Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Side 34
34
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983.
..........VIDEO--------
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23
Kvikmyndamarkaðurinn
Skólavörðustig 19. Rvk. Simi 15480.
Videoklúbburinn
Stórholti 1. Simi35450.
VIDEQ
STOFNFUNDUR
FÉLAGS
EIGENDA
verður haldinn laugardaginn 11. júní að Rauðagerði
27, Reykjavík kl. 17.15.
Stofnfundardagskrá:
1. Sett lög félagsins.
2. Kosin stjórn.
3. önnurmál.
Trabant-eigendur og áhugamenn fjölmennið á
stofnfundinn.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
EINHELL loftpressureru
fáanlegar i fjölmörgum
stærðum
Algengustu gerðir eru nú fyriiiiggjandi
Skeljungsbúðin <
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Garðyrkja
Sumarbústaðir
SKEMMTILEG
SUMARHÚSj
■ Eitt mun ■
örugglega ■
henta yður fi
Skemmtileg sumarbús.
Eitt mun örugglega henta yður. Tré-
smiðja Magnúsar og Tryggva sf. Mela-
braut 24, Hafnrfirðí, sími 52816, nnr.
8936-6992.
Verzlun
Garðeigendur!
Vorum að taka upp sendingu af garð-
vörum, styttum, dælum, ljósum o.fl.
Glæsilegar vörur á góðu verði, ótrúleg-
ir möguleikar. Pantanir óskast sóttar
sem fyrst. Uppl. í síma 99-5870 e.kl. 14
og 99-2039 e.kl. 19. Vörufell Heiðvangi
4, Hellu.
Tjöld og tjaldhimnar.
Hústjöld: 9.365 (4manna).
7.987 (3—4manna).
4.200 (4manna).
Göngutjöld: 1.445 (2manna).
Ii643 (3manna).
1.732 (4manna).
4.207 (2manna).
Seglagerðartjöld: 2.718 (3manna).
3.950 (5manna).
Ægistjald: 5.980 (5—6manna).
Póstsendum, Seglageröin Ægir hf.
Eyjagötu 7, símar 14093-13320.
Luxor Time Quartz
tölvuúr á mjög góðu verði, t.d.
margþætt tölvuúr eins og á myndinni á
aðeins kr. 685. Stúlku-/dömuúr, hvít,
rauð, svört, blá eða brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og
góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
.^kemmuvegi 22, sími 91-79990.
Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla
aldursflokka, t.d. Donkey Kong 11,
Mario Bros, Green House, Mickey &
JJonald og mörg fleiri. Einnig erum við
með mikiö úrval af stærri tölvuspilum,
t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg
fleiri á hagstæöu verði. Ávallt fyrir-
liggjandi rafhlöður fyrir flestar gerðir
af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps-
spil, skáktölvur og Sinclair ZX81 tölv-
ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148.
Veistu að í Olympiu,
Laugavegi 26, færðu mesta úrval af
stutt- og síðbuxum á Islandi: galla-
buxur, gallajakkar, steinþvegið og án,,
bómullarbuxur, terlynebuxur, pólyest-
erbuxur, flauelsbuxur. Tískubolir og
blússur, táningastærðir 3—13, dömu-
stærðir 8—18, yfirstærðir 32—40. Það
þarf enginn að fara buxnalaus frá
okkur. Hringið, viö sendum í
póstkröfu. Sími 13300. Olympía
Laugavegi 26, sími 13300.
Bandvefsnudd
og strokur á liðamótin á vöðvana að
lögun þeirra. Nuddkerfi eftir Elisabeth
Dicke og dr. med. Hermann E.
Helmrich, staöfest af læknadeild
háskólans í Freiburg V-Þýskalandi.
Linar alls kyns eymsl og verki frá
hvirfli niöur í tær. Uppl. í síma 42303
eftir hádegi. Magnús Guðmundsson.
Afslöppun og vellíðan.
Við bjóöum upp á þægilega vööva-,
styrkingu og grenningu með hinu vin-
'sæla Slendertone nuddtæki. Prófið
einnig hinar áhrifaríku megrunar-
i’vörur frá Pebas. Baðstofan Breiðholti
(einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki
o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboö
fyrir Slendertone og Pebas vörur. Bati
hf.,sími 91-79990.
1 | Bnftatws
4—5 manna tjöld með himnl
á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5
manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna,
kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr.
12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400.
18 ferm, 5 manna, kr. 19.500. 23 ferm, 6
manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr.
205, tjaldborð kr. 450, stoppaðir legu-
bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280.
Tjaldbúðir Geithálsi v/Suðurlandsveg,
sími 44392.
Terylene kápur
og frakkar frá kr. 96Ö, ullarkápur frá
kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr.
540. Næg bílastæði. Kápusalan,
Borgartúni 22, opið frá kl. 13—18 virka
.daga og 9—12 laugardaga.
Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
BLÓMIN TALA
þau biðja um Pokon blómaáburð
og Hollendingarnir framleiða hann handa þeim
QC REYKJAIMESBRAUT12
°r‘ SÍMI26020.
ESJA