Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Page 37
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983. 37 T0 Bridge Ekki hægt, segir þú. Jæja, reynum samt. Norðuk * D5 <? AK52 0 D105 » 9642 Vlpti h Austuh + GIO A ÁK7643 V D9873 V ekkert 0 843 0 976 + G105 » D873 SUÐUR + 982 G1064 0 AKG2 + AK Noröur gaf. Enginn á hættu. Sagnir: Noröur Austur Suður Vestur pass 2 H dobl pass pass 2 S pass pass 3 S dobl 5H p/h Opnun austurs hindrunarsögn og yfirfærsla; sem sagt veikir tveir í spaða. Þrír spaðar norðurs spurning um fyrirstöðu í litnum og suður varð að segja 4 hjörtu, þó, merkilegt nokk, hann hafi fyrirstöðu í spaða eins og spilin liggja. Vonlaus samningur, fjögur hjörtu, eða hvað? Vestur spilaði út spaða. Austur tók tvo hæstu og spilaði laufi. Vestur virðist með tvo trompslagi en stundum er hægt að sigla án vinds og róa án ára. Suður átti laufslaginn. Spilaði hjarta- gosa. Drap drottningu vesturs með kóng. Þá lauf á kóng. Þrisvar tígull, blindurinni, og lauf trompað. Staðan: Norður * — <£? Á52 o + 9 Vestuk Austur * — * 764 V 9873 <? o — O * SUÐUK + 9 106 O K + + D Spaðaníu spilað — tígulkóngur gerir sama gagn. Vestur verður að trompa með sjöinu. Á slaginn og laufi kastað úr blindum. Fleiri slagir fær vestur ekki. Spilar hjartaníu. Drepið á tíu suðurs og hjartafimmi svínað. Skák A E vrópumeistaramóti pilta um ára- mótin kom þessi staða upp í skák Greenfeld, Israel, og Bosboom, Hol- landi, sem hafði svart og átti leik. 21. ---Rxe4 22. Bxe4 - Rf7! 23. Bxf5 — Rxd6 og svartur vann auðveldlega. 22. ---Bxe4 gekk ekki vegna 23. Hd7 með miklum hótunum, sem byrja með 24. Hxg7+. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3.-9. júní, aö báð- um dögum meðtöldum, er í Hóaleltlsapóteki og Vesturbœjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefhar í síma 18888. Apótek Kcfiavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginumilli kl. 12.30 og 14. 'Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Jiafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni viö Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Képavogur — Seitjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vfestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19.t-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Lalli og Lína Hvort ég elski þig enn? Hvernig á ég aö vita þaö.. .ég er ekki alvitur. Stjörnuspá Spáln gildlr fyrir föstudaginn 10. júní Vatnsberlnn (21.jan.-19.febr.): Einhverjar breytingar munu eiga sér stað í einkalifi þinu í dag þótt ekki verði þær stórvægilegar. Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og sennilega rómantískur að auki. Flskarnlr (20.febr.-20.mars): Þetta er tilvalinn dagur til að sækja um launahækkun eða að hefja leit að betur launuðu starfi. Þú ættir að gera áætlanir um framtíð þína, sérstaklega hvað snertir f jármálin. Hrúturinn (21.mars-20.apríl): Þú færð góða hugmynd í' dag sem nýtist þér vel í starfi. Þetta verður góður dagur fyrir þig. Þú hittir nýtt fólk sem getur opnað þér nýja möguleika í framtiðinni. Nautið (21.april-21.mai): Þú færð góðar fréttir af ættingja þinum sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Þetta er tilvalinn dagur til að fjárfesta og hikaöu ekki við að taka smááhættu í f jármálunum. Tvíburamir (22.maí-21.júní): Skap þitt er með af- brigðum gott í dag. Þú ættir að bjóða vinum þínum til veislu og njóta lífsins. Gættu þess að eyða ekki um efni framíóþarfa. Krabbinn (22.júní-23.júlf): Þetta er tilvalinn dagur til að sækja um launahækkun eða að leita að nýju og betur launuðu starfi. Hikaðu ekki við að láta skoðun þína í ljós. Sinntu f jölskyldunni í kvöld. Ljónið (24.júlf-23.ágúst): Sköpunargleði þin er mikil í dag og ættir þú að veita henni útrás. Heppnin verður með þér í dag og ættir þú þess vegna ekki að hika við að taka nokkra áhættu í viðskiptum. Meyjan <24.ágúst-23.sept.): Þú ert nokkuð latur í dag og þér hættir til kæruleysis í vinnu. Skapið verður hins vegar með afbrigðum gott og þú nýtur þín í fjölmenni. Skemmtu þér í kvöld. foeln (24.sept.-23.okt): Þú ert mjög opinn fyrir nýjum lugmyndum í dag og þér vegnar veli flestu sem þutekm >ér fyrir hendur. Þú átt mjog gott meö aö umgangast mnaö fólk í dag. Njóttu kvöldsins meö vmum. Sporödrekinn (24.okt.-22.nóv.): Þú ættir aö sækja um launahækkun í dag eða leita að nýju og betra starfi. Þú ert mjög afkastamikill og nærð góðum árangri í starfi. Sinntu f jölskyldunni í kvöld. Bogmaðurlnn (23.nóv.-20.des.): Þér hættír til aö vera tillitslaus í garð annarra í dag. Taktu engar stórar ákvarðanir í skyndi og ráðfærðu þig við vini þína. Góður dagur til að byrja á nýjum verkefnum. Steingeitin (21.des.-20.jan.): Þetta verður mjög ánægju- legur dagur hjá þér, bæði í starfi og fjölskyldulífi. Þú lendir í ástarævintýri sem kemur þér mjög á óvart. Sinntu f jölskyldunni í kvöld. bömáþriðjud.kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvailagötu 16, simi '27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. !Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— '30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- 'dögum kl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um (borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins onin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og faugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSBD við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími,41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg- arstofnana. Krossgáta / z T~ v~ T~ 7 8 1 5 /0 n >Z /3 )* hf rr 18 n zo u n Lárétt: 1 bjánaskapur, 8 læsa, 9 gröm, 10 blása, 11 eggjar, 12 eins, 14 lærdóms- titill, 15 hafna, 17 yndis, 20 bardagi, 21 glaðlega, 22 púka. Lóðrétt: 1 hröktu, 2 brennur, 3 fram- andi, 4 þefa, 5 drekki, 6 öfl, 7 beita, 13 skjóla, 16 ellegar, 18 fersk, 19 leit. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 glögg, 6 la, 8 róta, 9 rög, 10 áðu, 11 nagg, 12 voldugt, 15 ar, 16 autt, 18 kurrar, 20 auðvelt. Lóðrétt: 1 grávara, 2 lóð, 3 ötul, 4 gand- ur, 5 graut, 6 lögg, 7 agg, 13 orku, 14 tært, 16 auð, 17 tal, 19 re.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.