Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Side 19
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNl 1983. 19 '""'X Haraídur Haraldsson kræktí sér i fyrsta sætíö i S. E. flokki i fyrstu kvartmilukeppni sumarsins. Hór spyrnir hann við Svavar Magnússon á '69 Camaro. Besti timi Haralds í keppninni var 12,66 sek. en bestí timi Svavars var 13,09 sek. Ljósm: LHja Oddsdóttir. Kvartmílan: Fyrsta keppnin lofar góðu götubílaflokknum en þeir voru tólf talsins. Sigurvegari þar varð Haraldur Haraldsson en hann keppti á Chevrolet Vega. Sigurinn var ekki auðveldur hjá Haraldi þvi nokkrir keppinautar hans veittu honum harða keppni. Voru það Chrysler mennimir Jón Jóhannsson og Stefán Þór Sigurðsson, sem kepptu á Plymouth Valiant með 440 cid vélum, Siðastliðið sumar stóð Ásmundur Guðnason sig mjög vel í keppninni i Nj.S. flokki og virðist hann ætla að gera enn betur i sumar. í fyrstu keppn- Fyrsta kvartmílukeppni sumarsins var haldin laugardaginn 28. maí á kvartmílubrautinni við Straumsvík. Rúmlega tuttugu keppendur voru mættir til leiks og var keppt í öllum flokkum nema tveimur. Voru það skellmöðruflokkurinn, en strákamir sem ætluöu að keppa þar komu allt of seint til að láta skrá sig, og Street Altered. I þeim flokki mætti einungis einn keppandi en vegna bilana gat hann ekki tekið þátt í keppninni. I vetur hafa veriö geröar breytingar við brautina þannig að viðgerðarsvæði keppnisbilanna, sem áður var norð- vestan við brautina, er nú suðaustan við hana. Þetta olli því m.a. að keppnin gekk ekki eins fljótt og vel fyrir sig og vænta mátti en mestar tafirnar voru þó vegna þess að keppendur vom ekki viö ökutæki sín. Vora nokkrir þeirra^ felldir út úr keppninni þegar þeir mættu ekki á réttum tíma upp á braut- ina. Líklega eiga seinni keppnir sumafsins eftir að ganga mun betur þegar stjómendur keppnanna og keppendur era búnir aö átta sig á breytingunum og þegar þeir verða komniríþjálfun. Mótorhjólaflokkur I mótorhjólaflokki vora keppendur þrír og var keppnin milli þeirra mjög hörð. Allir keppendur þar óku stórum hjólum, 1000 cc og stærri, en sigurvegari í flokknum varð Gunnar Kristjánsson sem ók Suzuki hjóli. Besti tími Gunnars í keppninni var 11,80 sek. Standard f lokkur Sigurvegari í standard flokki varð Lórentz Þorgeirsson en hann ók Chevrolet Camaro. Keppinautar Lórentz voru þrír og bar hann sigurorð af þeim öllum. Modif ied standardflokkur Keppnin í M. S. flokki var mjög spennandi en þar stóð aöalbaráttan á milli þeirra Asmundar Guönasonar og Amar Jóhannessonar. örn átti i erfið- leikum meö Novuna sína vegna bilana í kúplingunni og varð því að lúta í lægra haldi fyrir Asmundi, örn hafði náð mun betri tíma í forkeppninni en Asmundur. Besti tími Amar var 12,40 sek. en besti tími Ásmundar var 12,93 sek. Street eliminator flokkur Að vanda voru keppendur flestir í inni bætti hann tíma Challangersins sins töluvert og er nú kominn i 12 sekúndurnar. Á hann vafalaust eftir að gera enn betur i seinni keppnum sumarsins. Ljósm.: Lilja Oddsdóttir. / mótorhjólaflokki sigraði Gunnar Kristjánsson á Suzuki hjóli. Besti timi Gunnars i keppninni var 11,80 sek. Ljósm: Lilja Oddsdóttir. og Islandsmeistarinn í götubílaflokkn- um frá því í fyrra, Gunnlaugur Emils- son, en hann keppti á 383 cid Dodge Charger. Þá átti Haraldur einnig fullt í fangi með Svavar Magnússon en Svavar keppti á 327 cid Chevrolet Camaro. Jóhann Kristjánsson. — — ——— í HELGAR NlATlNN Aiiar vörur á markaðsverði. Ý)° JL-PORTIÐ • IMYR INNGANGUR RAFLJOS í MIKLU ÚRVALI í RAFTÆKJADEILD ALDREI MEIRA ÚRVAL AF HÚSGÖGIMUM í HÚSGAGNADEILD ve^ ,e IKO rnn1 Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála Opið til kl. 8 í kvöld í öllum deildum JB Jón Loftsson hf. /A AA A A A * i_ m i__; ll'zj utj* j.i. [LDCZCCUBOaaqSÍ ili i—i __ _j l_ lJi JUTLri'I-íibiJ Hringbraut 121 Sími 10600 Dregið eftír 2 daga OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9-22 SÍMINN ER 82900 SÆKJUM — SENDUM — Landshappdrættí SjáffstæðisfMdrsins. I y Tl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.