Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 1
Ibúðarsalan íKaupmannahöfn kærð í morgun: Eigandi telur sig hafa tapaö hundruð- um þúsunda króna tbúðarmáliö svokallaða í Kaup- mannataöfn var ksrt til Rannsóknar- lögreglu rikisins i morgun. Þar ksrir islensk kona, Anna Kristjánsdóttir, Peter Rasmussen fyrir að hafa selt íbúð hennar úti i Kaupmannataöfn, án hennar vitundar. Einnig að hafa selt íbúðina, svo og húsgögn sem i henni voru á alltof lágu verði. Telur Anna sig hafa orðiö fyrir tjóni sem nemur hundruðum þúsunda í við- skiptum sinum við Peter Ras- mussen. Hún telur jafnframt, að umboði þvi, sem hún og maður hennar gáfu Peter Rasmussen tU að selja ibúðina, hafi verið breytt eftir að hann fékk það i hendur. Umboð það, sem hún og maður hennar hafi skrifað undir hafi aðeins náð til sölu íbúðarinnar. Skjal það sem Peter Rasmussen hafi notað úti í Kaupmannahöfn hafi hins vegar haft að geyma miklu víðtækari heimild til að fara með f jármál önnu og manns hennar. Anna hefur einnig visað þessum þætti málsins til Rannsóknar- llögreglu rikisins. -JSS. —sjá nánarí f réttir og viðtöl við eiganda íbúðarinnar og þann sem seldi, á bls. 4 f i i A uv-mynd /tgir. Fáskrúðsfjörður: ELDSVODIIFRYSTIHUSINU Verulegt tjón varð hjá Hraðfrystihúsi Fáskrúðsfjarðar um hádegisbilið í gær er eldur kom upp í gamia frystihúsinu, en það er samtengt hinu nýja. Eldurinn náði ekki að læsast í nýja frystihúsiö og er fyrir aö þakka góðu slökkvistarfi. „Fólkiö var flest farið í mat en þó voru nokkrir eftir og það voru þeir sem urðu varir við eldinn, sem var nokkuö mikill í upphafi,” sagði Gísli Jónatans- son, kaupfélagsstjóri á Fáskrúðsfirði, í samtali við DV í gærdag. „Þeir byrj- uðu strax að dæla vatni á eldinn og ég get fullyrt að þeir komu í veg fyrir stórbruna.” Slökkviliðið kom á vettvang og að sögn Gísla tók slökkvistarfið um eina klukkustund, en mjög vel gekk að slökkva eldinn. ,díldurinn kom upp í gamla frysti- húsinu, þar sem verið var að gera við plastkassa. I húsinu er einnig rafmagnsverkstæöi og frystiklefar og voru í þeim um þrjátíu tonn af kjöti. Tjóniö er aðallega á húsum og munum. Reykur komst í tvo frystiklefa en við •vitum ekki hvort kjötiö hefur eyði- lagt.” Matsmenn komu til Fáskrúðsf jarðar í dag en Gísli treysti sér ekki til að segja í gær hve mikið tjónið væri í peningum. Nýja frystihúsið bjargaðist alveg og er það mikið happ. Má geta þess að 414 manns voru á launaskrá hjá frystihús- 'inuífyrra. Eldsupptök eru ókunn en málið er í rannsókn -JGH/Æglr. Sektarfé notað til okurlána Héraðsdómari við bæjarfógeta- embættið í Kópavogi er sakaður um að hafa dregið sér sektarfé og notað hluta af því til okurlána. Fjárdrátturinn er talinn hefjast árið 1979. I samvinnu við lögfræðing á Akureyri er dómarinn sakaður um að hafa náð fé út úr skyld- menni sínu með blekkingum í janúar síðastliðnum þegar lag- færa átti þann sjóð sem hann hafði áður dregið sér fé úr. Sölumaður er ákærður fyrir að hafa falsað ávísanir til að greiða okurlán. Aö sögn Jónatans Sveinssonar saksóknara snýst þetta mál ekki um háar fjárhæðir. -KMU. — sjá nánar bls. 3 ÚtlHfyrir sigurjám- frúarínnar — sjábls.8 S/gÍÖf Látrabjarg -sjábls. 24-25 LindaGray áflótta sjábls.40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.