Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1983, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 9. JULI1983. „21 Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál John Tupper med eiginkonu sinni, Jane. Skömmu eftir að þau skildu fór hann að búa með Melanie. Hann fannst síðan myrtur. útliti hennar var Howard Jacobson sem var 48 ára og nýskilinn við konu sína, Joan Cohan. Hann var sérlega vel stæður. Enginn veit nákvæmlega hve miklar tekjur hann hafði en allir sem vit höfðu á málunum sögðu að hann væri vellauðugur. Hann var ekki bara frægasti hestaþjálfari landsins. Hann átti líka mikið í fasteignum og átti stóra byggingasamsteypu í New York miöri með nútíma lúxustbúöum sem hann síöan leigði ungum fyrirsætum og ungum viðskiptajöfrum sem áttu vel fyrir leigunni. Hann kom á stefnumóti við Melanie, bauð henni út í glæsilegan kvöldverð og taldi hana á aö flytja í íbúö í þessari glæsilegu byggingu. Hann bjó sjálfur efst í þakíbúð og þar var hann með stóra sundlaug sem hann naut þess að svamla I ásamt fyrirsætunum fallegu sem bjuggu í húsinu. Það var ekki liðinn mánuður frá því að Melanie flutti inn í bygginguna þar til hún var komin inn í íbúð Jacobsons og þau bjuggu sem par. Svona bjuggu þau i fimm ár. Lögreglan haföi samt allan tímann vakandi auga með Jacobson sem var grunaöur um að vera tengdur eiturlyfjasmyglurum og að vera i sambandi við mafíuna. Það hafði þó ekki tekist að finna neitt til að festa hendurá. Fegursta stúlka í Bandarfkjunum Það var alveg greinilegt að Jacob- son dýrkaði Melanie. Það var ekkert sem hann vildi ekki gera fyrir hana. Hann kom á stofn umboðsmiðstöð fyrir fyrirsætur og gaf henni. Hún opnaði hana undir nafninu My Fair Lady og Cheryl Corey var ein af frægustu fyrir- sætunum sem tengdust stöðinni. Howard Jacobson var einnig leynilega tengdur henni. Svo leynilega að hann grunaði ekki að Melanie vissi neitt um það. Melanie hafði sem svarar fimm milljónum króna í árstekjur þegar þær voru hæstar. Hún var einnig kjörin f eg- ursta stúlka Bandaríkjanna. Hún virt- ist vera mjög hamingjusöm í sambýl- inu við Jacobson, jafnvel þótt kona hans hefði neitað honum um skilnað. En svo kom nýr leig jandi í húsið. Hin fagra fyrirsœta Cheryl Corey náði einungis 20 ára aldri. Hún var í leynisambandi við Jacobson þegar hún var myrt. Það var gistihússeigandinn. Melanie varð samstundis ástfangin af honum. Upp frá því var ekki hægt að segja neitt gott um samband hennar og Jacobsons. Hann grátbað hana um aö búa með sér áfram en hún neitaði. Hann bauö Tupper fjórar milljónir í reiðufé ef hann léti sig hverfa og hætti að umgangast hana, sagði lögreglan síðar. En Tupper sagði Jacobson á afar myndrænan og skýran hátt hvað hann gæti gert við peningana sína. Hann sagði Jacobson líka að hann heföi ekki I hyggju að segja skilið við Melanie. Því mun Jacobson hafa svarað: — Þú átt eftir að sjá eftir því! Hún er mín og það kemst enginn vel frá þvi að stela frá mér. Cheryl Corey, sem einu sinni hafði búið með Melanie, áður en hún fluttií eigin ibúð, hafði morgun nokkum f und- ist skotin í rúmi sínu. Morðið var aldrei upplýst en það var ljóst að hún hlaut aö þekkja manninn sem það hafði gert því aö hún haföi hleypt honum inn sjálf. Eftir því sem lögreglan komst næst hafði Jacobson verið síðasti maöur, sem hún hafði talað við, áður en hún fannstdáin. Howard Jacobson var ekki ákæröur fyrir morðið. En lögreglan hafði sterk- an grun um að hann væri eitthvað tengdur morðinu á Tupper. Hann lýsti yfir því að hann væri ekki tengdur morðinu á Tupper. Hann lýsti yfir því að hann heföi ekki veriö i gula Cadillacnum sem Tupper var fleygt út úr I trékassa og síöan brenndur. En róninn þekkti hann örugglega sem ann- an af mönnunum tveimur sem höfðu dregið trékassann með líkinu út úr bílnum. Jacobson sagðist ekki þekkja neitt til morðanna tveggja. Hann skoraði hins vegar á lögregluna að handtaka Melanie þar sem hún vissi kannski hver hefði drepið Cheryl og Tupper. Þeir sem rannsökuðu morðið töldu samt ljóst hver hefði framið morðið. Það voru sannanir fyrir því að Tupper var í íbúð Jacobsons rétt áður en hann var myrtur og aö hann hafði verið myrtur eða særður alvarlega í íbúð- inni. Það var hægt að sanna að Jacob- son hafði keyrt Cadillacinn sinn gyllta á haugana og ásamt öðrum fleygt líki Tuppers út og hellt á það bensíni. Að lokum var það sannaö að kúlumar, sem fundust í líkinu, voru komnar úr byssu sem var skráð á nafn Jacobsons. Dómur I maí sama ár var dómurinn upp kveðinn. Howard Jacobson var dæmd- ur í tíu ár minnst en mest tuttugu ár fyrir manndráp. Vegna ónógra sann- ana var ekki tekin afstaöa til morðsins á Cheryl Corey, fyrirsætunni ungu. Og dómstóllinn tók þaö ekki i mál aö Melanie Cain yrði einnig ákærö í mál- inu og dæmd. Bara þaö aö þessi kona hafði búið með Howard Jacobson í fimm ár taldi dómarinn, Willard Blackvell, meira en næga hegningu. SÖLUBÖRN ÓSKAST VÍÐSVEGAR UM BORGINA. Blöðin send heim ef óskað er. Hafið samband við afgreiðsluna Þverholti 11 simi 27022. ORION ST AÐ G R EIÐSLU AFSLÁTTU R AF SMÁAUGLÝSINGUM Veittur verður 10% AFSLÁTTUR afþeim smáaug/ýsingum / D V sem eru staðgreiddar. Það telst staðgreiðsla ef auglýsing ergreidd daginn fyrir birtingardag. 1/erð á einni smáaug/ýsingu af venjulegri stærð, sem er kr. 260, - lækkar þannig í kr. 234,- efum staðgreiðs/u er að ræða. 0HITACHI HÖRKUTÓLIN FAGMANNINUM TIL HEILLA Búsáhöld Byggingavörur Austurv. 15 Selfossi Sími 1335 Heimilst. Jámv. Verkfæri DIESELVÉLAR HF., SUDURLANDSBRAUT16, SiMI 35200 Nýkomin Nintendo tölvuspilin Dúkkuvagnar Dúkkukerrur Einnig stór- kostlegt úrval af leikföngum KAUPMENN! INNKAUPA STJÓRAR! HEILDSÖLUBIRGÐIR INGVAR HELGASON VONARLANDI V/SOGAVEG SÍMI 37710.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.