Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVISIR 135. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1983. Tfunda hver íbúö i Reykjavík skiptir um eigendur árlega -sjábls.44 Húsvísk jógjúrt, gjörðu svo vel „Má færa þér jógúrt frá Húsavík?” sagði blaðamaður DV, Þórunn Gestsdóttir, í gærdag við Jón Helgason landbúnaðarráðherra. Hann þakkaði og tók við gjöfinni. í beinu framhaldi af heimsókninni til ráð- herra var síðan Gísla Blöndal, fulitrúa framkvæmdastjóra Hagkaups, afhent sama vara. Var hann enn glaðari en Jón við gjöfina. Þessi gjafmildi DV er komin til vegna þeirrar ákvörðunar landbúnaðar- ráðuneytisins að leyfa flutning jógúrtar á milli sölusvæða mjólkurvara. Hagkaup hafði flutt jógúrt frá Húsavík sem var töluvert ódýrari en sú sem fékkst frá Mjólkurbúi Flóamanna. Á það lagði Framleiðsluráð bann. En ráðherra afturkallaði það bann. Rauf hann þannig hin svo- nefndu jógúrt landamæri. DS/DV-myndir: EinarOlason. Steinarhafa engasál — sjá bls. 11 Jónsmessan haldin hátíðleg íHöllinni — sjá bls.5 Páfinntil Póllands ogWalesa ístofufangelsi — sjá erlendar f réttir á bls. 8 og 9 Síldveiði íslendinga íhættuvegna aukinna veiða áNorður- sjávarsíld — sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.