Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 32
32 DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Líkamsrækt Sóldýrkendur — dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaðsstofan Grenimel 9. Reyniö nýju hraöperurnar okkar. Simi 10990. Einkamál 33 ára maður óskar eftir að kynnast 2 stúlkum með náin kynni og tilbreytingu í huga og gæti orðið um sambúð að ræða. Algjörum trúnaði heitið. Sendið nafn og síma til DVmerkt: „Traust479”. 30ára gifturmaður óskar eftir kynnum við konur, giftar eða ógiftar, með tilbreytingu í huga. Fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV fyrir 12. júní merkt „Trúnaður' 1983”. Fataviðgerðir Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóður í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Þjónusta Útbý og prenta límmiða, nafnspjöld og servíettur, margir litir- og stafagerðir. Tek að mér að merkja á servíettur fyrir veitingahús. Uppl. í síma 76540 og 54169. Húsasmiður. Tek að mér hvers kyns innivinnu og útivinnu, nema uppslátt. Uppl. í síma 18429. Þak og utanhúsklæðningar. Klæðum steyptar þakrennur, glugga- smíði og ýmiss konar viðhald. Uppl. í síma 13847. Málningarvinna. ‘ Get bætt við mig málningarvinnu, úti sem inni, gerum föst tilboð eða mæl- ing, einungis fagmenn. Greiðslukjör. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Húsaviðgerðaþjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir með viðurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gerum föst verðtilboð, fljót og góð þjónusta, 5 ára ábyrgð. Hagstæðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur að steypa bílaplön og helluleggja, einnig sprunguviðgerðir og allskyns viðgerðir á húseignum. Uppl. í síma 79924 eftir kl. 19. Tökum aö okkur allar múrviðgerðir, vanir menn. Sími 37573 milli kl. 19 og 20. Kristinn og Geir. Biack & Decker siáttuvélar. Nú 'er rétti tíminn til að taka fram sláttuvélina og undirbúa fyrir sláttinn á blettinum. Við yfirförum þær fyrir ykkur gegn föstu sanngjörnu gjaldi og endurnýjum þá hluti sem slitnir eru. G. Þorsteinsson og Jónsson hf., Ármúlal.sími 85533. Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviögerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 19. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur allt viðhald á húseign- um, s.s. þakrennuviðgerðir, gluggavið- gerðir og breytingar, skiptum um og ryðbætum járn, fúabætum þök og veggi, sprunguviðgerðir, giröum og steypum plön, múrviðgerðir, tíma- vinna eða tilboð, Sími 81081. Trésmíði. Tökum að okkur alhliða trésmíöi, nýsmíði og viðgerðir á húsum og hús- gögnum. Húsgagnavinnustofa Jakobs Þórhallssonar, Tranavogi 5, sími 37165. Dyrasímaþjónusta-raflagnaþjónusta. Set upp og geri við allar tegundir dyra- símakerfa. Verðtilboð ef óskað er. Sé einn- ig um breytingar og viöhald raflagna. Fljót, ódýr og vönduð vinna auk fullrar ábyrgðar á efni og vinnu. UppL í síma 16016 á daginn og 44596 á kvöldin og um helgar. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Otleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir—breytingar— í strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Sveit Vantar góða stúlku 12—13 ára, til að passa tvo drengi í sveit í sumar. Uppl. gefur Olga í síma 97-8451. Stúlka vantar til starfa á sveitaheimili. Uppl. í síma 95-8150 eftirkl. 20. Tek að mér börn í sveit. Góður staður. Uppl. í síma 13447 eftir kl. 17. Stjörnuspeki Geri persónuleg stjörnukort: 1. Fæðingarkort sem sýna persónuein- kenni. 2. Utreikninga sem sýna komandi áhrif. 3. Samanburð á tveim stjörnukortum. Uppl. í síma 85144 í kvöld milli kl. 19 og 20. Spákonur Les í bolla og Iófa. Uppl. í síma 38091 alla daga. Spái í spil og boUa. Tímapantanir í síma 34557. Barnagæzla 13 ára stúlka getur tekið aö sér barnagæslu í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 32406. 14—15 ára barngóð, ábyggileg stúlka óskast til aö gæta 3 mán. telpu, kvöld og kvöld, er á Nes- vegi. Uppl. í síma 28685 eftir kl. 18. Vantar barngóða stúlku til að passa 4ra ára stúlku 2 kvöld í viku í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 77512 e. kl. 20 á kvöldin. Ath. 14—16 ára stúUta óskast tU að gæta 1 1/2 árs stráks, þarf að búa sem næst Engihjallanum. Aðeins traust og mjög ábyggUeg stúlka kemur tU greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—420. Barngóð stúlka, 14—16 ára, óskast til að gæta 2 barna á HvolsveUi. Uppl. í síma 99-8453. Góð og áreiðanleg 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna. Uppl. ísíma 78186 eftirkl. 18. 10—12 ára stúlka óskast til að gæta 4ra ára stúlku hálfan eða aUan daginn í sumar, erum í Kópa- vogi. Uppl. í síma 77598 eftir kl. 18. Stúlka óskast tU að gæta eins og hálfs árs drengs í Hlíðunum frá kl. 8—16. Uppl. í síma 37540 eftirkl. 16. Ég er 11 ára stúlka og óska eftir að passa börn í sveit eöa úti á landi í sumar. Uppl. í síma 38587 eftir kl. 20. Dagmamma. Get tekið börn í gæslu, er í vestur- bænum. Uppl. í síma 20626 eftir kl. 19. Ökukennsla Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, ökuskóU og ÖU prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Kenni á Mazda 929 Limited árgerð ’83, vökvastýri og fleiri þægindi. ökuskóU ef óskað er. Guðjón Jónsson sími 73168. Kenni á Mazda 929 árg. ’82 R-306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjað strax, tímaf jöldi við hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 34749. Audi ’82, nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716, 25796 og 74923. ökuskóU Guðjóns 0. Hanssonar. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fvrir tekna tíma. ökuskóU og öll prófgögn ásamt Utmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðehis fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er, útvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast þaö að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla—bif h j ólakennsla. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz árg. ’83 með vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sig- urður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82, lipur og meðfærileg bifreið í borgar- akstri. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Utv. prófgögn og öku- skóli. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442, skilaboö í síma 66457. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvott- orð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn., Gylfi K. Sigurðsson öku- kennari, sími 73232. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-j skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast það að nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Ökukennaraféiag islands auglýsir: Guðjón Hansson, 74923 Audi 100. Sumarliði Guðbjörnsson, 53517 Mazda 626. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Honda. Jón Sævaldsson, 37896 Galant 20001982. Geir P. Þormar, 19896—40555—83967 Toyota Crown. Jóel Jakobsson 30841—14449 Taunus 1983 SiguröurGíslason, 36077—67224 Datsun Bluebird 1981. Kristján Sigurðsson, 24158—34749 Mazda 9291982, Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 20001982. Hallfríður Stefáns, 81349—85081-19628 Mazda 626. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291983, 40594 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 OlafurEinarsson, Mazda 9291983. 17284 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Þórður Adolfsson, Peugeot305. 14770 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Guðm. G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Þorlákur Guðgeirsson, 83344— 32868 Lancer. 35180- Gunnar Sigurðsson Lancer 1982. 77686 Geir P. Þormar, 19896—40555 Toyota Crown, 1-83967 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390 Þjónustuauglýsingar // >„,M„ „ - s,ml 27022 Önnur þjónusta ÞAK VIÐGERÐIR 23611 Fundin er lausn við leka. Sprautum þétti- og einangrunarefnum á þök. Einöngrum hús, skip og frystigeymsl- ur með úriþan. 10 ára ábyrgð. Alhliða viðgerðir á húseignum — háþrýstiþvottur Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmídi. Tökum að okkur viðgerðir á kœliskápum, frystikistum og ödrum kœlitœkjum. Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum — 54860. Ísskápa- og frystikistuviðgerðir önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. SÍroBÍvmrák— Reykjavíkurvegi 25 Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði simi 50473. Eru raf magnsmál í ólagi? Stafar kannski hætta af lélegum lögnum og slæmum frágangi? Við komum á staðinn - gerum föst tilboð eða vinnum í tímavinnu. Við leggjum nýtt, lagfærum gamalt - og bjóðum greiðslukjör. Við lánum 70% af kostnaðinum til 6 mánaða. 0RAFAFL SMiÐSHÖFÐA 6 SÍMI: 85955 Raflagnaviðgerðir — nýlagnir, dyrasímaþjónusta Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu. E .1 Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. I Eðvarð R. Guðbjörnsson JO | Heimasíml: 71734 J\ Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. EUPDCARD SÍMINN ER Opið virka daga kl. 9-22. 27022 Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAR ÞVERHOLT111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.