Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Qupperneq 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNl 1983. íþróttir „Stjörnulið” Víkings — sem mætir Stuttgart á iaugardaginn „Stjörnulið” Víkings, sem mætir Stuttgart á Laugardalsvellinum á laugardaglnn, hefur endanlega verið valið og er það skip- að sterkum leikmönnum og mörgum heimskunnum knattspyrnumönnum. Liðið verður þannig skipað: Markvörður: Piet Schrivers, Ajax Varnarmenn: David McLean, Dariington Jóhannes Eðvaldsson, Motherweil Sævar Jónsson, CS Brugge Alan Kamara, Darlington Mið vallarspilarar: Arie Haan, Eindhoven Arnór Guðjohnsen, Anderlecht Magnús Bergs, Tongeren Ian Hamilton, Darlington Sóknarmenn: Ragnar Margeirsson, CS Brugge Lárus Guömundsson, Waterschei Þá eru miklar likur á því að Per Jansen, fyrirliði Waterschei og hoilenski landsliðs- maðurinn Johan Boskamp, sem leikur með Lierse, leiki með. —SOS Landskeppni ífimieikum gegn Skotum íslenska fimleikalandsliðið keppir gegn Skotum í Laugardalshöllinni á sunnudag- inn og hefst landskeppnin ki. 14. ísienska liðlð er skipað þessum keppendum: Stúlkur: Kristín Gísladóttir og Berglindl, Pétursdóttir úr Gerplu. Rannveig Guö- mundsdóttir, Hulda Olafsdóttir, Þóra S. Oskarsdóttir og Ester Jóhannesdóttir úr Björk. Piltar: Jónas Tryggvason, Heimir Gunnarsson, Guðjón Gíslason og Davíð Ingason úr Armanni. Mikið að gera igolfinu um næstu helgi Um næstu helgi verða fjögur opin golf- mót á Stór-Reykjavikursvæðinu og því úr mörgu góðu að velja fyrir kylfinga. Hjá Golfklúbbi Suðurnesja verður Duniop Opan. Er það 36 holu keppni sem Ieikin verður á tveim dögum og veitt verðlaun með og án forgjafar. Hefst hún á laugardaginn ki. 9.00. Á NesveUinum verður opin öldunga- keppni — fyrir 55 ára og eldri — og þar keppt um auglýsingaþjónustu-hornið. „Gömlu mennlrnir” lelka 36 holur á tveim dögum og byrja á laugardagbm kl. 13.00. A veUi GK i Hafnarfirði verður WeUa- keppnin á sunnudaginn en það er opin kvennakeppni. Þá verður Datsun-Nissan keppnin á GrafarholtsveUinum um helgina en það er Stigamót GSl — það siðasta á þessu vori. Þar leika karlmennirnlr 72 holur á laugardag og sunnudag en konur- nar36holur. —klp— Austurríki upp í ef sta sætið Austurríki tók forystu í 6. riðU Evrópu- keppni landsliða í knattspyrnu í gærkvöldi. Þá sóttu Austurríkismenn Albanl heim og sigruðu þá 2:1. Schachner skoraöi bæði mörk Austurríkls en Targaj mark Albaníu skömmu fyrir leikslok. Austurriki hefur nú 9 stig í keppninni, N- trland 7 (bæði eftir 5 leUd), V-Þýskaland 5 (eftir 4 leiki), Tyrkland 3 (eftir 5 leiki) og Albania 2 (eftir 7 leiki). Benson rekinn John Benson, framkvæmdastjóri Manchester City, var látinn taka poka sinn í gær. Benson tók við starfi John Bond þegar hann var rekinn frá félaginu í lok janúar. Benson var níundi framkvæmda- stjórinn sem hefur starfað hjá City sl. eUefu ár. SOS íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótl Boltinn í netinu hjá Breiðablik. Helgi Þorbjörns — á myndinni hægra megin— sendir knöttinn í átt að marki Breiðabliks í leiknum í gærkvöldi. Sekúndubroti síðar steinlá hann í markinu hjá Blikunum án þess að varnarmennirnir eða markvörðurinn gætu nokkuð að gert. DV-m Friðþjófur. Bikardraumi Fram og KA lauk í gærkvöldi Voru bæði slegin út úr Bikarkeppni KSÍ og átta lið önnur fylgdu þeim um leið Tvö af efstu liðum 2. deUdar Islands- mótsins í knattspymu, Fram og KA, voru í gærkvöldi slegin út í bikar- keppni KSÍ. Voru það FH og Siglu- f jörður sem slógu þau út. Fleiri leiklr voru leiknlr í bikarkeppninni í gær- kvöldi og lauk ferU átta annarra Uða í henni þar. ÞaÖ var Pálmi Jónsson, handknatt- 1. DEILD KR—Breiðablik............1—0 (0-0) HaUarflötin í Reykjavík: 499 áhorfendur. Helgi Þorbjörnsson skoraði mark KR á 48. mínútu. Sigurður og Súsanna meistarar ílengstu hlaupunum i i Sigurður P. Sigmundsson ÍR varð sigurvegari í 10.000 metra | hlaupi á meistaramóti tsiands J þeirri grein sem háð var á Laugar- I dalsveUinum í vikunni. Sigurður hljóp vegalengdina 31:38,5 min. og var Uðlega tveim | mínútum á undan næsta manni í . mark, en það var Stelnar Frið-1 | geirsson tR. Var hann á 33:53,8 J | mín. Þriðji varð svo Garðar | I I ál I I Sigurðsson ÍR á 34:15,0 min. I I Súsanna Helgadóttlr FH varð sigurvegari í 3000 metra hlaupi kvenna — hljóp á 10:46,5 mín. sem Ier mjög góður timi þegar þess er I gætt að Súsanna er ekki nema 14 * | ára gömul. HUdur Biörnsdóttir I “ Armanni varð önnur á 10:48,5 min - I og þriðja varð Guðrún Eysteins- - dóttirFHá 11:22,4 min. I Þá var keppt í 4 x 800 metra Ihiaupi karla, og var þar um hörku- keppni að ræða. Svelt tR sigraði, Íhljóp á 7:56,2 min en sveit FH var á I m 7:59,2mín. —KLP— J m rnam m mmm mimm mmm mm aj I STAÐAN Arbæjarvellinum 2—1. Skoraði Jón B. I Guðmundsson bæði mörk Fylkis en Sigurjón Sveinsson mark Reynis. Urslitin urðu annars þessi í leikjun- umígærkvöldi: Suð-Vesturland: Fram-FH 1—2 HV-Víöir 1—0 Fylkir-Reynir S 2—1 Arvakur-Vikverji 2—3 Grindavik-Stjaman 3-0 Norðurland: HSS-Leiftur 0-4 Siglufjörður-KA 1—0 TindastóU-Vaskur 6-2 —Völsungur-Vorboðinn 2-0 Austurland: Einher ji-Þróttur N frestað Sindri-Valur 2-3 Staðan í 1. deUdinni að loknum f jór- um umferöum er nú þessi: Vestmeyjar...........4 3 0 1 11-3 6 Akranes..............4 3 0 1 6-1 6 KR...................4 2 2 0 6 Keflavík.............4202 7-6 4 Valur................4202 4-84 BrelðabUk............4112 2-3 3 Þróttur................ 4112 4-8 3 tsafjörður ..........4112 5-83 Víklngur.............4 112 U3 ÞórAk................4 0 2 2 3-5 2 Næstuleikir: Þór-Vestmannaeyjar og Þróttur-Valur á föstudag. Akranes-KR, Breiðablik- Isafjörður og Víkingur-Keflavík á sunnudag. leikskappi úr FH, sem sá um að senda hiö fræga bikarfélag Fram út úr keppninni í gærkvöldi. Fram komst í 1—0 í leiknum en Pálmi jafnaöi skömmu síðar fyrir FH-inga. Skömmu fyrir leikslok „fiskaði” hann svo víta- spyrnu fyrir HafnarfjarðarUðið, sem Magnús Pálsson skoraði úr, og þarmeð var bikardraumi Fram lokið í ár. Bjöm Ingimarsson sá um að skora eina mark leiks KA og KS á Siglufirði. Gerði hann það á 43. mínútu og það mark dugði til að senda Akureyrarliðið út. Víðir úr Garði var sleginn út af 3. deildadiöinu HV á Akranesi. Þar þurfti framlengingu til að fá út úrslit og skoraði Magnús Ingvason eina markið sem þá var skoraö. Enn eitt 2. deildarUð var slegið út úr keppninni í gærkvöldi. Var það Reynir, Sandgerði, sem Fylkir lagði að veUi á Hi -ingarog Framarar hoppa og hendast í kringum boltann i leiknum í bikarkeppninni á Melavellinum í gærkvöldi. Þar var ekkert gefið eftir og hvort sem boltinn var nærri eða ekki. Ph-ingar fóru með sigur af hólmi í leiknum og þar með eru margfaldir bikarmeistarar Fram á liðnum árum úr leik í bikarkeppninni — löngu áður en aðalkeppnin er háf in. DV-mynd Friðþjofur. ’ íþróttir (þróttir (þróttir Iþrc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.