Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Qupperneq 16
16 DV. FIMMTUDAGUR11. AGÚST1983. Spurningin Myndir þú vilja sam- eina Ólafsvík og Hellisand? (Spurt f Ólafsvík) Hugrún Stefnisdóttlr afgrelðslu-: maður: Nei, alls ekki, mér finnst I Hellissandur standa það lélega miðað i viðOlafsrfk. Krlstín Þórarinsdéttlr, vinnur á Hótel Nesi: Nei, alls ekki. Sigríður Guðmundsdóttir húsmóðir:1 Nei takk, Olafsvík verður hún s jálf. Gunnar Hauksson, starfsmaður hjá! Rarlk: Ef þaö væri báðum til hagsbóta j þá tel ég það sjálfsagt. Bergsveinn Jóhannesson stýrimaður: | Nei, ég held ekki. Heigi Kristjánsson, starfsm. við Landsbankann: Já, það yrði sterkara bæjarfélag í framtiöinni, það yrði annað stærsta á Vesturlandi og ætti auðveldara með aUa fyrirgreiðslu. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Slæmt að eggin eru ekki dagsett 9022—1434 hringdi: Eg er orðin leið á því að kaupa fúlegg á niðursettu veröi. Það kemur fyrir hvað eftir annað, þegar maður kaupir tíu eggja pakka á vægu verði og telur sig hafa gert góð kaup, aö 2—3 egg eru fúl. Það er að mínu mati forkastanlegt að ekki séu upplýsingar utan á eggja- bökkunum um hvenær eggjunum er verpt eða þeim pakkað. Maður veit í rauninni ekki hvort þetta eru ný egg, tveggja daga eða tveggja ára gömul. Einnig væri ákjósanlegt að geta keypt ák\-eðnar stærðir af eggjum. Ég vil heldur greiða örlítið hærra verð fyrir eggin og fá þá sjálfsögðu þjónustu í staðinn að vita hvað þau eru gömul þegar ég kaupi þau. nmmnm i* 9022—1431 kvartar yfirþvi að oggja- bakkar séu akki dagsettir. Hildegard Þórhallsdóttir hringdi: Ég var i menntaskóla á stríðsárunum á Liibeck Kielarsvæðinu þar sem sprengjuárásimar voru verstar. Þiö getið ekki ímyndað ykkur hvað það var hræðilegt. Viö sátum í loftvamar- byrgjum á nætumar og mig dreymdi um að þegar stríðinu lyki mundi ég kaupa mér rúgbrauð og fá mér sneið með smjöri og osti. „Mikið ertu vit- laus, sagði vinkona mín. ,,Ég ætla að kaupa mér eina appelsínu.” Ég flutti til Islands því ég vildi ekki aö bömin mín yrðu hermenn. Island er yndislegt land og hefur hjálpað mér að gleyma öllu því hræðilega sem ég sá í stríöinu. Nú um síðustu helgi var atómvopn- um mótmælt. Þá komu margar grein- ar í blöðunum um þetta mál. I DV 5. ágúst, birtust tvær sérstaklega góðar eftir Steingrím J. Sigfússon alþingis- mann og Guömund Georgsson lækni. Ég virði mikils það sem þeir höfðu að segja. En Haraldur Blöndal skrifaði sama dag í DV og sagði meðal annars: „Bandaríkjamenn voru grandalausir. Þeir voru ekki þátttakendur í Evrópu- styrjöldinni.” Þeir köstuðu samt sprengjum yfir okkur í Þýskalandi. (Þess má geta Haraldi Blöndal til fróðleiks að þeim var varpað úr flugvélum af gerðinni B—17 og Flying Buttress.) Eg var með í friðarkeðjunni á laug- ardaginn og valdi mér stað rétt við Friðarkeðjan sem mynduð var milli rússneska og bandaríska sendiráðsins i Reykjavík laugardaginn 6. ágúst. rússneska sendiráðið, einmitt af því að ég er algjörlega ópólitísk. En mér finnst samt að einhverjir aðrir aðilar en hemámsandstæðingar ættu að standa fyrir mótmælum gegn atóm- stríði vegna þess að allir sem fylgja þeim eru stimplaðir kommúnistar. Mér finnst ekki eiga að blanda kröf- unni um Nato burt af Islandi saman við kröfuna um aldrei aftur atómstríð. Stjórnmálamennimir íslensku hafa samþykkt herinn hér og ég treysti þeim fyllilega. En erum við ekki öll friðarsinnar og óttumst atómsprengjuna? ÞAÐ Á EKKIAÐ BLANDA SAMAN KRÖFUNNIUM HERINN BURT OG MÓTMÆLUM GEGN ATÓMSTRÍÐI Verður maður að leita til Japans? ^ 0910—0873 skrilar: Af því að Mazda-umboðið hefur ekki lengur nauðsynlega varahluti, s.s. ventalok og heddpakkningar í Mazda- fólksbíla langar mig að fá upplýst hvar hægt sé að fá þessa hluti erlendis. Verður maöur að leita til Japans eftir varahlutum? Er það fastur siður hjá afgreiðslu- mönnum ykkar í varahlutum að vísa viðskiptavinum á fyrirtæki úti í bæ, sem ekki eru til, bara til að losna við þá? Stefán Ingólfsson annast pantanir á varahlutum fyrir Mazda-bifreiðamar og hann svarar: Að öllu jöfnu eigum við þetta til en það geta alltaf komið göt í lagerinn og það gerðist fyrir skömmu. Núna eigum við nægar birgðir aftur. Ef sh'kt kemur upp á að visað sé á fyrirtæki úti í bæ. sem ekki em til era það mistök í afgreiðslu sem við hljót- um að biðjast af sökunar á. Vendalok og heddpakkningar i Mazda-btia fengust ekki um skeið, en nú hefur umboðið fengiö nægar birgðir að nýju svo eigendur bílanna þurfa ekkl eð skreppa tH Japens eftir verehlutum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.