Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 27. MAI1983.
Lesendur Lesendur
Enn um snjó-
bræðslukerfí
Jón E. Hjartarson skrifar:
Tilefni þess aö ég sendi þessar línur
er aö í lesendabréfi DV þann 9. mars
síöastliöinn skrifar Sigurður Grétar
Guömundsson grein og segir þar
orörétt: „Engin innlend plaströr eru
heppileg í snjóbræðslukerfi.” Já, hann
þurfti ekki einu sinni að taka þaö fram
að þaö væri hans persónulega álit,
honum finnst sýnilega aö þaö sem
hann segir hljóti aö vera rétt og ekkert
annaö. En uppruna þessarar greinar S.
G. tel ég vera aö fyrr í vetur þegar
umræöa var hvaö mest vegna þess aö
flugvellir voru lokaöir vegna hálku þá
kom frétt í DV frá Gunnari Ásgeirssyni
hf., aö mig minnir, þess efnis að þeir
flyftu inn rör í snjóbræöslukerfi og meö
var mynd sem sýndi hvar veriö var aö
leggja slíkt kerfi í flugbraut í Sviss ef
ég man rétt. (Ef misminni er um
innflytjanda og land þá biöst ég
velviröingar á því). En eftir þessa frétt
hringdi sonur minn í DV og sagöi þeim
þar á blaöinu að einnig væri hægt aö fá
rör í þessu skyni hér á landi þar sem
við hefðum hafið framleiðslu á rörum í
snjóbræðslukerfi á síðasta ári og svo
kom sú frétt nokkru seinna í DV og
þökk fyrir það. Að framanskráðu hlýt
ég aö taka það til mín þar sem S. G.
reynir aö telja fólki trú um að engin
innlend plaströr séu heppileg í slíkt
kerfi.
Ekki er ég alveg sammála S. G.
að engin innlend plaströr séu heppileg í
snjóbræðslukerfi, því fyrirtæki mitt,
Piastmótun sf.,hóf framleiöslu á plast-
rörum úr þýsku hráefni á síöastliðnu
ári sem er sérstaklega ætlaö fy rir snjó-
bræöslu, geislahitun í gólf og jarðvegs-
kyndingar fyrir útiræktun. I Þýska-
landi hefur veriö 30—80% aukning í
notkun þessara röra á milli ára nú
siöustu árin og illa trúi ég því að
aukningin væri slík ef þau reyndust
ekki vel. Þá þekki ég Þjóöverja ekki
rétt. Sem dæmi get ég nefnt aö einn
mjög stór dreifingaraöili í Þýska-
landi, sem hef ur kynnt sér f ramleiðslu-
getu okkar og vörugæði, hefur verið í
viðræöum viö okkur aö undanförnu um
að kaupa rör héöan. Þessi sami aöili
seldi á síöastliönu ári rör úr þessu
sama efni sem nam 4.500 tonnum. Þótt
S. G. sé aö reyna að gera lítið úr
gæðum og hæfni okkar röra á þessu
sviöi í skjóli þess aö hann hafi veriö
fyrstur og búinn aö vinna mest viö
þessar lagnir þá er ég alveg viss um
þaö, af þeirri viðkynningu sem viö
höfum haft af tæknimönnum, bæöi
pípulagningameisturum, verkfræðing-
um og tæknifræðingum, síðan við
hófum þessa framleiöslu, aö hann er
ekki einn hér á landi sem kann til
slíkra verka. S. G. nefnir þrjú atriöi
sem mestu máli skipta. Þaö er þrýsti-
þol, hitaþol og þjálni. Eg vil bæta
fjóröa liö viö sem er verð. Eg held að
þaö skipti lfka máli. Þaö viöurkenni ég
aö sænsku Pex rörin eru mýkri en
Polyprapylen (PP) rörin okkar en ég
hygg aö það sé upptalið sem þau hafa
framyfir PP rörin. S. G. nefnir hvorki
hita né þrýstiþol en PP rörin þola 85°C
og f jögra kg þrýsting miðað við 50 ára
líftíma. Nú, ef menn vilja skerpa á
plönum, út af miklum snjó, þá má
hleypa 95°C heitu vatni í 10—12 klst í
senn inn á PP rörin. Um fjórða liðinn
sem eru krónurnar vil ég bæta við að
verð frá okkur er kr. 14,39 fyrir utan
söluskatt og er mér ekki grunlaust um
aö þar hafi munaö allt aö 50% og þar
kann skýringin ef til vill aö liggja á
skrifum S. G. S. G. telur sitt fyrirtæki
hafa lagt yfir 95% allra snjóbræðslu-
kerfa á landinu ef svo er þá hlýt ég aö
vera ánægöur ef PP rörin frá okkur og
önnur sem á markaðnum hafa veriö á
síöasta ári eru ekki nema 5% þvi þá er
markaöurinn miklu stærri en ég hef
reiknaö meö miöað við þá tugi þúsunda
metra sem héöan voru seldir en þeir
voru nokkuð margir.
■
Hérgefur aö Hta snjó/ausa gangstétt, þökk sé snjobræös/ukerfi.
FERMINGARBÖRN
URÐU AF SKEYTUM
vegna slælegrar þjónustu
ritsímans á hvítasunnudag
Halldór Pálsson hringdl:
Eg vil kvarta yfir þjónustu rit-
símans.
Halldór Pálsson telur að þjónusta
rítsímans hefði mátt vera meirí á
hvítasunnudag. Teiur hann að
margur hafi ekki getað sent
fermingarbörnum skeyti þann dag
vegna stutts opnunartima
ritsimans.
Um hvítasunnuna fermast fjölmörg
böm um allt land og vilja vinir og
skyldmenni vissulega senda þeim
hamingjuóskaskeyti í tilefni af
merkum tímamótum. Ritsíminn
auðveldar þvi miöur ekki fólki að
gleöja unglingana. Á hvitasunnudag
hugöist ég senda fermingarbarni
skeyti. Hringdi ég linnulaust frá
klukkan 1—3 í ritsimann án árangurs.
Að lokum hringdi ég á simaskrá og
innti stúlkurnar þar eftir því hví það
væri svona erfitt að ná í ritsímann. Var
mér tjáð þar aö ritsiminn væri
einungis opinn frá kl. 11—2 þennan
dag. Svo margir vildu senda skeyti
þennan dag aö engin leið var að ná
sambandi. Finnst mér ókurteisi hjá
ritsímanum aö gera ekki ráöstafanir
til að auðvelda þeim sem vilja gleöja
fermingarbömin aö senda skeyti á
þessum degi.
Sérstaklega bitnar þetta á börnum
úti á landi.
FÖSTUDAGSKVÖLD
1 Jl! HÚSIIMUI í JI5 HÚSINU
■9 ^
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD
KYNNINGARVERÐ I
Á KODAK-FILMUM \ * -/
FRAMKÖLLUNARÞJÓIMUSTA
“™»Í5? Allt fyrir útigrillið “
húsgögn á markaðsverði reiðhjól
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
j|i
/A A A A. A A
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
C3 □ C EI' ÍA ZJ caufjpr
OD ÍZ 3 c: LJ LJUfjjj ]-! •
uairiuuuMHiiiíiiaiii';
Sími 10600
0PIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9-12
MEÐAL EFNIS
í ÞESSARI VIKU
y%stá
Jóhanna Sveinjónsdóttir
QLiyyyQQD
leg verðlaun!