11414. Keflavík, súnar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, súni 53445.
Súnabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana. I
Krossgáta
/ 2 3 5" □
1- l *
10 //
n i'l i 'J
/s" i ,0
w\ □ ~Zö~
TT j
Lárétt: 1 lýsa, 7 spýta, 8 ös, 10 trúr, Í2
eðja, 14 espi, 15 drasl, 16 ótta, 18 grein-
ir, 19 sonur, 20 eins, 21 tíndi, 22 lesin.
Lóðrétt: 1 sýnishomi, 2 dropi, 3 lina, 4
tími, 5 hvílir, 6 tré, 9 hár, 11 öldruð, 13
grafa, 17 æðri vera, 19 lærdómstitill.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hagnaði, 6 jóna, 8 móð, 10
sýta, 11 te, 13 la, 14 risti, 16 planka, 18
stuna, 19 sa, 20 sið, 21 urta.
Lóðrétt: 1 hjálp, 2 gnýr, 3 natinn, 4
ama, 5 ið, 7 ósalti, 9 óttast, 12 eima, 15
skar, 17 auð, 18ss.