Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Side 19
DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983. 19 »ttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ÍjKKI JPINU 10. Jan Leitner, Tékk. 7,84 11. Oganez Stepanian, Sov. 7,74 12. AtanassAnanassov, Búl. 7,69 13. Lee Mu-Tsaik, Taiwan, 7,57 Annar besti árangur Mike Conley betri en Ungverjans og því hlaut hann annaö sætiö. -hsim. HGODUR iBÍAHAFI iaíka sigurvegari 400 m irvinsælíHelsinki um löngu, fjaöurmögnuöu skrefum, var þeim mim sterkari á beinu braut- inni og Skamrahl geröi sitt ítrasta til að fylgja honum. En honum uröu á mikil mistök, leit þris\’ar til vinstri á síðustu 20 metrunum til aö fylgjast með Cameron og missti svo Banda- ríkjamennina fram úr sér. Bert Cameron hefur um árabil veriö einn al- besti 400 m hlaupari heims. Á annan besta heimstímann í ár, 44,62 sek. Úrslit. 1. Bert Cameron, Jamaika, 45,05 2. Mike Franks, USA, 45,22 3. Sunder Nix, USA, 45,24 4. Erwin Skamrahl, V-Þýsk., 45,37 5. Hartmut Weber, V-Þýsk., 45,49 6. Thomas Schönlebe, A-Þýsl., 45,50 7. Michael Paul, Trinidad, 45,80 8. Gerson Souza, Brasilíu, 45,91 I 400 m grindahlaupi kv’enna kom mjög á óvart aö Ekaterina Fesenko, Sovétríkjunum, sigraöi heimsmet- hafann og Evrópumeistarann Önnu Ambrasene, einnig Sovét. Hljóp á 54,14 sek. Annar besti tími sem náðst hefur á vegalengdinni. Aðeins heimsmetið betra, 54,02 sek. -hsím. Leikmenn FH fagna Pálma Jónssyni heldur betur eftfr að hann hafði jafnað í 1—1. DV-mynd E J Eyjamenn jöfnuðu á síðustu stundu „Vonbrigðin geta varla verið meiri. Við vorum ívið betra liðið ef vægt er til orða tekið,” sagði Leifur Heigason, þjálfari FH-inga, eftir jafnteflisleikinn í Kaplakrika gegn Vestmannaeyingum 2—2. Þaö voru heldur daprir FH-ingar inni í búningsklefanum að leik loknum, enda skiljanlegt, því FH hafði misst unninn leik úr höndunum á siöustu minútu framlengingunnar. Leikur liöanna í undanúrslitum bik- arkeppninnar var hinn skemmtileg- asti. FH-ingar byrjuöu af miklum krafti og þaö leyndi sér ekki aö þeir ætluöu sér ekkert annað en sigur. A 6. min. átti Pálmi hörkuskot af vitateig sem Aöalsteinn markvörður Eyj- amanna varöi meistaralega í hom. Viðar skaut svo þrumuskoti úr auka- spyrnu stuttu seinna og aftur stýröi Aöalsteinn knettinum í hom. Á10. min. kom svo fyrsta markið og það skoruðu Eyjamenn úr sínu fyrsta hættulega upphlaupi. Hlynur fékk þá boltann óvænt eftir varnarmistök og skoraöi framhjá Halldóri. Þaö sem eftir var hálfleiksins sóttu FH-ingar meira og hættulegasta mark- tækifærið kom eftir hornspyrnu Við- ars, en Sigurþór skallaöi beint í fang Aðalsteins. Seinni hálfleikurinn byrjaði eins og sá fyrri endaði eöa með látlausri sökn Hafnfirðinga. Þeir uppskáru svo mark á 84. mín þegar Pálmi skallaði laglega í netið eftir fyrirgjöf Óla Dan. Jafntefli varuppgjörliðannaaö90mín. loknum og varö því að framlengja í 2X15 mín. ] Ekkert mark var skoraö í fyrri hluta framlengingarinnar. Á 110. mín. leiksins skoraöi Pálmi , svo aftur með því að pota tánni i bolt- ann á markteig. Aödragandinn var sá : að Aðalsteinn hafði varið fast skot en hélt ekki boltanum sem fór beint á Pálma. Mínúturnar liðu svo hver af annarri og f jölmargir áhorfendur voru orðnir kampakátir. En á síöustu mín. leiksins sendi Ágúst Einarsson Eyja- ' maður saklausan bolta að FH-markinu 1 sem Halldór hefði ekki átt að eiga í erf- | iðleikum með. Hann missti þó knöttinn ! niður og í gegnum klofið á sér og eld- j snöggur Tómas Pálsson var ekki lengi ! að athafna sig og renna boltanum í autt markið. Jafntefli 2—2 og liðin verða að mætast aftur og þá í Vestmannaeyj- , um. -AA. Akranes í úrslit bikars- ins annað áríð í röð! — Skagamenn unnu öruggan sigur á Breiðabliki 4:2 í undanúrslitum á Skaganum Frá Sigþór Eiríkssyni — fréttamanni DV á Akranesi. Akurnesingar sigruðu Breiðablik í undanúrslitum bikarkeppninnar á Akranesi með fjórum mörkum gegn tveimur. Leikurinn var merkilega góð- ur miöað við nokkuð erfiðar aðstæður. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálf- leik og skoruðu liðin þá sitt hvort markiö. I seinni hálfleiknum náðu Blikamir forystu, en eftir það var aðeins eitt lið á vellinum, svo miklir voru yfirburðir Skagamanna. Þeir skoruðu þrjú mörk á síðustu átján minútum leiksins og bikarmeistararnir frá í fyrra tryggðu sér þar með rétt til að leika til úrslita í ár. Eftir 8 mín. leik átti Sveinbjörn gott færi á markteig eftir sendingu frá Sig- þór en skot hans fór rétt framhjá markinu. Blikarnir náðu skyndisókn 4 mín. síöar. Sigurjón Kristjánsson sendi þá boltann á kollinn á Hákoni Gunnarssyni en skalli hans fór einnig framhjá. Á 20. mín. misstu Skaga- menn, sem höföu verið ívið meira í sókn fram að þessu, boltann og vara- maður Blikanna sendi langan bolta fram á Hákon. Hann komst svo inn fyrir Skagavömina, hljóp í átt að markinu með varnarmennina á hælun- um og skoraði örugglega framhjá markverðinum, Bjama Sigurðssyni sem reyndi að bjarga með úthlaupi. Eftir markið reyndu Skagamenn allt þeir gátu að jafna en enn náðu Breiða- bliksmenn skyndisókn sem endaði með því aö Sævar Geir brenndi af í góðu færi. Á 42. mín. kom svo jöfnunarmark Akumesinga. Sveinbjöm óð upp að endamörkum og renndi knettinum út á Guðbjöm Tryggvason sem skoraði í fjærhornið stöngin inn. I byrjun siöari hálfleiks komu Blikamir mjög ákveðnir til leiks og náðu forystunni á 55. min. Hornspyma var tekin af Hákoni Gunnarssyni, hann sendi á Sigurjón sem gaf boltann fyrir markið og þar var Jón G. Bergs mættur út við fjærstöng og skallaöi í markið. Eftir þetta tóku Skagamenn leikinn algjörlega í sínar hendur, þeir settu á fulla ferð og Blikamir áttu í vök að verjast. Með tveggja mínútna millibili voru þeir mjög nálægt því að jafna og var Sigurður Halldórsson þar á ferð- inni í bæði skiptin. Fyrst skallaði hann í þverslá og síðan var bjargað á mark- Öruggur sigur Úlfars Nissan-mótið svokallaða, sem er keppni drengja 18 ára og yngri í golfi, fór fram á golfvelli Golfklúbbs Reykja- víkur um helgina síðustu. Eins og fyr- irfram var búist við sigraði 'Ulfar Jónsson GK nokkuð örugglega í keppni án forgjafar, lék á 85 höggum. Annar varð Amar M. Ölafsson GK á 89 högg- um og þriöji Karl Ömar Karlsson GR á 93 höggum. I keppninni með forgjöf sigraöi Sig- urður Sigurðarson GR, lék á 77 högg- um nettó. Annar varð Gunnar Sigurðs- son GR á 79 höggum nettó og þriðji Úlf- ar Jónsson GK á 81 höggi nettó en hann er aðeins með f jóra í forgjöf. Samhliða þessu móti drengjanna tóku öldungar fram kylfur sínar og léku 18 holur á opnu móti. í fyrsta sæti urðu þeir Hafsteinn Þor- geirsson GK og Svan Friðgeirsson GR á 66 höggum. Sama höggafjölda not- uðu þeir Jóhann Benediktsson GS og Baldvin Haraldsson GR og í þriðja sæti urðu þeir Sverrir Norland GR og Guð- mundur Öfeigsson GR á 67 höggum Keppt var með forgjöf. -SK línu af varnarmanni Blikanna. Á 72. mín. kom svo jöfnunarmarkið. Svein- bjöm braust þá upp kantinn eftir góðan samleik við Sigþór, sendi svo á Guðbjöm sem skoraði með þrumuskoti úr þröngri aðstöðu 2—2. Nú var sókn- arþunginn orðinn ailur Skagamanna og þeir komust yfir á 76. min. Dæmd var aukaspyma á Blikana. Arni Sveinsson tók þá spymu, gaf á Guð- björn sem nikkaði knettinum aftur yfir sig og vömina og Guðmund í markinu. 3—2 fyrir Skagann og þrenna Guð- bjarnar orðin staðreynd. Áfram hélt cinstefnan og Skaginn bætti sínu f jórða marki við á 85. mín. þegar Sigþór skallaöi í markiö eftir fyrirgjöf. Það er vafi á að nokkurt íslenskt lið hefði ráöið við Akurnesinga eins og þeir léku seinni hálfleikinn. Þeirra bestu menn vom Guðbjöm sem var náttúrlega maður dagsins með sitt Hat-trick. Þá léku þeir Sigurður Lárus- son, Sigurður Halldórsson og Árni Sveinsson vel. Hjá Breiðablik bar Olafur Bjömsson af en Hákon og Sigurjón komu einnig vel frá leiknum. Dómari var Guðmundur Haraldsson og dæmdi mjög vel þó um erfiðan leik hefði verið að ræða. SE/AA. íslandsmet hjá Tryggva íKarlsruhe Selfyssingurinn Tryggvi Helgason setti nýtt íslandsmet í 100 m bringu- sundi í keppni i Karlsruhe í Vestur- Þýskalandi um helgina. Synti á 1:10,62 mín. en eldra islandsmet hans var 1:10,77 mín. Tryggvi synti þar sem gestur en hann er nú með sænska sundlandslið- inu. Það tók þátt í þriggja landa keppni íKarlsmhe. Astralía sigraði. Hlaut271 stig, Vestur-Þýskaland 230 og Svíþjóð 218 stig. Mjög góður árangur náðist. I 100 m skriðsundi sigraði Greg Fasala og setti nýtt Ástralíumet á 50,96 sek. Mark Stockwell, Ástraliu, varð annar á 51,28 og Per Johansson, Svi- þjóð, þriðji á 51,81 sek. I 400 m skrið- sundi sigraði Staffan Pfeiffer, V- Þýskalandi, á 3:56,13 mín. Michael Gross, V-Þýskalandi, annar á 3:56,91 mín. Hann varð einnig annar í 200 m flugsundi á 2:01,79 en Ástralíu- maðurinn Paul Rowe sigraði á 2:01,57 mín. Pfeiffer sigraði í 1500 m skrið- sundiá 15:30,51 min. 1100 m bringusundinu sigraði Brett Stocks, Ástralíu, á 1:04,83 og Peter Lang, V-Þýskalandi, þriðji á 1:05,30 mín. I 200 m bringusundi sigraöi Glenn Beringen, Ástralíu, á 2:21,22 mín. 1100 m skriðsundi kvenna sigraði Agneta Eriksson, Sviþjóð, á 57,52 sek. Susanne Schiister, V-Þýskalandi, önnurá58,0 sek. hsim. Tryggvl Helgason. Selfossi. Hafsteinn þjálfar hjá SKÍ Hinn kunni skiðamaður, Hafsteinn Sigurðsson, hefur verið ráðinn þjálfari alpagreinaliðs SKÍ næsta timabil. Hafsteinn hefur C-stigs próf þjálfara og hefur verið við þjálfun hjá ísfirð- ingum og Húsvíkingum. Hann er margfaldur íslandsmeistari í svigi og stórsvigi. -AA. Kringlukastið austur-evrópskt IþrAttakonur frá Austur-Evrópu voru í sex fyrstu sætunum í krínglukasti á HM í Helsinki ígær. Úrsiit: 1. Martina Opitz, A-Þýsk. 68,94 2. Galina Murashova, Sovét, 67,44 3. Maria Petkova, Búigaríu, 66,44 4. Tzvetanka Hristova, Búl. 65,62 5. Gisela Beyer, A-Þýsk. 65,26 6. Zdenka Silhava, Tékk. 64,32 7. Ria Stalnian, Holl. 63,76 8. Mcg Ritchie, Bretl. 62,50 9. Florenta Craeiunescu, Rúm. 62,14 -hsim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.