Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Qupperneq 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR17. ÁGÚST1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Vikuleg verðkönnun: Kjúklingamir á útsölu Þaö ber helst til tíöinda núna í okkar vikulegu verðkönnun aö mikiö veröfall hefur oröiö á kjúklingum. Odýrastir eru þeir í Víði, kosta þar aðeins 89,50. Þetta er ótrúlega lágt verð sem mun vera til komið vegna offramleiðslu. Eggin hækka aftur á móti í veröi og eru nú alls staöar komin upp í 69 krónur á nýjan leik eftir aö hafa verið nokkru ódýrari. Enn er dauft yfir grænmetis- markaönum og eru ekki líkur á að glaöna fari yfir honum fyrr en veörið fereitthvaöaöveröa bjartara. DS. Alltaf er miöaö við kílóverð nema á smjörva, þarermiöaöviö300gramma öskjur. Þar sem íslenskt hvítkál var til hefur verðiö á því verið sett í sviga fyrir aftan verö á innfluttu hvítkáli. Ekki var til erlent hvítkál í Hagkaupi. Þar fengust rauð epli á tvenns konar. verði. Hagkaup SS Glæsibæ Víðir Starmýri JL-Húsið Vörumark- aðurinn Epli, rauð 46 (65) 45,35 47,50 44,60 44,40 Tómatar 54,50 59 65 65 74,50 Gúrkur 59,80 55 48 59 68,30 Egg 69 69 69 63 69 Gulrætur — — 89 81,70 86,95 Hvítkál -(51,20) 39 42,70 (49) 42,70 (43,75) 55,60 Nautahakk 155 156 165 172 162 Kjúklingar Svínabógur, 95 108 89,50 95 110 nýr 136,50 138 138 151 Smjörvi 59,45 62,05 59,80 59,80 - Bleksveppirnir eru hraösoðnir í olíunni, sítrónusafanum bætt út í og kryddað. Þá er seyöinu bætt út í. Haldið áfram aö sjóða þar til súpan er orðin jafnþykk. Smakkið til. Sultaöir sveppir 1 dl vínedik (án essensa) 3/4 dl sykur 1 dl vatn salat, múskat, negull, sinnepsfræ, piparkorn, soönir sveppir (helst glætu- sveppir) Sveppirnir eru soðnir en passað aö suðan komi ekki upp í þeim. Þá er lögurinn útbúinn. Edikinu, vatninu, sykrinum og saltinu er blandað saman í pott og soðið. Síðan er lögurinn látinn kólna. Sveppirnir eru skomir í bita og látnir í krukku. Nú er kryddinu bætt út í krukkuna og leginum hellt yfir. Eftir nokkrar vikur er rétt að skipta um lög. Athugið að lokið sé vel skrúfað á krukkuna eftir að búiö er að skipta um lög. Krukkuna á að geyma á köldum stað og sveppina verður aö nota innan árs frá því þeir voru sultaðir. Þessir sveppir eru ekki góðir tii átu enda er hér aðeins um púða í sveppaliki að ræða. DV-myndir: HJH. Nokkrar sveppauppskriftir: Hráefnið má tína í skógum og kjarriendi I framhaldi af frásögninni hér á Neytendasíðunni fyrir helgi, af nám- skeiði um sveppi sem haldiö var á veg- um Norræna hússins, birtum viö nú nokkrar sveppauppskriftir. Uppskrift- irnar eru komnar frá Berit Thors en hún er finnskur menntaskólakennari og sá um áöurnefnt námskeið. Sveppatínsla færist nú mjög í vöxt og segja kunnugir að mun fleiri gangi nú um kjarrlendi og skóga í leit að sveppum en undanfarin sumur. Þá hefur ásókn erlendra aðila í sveppina aukist stórum, einkum eru starfsmenn sendiráöa sólgnir í sveppi. Marga sveppi, sem notaöir eru í eftirtaldar uppskriftir, má tína á Islandi og auk þess er í sumum tilvikum hægt aö nota aöra sveppi ef þeir sem mælt er meö finnast ekki. En höfum þá þessi orð ekki fleiri og vindum okkur í uppskrift- irnar. Osta og sveppasalat 200gafsveppum 100 g af osti eitt salathöfuð Sósa: 1/2 dl mæjónes 3 msk. vín (hvítt eða rautt) Byrjið á því að sjóða sveppina eina sér og þegar þeir eru orðnir vel soðnir á að láta þá kólna. Skeriö þá svo niður í litla bita. Rífið salathöfuðið niður og leggiö blöðin í skál. Osturinn og sveppirnir eru lagðir ofan á salatblöð- Hnoðið deigið uns það er orðið um hálfum sm á þykkt. Látið það þá hefa sig um stund. Á meðan er rétt að laga fyllinguna. Steikið laukinn og sveppina í feitinni. Bætið hveiti og rjóma við í smáskömmtum og hrærið vel í. Krydd- ið og látið fyllinguna malla á pönnunni í nokkrar mínútur. Smyrjið nú fylling- unni á deigið og passið að láta fylling- una ekki ná alveg út í kantana. Bætiö tómötunum á og stráið rifna ostinum yfir. Matarolíunni er nú hellt út á fyll- inguna, passið að hún dreifist jafnt yfir alla pizzuna. Pizzunni er loks stungið inn í heitan ofn í 15 mínútur. Sumum finnst e.t.v. betra að nota hvítlauk í stað lauksins, pizzan verður þá „ítalskari” á bragðið. Þá kunna sumir að kjósa heldur að nota tómat- kraft í staö niöurskomu tómatanna. in. Þá er röðin komin aö sósunni. Hrærið hana upp og hellið henni yfir salatiö. Stráið svo að endingu graslauk yfir. Þetta salat er gott að borða með ristuðu brauði. Sveppapizza Deig: Venjulegt pizzudeig úr u.þ.b. 3 1/2 dl af hveiti. Fylling: 200 g af bragðsterkum svepp- um (þó ekki beiskum) lítill laukur 2msk.matarfeiti 3 msk. hveiti 2 dl rjómi karrý, salt, hvítur pipar, niðursneiddir tómatar, rifinn ostur, 1 msk. olía Bleksveppasúpa nýir f jallableksveppir matarolía sítrónusafi salt og pipar kjötseyði, eða annars konar seyði Helmingsverðmunur á kryddbaukum Það verður seint of brýnt fyrir les- endum að taka vel eftir verðmiðum á hlutunum áður en þeir eru keyptir. Oft borgar sig að fara á milli verslana til aö leita að ódýrari hlutum en þeim sem sjást í fyrstu búð. Þetta rak hún sig á konan sem kom hér við á ritstjórninni i um daginn. Fyrir nokkuð löngu hafði hún keypt sér kryddbauk í versluninni Nóatúni. Skömmu síðar (um hálfum mánuði að hún taldi) átti sama konan leið í verslun Sláturfélagsins í Austur- veri. Þá var hún búin að gleyma því að hún hafði keypt fyrri kryddbaukinn og keypti því annan eins. Þegar heim var komið rak hún hins vegar augun í þann eldri. Og sjá, verömunurinn var geysi- legur. Baukurinn sem fyrr hafði verið keyptur hafði kostað 48,30 krónur en sá er síðar var keyptur meira en helmingi minna eða 22,20. Þó var heldur meira i seinni og ódýrari bauknum. Innihald virtist vera algeriega það sama en ör- lítið var áletrun á bauknum mismun- andi. Konan sagði að sér hefði ekki þótt það neitt skrýtiö ef seinni baukurinn hefði verið uppundir helmingi dýrari en sá fyrri. Hún vissi aö mikil velta væri í Sláturfélaginu, líklega meiri en í Nóatúni og því væru líkur á nýrri og um leið dýrari sendingum þar. En að það skyldi vera akkúrat öfugt kom henni á óvart. Hvetur þetta menn enn til varkárni við innkaup. DS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.