Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1983, Side 43
DV. FIMMTUDAGUR 9. JUNI1983. 43 Útvarp Fimmtudagur 9. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Gott land” eftir Pearl S. Buck í þýöingu Magnúsar Asgeirs- sonar og Magnúsar Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (17). 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Pomp and Cirkumstance”, mars nr. 1 eftir Edward Elgar; Sir Arthur Bliss stjómar. Rawicz og Land- auer leika með Mantovani og hljómsveit „Varsjár”-konsertinn eftir Richard Addinsell. 14.45 Popphóifiö — Pétur Steinn Guömundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Sónata op. 1 nr. 3 í F-dúr fyrir fiölu og fylgirödd eftir Georg Friedrich Handel. Arthur Grumiaux leikur á fiölu og Robert Veyron-Lacroix á sembal. b. Atar Arad leikur á víólu Krómatíska fantasíu eftir Johann Sebastían Bach útsetta afZoltan Kodály. c. Sónata nr. 4 í g-moll eftir Jan Dismas Zelenka. Heinz Holliger og Maurice Bourge leika á óbó, Klaus Thunemann á fagott, Lucio Boccarella á kontrabassa og Christiane Jaccottet á sembal. 17.05 Dropar. Sídegisþáttur í umsjá Amþrúðar Karlsdóttur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfrétttr. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Guðni Kol- beínsson heldur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé 1. Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Oskarsdóttur. 20.45 Leikrit; „Matstofan” eftir Rhys Adrian. Þýðandi; Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Amason. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Karl Guðmundsson, Gísli Alfreðsson, Bríet Héöinsdótt- ir, Róbert Amfinnsson, Guð- mundur Pálsson og Ami Tryggva- son. 21.35 Gestur í útvarpssal. Leonidas Lipovetsky leikur á píanó Sónötu nr. 5 í C-dúr op. 38 eftir Sergei Prokoffiev, Andante með til- brigðum eftir Joseph Haydn og Tokkötu eftir John Boda. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Ljóð frá llðnu vori. Lárus Pálsson les lióö eftir Tómas Guðmundsson. Aður í útvarpi árið 1961. 22.55 Tónleikar. 23.05 „Útlegð”, smásaga eftir Liam O’Flaherty. Sigurður Jón Olafsson ies eigin þýðingu. Föstudagur 10. júní 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaður Kari Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Stelni og Oili. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þróun kjamorkuvigbúnaðar. Ný, bresk-bandarísk heimildar- mynd sem lýsir því kappi sem Bandaríkjamenn hafa lagt á kjamorkuvopnaframleiðslu und- anfama tvo áratugi. Ennfremur er fjallað um vigbúnaðarkapp- hlaup stórveldanna, sem mörgum þykir nú mál aö linni, styrjaldar- hættu og afvopnunarviðræður. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.15 Baraabrek. (To Find a Man). Bandarísk biómynd frá 1971. Leik- stjóri Buzz Kulik. Aðaihlutverk: Pamela Martin, Darell O’Connor og Lloyd Bridges. Mynd um fyrstu kynni unglinga af ástinni. Þegar vinkona söguhetjunnar leitar liö- sinnis hans við að fá fóstureyðingu á hann úr vöndu að ráða. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Bé-I í útvarpi kl. 20: „Hortugur þáttur” — segir annar stjórnandinn, Auður Haralds Auður Haralds og Valdís Oskars- dóttir verða með þáttinn Bé-1 í útvarpi í sumar og verður hann í fyrsta sinn á dagskrá í kvöld kl. 20. „Þetta verða blandaðir þættir tals og tóna og mun kenna þar ýmissa grasa,” sagði Auður Haralds í spjalli við DV. „Við fitjum meðal annars upp á „sumarsögu” sem verður samin meö aðstoð þjóðarinnar allrar — þannig að um helgina birtist í blöðunum grínið sem þátttakendur eiga að hafa til hlið- sjónar þegar þeir semja sinn hluta, en síðan sjáum við Valdís um afganginn. Strax í upphafi þáttarins verður lesið fantasíuævintýri, fyrir þessa litlu orma sem þá hafa enn ekki farið að sofa, og er það sagan Skógarrjóðrið eftir B.G. Pinewood. Efnt verður til glæsilegrar verð- launagetraunar með frumlegum og skemmtilegum spumingum svo og óvenjulegum vinningum. Svör verða að berast þættinum skriflega en nánar verður greint frá reglum getraun- arinnar í þættinum í kvöld. Um tónlistina í þáttunum er það að segja aö við höfum ákveöiö að halda okkur við gamlar, góðar stjörnur á borö við Harry Belafonte, sem verður tekinn fyrir i þættinum í kvöld. En ætlunin með þvi er að skjóta inn smá- talgíu fyrir okkur hin sem höfum Auður Haralds og Valdis Oskarsdóttir kl. 20. aldrei getað samlagast helv. . . . diskóinu. Nú, síðan verður einhver samtiningur og smotterí þar sem mér er óhætt að segja að við Valdís förum öldungis á kostum. Þetta verður e.t.v. svolitiö hortugur þáttur, en hvað um það. Hann gæti farið versnandi og oröið hortugri eftir því sem á líður .. ” umsjón með þættinum Bé-1 í útvarpi Lesið úr békinni Indversk heimspeki í útvarpi á morgun kl. 11.35: Maya heimspekin Knútur R. Magnússon les úr bókinni Indversk heimspeki eftir Gunnar Dal i útvarpi á morgun kl. 11.35. Knútur sagði i samtali viö DV aö iesturinn stæði í sambandi viö sextugs- afmæli skáldsins 4. júní siðastliðinn. „Gunnar er þekktur sem ljóöahöf- undur og hefur því verið ákveðið að lesa úr einu heimspekiverka hans, sem margir hafa e.t.v. hlaupið yfir. En sem kunnugt er stundaöi Gunnar heim- spekinám á Indlandi og víðar um ára- bil,” sagði Knútur. „Eins flókin og Maya-heimspekin er í öllum sinum einfaldleika, vil ég sem minnst láta hafa eftir mér um hana, en vísa þess í stað á lesturinn á morgun”. Fimmtudagsleikritið íútvarpi kl. 20.45: Matstofan — byggt á smásögu Bashevis Singer Matstofan, leikrit sem Rhys Adrian hefur samið upp úr sam- nefndri smásögu nóbelsverðlauna- skáldsins Isac Bashevis Singers, verður flutt í útvarpi í kvöld kl. 20.45. Leikurinn gerist upp úr 1950 meðal gyðinga í New York og er aðalper- sónan frægur rithöfundur. Hann er vanur að fara á matstofu gyöinga skammt frá Broadway þar sem hann hittir landa sína, en margir þeirra hafa mátt þola þjáningar styrjalda, ofsókna og harðstjómar nasista og kommúnista á meginlandi Evrópu. Meðal þeirra er Ester, ung kona, sem rithöfundurinn kynnist og hrífst mjög af. A ytra borðinu er iíf þessa fólks kyrrlátt og hversdagslegt en þegar betur er aö gáð hefur hin hryllilega lifsreynsla markaö djúp og óafmáanleg spor i sál þess. Höfundurinn í leikritinu ber um margt svipmót Bashevis Singers sjálfs, en hann fluttist frá Evrópu til Bandaríkjanna nokkru fyrir heims- styrjöldina síöari og hefur búið þar síðan. Hann er í röð vinsælustu nóbelshöfunda seinni ára og sækja margar snjöllustu sögur hans efni sitt í þaö líf gyöinga sem hann kynnist á bemskuárunum. Eins og aðalpersóna Matstofunnar stóð Bashevis Singer fyrir utan þær hikm- ungar sem dundu yfir þjóð hans i Evrópu. Má vel líta svo á að verkið endurspegli að nokkru sjálfsásökun hans gagnvart fómarlömbum Hitlers og Stalíns. Höfundur leikritsins, Rhys Adrian, hefur áður samið fjölmörg leikrit fyrir útvarp. Leikendur eru Gunnar Eyjólfsson, Karl Guömundsson, Gísli Alfreðs- son, Bríet Héðinsdóttir, Róbert Am- finnsson, Guðmundur Pálsson og Ami Tryggvason. Leikstjóri er Bene- dikt Amason. Þýöinguna gerði Margrét Jónsdóttir. Veröbréfc.unarkaöur\ Fjárfestingarfélagsins Cáekiargötu 12 101 Reykjavik lönaöarbankahusrnu Simi 28566 GENGIVERÐBRÉFA 9. júní 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÖÐS: GENGI9. JÚNÍ1983. 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkurA 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 14.326,88 12.428,20 10.778,99 9.137,63 6.496,12 5.983,78 4.130,89 3.398,60 2.560,50 2.426,06 1.934,24 1.794,21 1.498,47 1.216.55 957,67 807,23 624,04 464,12 364,94 313,54 232,86 211,42 158,02 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGO: Sölugengi m.v. nefnvexti 12% 14% 16% 18% 20% 24% lár 59 60 61 62 63 75 2ár 47 48 50 51 52 68 3ár 39 40 42 43 45 64 4ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 59 Seljum og tökum í umboðssölu verðtryggð spariskírteini ríkis sjóðs, happdrættisskuidabréf ríkis sjóðs og almenn veöskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Veröbréfcn narkabu. Fjárft'stnigarfélagsias Lækjargötu 12 101 Reykiavik Iðnaóarbankahusmu Simi 28566 Veðrið: Norðanátt eða hæg breytileg átt, skýjaö viðast hvar. Dálítil súld eða smáskúrir á norðanveröu iandinu en viðast þurrt á Suðurlandi. Gengur í vaxandi suöaustanátt og fer aö rigna á suðvestanverðu land- inuí kvöldog nótt. Veðrið hér og þar Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri rigning 4, Bergen alskýjað 10, Helsinki skýjað 12, Kaupmannahöfh rigning •16, Osló þokumóða 14, Reykjavík alskýjað 7, Stokkhólmur alskýjað 15, Þórshöfn skýjaö 10. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað 18, Berlin skýjað 26, Chicago létt- skýjað 26, Feneyjar hálfskýjað 24, Frankfurt hálfskýjað 28, Nuuk létt- skýjað 6,' London skýjað 21, !Luxemburg háifskýjað 26, Las Palmas léttskýjað 22, Mallorca skýjað 26, Montreai skýjað 12 New York léttskýjað 24, París aiskýjað '19, Róm hálfskýjað 22, Malaga hálfskýjað 29, Vín hálfskýjað 21, Winnipeg skýjað 16. Tungan Sést hefur: 1 dag er framleiddur mikill f jöldi atómsprengja og eld- flauga. Rétt væri: Nú á dögum er framleiddur mikill fjöldi atómsprengna og eldflauga. Betra væri þó: Nú er framleitt mjög mikið af atómsprengjum og eld- flaugum. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 103 - 08. JÚNÍ 1983KL. 09.15. jjÉlningkl.llÖÖJ^ Kaup Sala Sala Bandaríkjadollat Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissn. franki Hollensk florina V-Pýskt mark ítölsk l(ra Austurr. Sch. Portug. Escudó Spánskur peseti Japanskt yen (rskt pund SDR (sórstök dráttarróttindi) (27,270 27,350 30,085 142,978 43,104 47,414 22,071 22,136 24,349 2,9597 2,9884 3,2652 3,7544 3,7654 4,1419 3,5656 3,5761 3,9337 4,9100 4,9244 5,4168 3,5198 3,5302 3,8832 0,5299 0,5315 0,5846 12,7525 12,7899 14,0688 9,4442 9,4719 10,4190 10,5862 10,6172 11,6789 0,01786 0,01791 0,01970 1,5029 1,5073 1,6580 0,2660 0,2668 0,2934 0,1908 0,1913 0,2104 0,11287 0,22320 0,12452 I [33,447 33,545 36,899 29,1405 29,2260 0,5299 0,5315 0,5846 _________________________j'—1 * I [ Simsvari vegna gengisskráningar 2219Ö. I Tollgengi ! fyrir júní 1983. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur f ranki Belgískur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ítölsk Kra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen írsk pund SDR. (SérstÖk dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,100 43,528 22,073 3,0066 3,7987 3,6038 4,9516 3,5930 0,5393 12,9960 9,5779 10,7732 0,01818 1,5303 0,2702 0,1944 0,11364 34,202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.