Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Side 10
DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Ólafur Bjarni Guðnason Tyrkland: Persaflóastríðið veldur stjórnvöldum áhyggjum Sovétríkin: Hln endumýjuöu átök mllll Iran og Irak, á norður- og miðhluta landa- msra ríkjanna tveggja, valda stjómvöldum i Tyrklandl áhyggjum. Þaö sem Tyrldr óttast er að þeir kunni aö dragast inn i striðiö milli rikjanna tveggja sem hefur staöið i þrjú ár. Það er til marks um áhyggj- ur stjómvalda i Ankara aö um helg- ina fór utanriklsráðherra Tyrklands, Hter Turkmen, i ferö um landamæra- s\’sði Tyrklands, sem aö mestu eru byggö Kúrdum, og kom hann þar meö nsrrl bardagasvsöunum sjólfum. Utanríkisróðherrann fór í þessa ferð skömmu eftir aö iraski utan- rikisráöherrann, Tareq Aziz, kom i stutta helmsókn til Ankara til aö rsöa síöustu fréttir af striölnu viö Kenan Evren forseta og Turkmen. Aöur en Aziz kom til Ankara varaöl Turkmen Iranl og Iraka viö því aö reyna að draga Tyrki lnn i striðið með þvi að ógna hagsmunum Tyrkja. Þaö sem Tyrkir óttast er aö stjórnvöld veröi aö gripa til harka- legra aðgerða til þess að koma í veg fyrir aö kúrdiskir sksruliöar fsrl sig upp á skaftið. Þá óttast tyrkneskir embsttismenn einnig aö Tyrklr kunni að neyðast til þess að verja mikilvæga oliuleiöslu sem liggur frá Irak um Tyrkiand til Mlöjaröarhafs- ins. Þesslr möguleikar hafa einnig valdlð yflrmönnum Nato áhyggjum, enda eru Tyrklr aöilar aö banda- laginu. Til þessa hafa Tyrkir veriö aiger- lega hlutlauslr i striðlnu milli Irans og Iraks og haldlð uppi vlnsamlegum samskiptum og gróðavsnlegri verslun viö bsöi rlkln. Eftir heim- sókn Aziz til Ankara var hlutleysi Tyrklands ítrekað. En embsttis- leiða tll þess aö kúrdiskir þjóðfrelsis-: sinnar réöust gegn Tyrkjum. I maí, siöastllðnum réöust tyrkneskar her- sveltir inn i Norður-Irak meö fullu samþykki stjómvalda í Bagdad tilj þess aö upprsta þar hópa kúrdiskra sksruliöa sem höföu ráölst yfir landamsrin Inn i Tyrkland. Nú ótt- ast ráðamenn í Ankara aö Kúrdar kunnl aö reyna aö nýta sér óreiöuna á þessu landsvsðl og hefja nýja her- ferö gegn Tyrkjum. Þessum óhyggj- um hefur ekld linnt vlö fréttir af því aö Iranir tefli nú fram sveitum Kúrda í orrustunum á norðurhluta landa- msranna. Og i siöustu viku var skotlö nokkrum fallbyssuskotum inn 6 tyrkneskt landsvsöi þar sem Iran og Irak llggja beggja vegna aö og ekki er taliö útilokað aö Kúrdar hafl skotlð þelm skotum. Rúmlega átta milljónir Kúrda búa i Tyrklandi og yfln’öld í Ank ara hafa, alltaf brugöist hart viö hsttu sem stafar frá kúrdiskum þjóöfreisis- sinnum. Ekld er tallnn leika nokkur vafl á aö Tyrkir muni gripa til svip- aöra aögeröa og i mai ef þeir telja einhverja hsttu á kúrdískrl upp- reisn. Fulltrúar Nato-rfkja segja aö þeir hafl miklar áhyggjur af slikum hem- aöaraögeröum handan landamsra ríkis sem ekki er í bandalaginu. Nató-rikin fengu enga viövörun frói Tyrklandi áður en hers\’eitimar héldu inn i Irak i maí og hafa litlar upplýslngar fengiö um þsr aögeröir siðan. Tyrknesklr embsttlsmenn segja aö þaö sé vegna þess aö sveit- imar, sem notaöar voru, hafl ekkl taiist til Nato-s\’elta. Engir hernaö- arfulltrúar frá Nato-ríkjunum hafa: fengiö leyfl til þess aö heimsskja landamsrahéruð Tyrklands eftir aö mai-aögeröunum lauk. Hertur agi á vinnustöðum Nýjar reglur sem k\’eöa á um harðar refslngar fyrir verkamenn sem slá slöku viö i starfi voru kynnt- ar í sovéska dagblaðlnu Pravda ó sunnudaglnn var. Hér er um aö rsöa einn áfangann enn i baráttu Yuri Andropov, leiötoga Sovétríkjanna, til þess aö blása nýjum lífsanda i nasir sovésks efnahagslifs meö þvi aö efla vinnuaga. Samkvsmt hinum nýju reglum skal hvetja menn til afkasta- aukningar meö verölaunum eöa refs- ingum eftir þvi sem viö á hverju sinni. Verkamenn, sem latir eru, eöa si- fellt dmkknlr viö vinnu, fó styttri frí, veröa lskkaðir í stööu, missa bónusa eöa veröa reknir. En samhliöa þessu er verksmiöjustjórum fyrirskipað aö bsta þá aöstööu og þá umbun sem góöir verkamenn fó. Þar er m.a. nefnt aö út\’ega þeim betri ibúöir, aö- gang aö sumarbústööum um helgar, aögang aö bestu sumarleysissvsö- um og sjúkrahúsum. Plagg þetta er stefnuyfirlýslng frá miöstjóm sovéska kommúnista- flokkslns og rikisstjóminni og þar er ofneyslu ófengis kennt um léleg afköst og er samkvsmt stefnuyflriýs-! ingunnl hsgt aö refsa mönnum fyrir drykkju viö vinnu meö tafarlausrij uppsögn. I yfirlýsingunni seglri einnig að fjöldi verksmiðjustjóra sé j tilbúinn aö þola og leyna slíku kæru- j leysl meöal verkamanna. Verk- j Til þeu aö vekja sovéskt efnahagsiif úr dói hyggit Andropov heröa vinnnaga i! sovétkum verknniöjum. smiöjustjórar, sem ekkl halda uppl | fullum vinnuaga, veröa taldir hafa j bmgöist skyldu sinni, segir í yflrlýs- j ingunnl. Fró því Andropo\’ tók viö völdum) eftlr dauða Brezhnefs hefur oröa-- sambandið „sósialiskur agl” orölö s j melraáberandiiopinberumóróðri. j Nssta skref sovéskra stjómvalda veröur siöan aö semja lög sam- kvæmt stefnuyflrlýslngunnl og taka þau lög væntanlega gildi eftir aö söstaráö Sovétríkjanna samþykklr þau ó nssta fundl sínum sem veröur i desember. A siöasta fundi sðsta róösins voru samþykkt ný lög um verkalýðsmól þar sem verka- mönnum var fsröur stsrrl hlutl ábyrgðarinnar á vinnuaga. Þannig mun það koma í hlut verkamann- anna sjálfra aö sjá til þess að enginn slái slöku við. Hin nýja stefnuyfirlýsing i Pravda kemur tveim vikum eftir aö tilkynnt var um nýja tilraun um meira sjálf- rsöi fyrirtskja í rekstri. Og I stefnu- j yfirlýsingunnl er reyndar viövörun til verksmiöjustjóma um aö reyna ekld aö laöa aö sér bestu verkamenn- ina meö hskkuöum launum. En hin nýja tilraun um auklö frjólsrsöi ij rekstri mun fyrstu árin aðeins koma : tll framkvæmda i fóum lðngreinum j sem em undir stjórn yfirvalda úti ó landsbyggöinni og litlar upplýslngar j er aö hafa um þaö hvernlg tllraun-! inni er hóttaö i smóatriðum. Sá fó-. heyrði atburöur geröist i Moskvu i j siðustu vlku aö erlendum frétta- mönnum tókst aö komast yfir skýrslu um efnahagsmól sem drelft haföl veriö til umrsöu innan rikis- báknslns. Þar kom i ljós aö mlkið er um þaö deilt, innan embsttismanna- kerfislns, hvernlg skuli standa aö umbótum á hinu stlröa sovéska efna- hagskerfi. Skýrslan, sem samin er af hagfrsöingum i siberisku lðnaðar- borginnl Novosiblrsk, lnnlheldur rök, fyrir þvi aö verkamenn myndu standa sig betur vsri rekstur verk- smiöja fsröur nsr markaösbúskap- arformi þar sem afkastahvetjandi launakerfl vsri fyrir hendi og verka- menn hvattir til þess aö gera sjálfir i tillögur um bsttan rekstur. Starfs- menn erlendra sendlráöa i Moskvu segja aö Novosiblrsk-skýrslan sé of j róttsk þar sem hún krefjist þess að fjöldl embsttismanna i miöstýring- arkerfinu viöurkennl aö störf þeirra séu óþörf. Þvi muni skýrslan ekld hljóta aimennan stuöning. En stefnuyflrlýslngin i Pravda varaöi stjómenduma viö og tók skýrt fram aö stlast vsri tii aö þelr gsfu gott fordsml um afköst. Þar segir aö þaö sé staðreynd aö ýmsir starfsmenn róöuneyta sýnl ekki þann sjálfsaga, vinnusemi og skipu- lagningu sem krefjast stti. Meðal refslnga, sem nefndar voru i stefnuyfirlýsingunni, vom þsr aö verkamenn, sem veröa fjarverandi frá vinnu ón gildrar ástsöu, missa einn fridag fyrir hvem dag sem þelr em fjarverandi. Þ6 munu verka- menn, sem fjarverandi eru lengur en þrjá klukkutima ó dag, ekki fó laun fyrir vinnu sína þann daginn. Verka- menn sem sekir veröa fundnir um ieti eöa drykkju elga á hsttu aö veröa settir i verr launuö störf i ailt aö þrjá mánuöi og mega ekld segja upp á meðan. Og auövitaö eiga þeir sem drekka viö vinnu ó hsttu aö veröa reknir umsvifalaust. Veröi þeir reknir eiga þeir ekkl rétt á nema [ hólfum bónus fyrstu sex mónuöl sina i nýju starfl. Sé verkamaöur óbyrgur fyrir framlelöslu|tapi; ; eöa skaöa mun hann veröa aö greiða skaöa- bætur sem nema allt aö þriðjungi mánaöarlauna sinna. Sé þaö1 drukklnn verkamaöur sem veldur skaöanum mun hann veröa aö greiða skaöann aö f ullu. Stjómvöld i Tyrklandi hafa stiö brugðist harkalega vlö þegar minnsta hstta hefur stafaö af þjóðarbrotum, svo sem kúrdum. menn hafa sagt i einkaviðræðum aö þó hernaöarleg íhlutun sé ólíkleg séu Tyrkir reiðubúnir að grípa til aögeröa til aö verja hagsmuni sina. Þar ber mest á olíuleiðslunni sem liggur frá Kirkut i Irak til Ceyhan á strönd Tyrklands. Þessl lelösla er eina útflutningsleiöin fyrir iraska olíu eftir að Sýrlendingar lokuðu fyrir leiöslur sem lágu um Sýrland, en Sýrlendingar styöja Irani í striölnu i Persaflóa. Oliuleiðslan fró Irak veitir Tyrkjum 250 milljón doll- ara tekjur á ári í flutningsgjöld, auk þess sem þriðjungur olíuinnflutnings ferumhana. Forseti iranska þingsins, Ali Akh- bar Rafsanjani, sagöl nýlega að, landvinnlngar Irana i síöustu órás þeirra á Iraka i kúrdísku fjöllunum i N-Irak gstu komiö sér vel til órósa ó oliuleiösluna. Vegna þessa veltu menn í Ankara þvi mjög fyrir sér hvort Aziz heföl borið til Evren beiöni um aöstoö ef til þess ksmi aö Iranir ógnuöu leiöslunni. Þessum orörómi var siðar visaö á bug af stjórnvöldum og segja embættls- menn þar að þar sem Kírkut sé í 200| kilómetra fjarlsgö frá vígstöðvun- um sé hsttan af iranskri árás mjög| m■ Og jafnvel þó á leiösluna yröl róöist yröu tyrknesk stjórnvöld aö athuga sinn gang vel áöur en þau tækju ákvöröun um aö gripa til hem- aðarlegrar ihlutunar til hjálpar Irökum. Iran er stsrsti útflutnings- markaöur Tyrkja og nómu viö-‘ sklptin milli rikjanna nærri einum mllljaröi dollara ó siöasta órl. Þar aö auki heföi hemaöaríhlutun nónast ófyrlrsjóanlegar afleiöingar hvað snertlr utanrikismólastefnu Tyrkja. Þaö sem kannski veldur Tyrkjum meiri áhyggjum er þaö aö aukln átök ó kúrdiskum lands\’söum kynnu að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.