Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Side 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 9. JtJNl 1983. ----VIDEO OPID ÖLL KVÚLD TIL KL. 23 & KVIKMYNDAMARKAOURINN SköUvörðustig 19 Rvik. S. 15480. Kirkjuvegi 19 Vestm. í Vestmeyjum er opið kl. 14—20 en um helgar kl. 14—18, VIDEOKLilBBURINN Störholtil. S. .VIDEO, Tónlistarskóli Seyðisfjarðar óskar aö ráöa tónlistarkennara fyrir næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar, gítar- og forskólakennsla. Einnig er staða organista við Seyöisfjarðarkirkju laus til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 1. júlí. Uppl. í símum 97-2188 og 97-2136. SKÓLANEFND. BLAÐ- r. > / BURÐAR- BÖRN f VORHUGUR Fornbilamenn fá vorfiðringinn ibensínfótinn og taka gæðinga sina úti vorsóiina eftir innistöður vetrarins. Á uppstigningardag sl. hóldu fólagar i Fornbilaklúbbi Islands i fyrsta hópakstur ársins. Bkið var frá Hótel Bsju til Grindavíkur og til baka, með elsta bitinn að þessu sinni i broddi fylkingar, Ford árg. 1931. Þátttakendur óku ýmsum gerðum á öllum aldri og þó að bilum fjölgi á vallt er liða tekur á sumar var sæmi- leg mæting. Hór á siðunni gefur að iita nokkrar sjálfrennireiðar úr hópnum. B/aðbera vantaríeftirta/dar götur: Sumarbíll LINDARGÖTU SKIPASUND AFGREIÐSLA, ÞVERHOLT111 SÍMI27022. Tómatar 59,90 kg Agúrkur 28,90 kg Egg 49,90 kg Kjúklingar 99,00 kg Grillaðir kjúklingar (föstudaga) Allt dilkakjöt á gamla verðinu FRÁBÆRT KJÖTÚRVAL Opið föstudaga ti/ k/. 19.30 Opið /augardaga tii k/. 12.00 HÓLAGARÐUR KJÖRBÚO. LÓUHÓLUM 2—6, SÍMI 74100 Þennan Ford Thunderbird árg. 1959 á Byjólfur Brynjólfsson, Kópavogi, sem flutti bílinn inn árið 1980 frá Bandaríkjunum. Bíllinn var þá i mjög lélegu ástandi en honum fylgdu býsn af varahlutum og nú hefur Byjólfur gert úr honum glæsivagn. íhohum er flestallt sjálfvirkt, vökva- eða rafknúið. Vélin er352 cub. I/8, 300 hö. Sveitabíll Þessi Ford Country square '57 er enn óbreyttur frá þvi að hann kom til landsins. Vél, V8 352 cub., sjálf- skiptur. Bigandi er Sigurður Reynisson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.