Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Page 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 185. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983. Heimilisraf- magn í Reykjavík þrefalt dýrara eníOsló Fjögurra manna heimili í Reykja- krónur á ári, en meöalársnotkun er heimilið eöa 9.760 krónur. Munurinn Þaö er svo annaö mál að taxtar En þetta umhugsunarefni þyngist vik borgar nú rúmlega þrefalt meira 4.000 kílóvattstundir. Heimiliö í Osló erþónæstumþví42%. vegna heimilisrafmagns í þessum til muna þegar 'tekið er með í fyrir rafmagn en sambærilegt borgar4.320krónur. Þetta er niðurstaöan af útreikning- fimm Noröurlandaborgum fela í sér reikninginn aö Danir nota kol til raf- heimili í Osló. Samt er taxtinn fyrir Eins heimili í Helsingfors borgar um sérfræðings í taxtamálum raf- mjög mismunandi skattheimtu. Af orkuframleiðslu og aö um 40% af heimilisrafmagn f Reykjavík meö 5.240 krónur og eins heimili í veitna á Norðurlöndunum sem DV rafmagnsreikningi heimilisins í raforkuframleiöslu bæði Finna og þeim lægstu á Islandi. Uppsölum 5.560 krónur. Það er aö- fékk til verksins. Þeir eru geröir á Kaupmannahöfn eru skattamir Svía byggist á kjarnaafli. Aðeins viö Heimilið í Reykjavík þarf að borga eins sams konar heimili í Kaup- grundvelli núgildandi taxta í borgun- 57,4%, íReykjavík 42,5%, íOsló34%, og Norðmenn byggjum svo til á nýjasta taxtanum, sem er 3.46 mannahöfn sem nálgast þaö aö um fimm og reiknaðir samkvæmt í Uppsölum 11,4% og i Helsingfors eingöngu á vatnsaflinu. krónur fyrir kílóvattstund, 13.840 borga svipaö og Reykjavíkur- gengi gjaldmiölanna í vikunni. 6,8%. Þaö breytirþó ekkimyndinni. HERB Gosstríðið f Laugardalshöll til lykta leitt: Kók og Pepsi hlið við hlið Eins ogkunnugt er af fréttum hefur geisað gosstríð í Laugardalshöll að undanförnu þar sem haldin veröur iön- sýning innan skamms. Gosdrykkja- verksmiðjan Sanitas, sem gert hafði samning við veitingaaðila um sölu á drykkjarföngum á meðan á sýningunni stæði, bar sig illa undan „yfirgangi” verksmiðjunnar Vífilfells sem fram- leiðir Kók. Um tima leit út fyrir að í hart færi en á elleftu stundu náðust sættir og er því ljóst að gosdrykkja- verksmiðjumar tvær munu standa hlið við hlið á meðan á iðnsýningunni stendur og svala þorsta sýningargesta. Olafur Davíösson, framkvæmda- stjóri Félags íslenskra iönrekenda, viðurkenndi að um tíma heföu öldur risið hátt í gosstríðinu og rétt væri að einhverjar gosflöskur hefðu sprungið „en við vonum að félagsmenn geti lifaðísátt og samlyndi á sýningu þess- ari.” -EIR. þil komið kringum skipið Gullleitarmonn eru hér aö Ijúka vfð að raka nlður stálþilið ikringum gullskipið. Jarðýta og grafa eru byrj- aðar að athafna sig innan þilslns. Enn munu þó vera um 10 dager i að dæiingin sjáif hefjist. / baksýn sóst sandstormur og enn fjær ólgandiAtiantshafið. DV-myndEinar Ólason. Gullleitarmenn á Skeiðarársandi hafa nú lokið viö aö reka niður stálþil kringum flakið af hollenska indiafar- inu Het Wapen van Amsterdam þar sem það liggur á um 15 metra dýpi í sandinum. Jarðýta er byrjuð að athafna sig innan þilsins en aö sögn Kristins Guðbrandssonar leið- angursstjóra verður ekki hafist handa við að dæla ofan af skipinu fyrr en eftir 10—12 daga. Þangað til verður unnið viö að stífa þilið af svo að það falli ekki saman þegar dælingin hefst. Sjálf dælingin getur svo tekið frá viku upp í þrjár vikur, allt eftir því hvort nægilegt vatn kemur upp innan þilsins. Ef sandurinn reynist of þéttur innan þilsins þarf aö dæla vatni utan frá og gæti það tafið verkið. Ekki munu þeir leiðangursmenn reyna að ná skipinu upp úr sandinum að þessu sinni, ætlunin er einungis að skoða skipið og láta siðan sandinn um að geyma það eins og hann hefur gert í rúm þrjúhundruð ár.fram á næsta sumar. Þá verður hafist handa á ný en ekki verður hreyft við skipinu nema að tryggt sé að opinberir aðilar geti tekið við skipinu til varðveislu. SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.