Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Qupperneq 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983.
Einar sigmaöur á niðurleið.
Eggin borin í fiskkassa út í jeppa. Á bak við er verið að draga upp enn einn eggja-
brúsann.
Sigmennirnir príluðu óbundnir á Barðinu.
13
HKWf
Gandhi
Meðal efnis i þessari VIKU:
• Hárfinar hárgreiðs/ur
Við segjum frá íslandsmeistaramótinu í hárgreiðslu og hárskurði.
• Þetta er ungt og ieikur sér
Guöfinna Eydal sálfræöingur fjallar um börn og leikþörf þeirra
• Gandhi
Sagt frá kvikmyndinni og ýmsu í sambandi við gerð hennar
• Hlusta á sinfóniurnar i
útvarpinu þegar ég get
segir Sigríöur Gröndal sem sigraöi í söngkeppni sjónvarpsins á
dögunum og fer senn til keppni í Cardiff
• Fjársjóður Frankiins greifa
heitir smásaga Vikunnar og er eftir Hafliöa Magnússon. Saga af
léttara taginu og óþarfi aö taka hana háaivarlega
• Kenzo-tiskan
Höfundurinn segir að föt eigi aö vera skemmtileg og hressandi en
ekki þvingandi
• Islandsrallið — Rallye d'lslande
Aldrei fór það svo aö ekki yröi rallaö á íslensku hálendi í sumar. Viö
bjóðum einfaldlega upp á hálendisrall Vikunnar
WIMMM
á næsta
blað-
sölu-
stað
'GÁNOHi v»f
klukkustund;
tvær grimur
tsius s«nt (;b
id nö horfa a
lippU i þrjar
?il «t wni allt
i þrjar klukku-
att 0« t'inmitt
síðnn brolti ut
>u vftir sýninB-
strauinnum
iMum, skreytt-
u jjiingn. taim
•yUi, líihufíps
mn a þv; að
na s«?ni aðeins
uw ffjwdkf
ini i siitjunni. i
?m fcirymdus;
koiinn var uti
a ckki upt>!ýst-
£ar .v'm við rr-
um sifdlt aí
Skónun yfir
þessir ntburi
hwrjuni deg
iiRÍntutinn s
t-inkað sér
Cáðttdhi.
UúöarKlugB
voru fuJJir af
bókum um (
með tönllst :
scni samdi U
inni, ruiuiu
lummur og> U
hciiiispekil(‘>ti
þ«>r kcomni
boðaöi. Og lt
Attenbon>ugh
það við aftie
launanna að þ
hciðra liann
trúi þvt af> (<»
við rdckur uil.«
/ byrjun (obnMtrmáruiðiir stóðu /Vew York-búor j töngum
bióröðtrm við kvikmyndrJtús þar som vtrrið var að sýna
kvikmyndina GANDH>. /þossari borg, þar sem þoir sam tH
þekkja segja að alrtroJ þurfi að kaupa mfða nwð fyrirvara,
Ufítur fófk xig hafa að standa i bidröð og oft dugði það ttkki
tit. £n þoð sýrtdi sJg ó fyrstu sýninyardögum kvikmyndar-
innar að bióin var vet þass virði og gagnrýnandur um víða
veröUi twfa ausið tofí yfír GANDHi Nú siðast vartn hútt tii
atta óskorsverðiouna san'ar meira »n nokkur ain kvikmynd
hefur fonyið síðan árið 1972 or Cobarott fékk átta varðiaun.
Vonandi afgu iskttuflngar þass kost mjðg bróðiaga oö sjá
GANDHiþviStjömubió hafur nú keypt sýníngarróttinn.
„Slakaheyrist í talstööinni.
„Slaka,” hrópar brúnmaðurinn og
strákamir á vaönum slaka — og sig-
maðurinnsígur róleganiðurbergið.
Björgunarsveitarmenn frá Patreks-
firði eru að síga niður Látrab jarg til að
tína svartfugslegg.
A fallegu sumarkvöldi síðustu vik-
una í maí lögðu þeir af stað frá
Patreksfirði út á Látrabjarg. Farið
var á þrem bílum: rútu og tveim jepp-
um. Allir voru bílarnir fullfermdir
mönnum og útbúnaði, enda þarf mikið
við þegar síga skal í erfiðasta bjarg á
landinu, eins og sumir telja Látra-
bjarg.
Eggjataka úr Látrabjargi lagðist
niður að mestu leyti fyrir um 40 árum
þegar tveir menn f órust í sigi þar.
I kringum 1978 byrjuðu þeir björg-
unarsveitarmenn að nýta bjargið til að
safna fé til sveitarinnar. Síðan hafa
þeir sigiö árlega, alltaf í sjöttu viku
sumars.
Metþátttaka
1 siginu nú var metþátttaka. Um 30
karlmenn voru í förinni.
Þrír sigmenn tíndu eggin. Þeir sigu
niður á klett sem stendur eins og
hurð út af bjarginu um 200 metrum fyr-
ir neðan brún og athöfnuöu sig þaðan.
Sigmennirnir höfðu talstöð festa við
sig og þannig voru þeir í sífelldu sam-
bandi við brúnmanninn sem stjómar
liðinuuppiá brún.
Kletturinn, sem sigmennirnir þrír
dvöldu á þessa maínótt, er kallaöur
Barðið. Hann er um 30 metra langur og
tveggja metra breiöur, þverhníptur á
báöa bóga.
Sigmennimir vom óbundnir þar sem
þeir spókuðu sig á Barðinu þó 100
metrum fyrir neöan lemdi beljandi
Eggin voru hifð upp á kaðli og á bjarg-
brúninnl var tekið á móti þeim.
sjórinn bjargið. Hvern sem dytti
þarna niður þyrfti ekki að spyrja frek-
arum.
Þótt uppi á brún væri napurt þoku-
loft var aðra sögu að segja af hitanum
niöri á Baröi. Sigmönnunum leið eins
og þeir væm á MaUorca. Svartur klett-
urinn haföi sogaö í sig sólina um dag-
inn og hann var enn heitur um nóttina
og yljaði sigmönnunum.
Eggjatakan gekk bærilega. Sig-
mennirnir sigu niður Barðiö og sendu
eggin upp i brúsa á kaðU sem strengd-
Patreksfirðingar hópuðust að eggja-
sölubilunum.
DV-myndir Þórir Guðmundsson.