Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR16. JONI1983. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu myndsegulbandsspólur í VHS og Beta, original upptökur. Uppl. í síma 99- 4628. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboössölu, op- iö virka daga frá kl. 11.45—22, laugar- daga kl. 10—12, sunnudaga kl. 14—22, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-. spil. Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla daga frá kl. 3—9, nema þriðjud. og miðvikud. frá kl. 5—9. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strandgötu 41, sími 53045. Til sölu ársgamalt Hitatchi VHS myndsegul- band, VT 8000. Uppl. í síma 31786 eftir kl. 19. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum auglýsir: Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö og án íslensks texta. Opiö virka daga frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30. Sjónvörp Óska eftir að kaupa sjónvarpsloftnet fyrir Skálafellsstöö. Loftnet fyrir Víðinesstööina til sölu á sama staö. Uppl. í síma 67098. Óska eftir að kaupa frekar stórt svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 45053. Til sölu er nýlegt 27 tommu litsjónvarpstæki svo til ónotað, selst ódýrt. Uppl. í síma 26534. Tölvur Til sölu Zinclair ZX Spectrum tölva ásamt for- ritum á kr. 5500, einnig Atari tölvuspil ásamt 6 leikjum, þ.á.m. tafl á kr. 10 þús. og telpnareiðhjól DBS, 3ja gíra, á 2500. Uppl. í síma 43510. ZX-Spectrum forrit, time-gate (48 k) 190 kr. Ghost-revenge (16 k/48) 160 kr. Schizoids (16/k) 210 kr. Ah-Diddums (16 k/48 k) 150 kr. Super-chess II (48 k) 200 kr. Orbiter (16 k) 150 kr. Fleiri forrit á leiöinni. Pantanir ásamt peningum sendist til Spectrum forrita, P.O. box 320 Reykja- vík. * Ljósmyndun Filman inn fyrir kl. 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Kredid- kortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Dýrahald Gullfallegur 8 vikna kettlingur (fress), angórublendingur, óskar eftir góöu heimili. Uppl. í síma 54306. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 15354. Ódýrari spaðahnakkar, sérhannaöir fyrir íslenska hesta úr völdu leðri, Jofa öryggis reiöhjálmar, reiöstígvél, stangamél, íslenskt lag, skinnreiöbuxur, burstar og klórur í úr- vali, beisli, ístaðsólar og ístöö. Póst- sendum. Opið laugardaga kl. 9—12. Kreditkortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Hestaleigan Vatnsenda. Förum í lengri eða skemmri feröir með leiösögumanni eftir óskum viöskiptavina. Sími 81793. Stóðhesturinn Hlynur 910 frá Hvanneyri veröur fyrra tímabil í stóöhestagiröingu Dreyra, Akranesi og nágrenni. Uppl. og pantanir í síma 93- 3965. 2 reiðhestar, ættaöir úr Skagafiröi, til sölu, hafa all- an gang. Uppl. í síma 34294. Hestamenn. Tek aö mér hestaflutninga. Uppl. í síma 44130. Óska eftir að kaupa labradorhvolp af hreinræktuöu kyni, helst svartan aö lit. Vinsamlegast hringiö í síma 85862. Hjól | Óska eftir að kaupa vel meö farna skellinööru, t.d. Punch eöa Malaguti. Einnig kemur til greina Yamaha RD 79. Uppl. í sima 43291 eftirkl. 16. Til sölu sem nýtt 5 gíra kvenhjól. Uppl. í síma 41777 og 18202. Yamaha MR 50 Trial árg. ’81 til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 26488 milli kl. 8 og 16,Stefán. 28” 10 gíra DBS karlmannsreiðhjól til sölu. Mjög lítiö notaö. Uppl. í síma 19369 milli kl. 18 og 20. Vagnar | Amerískur tjaldvagn til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—491. Grand hótel. Gerið tilboö í glæsilegasta hjólhýsi landsins. Því fylgir Olympía fortjald og ýmiss annar aukabúnaður. Frekari upplýsingar veitir- Eygló í síma 92- 2640. Til sölu aftaníkerra, stærö 1X11/2, verö 12.500. Uppl. í síma 51965. . Fyrir veiðimenn Veiðimaökinn vanda skaltu veldu hann af réttri stærö til haga síma þessum haltu hann þú varla betri færö. Sími 41776. Lax- og silungsmaðkur til sölu, laxmaökar á 4 kr. og silungs- maökar á 2,75. Uppl. í síma 20196. Ánamaðkar til sölu fyrir lax og silung. Uppl. í síma 31286. Geymið auglýsinguna. Til sölu laxmaðkar á 4 kr. stk. og silungsmaðkar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 99-3257 eftir kl. 18. V eiðimenn—V eiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, veiöistangir frá Hereon og Þorsteini Þorsteinssyni, háfar, spún- ar, veiðistígvél, veiöitöskur og allt í veiöiferöina. Framköllum veiöimynd- irnar, munið: filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opiö laugar- daga frá 9—12. Kreditkortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Eigum nú, eins og undanfarin ár, ánanjaökinn í veiöiferö- ina fyrir veiöimanmnn. Sjá símaskrá á bls. 22, Hvassaleiti 27, sími 33948. Laxveiðileyfi á vatnasvæöi Lýsu í sumar, einnig nokkrir júnídagar í Sogi og á Snæfoks- stööum í Hvítá til sölu á afgreiöslu SVFR Austurveri, opiö kl. 13—18. Uppl. í síma 86050 eöa 83425. Stanga- veiðifélag Reykjavíkur. Nokkur laxveiðileyfi eru til sölu, í Hallá í Húnavatnssýslu. I ánni er veitt meö tveim stöngum. Dval- araðstaöa í góöu veiðihúsi er innifalin í verði leyfanna. Nánari uppl. í síma 92- 1517 á vinnutíma og 92-1451 utan vinnutíma. (Ketill). Maökabúið > Háteigsvegi 52, (áöur Langholtsvegi) auglýsir úrvals lax- og silungsmaöka, (alinn maðkur). Sími 20438 (sjá síma- skrá). Veiðimenn ath. Til sölu ánamaðkar fyrir lax og silung. Laxamaðkar á 4 kr. og silungamaðkar á 3 kr. Uppl. í síma 36073 eöa komið á Langholtsvegi 32. Geymið auglýsing- una. Byssur | Til sölu Tika M-77 sambyggö hagla+riffill, cal. 12,2 3/4/222 + skiptanlegt hlaup, cal. 12,2 3/4/12,2 3/4. Tilboð óskast. Uppl. á Reynigrund 9 eftir kl. 19. Til sölu Mosberg haglabyssa, gerö 600. Uppl. í síma 45902 í hádeginu og frá kl. 16.30—19.30. Til bygginga | Til sölu mótatimbur, 1x6 og 1 1/2X4. Uppl. í síma 72242 eftirkl. 18. Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—422. Timbur til sölu, ca 700 m 1X6, ca 300 m 2X4. Sími 46984. Óska eftir tilboði í uppslátt á litlu einbýlishúsi í gamla bænum. Uppl. í síma 31675 eftir kl. 19. Til sölu vinnuskúr með góöri rafmagnstöflu og 1800 Breið- f jörössetur. Uppl. í síma 13031. Til sölu efni í lóöagirðingar, pelar í áneglingar, ennfremur klæöning á þak, plægt, ca 2X15 sm, heflað, og tré, 6x6,5 ml. og frl. Uppl. í síma 32326. Sumarbústaðir Sumarbústaður óskast á leigu í eina til tvær vikur í sumar fyrir barnafólk. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 39713 næstu daga. Kjarrivaxin sumarbústaðalóð til sölu, afgirt, á fögrum staö. Uppl. í síma 99-6929. Sumarbústaður. Til sölu nýlegur sumarbústaður á.mjög góöum stað, ca 50 km frá Reykjavík. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer til DV merkt „549”. Sumarbústaður, 33 ferm Ashcroft sumarhús í góöu standi til sölu. Uppl. í síma 92-2600. Sumarbústaðaeigendur. Antik-kolaofnasýning í Alaska Breiðholti, frábær kynditæki sem brenna nánast öllu. Allar uppl. í Hár- prýöi, Háaleitisbraut 58—60, sími 32347. Vil kaupa sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur, má þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 84750 og 42873. Sumarbústaðalönd til sölu viö Þingvallavatn Miðfellslandi), einn- ig feröabíll í sérflokki. Uppl. á kvöldin í síma 99-6436. | Fasteignir Til sölu stór og góð eignarlóð á Arnarnesi, tek jafnvel nýlegan bíl upp í. Uppl. í síma 42658 eftir kl. 19. Einbýlishús viö Strandgötu á Eskifiröi til sölu, aöstaöa til verslunarreksturs. Einnig fylgja tvær byggingalóðir á sama stað. Uppl. í síma 97-6381. Til söln 6herb. einbýhshús í t lrundarfirði, sanngjarnt verð. Skipti koma til greina á húsnæöi í Borgarnesi. Uppl. í síma 93-8746. Verslun — meðeigandi. Meöeigandi óskast, þarf aö geta lagt fram 250 þús. kr. Hafiö samband viö auglþj. DV ísíma 27022 e. kl. 12. H—527. Til sölu einbýlishús í Hrísey. Uppl. í síma 96-61734. Keflavik. Til sölu einbýlishús á Bergi, 80—90 ferm, bílskúr, lítið áhvílandi, verö 600—650 þús. Uppl. hjá fasteignasölum Keflavík og í sima 92-3939. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn fremur vöruvíxla. Veröbréfamark- aöurinn (nýja húsinu Lækjartorgi), sími 12222. Safnarinn » ] Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, simi 21170. Flug | Get útvegað MS-880-B, Rallye og Robin HR 200-120 flugvélar. Uppl. í síma 35758 frá kl. 18—19. Bátar ' Til sölu ca 2ja tonna bátur meö spili og dýptarmæli, nýupptekin vél, hugsanlegt aö taka bíl upp í sem hluta greiöslu. Uppl. í síma 53310. Til sölu 23 feta hraöfiskbátur árg. 1982 frá Mótun, 136 ha. BMW dísilvél, dýptarmælir, tal- stöð, 2 24 volta færarúllur, áttaviti, siglingaljós, vagn fylgir. Uppl. á Bíla- og bátasölunni í Hafnarfiröi, sími 53233 og 51201. 3,7 tonna bátur, smíöaður ’58, endursmíöaöur ’81, vél Leyland, 50 hö. Skipper 701 dýptar- mælir, talstöö, útvarp og netaspil. 50 grásleppunet, öll í sjó, og vagn fylgir. Verö 220 þús. Uppl. í síma 73817. 18 feta Flugf isksbátur til sölu. Skipti koma til greina á bíl á verðbilinu 150.000. Uppl. í síma 31405. SV bátar Vestmannaeyjum auglýsa. Veröum meö sýningu á plastbátafram- leiðslu okkar á athafnasvæði Snarfara, Reykjavík, 18. og 19. júní nk. Sýnum báta á ýmsum byggingarstigum. Einnig nýja gerö af 20 feta planandi fiskibáti. Skipaviögeröir hf. Vest- mannaeyjum, sími 98-1821. Atlanter færavindan. Handfæramenn, kynniö ykkur kosti Atlanter tölvu-færavindunnar sem búin er mikilli sjálfvirkni sem gerir mögulegt aö útfæra hinar ýmsu aö- ferðir viö færaveiðar á einfaldan hátt. Silco, umboös- og heildverslun, sími 91- 45442 frá kl. 10—16 og á kvöldin og um helgar frá kl. 19—20. Fiskiskip. Höfum kaupendur aö 5—12 og 15—60 tonna bátum, erum meö á skrá 2ja—30 tonna báta, oft skipti. Einnig hraö- skreiðir fiski- og sportbátar, vestur- þýskir gúmmíbjörgunarbátar, grá- sleppunet, þorskanet, plastbauju- stangir. Bátar og búnaður Barónsstíg 3, sími 25554. Fjórar nýlegar glussrúllur til sölu, dæla og lögn geta selst meö. Uppl. í síma 96-71565. Seglbátur. Til sölu skrokkur og yfirbygging af Tur 84. Uppl. í síma 45274 eftir kl. 19. Til sölu frambyggö plasttrilla, 2,2 tonn, 19 ha dísilvél. Uppl. í síma 32563. 6 tonna trillubátur, stækkaöur, í góöu ásigkomulagi, til sölu. Uppl. gefnar í síma 93-6721. Varahlutir Óska eftiraðkaupa hurö og bretti á Blazer árg. ’74. Sími 46859. Til sölu dísilvél, Peugeot 404. Uppl. í síma 29774. Notaðir varahlutir til sölu. I ’68—78 vélar, sjálfskipting- ar, boddíhlutir, er aö rífa Volvo station 71, Cougar 70, Taunus V6, Gipsy, Benz 1418 og 1313 vörubíl. Opiö frá kl. 10—19. Uppl ísíma 54914 >g 52446. ÖS umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Af- greiöslutími ca 10—20 dagar. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. 1100 blaðsíöna mynd- bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda upplýsingabæklinga. Greiösluskil- málar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS umboöiö, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst- box 9094, 129 Reykjavík. ÖS umboðiö, Akureyri, Akurgeröi 7, sími 96-23715. ÖS umboðið. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu veröi. Margar geröir, t.d. Appliance, American Racing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur meö nýja Evrópusniöinu frá umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúg- ur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, t>reitakantar, skiptar, olíu- kælar, BM skiptikit, læst drif og gír- hlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýsingaaöstoö viö keppnis- bíla hjá sérþjálfuöu starfsfólki okkar. Athugið bæöi úrvaliö og kjörin. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20— 23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilisfang Víkurbakki 14, póst- box 9094 129 Reykjavík. ÖS umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Til sölu varahlutir í: F: Bronco ’68 Land Rover ’71 F. Maverick ’71 Skoda 110 ’76 F. Torino ’71 Toyota Carína ’72 M. Comet ’74 Toyota Corolla ’73 D. Dart ’71 Toyota Crown ’71 D: Coronel ’72 Toyota MII ’72 Plym. Duster ’71 Datsun 180 B ’74 AMC Wagoneer’74 Datsun 1200 ’73 AMC Hornet ’73 Mazda 616 ’72 Chev. Malibu ’69 Mazda 818 ’72 SimcallOO ’74 Lancer ’74 Peugeot 504 ’72 Volvo 142 ’70 Trabant ’79 Volvo 144 ’72 Fiat127 ’74 Saab 96 ’72 Fiat125 P ’75 Vauxh. Viva ’73 Fiat132 ’76 Morris Marina ’75 Mini ’74 VW1300 ’72 Cortina ’74 VW1302 ’72 Escort ’74 VW rúgbrauö ’71 Lada 1500 ’76 Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um land allt. Opiö virka daga frá 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta- salan sf., Höfðatúni 10. Sími 23560. Hef úrval af notuðum varahlutum í flestar tegundir bíla, t.d. Mazda, Datsun, Toyota, Cortina, Mini, Vauxhall Viva, Ford, Chevrolet, Opel, Peugeot 404, Skoda, Fiat, Sunbeam, o.fl. bíla. Kaupum notaöa bíla til niöurrifs. Bílapartar og þjónustu Hafnargötu 82, Keflavík. Uppl. í síma 92-2691 milli kl. 12 og 14 og 19 og 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.