Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Side 29
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983.
29
Smáauglýsingar
TUleigu
2ja herb. íbúö á góöum staö í Hafnar-
firði, langur leigusamningur. Tilboð
sendist DV fyrir 13. júní ’83 ’83 merkt
„Góöir leigjendur 435”.
3ja—4ra herb. risíbúð,
lítið undir súö, á góöum staö í borginni,
til leigu frá 1. ágúst, árs fyrirfram-
greiðsla. Tilboö sendist DV fyrir 10.
júní merkt „Smáíbúöarhverfi 424”.
Einbýlishús í Garðabæ
til leigu. Húsiö er 129 ferm + tvöfald-
ur bílskúr, leigist frá 1. sept. Tilboð
sendist DV merkt „Garöabær 407”.
Einbýlishús á Grenivik.
Til leigu er 135 ferm einbýlishús á
Grenivík, leigist í eitt ár frá miðjum
júlí. Uppl. í síma 96-33189.
Herbergi tU leigu
meö aðgangi aö baöi, eldhúsi og stofu,
leigist til 20. sept. Fyrirframgreiðsla.
TUboö sendist augld. DV fyrir kl. 18
10.6. merkt „Breiðholt 481”.
Seljahverfi.
2ja herb. stór íbúö á jaröhæð til leigu,
3ja mánaöa fyrirframgreiösla. Laus
strax. TUboö er greini leiguupphæð
ásamt fjölskyldustærð sendist augld.
DV fyrir 11. júní merkt „Seljahverfi
137”.
Mosfellssveit.
TU leigu 3ja herb. raöhús frá 1. júlí.
Tilboð sendist augld. DV fyrir 12. júní
merkt „MosfeUssveit 490”.
Góð 115 fm íbúð
á 4 hæö i miðbænum tU leigu í 1 ár, laus
nú þegar. Tilboð sendist augld DV
merkt „11. júní”.
TU Ieigu 2 geymsluherbergi
2X12 fm. Tilboð sendist augld. DV
merkt „Geymsluherbergi 529” fyrir
12. júní.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. íbúö í miöborg Kaupmanna-
hafnar tU leigu fyrir feröamann.
Einnig stórt herbergi með aðgangi að
eldhúsi, parnapössun. Uppl. í síma
20290.
Vesturbær.
3ja herb. íbúö tU leigu frá 1. júlí. Fyrir-
framgreiösla. Tilboð sendist augld. DV
merkt: „Vesturbær531” fyrir 13. júní.
Til leigu 3ja herb. íbúð
í norðurbæ Hafnarfjaröar, leigutími 6
mánuöir, frá 1. júlí, fyrirframgreiösla.
Tilboö sendist DV fyrir 12. júní ’83
merkt „Norðurbær 208”.
MalmöíSvíþjóð.
Til leigu er í Malmö fyrsta flokks 2ja
herb. íbúö meö húsgögnum, hentar vel
fyrir feröafólk, til lengri eöa skemmri
tíma. Uppl. ísíma 30781.
Öska eftir 4—5 herb. íbúð
eöa raöhúsi í Reykjavík eöa nágrenni.
Reglusemi og góöri umgengni heitiö,
meðmæli frá fyrri leigusala ef óskaö
er. Einhver fyrirframgreiösla eöa skil-
vísar greiöslur. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—021.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir herbergi til leigu, er reglu-
samur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
46526.
Einstaklingsíbúð.
Sextugur einhleypur maöur óskar eftir
snoturri, litUli einstaklingsíbúð. Vin-
samlegast hringiö í síma 37930 eöa
83405.
Iðnnemi
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð. Vinsamlegast hringiö í síma
78716 eftirkl. 20.
Eitt herb. óskast
fyrir starfsmann í Hafnarfiröi eða ná-
grenni. Uppl. hjá Kröflu hf. í síma
50876.
Rúmgott herbergi
meö eldunar- og hreinlætisaöstööu ósk-
ast til leigu. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 41862
eftir kl. 18.
Takiö eftir.
Rúmlega þrítugan mann utan af landi
vantar herbergi í Reykjavík í ca einn
mánuð (jafnvel tU lengri tíma) frá 20.
júní, má vera lítiö. Allt kemur til
greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H— 414.
Reglusöm hjón,
sem eru aö byggja og eiga von á barni,
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu tU
2ja ára. Góöri umgengni heitið, fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
11071 eftirkl. 17.
Er ekki eitthvert
góöhjartaö fólk sem vill leigja ungum
hjónum meö lítið barn 2 herb. íbúö fyr-
ir 5 þús. á mán. og 4 mán. fyrirfram.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 74768.
Hjálp.
Ung kona í algerri neyð meö 3 börn
óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö strax, er
á götunni, fyrirframgreiösla aö hluta
möguleg. Uppl. í síma 73617. Sigurrós.
Sjómann vantar íbúö strax
í Keflavík eöa Njarðvík. Uppl. í síma
92-1825 eftirkl. 18.
Öska eftir aö taka
á leigu íbúð í Neöra-Breiöholti, góðri
umgengni heitiö ásamt algjörri reglu-
semi, árs fyrirframgreiösla. Vinsam-
legast hringiö í síma 78956.
3 herb. tU leigu
í einbýlishúsi á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu meö aögangi aö eldhúsi og baði.
Hentugt fyrir Utla fjölsk eöa einstakl-
inga. Tilboð sendist augld. DV merkt
Húsnæði óskast
HÚSALEIGU-
SAMNIIMGUR i
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöö
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-i
gerð. í
Skýrt samningsform, auðvelt ij
útfyllingu og allt á hreinu. (
DV auglýsingadeild, Þverholtí
11 og Síðumúla 33. J
N ...:r'lítv
2ja eða 3ja herb. íbúö óskast.
Tveir nemar óska eftir íbúö í nágrenni
Háskólans. Uppl. í síma 30557 eftir kl.
17.
Keflavik — Njarövík.
Kennari óskar eftir 4ra—5 herb. íbúö
sem næst Fjölbrautaskóla Suöurnesja
sem fyrst. Fyrirframgreiösla
möguleg. Tveir fullorönir í heimili.
Uppl. í síma 92-3105 eöa 92-1725.
Sjómaöur,
sem er í siglingum, óskar eftir her-
bergi meö eldunaraðstöðu eöa
einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 31002
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar.
Oska eftir 3ja—4ra herb. íbúö eöa
einbýlishúsi til leigu, get borgaö 5—6
þús. á mán. og áriö fyrirfram. Uppl. í
síma 99-1516.
Leiguskipti.
Oska eftir 2—3ja herb. íbúö í Hafnar-
firöi í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á
Neskaupstað. Uppl. í síma 97-7673.
Stúlka utan af landi
óskar aö taka á leigu einstaklingsíbúö
eöa herbergi meö eldunaraðstöðu.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 35973 eftir kl. 18.
Husaviðgerðir
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur allflestar húsavið-
gerðir, m.a. sprunguviðgeröir, þakviö-
gerðir, rennur og niðurföll, steypum
plön, lagfærum múrskemmdir á
tröppum. Lagfærum giröingar og
setjum upp nýjar og margt fleira.
Aöeins notuð viöurkennd efni. Vanir
menn. Uppl. í síma 16956, helst e. kl. 17.
Húsaþéttingar.
Þéttum þök, múrveggi, stein, sprung-
ur, þakrennur, glugga og fleira. Örugg
þjónusta. Sanngjarnt verö. Uppl. á
daginn í síma 12460 og 12488, kvöldsím-
ar 74743 og 12460. Guömundur Davíös-
son.
Semtak hf. auglýsir:
Komum á staöinn og skoöum, metum
skemmdir á húsum og öðrum mann-
virkjum. Einnig semjum viö verklýs-
ingu og gerum kostnaðaráætlanir.
Þekking, ráðgjöf. Semtak hf., sími
28974 og 44770.
Atvinnuhúsnæði
Óska að kaupa
100—300 fm iðnaöarhúsnæöi á jaröhæð
með lofthæð 3,5 metra eöa meira.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12. H—093.
160 ferm iðnaðar- og/eða
verslunarhúsnæöi til leigu í Hafnar-
firöi, hentar vel fyrir trésmiöju eöa
matvælaiðnað, vel staðsett. Uppl. í
síma 53664 á daginn og 54071 á kvöldin.
Atvinna í boði
Óskum að ráða stúlku
á saumastofu strax. Uppl. í síma
11350.
íslenska
handverksmannaþjónustan óskar eftir
fólki á skrá sem hefur áhuga á eftir-
töldum störfum: gluggaþvotti, þak-
rennuhreinsun, sendiferöum, heimilis-
störfum, vaktþjónustu, lóðahreinsun,
landbúnaöarstörfum, sjávarútvegs-
störfum og fleiri störfum sem upp
kunna aö koma. Vinnutími eins og
hverjum hentar, hálfs og heils dags
störf. Sími 18675 eftir kl. 18.
Gunnarsbakarí í Keflavík
óskar aö ráöa bakara og aðstoðar-
mann. Sími 92-1695.
Stúlka óskast
nú þegar viö fatapressun í Efnalaug
Hafnfiröinga. Uppl. í síma 50389.
Framtíðarstarf.
Alfa hf., Reykjavíkurvegi 64, Hafnar-
firöi, óskar eftir að ráða handlaginn
mann til þess aö pressa hljómplötur,
þarf aö hafa þekkingu á vélum, ekki er
um sumarvinnu aö ræða, laun sam-
kvæmt yfirtaxta. Uppl. á staönum
milli kl. 10 og 12 næstu daga.
Hárskeras veinar óskast
hálfan og/eöa allan daginn. Rakara-
stofan Hótel Sögu, sími 21144.
Röskur fjölhæfur
starfskraftur (karl- kona) óskast til
framtíöarstarfa í lítilli heildverslun,
þarf aö geta unnið sjálfstætt einn og
hafa gaman af að vinna. Starfið felst
jöfnum höndum í vinnu á lager, skrif-
stofu og rukkun og sendistörfum. Æski-
legt að viökomandi hafi bíl til umráöa
og geti hafið störf 1. júlí. Umsóknum
skal skila til DV fyrir lokun 16. júní og
tilgreina þar fyrri störf og aldur,
merkt„434”.
Matreiðslumenn athugiö.
Oska eftir að komast í samband viö
matreiðslumann sem gæti lagt fram
fjármagn í kjörbúð sem er aö hefja
sölu á heitum mat í hádeginu, góðir
tekjumöguleikar. Uppl. í síma 75284
eftir kl. 18.
Afgreiðslustarf.
Stúlka óskast til afleysinga í matvöru-
verslun í júlímánuði, helst vön. Einnig
vantar vana stúlku í kvöldsölu. Uppl. á
staðnum, Neskjör Ægissíðu 123.
Vanan beitingamann
vantar á 250 lesta bát sem er á grálúöu-
veiðum. Uppl. í síma 92-1745.
Húsfélagið Reynimel 72
óskar eftir aö ráöa konu til ræstinga á
stigagangi, einu sinni í viku. Uppl.
veitir Kristín í síma 29913 eftir kl. 20.
Atvinna óskast
Stúlka meö versiunarpróf
óskar eftir starfi strax. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 71287 eftir kl.
19.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 100. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á húseign-
inni Lækjargötu 9B, þingl. eign Þormóös Ramma hf., fer fram eftir
kröfu Guðmundar Jónssonar hdl., Skúla Pálssonar hrl., Péturs
Guömundssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl. og Árna Pálssonar hdl. á
eigninni s jálf ri f östudaginn 10. júní nk. kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Sigluf irði.
Aðalfundur
Átaks veröur haldinn fimmtudaginn 9. júní nk. að
Hótel Esju, 2. hæð, kl. 20.30.
Á dagskrá, venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Nýjan umboðsmann vantarí
HRÍSEY
frá og með 1. júfí.
Upplýsingar gefur Sófey Björgvinsdóttir í síma 96-
61775og afgreiðsla DVísíma 91-27022.
Til leigu
í Kaupmannahöfn.
Til leigu í einbýlishúsi í Kaupmannahöfn, 2 herbergi ásamt
baöifrá 1. ágúst.
Aðalaögangur að þvottahúsi og eldhúsi með tilheyrandi vélum
og stórt hol með borðkróki.
Tilboð með persónulegum upplýsingum sendist til DV Þver-
holti 11, Reykjavík, fyrir 24. júní nk. merkt „Amager”.
SKRIFSTOFUMAÐUR
ÓSKAST
Viljum ráða mann vanan bókhaldi, bréfaskriftum og al-
mennum skrifstofustörfum.
Æskilegt er að viðkomandi þekki eitthvað til búnaðar tog-
skipa og/eða útgerðar almennt og hafi náð þrítugsaldri.
Uppl. á skrifstofunni.
J. HINRIKSSON HF.,
vélaverkstæði,
Súðarvogi 4.
Notaðir lyftarar
Sýnum og seljum næstu daga raf-
magns- og dísillyftara á gamla
genginu.
Lyftararnir eru til sýnis hjá okkur
aðVitastíg3.
Opið nk. laugardag.
)£Á K. JÓNSSON&CO. HF. 5 «taS«9l.«
iPW W Simar 91-26455
91-12452.
Útboð
Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang póst- og
símahúss á Súðavík. Húsið verður 166 m2 á einni
hæð og á verkinu öllu, þ.m.t. fullfrágengin lóð, að
vera lokið fyrir 15. júlí 1984.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu umsýslu-
deildar Pósts og síma, Landsímahúsinu í
Reykjavík, og á skrifstofu umdæmisstjóra Pósts
og síma á ísafirði gegn skilatryggingu, kr.
2000.00.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýsludeildar,
Landsímahúsinu í Reykjavík, þriðjudaginn 21.
júníkl. 11.00.
Póst- og símamálastofninin.