Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Síða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna óskast Er á nítjánda ári og óska eftir atvinnu. Hef bílpróf og lyftarapróf. Getur oröið framtíöar- starf. Uppl. í síma 98-1165 milli kl. 16 og 19. Maöur óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Uppl. í síma 77046. 2 múrarar geta bætt viö sig verkefnum í múr- verki, pússningu, flísalögnum og við- gerðum. Uppl. í símum 75473 og 51719. Óska eftir aö komast á samning í framreiöslu. Uppl. í síma 86023. 28 ára maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 37505. Hreingerningar Hreingerninga og teppa- hreinsunarfélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774, 30499 (símsvari tekur einnig viö pöntunum allan sólar- hringinn, sími 18245). Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun-hreingerningar Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og scgafh. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar Vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Ólafur Hólm. Tapað -fundið Kórónulagaður demantshringur tapaðist í nágrenni sundlauganna í Laugardal eöa miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 44728 eða 13122. Góð fundarlaun. Sharp tölvuúr í hálskeðju tapaðist sl. föstudagskvöld, 3. júni, sennilega i veitingahúsinu Svörtu Pönnunni eöa nágrenni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 27195 kl. 9—17 eöa 81067 á kvöldin. Ýmislegt íslensk fy rirtæki 1983. Bókin Islensk fyrirtæki 1983 er komin út. Hún er 1000 bls. að stærð og hefur að geyma skrá yfir og nákvæmar upplýs- ingar um öll starfandi íslensk fyrir- tæki, sérstaka umboðaskrá, vöru- og þjónustuskrá, vörusýningar erlendis, nákvæma skipaskrá o.m.fl. Bókm kostar kr. 980. Hægt er að panta hana í síma 82300 og fá hana senda. Fxiálst, framtak hf., Ármúla 18 Reykjavík, sími 82300. 17. júní sumartjald óskast á leigu í 2—3 vikur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—559 Iðnnemar. Komið og hjálpiö til við endurbæturnar á húsnæöi Iðnnemasambandsins að Skólavörðustíg 19. Vinna öll næstu kvöld og helgar. Hafið samband við skrifstofuna, sími 14410. ,OV UJOgtii'lSVtl *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.