Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Qupperneq 28
28 DV. FIMMTUDAGUR11. ÁGUST1983. í gærkvöldi _______í gærkvöldi Bjama Fel. frekar en Danina Eg er víst einn af fáum tslending- um sem ekki hafa lagt þaö i vana sinn aö fylgjast meö bandarrka sjón- varpsþættinum Dallas. Er þar sjálf- sagt bæði um að kenna áhugaleysi á þættinum og yfirleitt áhugaleysi á efninu í s jónvarpinu okkar. Ég neita því þó ekki aö ég hef af og til gjóaö meö ööru auganu á þennan vinsæla þátt — þaö er aö segja ef ég hef veriö heima á miövikudags- kvöldi- og það geröist í gærkvöldi. Eg get ekki dæmt um hvort sá þáttur, sem þá var sýndur var betri en ein- hver annar. Efnið var í það minnsta ansi flókið fyrir mig því ég vissi ekk- ert hvaö gerst haföi á undan — hver hélt við hvern eöa hvaöa gaur átti hvaöa donnu sem birtist á skjánum og var hver annarri fegurri. Eitt er þó víst aö ef blessaður karl- inn hann JR væri ekki í þessum þátt- um yröi frekar lítið í þá variö. Maðurinn heldur þeim uppi meö sín- um einstaka ruddaskap sem gerir það m.a. aö verkum aö jafnvel ró- lyndustu konur verða bláar í andlit- unum af heift út í hann þar sem þær sitja í stólnum heima hjá sér. Fréttamyndirnar frá heims- meistaramótinu í frjálsum íþróttum eru góöar og batna nú sjálfsagt aö mun þegar danska sjónvarpið er far- iö aö senda okkur efnið. Það má þó alveg sleppa talinu hjá þeim. Danskan hefur aldrei hljómaö neitt sérstaklega fallega í mínum eyrum og ég efast um að þeir séu margir hér á landi sem skilja hvað dönsku íþróttafréttamennirnir eru aö segja í lýsingum sínum. Þá er nú betra aö hlusta á hann Bjarna vin minn Fel. — jafnvel þótt sumir kvarti undan því aö hann endurtaki sömu setning- arnar og orðin æriö oft í hverjum þætti. Hann er þó helmingi betri en Danirnir. Á útvarpið hlustaði ég ekki en ann- ars var lítið í dagskránni sem vakti áhuga minn í gær. Þó var einn þátt- • ur sem ég heföi viljaö heyra og sé eft- ir að hafa misst af. Var þaö viðtals- þáttur Vilhjálms Einarssonar viö Alla ríka á Eskifirði. Það getur ekki annað verið en eitthvert púöur hafi verið í þætti meö þessum tveim frægumönnum... Kjartan L. Pálsson. Guömundur Skarphéðinn Kristjánsson lést 30. júlí sl. Hann var fæddur 26. júlí 1914 á Grund í Vatnsleysustranda- hreppi. Foreldrar hans voru Kristján Hannesson og Þórdís Símonardóttir. Guömundur kvæntist Ölafíu Guö- mundsdóttur og eignuöust þau þrjú börn. Búskap hófu þau hjón í Hafnar-. firöi en fluttu þaðan í Vogana á Vatns- leysuströnd og byggðu þar hús. Til Reykjavíkur fluttu þau áriö 1958 þar sem þau hafa búiö síðan. Guömundur vann ýmis störf, hin fyrstu viö sjó- og landbúnaðarvinnu, svo vörubifreiða- akstur, hafnargerö, vinnu í frystihúsi í Vogunum og rak verslun um nokkurt skeiö á sama staö. Útför Guðmundar veröur gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Gunnar Egilsson verslunarmaöur, er lést miövikudaginn 3. ágúst í Borgar- spítaianum, veröur jarðsunginn frá', Fossvogskirkju föstudaginn 12. þ.m. kl. 15. Ölafur Tryggvi Gíslason, Hringbraut 50, veröur jarösunginn frá Fossvogs- kirkjufimmtudaginnll.ágústkl. 15. Eiríkur Ormsson rafvirkjameistari veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. ágúst kl. 13.30. Ingólfur Þóröarson skipstjóri, Selvogs- grunni 26, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. ágúst kl. 13.30. Guðmundur í. Vilhjálmsson, Berg- staöastræti 6c, lést aöfaranótt 9. ágúst. Eyfríður Árnadóttir, Droplaugar- stöðum, lést í Borgarspítalanum 9. ágúst. Bjarni Þór Magnússon frá Vattarnesi viö Reyðarfjörö lést af slysförum 4. ágúst sl. Jaröarförin fer fram f rá F oss- vogskapellu miövikudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Skúli Pálsson, Norðurtúni 6 Keflavík, verður jarösunginn frá Keflavíkur- kirkj u föstudaginn 12. ágúst kl. 14. Nikulás Oddgeirsson vélstjóri, Háa- leitisbraut 32, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. ágúst kl. 10.30. Sýningar Leðurverk til sýnis í Listmunahúsinu Nína Gautadóttir sýnir leöurmyndverk sem hún hefur unnið að í Afríku þar sem hún er bú- sett. Opið virka daga frá kl. 10—18 og um helgar frá kl. 14—18. Lokað er á mánudögum. Sýningin stendur til 21. ágúst. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 14. ágúst: 1. kl. 08. Sneplafoss — Hestfjaliahnjúkur. Gengið upp frá Asólfsstöðum. Verð kr. 500,- 2. kl. 13. Selatangar, þar sem gamlar sjóbúöir' eru skoðaðar. Verð kr. 250,- Farið frá Umferðarmiöstöðinni, austan- megin. Farmiöar við bíl. Ferðafélag Islands. Jöklarannsókna- félag íslands Ferðir sumarið 1983: 1. Þverbrekknamúli föstudag 19. ág. til sunnu- dags 21. ág. Lagt af stað kl. 20.00. 2. Jökulheimar föstudag 9. sept, til sunnudags 11. sept. Lagt af stað kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist f jórum dögum fyrir ferð til Péturs Þorleifssonar í síma 66517 eða Einars Gunnlaugssonar í síma 31531 og veita þeir nánari upplýsingar. Ferðanefnd. Breiðfirðinga- félagið í Reykjavík fer í fjölskylduferð um Reykjanesskagann laugardaginn 13. ágúst. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 árdegis. Þátttaka tilkynnist til Vikars s. 36855, Maríu s. 40417, Olafs s. 31238 eða Bolla s. 81167. Fjölmennum. Stjórnin. Útivistarferðir Helgarferðir 12.—14. ágúst. 1. Ct í buskann. Gist í húsi. Fallegt svæði sem fáir þekkja. 2. Kjölur—Kerlingarf jöll. Gist i húsi. Snækoll- ur — Hveradahr — Hveravellir (bað). Hægt að fara á skíði. 3. Þórsmörk. Gist í nývígðum skála. Gönguferðir fyrir alla. 4. Fimmvörðuháls — Básar. Brottför kl. 08.30 á laugardagsmorgun. Gist í skála. Lakagígaferð 19.—21. ágúst. 200 ár frá Skaftáreldum. Gist í húsi. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu6a,simi: 14606. Ctivistardagur fjölskyldunnar — pylsuveisla á sunnudag. Sjáumst. Ctivist. 2. 12.—21. ágúst (9 dagar): Egilsstaðir—Snæ- fell—Kverkfjöll—Jökulsárgljúfur—Sprengisan ur. Gist í tjöldum/húsum. 3. 18.—21. ágúst (4 dagar): Núpsstaðaskóg- ur—Grænalón. Gist í tjöldum. 4. 18.—22. ágúst (5dagar): Hörðudalur—Hít- ardalur—Þórarinsdalur. Gönguferð með við- leguútbúnað. 5. 27.—30. ágúst (4dagar): Norður fyrir Hofs- jökul. Gistíhúsum. Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofu F.I., öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Ferðaféiag tsiands. Fyrirlestrar Fyrirlestur um sögu íslands í opnu húsi Fimmtudaginn 11. ágúst mun dr. Sveinbjörn Rafnsson prófessor haida fyririestur um sögu Islands og fjallar hann aðallega um Skaftár- eldana og móðuharðindin. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku og hefst kl. 20.30. Að loknu kaffihléi kl. 22 verður sýnd kvikmynd Osvaldar Knudsens„Sveitin milli sanda”. Sýning hennar tekur um 30mín. Bokasafn og kaffistofa Norræna hússins verða opin. I anddyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á pastel- og vatnslitamyndum eftir grænlensku listakonuna KISTAT LUND. Sýningin er opin á venjulegum tíma hússins, kl. 9—19, nema sunnud. kl. 12—19. íþróttir Sumarmót HSÍ. Föstudagur 12. ágúst. Hafnarfjörður: Kl. 18.00m.fl. kv.. A KR-Fylkir 19.15 m.fl.kv. B Þróttur-Víkingur 20.30 mfl.ka. B Valur-Stjaman 21.45 m.fl.ka A FH-Haukar Laugardagur 13. ágúst. Hafnarfjörður: Kl. 12.30 m.fl.kv.B FH-Þróttur 13.45 m.fl.kv.B Valur-Víkingur 15.00 m.fl.ka.B Grótta-Valur 16.15 m.fl.kv.B FH-Valur 17.30 m.fl.ka.A Þróttur-Fylkir. Garðabær: Kl. 14.00.2.fl.kv.AStjaman-lR 14.40 2.fl.kv.BKR-FH 15.20m.fl.kv.A Fram-Fylkir 16.35 m.fl.kv.AlR-KR 17.50 2.fl.kv.A Fram-Stjaman Sunnudagur 14. ágúst. Hafnarfjörður: Kl. 12.30 m.fl.kv.AFyikir-IR 13.45 m.fl.kv.A KR-Fram 15.00 m.fl.kv.A IR-Fram 17.30 m.fl.ka.A Haukar-Þróttur Garðabær: Kl. 14.00 2.fl.kv.B Víkingur-KR 14.40 2.fl.kv.A ÍR-Fram 15.20 m.fl.kv.B Víkingur-FH 16.35 m.fl.kv.B Þróttur-Valur 17.50 2.fl.kv.B F.H.-Víkingur. Crslitakeppni. Mánudagur 15. april. Hafnarfjörður: Kl. 19.00 2.fl.kv. 19.45 meistaraflokkur kvenna. 21.00 meistaraflokkur karla. Olís — BP — keppnin NK. laugardag og sunnudag, þ. 13. og 14. ágúst, fer fram á Grafarholtsvelli OLIS— BP—KEPPNIN. Eins og nafnið bendír til eru Olíuverzlun Islands og BP bakhjarlar þess- arar keppni og gefa öll verðlaun til hennar. Leikið verður í einum flokki með og án for- gjafar. Leiknar verða 36 holur, 18 hvorn dag. Ræst veröur út frá kl. 9.00 báða dagana. Þátttaka tilkynnist í símum 82815 og 84735 til kl. 18.00 föstudaginn 12. þ.m. Fimmtudagur 11. ágúst l.deildkv. Akranesvöllur—IA: Valur kl. 19.00 Garðsvöllur—Víðir: KR kl. 19.00 Víkingsvöllur—Vikingur: UBK kl. 19.00 2. deild kv. A Egilstaöav.—Höttur.Súlan kl. 19.00 Kaplakrikav.-FH: Fram kl. 19.00 Varmárv.—Aftureld.:Fylkir 4. flokkur Urslit 5. flokkur Crslit kl. 19.00 Tónleikar Tónleikar í D14 Kópavogi Hin vinsæla hljómsveit Pax og Vobis ásamt Nefrennsli leikur á tónleikum í D14 í kvöld, Bella Ég er búin að fiiina samninginn við álfyrirtækið — Hann var undir U-inu af því að ég hafði skrifað uppskrift aftan á hann. fimmtudagskvöld. Hljómsveitina Pax og Vobis skipa: Skúli Sverrisson bassi, Þorvald- ur Þorvaldsson gítar, Asgeir Sæmundsson hljómborð og söngur, Sigurður Hannesson trommur. Tæknimaður Halldór Bragason. Tónleikar í Safari I kvöld, fimmtudaginn 11. ágúst, hafa 3 hljómsveitir ákveðið að leita inn úr rigning- unni og halda tónleika hér í borg undir þaki Safari á Skúlagötunni. Þær hljómsveitir sem þama koma fram hafa nú þegar skapað sér orðstír og eru landsþekktar: Tappi Tíkarrass hefur nú þegar hljóðritað lp. sem kallast Miranda og mun hljómsveitin kynna hana. Vonbrigði ætla sér líka að koma fram og kynna Kakófóníuna sína. Skemmst er að minnast er Vonbrigði hreint og beint trylltu landann hér á tónleikum með títtnefndri fóníu. Roggkha-Roggkha-Drumm er ný dans- og skemmtihljómsveit en nær væri að kaila hana einfaldlega roggkhabillí hljómsveit. Þrátt fyrir andlega niðurdrepandi og/eða upplífg- andi veður ættu aUir, jæja, flestir, að hafa gagn og gaman af þessum tónleikum í það minnsta gleði, ánægju og yndisauka. Verði verður stillt í hóf. Tónleikar í IMorræna húsinu Næstkomandi laugardag kl. 17.00 stendur IslandsdeUd Ung Nordisk Musik samtakanna fyrir tónleikum í Norræna húsinu. Arleg tón- Ustarhátíð samtakanna verður haldin i Osló í lok ágúst og gefur á laugardagmn að heyra framlag Islands á henni, auk fleiri nýrra tón- verka. Tilgangur tónleikanna er að auki sá að afla fjár tU utanfarar islensku þátttakendanna á hátíðinni. Flutt verða verk eftir Mist Þorkelsdóttur, Lárus HaUdór Grimsson, Kjartan Olafsson, HUmar Þórðarson, Hauk Tómasson, Guðna Agústsson og Atla Ingólfsson. Tilkynningar Hjálpræðisherinn Fimmtudagur kl. 20.30: Kvöldvaka, bergmál frá krossfaraferöinni, kapteinn Daníel og Anna Gúrina stjórna og tala. Skuggamyndir, happdrætti og veitingar. Allir velkomnir. Samkeppni í gerð íslenskra jólamuna HeUnilisiðnaðarfélag Islands er 70 ára í ár. I tilefni afmæUsins verður efnt til samkeppni í gerð íslenskra jólamuna. Hurmy.idin er að nota íslensku uUina á einhvern hátt t.d. prjón- að, heklaö, saumaö eða ofið, svo að eitthvað sé nefnt. Nota má uUina óunna. Einnig koma til greina munU úr tré t.d. renndir eða út- skomir. Þrenn verðlaun verða í boði. 1. verð- laun verða kr. 10.000,-. Félagið áskUur sér for- gang að hugmyndunum hvort sem það verður til sölu, birtingar eða kennslu. Félagið hvetur aUa tU þátttöku og er ágætt að nýta sumarið til íhugunar. Nánari upplýs- ingar verða veittar í versluninni Islenskur heimilisiðnaðurí síma 11784. Skilafrestur er til 1. október 1983. Geymið tilkynninguna. Nefndln. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá bókaútgáfunni Iðunni Bræðraborgarstig 16, Kirkjúhúsinu Klapparstig 27, verslun HaUdóru Olafsdóttur Grettisgötu 26, blómaversluninni i Domus Medica, EgUsgötu 3, bókaútgáfunni Emi og örlygi Síðumúla 11, afgreiðslu BibUufélagsins í HaUgrímskirkju (kl. 13—15) og hjá kirkju- verði. Sögufélag Borgarfjarðar Sögufélag Borgarfjarðar hefur sent frá sér annað bindi af æviskrám Akumesinga og tek-. ur það yfir æviskrár þeirra sem bera nöfn með upphafsstöfunum G—I. Bókin er alls 534 bls, að stærð. Þar af eru 757 myndir á 120 blað- . síðum. Bókin er prentuð í Prentverki Akra- ' ness. Ritun æviskránna hefur annast Arí Gíslason ættfræðingur á Akranesi. Fyrsta bindi þessa mikla ritverks kom út nokkra ! fyrir síðustu jól. Tímaritið Áfangar, kom fyrst út fyrir tæpum þremur árum, í nóvember 1980, og síðan hafa komið út ellefu tbl. og eru átta þeirra fáanleg hjá útgáfunni. Ritið er að miklu leyti Utprentað á úrvals pappír. Kappkostað er að birta stórar og góðar Utmyndir og tiltölulega stuttar en gagn- yrtar greinar um hina og þessa staði sem segja má að séu ferðamannastaðir eða gætu orðið það. Einnig eru birtar leiðbeiningar og upplýsingar fyrir ferðamenn, s.s. um hótel, tjaldsvæði og flutningsaðUa. Birtar eru leið- beiningar um gönguleiðir og fylgja þeim yfir- leitt kort af viðkomandi stað. Nákvæmar upplýsingar um ökuleiðir á hálendi Islands hafa verið birtar. Um er að ræða greinar- góðar lýsingar á slóðum á hálendinu, farar- tálmum og vegalengdum. Höfundar efnis, mynda og greina eru fjöl- margir og Uggur nærri að tvö hundruð manns hafi átt efni i tímaritinu Aföngum frá upphafi. Tímaritið Afangar er fyrst og fremst áskriftarrit, en fæst þó í lausasölu í flestum verslunum og sölutumum. I áskrift kostar hvert eintak kr. 65,00, en aðeins kr. 45,00 ef öll útkomin tölublöð eru keypt og að auki þrjú næstu, samtals 11 tbl. Afmæli 70 ára var í gær, 10. ágúst, frú Ásdis Guðmundsdóttir, Héðinshöfða í Vest- mannaeyjum, Hásteinsvegi 36. — Hún ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á heimili sonar síns í Máva- hrauni 19 í Hafnarfirði á morgun, föstudaginn 12. ágúst. — Eiginmaður Ásdísar var Gísli Gíslason bátasmiður í Vestmannaeyjum. 70 ára er í dag, 11. ágúst, frú Guðmuud- ina Eiríksdóttir Snædal frá Auraseli i Fljótshlíð. — Hún er fædd vestur í N- Dakota-fylki í Bandaríkjunum og er eiginmaður hennar Steini Snædal bóndi. — Heimilisfang þeirra er: Hensel N-Dakota 58241 box 247, síminn á heimilinu er 901-701-657-2218. t Kæru vinir nær og fjær. Hugheilar þakkir fyrir alla þá samúö og vinsemd sem þiö hafið sýnt okkur við sviplegt fráfall eigin- manns míns, föður, tengdaföður og afa, Péturs Guðjónssonar FRAMKVÆMDASTJÓRA. Bðra Sigurjónsdóttir Sigurjón Pétursson Þóra Hrönn Njálsdóttir Guðjón Þór Pétursson ' Guðlaug Pétursdóttir Magnús — Pétur og Pétur Þór.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.