Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Síða 26
26
Smáauglýsingar
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Ritsöfn-afborgunarskilmálar.
Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur
Þóröarson, 13 bindi, Olafur Jóh.
Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl-
um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3
bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi,
William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7
bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur,
sími 24748.
Byssur!
Saga 222 Vigsen með viverzoomkíki, 7
sinnum stækkun, í vandaðri tösku,
einnig einfalt hleðslutæki. Verð 25.000.
Uppl. í síma 18530 eftir kl. 17.
5 stk. 14/35—15”
Gumbo Monster Mudder og 4 stk.
Original álfelgur undan Cherokeee.
Uppl.ísima 53974 kl. 13-17.
Sem nýr örbylgjuofn
til sölu eöa í skiptum fyrir pylsupott.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H—262.
Til sölu nýlegur
kafarabúningur með öllum útbúnaöi.
Vel með farinn. Uppl. í síma 39697 eftir
kl. 16.
Fótsnyrtingartæki.
Pedecjure mótor, fótstatív, handverk-
færi o.fl. Selst í einu lagi. Uppl. í síma
34505 eftir kl. 17 í dag og á morgun.
Golfsett til sölu.
Mjög lítið notaö Wilson 2000 golfsett til
sölu ásamt poka og kerru. Verð
17.500. Uppl. í síma 33026.
Til sölu tvær Völundar
vængjahurðir, sérsmíðaðar, önnur
með gluggum, lítið notaðar, allt fylgir.
Einnig ca 6 metrar af frístandandi
hiilum frá Ofnasmiðjunni, hillur
báðum megin, breiðastar 40 cm. Sími
25770.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, S. 85822.
Fomverslunin Grettisgötu 31, súni
13562:
Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka-
hillur, stakir stólar, sófasett, svefn-
bekkir, skrifborö, skenkar, blóma-
grindur, og margt fleira. Fornverslun-
in Grettisgötu 31, sími 13562.
Blómafræflar, Honey beepollen S,
hin fullkomna fæða. Sölustaöir: Hjör-
dís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími
30184. Afgreiðslutími 10—20. Haf-
steinn, Leirubakka 28, sími 74625. Af-
greiðslutími 18—20. Komum á vinnu-.
staði ef óskaö er.
Blómafræflar,
Honeybee pollen, innihalda öll þau
næringarefni sem líkaminn þarfnast.
Sölustaður, Laugavegur 145, Rvík.,
sími 18904, Baldvin, Steinunn. Komum
á vinnustaði og heimili ef óskað er.
Sendum í póstkröfu.
Til sölu Sommer Kamp TS 288 A
og Dentron Super, Super ANT tuner.
Pósthólf 270 Vestmannaeyjum.
Leikfangahúsið auglýsir:
Sumarleikföng í úrvali, fótboltar,
badmintonspaðar, tennisspaðar,
kricket, bogar, sverð, kasthringir,
svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug-
drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga-
rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar,
rafmagnspennar, hnerriduft. Brúðu-
vagnar og kerrur, gamalt verð. Barbie
og Sindy vörur, Playmobil leikföng,
Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur
til að sitja á, stórir vörubílar, hjól-
börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6
stærðir. Póstsendum. Kreditkorta-
þjónusta. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, simi 14806.
Takið eftir!
Honeybee Poilen S, blómafrævlar, hin
fullkomna fæða. Sölustaður
Eikjuvogur 26, simi 34106. Kem á
vinnustaði ef éskað er. Sigurður'
Olafssen.
Herra terylene buxur
á kr. 450, kokka- og bakarabuxur á kr.
450, dömubuxur á kr. 400. Saumastofan
Barmahlíö 34, gengið inn frá Löngu-
hlíð, sími 14616.
Árs gamalt hústjald,
4ra manna, til sölu, einu sinni notað.
Uppl. í síma 93-2419 eftir kl. 19.
Til sölu
Philco ísskápur, kr. 4000, unglinga-
svefnbekkur, kr. 2000, og barnasvefn-
bekkur á kr. 1000. Nánari uppl. í síma
73152.
Notuð bilskúrsburð
með járnum til söju, stærð 2,60 x 2,67.
Uppl. í síma 34352.
Nýleg sláttuvél
til sölu, Flymo. Uppl. í síma 37579 eftir
kl. 17.
Til sölu
tveir pylsupottar. Uppl. í síma 16350
og 16351 milli kl. 10 og 13.
UPO gaseldavél
til sölu, einnig sjálfvirk Westinghouse
þvottavél og 12 ferm gólfteppi. Uppl. í
símum 11199 og 37129.
Fyrir blóm.
Blómapallar, blómastangir, blóma-
lurkar, blómasúlur, blómahengi. Fyrir
útiblóm: svalakassar með festingum,
kringlótt og ferköntuð blómaker og að
sjálfsögðu úrval af úti- og inniblómum.
Póstsendum. Garðshorn, símar 16541
og 40500.
Til sölu
dönsk hillusamstæða, Technics SL 23
plötuspilari og Arena tuner. Uppl. í
síma 53154.
Til sölu bensínsláttuvél,
gerð Ginge, verö 4000 kr. Uppl. í síma
44344 eftirkl. 18.
Falleg og vönduð
árs gömul húsgögn rúm + náttborö,
stóll skrifborðshorn, bókahillur meö
skáp, dökkur viður, klassískur stíll.
Einnig til sölu JVC minigræjur með
Akai plötuspilara, verð eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 35253 eftir kl.
18.
Til sölu Gram skelísvél,
2ja tonna, ágætt ásigkomulag. Uppl. í
síma 93-8759 á vinnutíma.
Tony Jacklin golfsett
til sölu. Uppl. í síma 23960 eftir hádegi.
Fjarstýrt flugmódel
(Terry) til sölu ásamt Futaba fjarstýr-
ingu (3 rása) og fylgihlutum. Uppl. í
síma 43169 eftir kl. 19.
Teppi til sölu,
2,75X3,66 á 1500 kr., barnavagn á 1500
kr. barnaleikgrind á 500 kr. og barna-
stóll úr taui á 300 kr. Uppl. í síma 45073
eftir kl. 19.
Fólksbílakerra
til sölu, 1,6X1, með ljósum og vara-
dekki. Uppl. í síma 54992 eftir kl. 18.
Rúm frá Ragnari Björnssyni
sem er ein og hálf breidd, bólstraður
sökkull og springdýna, verð kr. 2 þús.
Einnig er til sölu skermkerra Mother-
care, verð kr. 2500. Uppl. i síma 43557
eftirkl. 17.
Spilakassar til sölu,
2x5 kr., nýyfirfarnir. Uppl. í síma
53216.
Vínbar—stereogræjur—stóll.
Til sölu stór Old Charm bar með tveim-
ur barstólum, einnig Pioneer stereo-
samstæöa í skáp og leðurhægindastóll
með skemli. Uppl. í síma 33482.
Óskast keypt
Reiðtygi, hnakkur
og beisli, óskast til kaups. Uppl. í síma
54262.
Söhitjald
óskast keypt. Símar 13072 og 71320.
kr. Uppl. í síma 79034.
Vantar ódýran,
notaðan kæliskáp. Til sölu á sama stað
Morris Marina árg. ’74, ódýr. Uppl. í
síma 79629.
Kaupi og tek i umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d.
gardínur, dúka, sjöl, alls konar efni,
skartgripi, veski, myndaramma, póst-
kort, leirtau, hnifapör, ljósakrónur,
lampa, skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða
frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730.
Opiðfrá 12-18.
Útihurð—frystikista.
Oska eftir að kaupa útihurð með
glugga og helst karmi. Æskileg stærö á
hurð ca. 80X200 cm. Einnig óskast
frystikista ca. 250—300 lítra. Uppl. í
síma 50991.
Verzlun
Nýkomið úrval af bolum,
kjólum, buxum, mussum, blússum,
pilsum, allt tískulitir, barnafatnaöur,,
snyrtivörur, sængur á 550 kr. og m.fl.í
Sendum í póstkröfu. Tískuverslunin
Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, sími.
12286.______________________________í
JASMÍN auglýsir. i
Vorum að taka upp stóra sendingu af
pilsum, kjólum, blússum og mussum
úr indverskri bómull. Nýtt úrval af
klútum og sjölum. Einnig sloppar,
skyrtur og mussur í stórum númerum. I
Höfum gott úrval af thaisilki og ind-J
versku silki, ainfremur úrval austur-
lenskra list- og skrautmuna. Munið
reykelsisúrval okkar. Opið frá kl. 13—
18 og 9—12 á laugardögum. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Jasmín hf.,
Grettisgötu 64, (á horni Barónsst. og
Grettisgötu) sími 11625.
Lofthreinsarar,
loftsíur, öndunarventlar (PVC) olíusí-'
ur, smursprautur, smurkoppar, olíu-
bætiefni, Holley blöndungar, bensín-
síur, bensínslöngur, innsogsbarkar.
Allt í bílinn. Bílanaust hf., sími 82722.
Fyrir ungbörn
Til sölu
brúnn Marmet barnavagn, ljós að inn-
an, með dýnu og innkaupagrind, á 3000
kr. Uppl. í síma 79034.
Vel með farinn Mothercare
barnavagn til sölu. Uppl. í síma 44376.
Kaup — Sala.
Sparið fé, tíma og fyrirhöfn. Við kaup-
um og seljum notaða barnavagna,
kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis-
legt fleira ætlaö börnum. Opið virka
daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26,
sími 17113.
Vel með farinn
kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 31425.
Tilsölu
vel með farin Silver Cross skerm-
kerra. Uppl. í síma 76662 eftir kl. 18.
Vel með farinn
Marmet barnavagn til sölu. Uppl. í.
síma 32859 eftir kl. 19.
Blágrár Gesslein barnavagn,
vel með farinn, og bastburðarrúm meö
ljósbláu óklæði til sölu. Uppl. í síma
66912.
Silver Cross
barnakerra til sölu með skermi og
svuntu (kerrupoki getur fylgt) og
Hokus Pokus barnastóll. Uppl. í síma
77847.
Antik
Utskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, skrifborð, bókahillur, borð,
stólar, ljósakrónur og lampar, mál-
verk, klukkur, postulín, kristall og silf-
urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
Húsgögn
Til sölu
Ilappy sófasett, tvíbreiður sófi, tveir
stólar og hvítt borð, verð ca 2000 kr.
Uppl. í síma 79034.
Stór hornsófi
til sölu með mnbyggðu hjónarúmi,
ljóst áklæði, lítið notaður. Uppl. í síma
51854 eftir hádegi næstu daga.
Til sölu vandað
og vel með farið furuborðstofusett,
verð 8000 kr. Uppl. í síma 18193 frá kl.
17—19 og eftir kl. 22.
Tviskipt hjónarúm
með náttboröum til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 27005 eftir kl. 20.
Til sölu svefnsófi
meö skúffu og tveir stakir stólar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 39174 eftir kl. 17.
Fallegt, lítið slitið
sófasett til sölu. Uppl. í síma 82640 eftir
kl. 18.
Ársgamalt hjónarúm
meö áföstum náttborðum til sölu, lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 14658.
Heimilistæki
Til sölu AEG þvottavél,
5 kg, einnig Rafha eldavél. Uppl. í
síma 78571.
Viðgerðarþjónusta
fyrir Rönson raftæki og Aromatic
kaffikönnur, Mulinex raftæki, Proctor-
Silex raftæki, West-Bend raftæki er hjá
umboðsmanni. I. Guömundsson & Co.
hf., Þverholti 18, Reykjavík, sími
11988.
Til sölu
Husqvarna eldavél og vifta, hagstætt
verð. Uppl. í síma 72950 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
ísskáp, 55 cm breiðan. Uppl. í síma
16337.
Fyrirtaks Atlas ísskápur
til sölu í ágætu ástandi. Uppl. í síma
42115.
Philco ísskápur,
3ja ára, til sölu, hæö 1,13. Uppl. í síma
71256.
Óska eftir að kaupa
nýlega þvottavél, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 52072.
Hljóðfæri
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
Kontrabassi
til sölu. Uppl. í síma 44845 eftir kl. 19.
Halló, halló!
Til sölu af óviðráöanlegum orsökum
Sharp ferðakassettutæki með útvarpi
og innbyggðum equalizer. Tækiö selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 43515 fyrir kl.
17 og eftir kl. 21.
Óska að komast
í hljómsveit sem trommuleikari. Uppl.
í síma 76584 eftir kl. 17.
Hljómtæki
Til solu bíltæki,
útvarp, segulband, kraftmagnari og
equalizer. Uppl. í síma 42494 eftir kl.
18.________________________
Whardale hátalarar,
E70, 2x120 vött, Yamaha tuner Tl,
Denon plötuspilari DP 2000 + autio
Tecnica armur, AT 1100 + MC 555 nál,
til sölu, selst ódýrt. Gísli, sími 27510 frá
kl. 9-18 og 31412 frá kl. 18-13.
Ónotaður
ITT magnari og plötuspilari til sölu,
einnig tveir HLH hátalarar. Sími 37566
milli kl. 17 og 19.
Sjónvörp
Tilsölu
svart/hvítt sjónvarp, verð 2000 kr.
Uppl. í síma 76738.
22”, eins árs gamalt,
litsjónvarp til sölu, greiðsluskilmálar.
Uppl. ísíma 99-4491.
Videó
Nordmeade VHS videotæki
til sölu, 6 mánaða. Uppl. í sima 99-4622.
Video-augað
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndum á kr. 50, barna-
myndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS
myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni
öðru hverju. Eigum myndir með
íslenskum texta. Seljum áteknar spól-
ur og hulstur á lágu veröi. Athugið
breyttan opnunartíma: Mánudaga-
laugardaga kl. 10—12, 12—22, sunnu-
daga kl. 13—22.
Laugarásbíó-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
meö íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150, Laugarásbíó.
Garöbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið
mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug-
ardaga og sunnudaga 13—21.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir með ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opið
mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og
tækjaleigan hf., simi 82915.
Hafnarfjörður.
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS myndefni og hinu.
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið
alla daga frá kl. 3—9, nema þriðjud. og
miövikudaga frá kl. 5—9. Videoleiga
Hafnarfjaröar, Strandgötu 41, sími
53045.
Tilsölu
videotæki VHS, tegund Magnasonic, 6
mán. gamalt meö þráðstýringu, verö
kr. 25 þús. Uppl. í síma 85137 eftir kl.
20.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla1
og margs fleira. Erum alltaf að taka ■
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Sími 33460, Videosport sf.,
Háaleitisbraut 58—60,
simi 12760 Videosport sf.,
Ægisíðu 123.
Athuga, opið alla daga frá kl. 13-23,
myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt
Disney fyrir VHS.
Söluturninn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum auglýsir:
Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö
og án islensks texta. Opið virka daga
frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30.
8 mán. gamalt Beta myndsegulband
til sölu og sýnis í Sportmarkaðinum.
Uppl. í síma 31290.
5 mánaða gamalt Orion VHS
videotæki til sölu. 6 180 mínútna spólur
fylgja. Verð kr. 35.000. Greiðslukjör.
Uppl. í síma 54998 eftir kl. 17.
Tölvur
Til sölu
ZX 81 Sinclair með 16 K viðbótarminni.
Uppl. í síma 74817 á kvöldin.
Ljósmyndun
Filman inn fyrlr kl. 11,
myndirnar tilbúnar kl. 17. Kredid-
kortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13,
simi 13508.
Fyrk Pentax.
Öflug aðdráttarlinsa til sölu, Tokina
spegilUnsa, 500 mm, ljósop 8, í tösku,
sem ný. Verð 7800 kr. Hallur í vinnu-
síma 85522 og 28991 á kvöidin.