Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1983, Blaðsíða 30
38 DV. FIMMTUDAGUR16. JUNl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ljósastofan við Laugaveg býður dömur og herra velkomin frá kl. 8 til kl. 22 virka daga og laugardaga til kl. 19. Nýjar fljótvirkar perur tryggja öruggan árangur, reyniö Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til grenningar og vöðvastyrkingar, sérklefar og góð bað- aðstaöa. Verið velkomin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Ljósastofan Hverfisgötu 105 (v/Hlemm) Opið ki. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokaö sunnudaga. Góð aöstaöa. Nýjar fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, simi 26551. Sóibaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Þjónusta Skermar, skermar. Nú er rétti tíminn til að koma með gömlu lampaskermana í endurnýjun. Skermagerð Berthu M. Grímsdóttur, Holtsbúö 16, Garöabæ, sími 40987. Geymið auglýsinguna. Alhliða húsaviðgerðir. Málning, sprungu- og múrviðgerðir. Tökum aö okkur hvers konar viðgeröir og viöhald húseigna og sumarbústaða. Leggjum áherslu á vönduö vinnubrögð og viöurkennd efni. Tilboð eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 12039 e.kl. 19 á kvöldin og um helgar. Glerísetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útveg- um margar gerðir af hömruöu og lit- uðu gleri. Uppl. í síma 11386 og 38569 eftir kl. 18. Suðumesjabúar takið eftir. Tökum að okkur að slá garöa viö ein- býlishús, raöhús og blokkir með nýj- ustu geröum af sláttuvélum og vél- sláttuorfum. Komum og gerum tilboö. Uppl. í síma 92-6618. Tökum að okkur málningarvinnu, bæöi úti og inni. Uppl. i síma 26891 og 36706 eftirkl. 18. Útbý og prenta límmiða, nafnspjöld og servíettur, margir litir og stafageröir. Tek aö mér að merkja á servíettur fyrir veitingahús. Uppl. í síma 76540 og 54169. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu, úti sem inni, gerum föst tilboö eða mæl- ing, einungis fagmenn. Greiöslukjör. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viðhald og breyt- ingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími 75886. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur allt viöhald á húseign- um, s.s. þakrennuviögerðir, gluggaviö- geröir og breytingar, skiptum um og ryöbætum járn, fúabætum þök og veggi, sprunguviögeröir, girðum og steypum plön, múrviögeröir, tíma- vinna eöa tilboö, Sími 81081. Húsaviðgerðaþjónustan. Tökum aö okkur sprunguviðgeröir meö viðurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæöum þök, gerum viö þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gerum föst verötilboö, fljót og góö þjónusta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. Smiðir. Uppsetningar, breytingar. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir og margt fleira. Gerum upp gamlar íbúöir. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verö. Uppl. í síma 73709. Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum steyptar þakrennur, glugga- smíði og ýmiss konar viðhald. Uppl. í síma 13847. Alls konar flutningar, t.d. búslóöir, rýmum geymslur, bílskúra, fjarlægjum rusl og fleira. Góö þjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 72210 og 85709 alla daga og öil kvöld. Raflagnavinna. Tek að mér nýlagnir, viögeröir og breytingar á eldri raflögnum. Baldvin Steindórsson rafverktaki, sími 67167. Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviögeröir. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 19. Barnagæzla Barngóö stúlka eöa kona óskast til að gæta ungbarns þrjá tíma daglega í austurbæ. Uppl. í sima 28001. Barngóður unglingur óskast til að gæta 6 ára drengs á heimili hans í sumar frá kl. 9—15. Aöstæður góðar og stutt í Vesturbæjar- laug. Uppl. í síma 12427 eöa 36100. Árbæjarhverfi — leyfi. Dagmamma getur tekið að sér börn í gæslu allan daginn. Uppl. í síma 78773. Barngóð og áreiðanleg stúlka eða kona óskast til aö gæta tveggja barna frá kl. 4—6.30. Uppl. í síma 21209.______________________________ Fossvogur-Snælandshverfi. 12—13 ára stúlka óskast strax til aö gæta þriggja barna eftir hádegi fram til 1. ágúst. Uppl. ísíma 44783. Oskum eftir 12—13 ára stúlku til aö líta eftir 2 drengjum, 5 og 7, ára allan daginn (9—17) í Selja- hverfi. Uppl. í síma 79105 eftir kl. 19. Fataviðgerðir Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaði. Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viögerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Teppaþjónusta Ný þjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pantanir teknar í sima. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir—breytingar— strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Ferðalög Heimsækið Vestmannaeyjar í tvo daga fyrir kr. 1700 á mann. Starfs- mannahópar, félagasamtök og aðrir hópar (lágmarkstala 16 manns). Viö bjóöum feröapakka til Vestmannaeyja í tvo daga sem inniheldur. 1. Ferö Herjólfs fram og til baka. 2. Gistingu í « tvær nætur í uppábúnu rúmi. 3. Tvær góöar máltíöir. 4. Skoðunarferð um Heimaey meö leiösögn. 5. Bátsferö í sjávarhella og meö fuglabjörgum. 6. Náttúrugripasafn. Uppl. Restaurant Skútinn, sími 98-1420. Páll Helgason, sími 98-1515. Hreðavatnsskáli —Borgarfirði. Nýjar innréttingar teiknaðar hjá Bubba, fjölbreyttur nýr matseöill, kalt borö frá kl. 17.30—20.30 laugardaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, — íbúð meö sérbaöi kr. 880. — Afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreðavatns- skáli, sími 93-5011. Ökukennsla Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. 1983 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast það aö nýju. Ævar Friöriksson, ökukennari, sími 72493. Ökukennsla — æfingatímar. Get bætt viö mig nokkrum nemendum strax, kenni allan daginn eftir óskum nemenda, aöeins greiddir teknir tímar, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyotu Crown. Ragna Lindberg öku- kennari, símar 67052 og 81156. Ökukennsla—æfingatimar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Kenni á Mazda 929 Limited árgerö ’83, vökvastýri og fleiri þægindi. Ökuskóli ef óskaö er. Guðjón Jónsson sími 73168. Kenni á Mazda 929 árg. ’82 R-306. Fljót og góö þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjaö strax, tímafjöldi viö hæfi hvers nemanda. Greiöslukjör ef óskaö er. Kristján Sigurösson. sími 24158 og 34749. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiða aöeins fvrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sig- urður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82, lipur og meðfærileg bifreið í borgar- akstri. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstímar. Utv. prófgögn og öku- skóli. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442, skilaboð í síma 66457. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvott- orð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn., Gylfi K. Sigurösson öku- kennari, sími 73232. Stopp — stopp — stopp. Ætlir þú aö læra á bíl og viljir læra á þægilega meðalstærð af bíl þarftu ekki aö leita lengra. Kenni á MAZDA 626 ár- gerð ’82. Fullkominn ökuskóli ásamt nýju og myndríku námsefni auöveldar lærdóminn og bætir árangur. Hringiö og leitiö upplýsinga. Arnaldur Árnason ökukennari, sími 43687. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guöjón Hansson, 74923 Audi 100. Sumarliöi Guöbjörnsson, 53517 Mazda 626. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda. Jón Sævaldsson, 37896 Galant 20001982. Geir P. Þormar, 19896—40555—83967 Toyota Crown. Jóel Jakobsson 30841—14449 Taunus 1983 Siguröur Gíslason, 36077—67224 Datsun Bluebird 1981. Kristján Sigurösson, 24158—34749 Mazda 929 1982, FinnbogiG.Sigurösson 51868 Galant 20001982. Ha)!fríöur Stefáns, 81349-85081-19628 Mazda 626. SkarphéöinnSigurbergsson, 40594 Mazda 9291983, VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 280 C1982. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291983. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1983. Þóröur Adolfsson, 14770 Peugeot 305. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus 1983. Guöm. G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Þorlákur Guögeirsson, 83344—35180— 32868 Lancer. Gunnar Sigurösson 77686 Lancer 1982. Geir P. Þormar, 19896—40555—83967 ToyotaCrown, Þorvaldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. Ari Ingimundarson, 40390 Datsun Sunny 1982. Þjónustuauglýsingar // ^„«,,,-^127022 Önnur þjónusta ÞAK VIÐGERÐIR 23611 Fundin er lausn við leka. Sprautum þétti- og einangrunarefnum á þök. Einöngrum hús, skip og frystigeymsl- ur með úriþan. 10 ára ábyrgð. Alhliða viðgerðir á húseignum — háþrýstiþvottur. j Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmídi. Tökum að okkur viðgerdir á kœliskápum, frystikistum og öðrum kœlitœkjum. Fljót og gód þjónusta. Sækjum — sendum — 54860. ísskápa- og frystikistuviðgerðir Onnumst allar viögeröir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góðþjónusta. ÍÍvWBt* Reykjavikurveqi 25 Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði simi 50473. Eru rafmagnsmál í ólagi? Stafar kannski hætta af lélegum lögnum og slæmum frágangi? Viö komum á staöinn — gerum föst tilboð eöa vinnum í timavinnu. Viö leggjum nýtt, lagfærum gamalt - og bjóöum greiöslukjör. Viö lánum 70% af kostnaöinum til 6 mánaða. SMIÐSHÖFÐA 6 SIMI: 85955 •IRAFAFL Raflagnaviðgerðir — nýlagnir, dyrasimaþjónusta Alhliöa raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt frá lóöaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Eðvarð R. Guðbjörnsson Heímasími: 71734 Simsvari allan sólarhringinn í sima 21772. SÍMINN ___ ER Opið virka daga kl. 9-22. 27022 Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAR PVERHOLT111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.