Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 27
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Dýrahald
Ódýrir spaðahnakkar
sérhannaðir fyrir íslenska hesta, úr
völdu leðri, Jofa öryggisreiðhjálmar,
reiðstígvél, stangamél, íslenskt lag,
skinnreiðbuxur, burstar og klórur í úr-
vali, beisli, ístaðsólar og ístöö. Póst-
sendum. Kreditkortaþjónusta. Sport,
Laugavegi 13, sími 13508.
Evrópumót'.!
Til sölu er 7 vetra, rauðglófextur, stór-
glæsilegur hestur, efnilegt Evrópu-
mótsefni, hefur allar 5 gangtegundirn-
ar, mjög góöar. Uppl. í síma 16956 í
kvöld og næstu kvöld. Ennfremur í
tamningastöö Fáks.Víðivöllum.
Tveir fallegir
og þrifnir 3 mánaða kettlingar óska
eftir góðum heimilum. Uppl. í síma
35618.
Tilsölu
er 7 vetra brúnn hestur, aöallega með
brokki, góöur fyrir byrjendur. Uppl. I
síma 73060 eftir kl. 18.
Tveir hestar
til sölu, greiðslukjör. Uppl. í síma
84305 og 43092.
10 vikna hvolpur
fæst gefins. Uppl. í síma 46180.
Góður ferðahestur
til sölu, verð 15 þús. kr. Sími 86268 eftir
kl. 17.
Hestar til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—0467.
Tveir 7 vetra hestar
til sölu, annar viljugur, mjög stór og
fallegur hestur, hinn mjög viljugur,
báðir alhliöa hestar ættaðir úr Skaga-
firði. Uppl. í síma 83312 e. Kl. 17.
Til sölu 7 vetra
jörp hryssa, gott reiðhross. Uppl. í
síma 99-3657 milli kl. 19 og 20.
Hjól
Kópavogur — Breiðholt.
Reiöhjólaverkstæðið Hjólið hefur hafiö
starfsemi aö nýju og selur reiðhjól,
þríhjól og varahluti. Viðgerðaþjón-
usta, viðgerðir á hjólum keyptum í
Hjólinu ganga. fyrir. Reiöhjólaverk-
stæðið Hjólið, Skemmuveg 32, á bak
við Stórmarkaðinn, sími 79070, opið 9—
12 og 13-14.
Yamaha RD 50
árg. ’79 til sölu, lítur mjög vel út. Uppl.
í síma 31176.
Vespa
til sölu Vespa 90 cc árg. 1964 og Vespa
150 cc árg. 1964. Uppl. í síma 73312 eft-
irkl. 19.
Yamaha YZ 250
árg. ’81 í toppstandi til sýnis og sölu að
Holtsbúð 57, Garðabæ, eftir kl. 19.
Til sölu
lítið notaö DBS drengjahjól, milli-
stærð, 3ja gíra. Verð 3500—4000. Uppl. í
síma 20150.
Honda 350 SL til sölu,
topphjól. Tilboð óskast. Skipti möguleg
á dýrari. Uppl. í síma 95-4008 e. kl. 19.
Honda CBJ 50 árg. ’80, til söiu,
svart með vindhlíf. Uppl. í síma 72087.
Til sölu
vel með farið telpureiðhjól, 24 tommu.
Uppl. í síma 43906 eftir kl. 14.
Óska eftir
að kaupa vel með farna Hondu MB.
Uppl. í síma 994357.
Vagnar
Öska eftir hjólhýsi
með öllu, minnst 16 feta, staðgreiðsla.
Uppl.ísíma 71721.
Tjaldvagn óskast
á leigu í sumar, helst Isal-vagn eða
styrktur Combi-Camp. Uppl. í símum
13072 og 71320.
Byssur
Sako 222 Vigxen
meö Veawer zoom kíki, 7 sinnum
stækkun, í vandaðri tösku til sölu,
einnig einfalt hleðslutæki. Verð 25 þús.
kr. Uppl. í síma 18530 eftir kl. 17.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn — veiðimenn.
Hagstætt verð á veiðivörum, allt í
veiðiferðina fæst hjá okkur, öll helstu
merkin, Abu, Dam, Shakespeare og
Mitchell, allar veiðistengur, veiðihjól,
línur, flugur, spænir og fleira. Enn-
fremur veiðileyfi í mörgum vötnum og
maðkinn í veiðiferðina færðu hjá okk-
ur. Verið velkomnir. Sportmarkaöur-
inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Athug-
ið, opið til hádegis á laugardögum.
Veiðileyfi
Til sölu laxveiðileifi á vatnasvæði Lísu
á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694.
Veiðimenn athugið!
Við eigum veiðimaðkinn í veiðiferðina.
Til sölu eru stórir og feitir, nýtíndir
maðkar. Laxamaðkar á 4 kr. stk. og
silungamaökar á 3 kr. stk. Uppl. í síma
27804. Geymið auglýsinguna.
Úrvals
laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. í
síma 74483.
Til sölu silungsveiðileyfi
við Seleyri fyrir Hafnarlandi Borgar-
fjarðarsýslu, tjaldstæði fylgir. Uppl. í
síma 93-3873 og 9143567, geymiö
auglýsinguna.
Til bygginga
Delta Rockwell
trésmíðavél til sölu. Sambyggð sög og
afréttari. Uppl. í síma 17992 eftir kl. 19.
Vantar góðan
kaffiskúr, 50—100 ferm, og góöan
áhaldaskúr, 20—40 ferm. Hafið’
samband við auglþj. DVI síma 27022 e.
kl. 12.
H—409.
Tilsölu
er nýleg notuö hreinlætistæki og inni-
hurðir. Uppl. í síma 43887.
2 vinnuskúrar
til sölu. Uppl. í síma 46097.
Mótatimbur,
1 1/2 x 4,800 metrar, og 1X6 heflaö, 650
metrar, til sölu. Uppl. í síma 33571 eftir
kl. 20.30.
Flug
íslenska flugsöguféiagið.
Munið félagsfundinn að Hótel Loft-
leiðum í kvöld kl. 20.30 í ráðstefnusal.
Takið með ykkur gesti. Athugiö að
kynnt verður Jónsmessuhátíðarferð
Flugmálafélagsins, haldin að Hellu
25.-26. júní. Stjórnin.
Sumarbústaðir
1,5 ha. eignarland
ásamt gömlum sumarbústað við
Krókatjörn til sölu. Uppl. í síma 15490.
Sumarbústaður
óskast til leigu í sumar, helst í
Borgarfirði. Uppl. í síma 95-1602 og
eftirkl. 17 í 95-1504.
Fasteignir
Til sölu á Hofsósi
lítið einbýlishús á mjög fallegum stað,
vel frá gengin lóö, tilvalið sem sumar-
þústaður. Uppl. í síma 95-6339.
Til sölu 48 ferm íbúð
að Bleiksárhlíð 32, Eskifiröi. Uppl. i
síma 97-6484 á kvöldin.
Til sölu
sökklar undir 132 ferm einbýlishús í
Vogum Vatnsleýsuströnd. Búið er aö
fylla upp í sökklana. Teikningar fylgja.
Moguleiki á aö taka bil upp í. Uppl. í
síma 52955 eftir kl. 18.
Iðnaðarlóð — Keflavík.
Til sölu grunnur að iðnaðarhúsnæði í
Grófinni. Hagstæð kjör ef samiö er
strax. Uppl. ísíma 92-3013.
Bátar
Til sölu Lister
bátavél (dísil), 20 ha., vélin er nýyfir-
farin, einnig 2 Albin bátavélar
(bensín). Uppl. ísíma 92-6591.
Óska eftir bát
á leigu, frá 1 tonni upp í 15 tonn. Góðri
meðferð heitið. Uppl. í síma 93-1035.
Óska eftir að kaupa
4—8 ha ha. dísilvél ásamt skrúfubún-
aði. Uppl. í síma 95-5700.
Til sölu plastskrokkur
af fiskibát, 6,4 m á lengd og 0,245 á
breidd, verð aðeins 25 þús. Uppl. í síma
29767 frákl. 9-17.
Lítið notaður
færeyingur til sölu með minna húsinu,
handfærarúllur, dýptarmælir og fleira
fylgir. Uppl. í síma 84708.
3ja tonna trilla
til sölu, með öllum græjum. Uppl. í
sima 51542.
Til sölu
2,64 tonna, frambyggður plastbátur
með 20 hestafla Bukh dísilvél og fleiru.
Smíöaður hjá Skel hf. Uppl. í síma 97—
7433.
■...... 1 í i i ■■
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn
fremur vöruvíxla. Verðbréfamark-
aðurinn (nýja húsinu Lækjartorgi),
sími 12222.
Annast kaup og
sölu allra almennra skuldabréfa svo og
1—3ja mánaða víxla, útbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4,
Helgi Scheving, sími 26341.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Tilboð óskast
í ca 6500 merki, aðallega úr lýðveldinu,
fyrstadagsumslög, fjórblokkir, bæði
f .b.c. og óstimpluð, einnig heilar arkir
og arkarbúta, ýmsa sérstimpla og inn-
stungubækur. Listaverð cirka 70.000.
Uppl. í síma 76871 eftir kl. 17.
Varahlutir
GB varahlutir — Speed sport.
Sérpöntum varahluti — aukahluti í
flesta bíla frá USA-Evrópu-Japan.
Aukahlutapantanir í Van-bíl, keppnis-
bíla, jeppa, fólksbíla frá öllum helstu
aukahlutaframleiðendum frá USA.
Sérpöntum tilsniöin teppi í alla USA
bíla, vatnskassar í margar tegundir
USA bíla á lager, fjöldi aukahluta og
varahluta á lager. Líttu inn eða
hringdu, þaö borgar sig. Sendum
myndalista eða upplýsingalista til þín
ef þú óskar. Hröð og ódýr þjónusta.
Opið virka daga kl. 20—23, laugardaga
13—17. Bogahlíö 11, pósthólf 1352, 121
Reykjavík, sími 86443.
Hef úrval af
notuðum varahlutum í flestar tegundir
bíla, t.d. Mazda, Datsun, Toyota,
Cortina, Mini, Vauxhall Viva, Ford,
Chevrolet, Opel, Peugeot 404, Skoda,
Fiat, Sunbeam, o.fl. bíla. Kaupum
notaða bíla til niöurrifs. Bílapartar og
þjónustu Hafnargötu 82, Keflavík.
Uppí. í síma 92-2691 milli kl. 12 og 14 og
19 og 20.
Buick árg. ’58.
Ef einhver skyldi eiga boddí-hluti eða
aðra varahluti í Buick ’58 þá vinsam-
legast hringið í síma 99-5838.
8 cyl. Chevroletvél
tilsölu. Uppl. í síma 84024 og 73913.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Einnig er dráttarbíll á staðnum til
hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum
að okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.;
reiðar;
Audi ’73 . _ _
A. Allegro ’79
Ch. Blazer ’73
Ch. Malibu ’71—’7:
Datsun 100A’72
Datsun 1200 ’73
Datsun 120Y’76
Datsun 1600 ’73
Datsun 180 BSSS "
Datsun 220 ’73
Dodge Dart ’72
Fíat'132 '74
F. Bronco ’66
F. Comet ’73
F. Cortina ’72
F. Cortina ’74
F. Cougar ’68
F. Taunus 17 M’72
F. Escort '74
F. Taunus 26 M ’72
F. Maverick ’70
F.Pinto’72
GalarU GL ’79
, Jeepster ’67
Honda Civic ’77
Jeepster ’67
Lancer '75
Land Rover '
til í eftirtaldar bif-
Mazda616 ’75 '
Mazda 818 '75
Mazda 929 '75—’76
Mazda 1300 ’74
M. Benz 250 ’69
M. Benz 200 D ’73
'M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Opel Rekojrd ’71
Plym. Duster ’71
1 Plym. Fury ’71
Plym. Valiant ’72
Saab 96 ’71
Saab 99 ’71
Skoda 110 L ’76
Skoda Amigo ’77
Sunb. Hunter ’71
Sunbeam 1250 ’71
Toyota Corolla ’73
Toyota Carina ’72
Toyota MII stat. ’76
Trabant ’76
Wagoneer ’74
Wartburg ’78
Vauxhall Viva ’74
Volvo 142 ’71
Volvo 144 ’71
Volvo 145 ’71
VW1300 ’72
Lada 1600 ’78 VW Microbus ’73
Lada 1200 ’74 VW Passat ’74
1 Mazda 121 ’78 ábyrgð á öllu.
Öll aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiösla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12.'
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kL
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Jcppapartasaia Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs.
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land
Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikið
af góðum, notuðum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, huröir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
sími 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Notaðir varahlutir
til sölu. I ’68—’78 vélar, sjálfskipting-
ar, boddíhlutir, er að rífa Volvo station
’71, Cougar ’70, Taunus V6, Gipsy,
Benz 1418 og 1313 vörubíl. Opið frá kl.
10—19. Uppl. í síma 54914 og 52446.
Til sölu Trader dísilvél
með 4 gíra kassa, einnig hásingar og
millikassi úr Dodge Powerwagon og
Austin Gipsy dísilvél, BMC 55. Uppl. í
síma 99-7710 eftir kl. 20.
Wagoneer 74 Volvo 244 78
CH Blazer 74 Volvo 144 74
F Brorico 74 Mazda 323 79
Subaru 77 Toyota Carina ’80
Rússajeppi A. Mini 79
Audi 100 L 75 A-Allegro 79
Lada 1600 ’81 Escort 76
Daihatsu Ch. 79 Fiat125 P 78
Range Rover 72 Fiat131 77
M. Comet 74 Fíat 132 74
Datsun 180 B 74 Honda Civic 75
Datsun 160 J 77 Lancer 75
Datsun 140 J 74 Galant ’80
Datsun 1600 73 F. Pinto 73
Datsun 120 Y 74 M. Montego 72
Datsun 100 A 75 Plym. Fury 72
Datsun dísil 72 Plym. Duster 72
Datsun 1200 73 Dodge Dart 70
Ch. Vega 74 V. Viva 73
Ch. Nova 72 Cortina 76
Ch. Malibu 71 F. Transit 70
Matador 71 F. Capry 71
Hornet 71 F. Taunus 72
Skoda 120L 78 Trabant 77
Lada 1500 78 Wartburg 78
Simca 1100 75 Opel Rekord 72
Peugeot 504 75 Saab 99 71
Citroén G. S. 74 Saab 96 74
Benz 230 71 VW1300 73
Benz 220 D 70 VW Microbus 71
Mazda 616 74 Toyota Corolla 74
Mazda 929 76 Toyota Carina 72
Mazda 818 74 Toyota MII 73
Mazda 1300 72 Toyota MII 72
O. fl. O.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs, staö-
greiösla. Sendum um land allt, opið
frá kl. 8—19 virka daga. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060 og
72144. __________________________
Bílabjörgun viö Rauðavatn.
Varahlutirí:
Austin Allegro ’77,
Bronco ’66,
Cortina ’70-’74,
Fiat 132 ’73
Fia’t 127 74,
Ford Fairlane ’67,
Maverick,
Chevrolet Impala 71,
Chevrolet Malibu 73,
Chevrolet Vega 72,
Toyota Mark II72,
Toyota Carina 71,
Mazda 1300 73,
Mini 74,
Escort 73,
Volvo 70,
Morris Marina 74,
M. Benz 190,
Peugeot 504 71,
Citroen GS 73,
Rússajeppi ’57,
Skoda 110 76,
úr Datsun 220 77,
Ford vörubíll 73,
4 cyl. vél,
Bedford vörubíll.
Kaupum bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla, fljót og góð þjónusta. Opið
alla daga til kl. 19. Póstsendum. Sími
81442.