Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Síða 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR17. ÁGUST1983.
Andlát
Guðríður Sveínsdóttir, Löndum Miö-
neshreppi, lést í sjúkrahúsi Keflavíkur
12. ágúst. Jarðsett veröur í Hvalsnes-
kirkju föstudaginn 19. ágúst kl. 14.
Erich Egon Hiibner lést 13. ágúst.
Steingerður Árnadóttir frá Grenivík er
látin.
Vilbert Kristinn Zakariasson, Austur-
brún 6, lést 6. ágúst. Otförin hefur fariö
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Ellert Eiríksson fyrrum matsveinn, er
lést í Landspítalanum 13. ágúst, verður
jarðsunginn frá Fossvogskapellu
föstudaginn 19. ágústkl. 15.
Jónína Ölafsdóttir Jensen lést 16. þ.m.
að Elliheimilinu Grund.
Ingi Hrafn Hauksson myndlistar-
maður verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni fimmtudaginn 18. ágúst kl.
10.30
Fanný Ciausen, Víðilundi 6b Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrar-
kirkjuföstudaginn 19. ágústkl. 13.30.
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir leikkona,
Hátúni 8 Reykjavík, verður jarösungin
frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 18.
ágúst kl. 13.30.
Tilkynningar
Reykjavíkurvika
ídag
Reykjavíkurvika í dag
Miðvikudagur 17. ágúst:
Kl. 10.00—18.00 Fiskmarkaður á I.ækjartorgi
ávegumBUR.
Kl. 13.30—18.00 Sýning í Árbæjarsafni á
gömlum Reykjavíkurkortum.
Kl. 14.00—16.00 Aðsetur umferöardeildar að
Skúlatúni 2,4. hæð, opið fyrir borgarbúa.
Kl. 14.00—22.00 Sýningar á Kjarvalsstöðum:
Kjarval á Þingvöllum og ný listaverk í eigu
Reykjavíkurborgar.
Kl. 14.00—22.00 Bókasafn á vegum Borgar-
bókasafnsins á Kjarvalsstöðum.
Kl. 14.00—22.00 Bókadeild á vegum Borgar-
bókasafnsins í Gerðubergi.
Kl. 14.00—22.00 Sýning í Gerðubergi: Lista-
verk frá Listasafni ASI.
Kl. 17.00—19.00 Siglingar í Nauthólsvík fyrir
alla fjölskylduna.
Kl. 15.00 Sögustund fyrir böm i Gerðubergi.
Kl. 17.00 Sögustund fyrir börn á Kjarvalsstöð-
um.
Kl. 17.30 og 18.30 Kynning á Borgarbókasafni
Reykjavíkur í Þingholtsstræti 29 A, Sóiheim-
um 27 og í Bústaðakirkju. gtarfsmenn sýna
söfnin og gera grein fyrir starfseminni.
Kl. 16.00 Vatnsveita Reykjavíkur: Fyrirlest-
ur á Kjarvalsstöðum: Þóroddur Th. Sigurðs-
son vatnsveiLjstjóri. Kynnisferð undir leið-
sögn i Heiðmörk að Gvendarbrunnum. Skoð-
aðar dælustöðvar við borholur og inni í borg-
inni. Lagt af stað frá Kjarvalsstöðum.
Kl. 20.30 Dagskrá í tali og tónum í Gerðu-
bergi: „Reykjavík fyrr og nú.” Samlestur úr
bókum, ljóð og laust mál. Söngur og píanó-
undirleikur. Flytjendur: Anna Einarsdóttir,
Emil Guðmundsson, Valgeir Skagfjörð og
Þórunn Pálsdóttir. Stjórnandi: Helga Bach-
mann.
Kl. 21.00 Tónleikar á Kjarvalsstöðum: Ungt
tónlistarfólk úr Reykjavík leikur og syngur.
Fram koma: Ashildur Haraldsdóttir Ieikur á
flautu og með henni leikur Haukur Tómasson
á píanó. Elísabet F. Eiríksdóttir sópran. Júli-
us Vífili Ingvarsson tenór. Nina Margrét
Grimsdóttir, einleikur á píanó. Sigríður
Hulda Geirlaugsdóttir, einleikur á píanó.
Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari.
dódó
hríngir
Happdrætti
Útdregnir vinningar í
bflbeltahappdrætti
Umferðarráðs
10. ágúst 1983:
Númer:
37416 Tveir „Atlas” hjólbaröar/Véladeild SlS
6.900.
37417 „Klippan” barnabílstóll/Veltir hf. 2.370.
23060 Dvöl á Edduhóteli (sjálfvalið) 1.530.
4828 Bílbelti í aftursæti/Bílanaust hf. 1.114.
21418, 26175, 28301, 38406, 12673 „Bílapakki til
umferöaröryggis/bif reiöatr.f. 1.163.
12673,34535, 21040,36776 „Gloria” slökkvitæki
og skyndihjálparpúði R.K.I./olíufélögin 811.
Verömæti samtals kr. 19.810.
Fjöldi vinninga 12.
25. júlí 1983 var dregið í
byggingarhappdrætti Selja-
sóknar
Vinningar féllu þannig:
1. Pastelmynd eftir Björgvin Haraldsson
komámiöanr.5140.
2. Olíumynd eftir Brynhildi Gísladóttur kom
ámiöanr. 965.
3. Olíumynd eftir Einar Hákonarson kom á
miöa nr. 1501.
4. Pastelmynd eftir Erlu Axelsdóttur kom á
miöa nr. 2385.
5. Gifsmynd eftir Hallstein Sigurösson kom
ámiöanr. 4040.
6. Lágmynd eftir Helga Gíslason kom á
miðanr. 3127.
7. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal kom á
miöa nr. 1559.
8. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal kom á
miöa nr. 6390.
9. Akrílmynd eftir Rut R. Sigurjónsdóttur
kom á miöa nr. 2807.
10. Pastelmynd eftir Steingrím Sigurösson
kom á miöa nr. 3780.
11. Þrjár grafíkmyndir eftir Valgeröi Bergs-
dótturnr. 5619.
12. Myndverk eftir örn Þorsteinsson kom á
miöa nr. 4078.
13. Farmiöi fyrir 2 til Kaupmannahafnar og
til baka kom á miöa nr. 769.
Seljasókn.
íþróttir
Revlon mótið 1983
Revlon mótið í hestaíþróttum verður haldið
dagana 20. og 21. ágúst.
Þetta er í annað sinn sem mótið er haldiö en
í fyrra þótti það heppnast sérstaklega vel.
Vitað er að allir okkar bestu knapar munu
mæta meö hesta sina alls staðar af iandinu.
Stigahæsti knapi mótsins í fyrra varð Sigur-
björn Bárðarson og mun hann trúlega hvergi
gefa eftir til að halda titlinum.
Keppt verður í: Fimmgangi, tölti, fjór-
gangi, gæðingaskeiði, unglingatölti, fjór-
gangi.
Öll verðlaun eru gefin af Islensk-Ameríska
verslunarfélaginu en það er umboðsaðili fyr-
ir Revlon snyrtivörur sem mótið ber nafn af.
Skráning fer fram í sima 30178 hjá skrif-
stofu Fáks.
I\lý fyrirtæki
Tækniprent hf. Framleiösla tengd
silkiprentun, prentrásum og öðru
skyldu fyrir iönað og verslun. Almenn-
ur innflutningur og sala á eigin fram-
leiðslu. Hlutafé er 200.000.00. Stofnað í
Reykjavík 15. mars 1983. Stjórn: Ey-
þór G. Jónsson, formaöur, Melhaga 12
Reykjavík. Meðstjórnendur: Walter
Puskhareff, Kjarnhólma 6 Kópavogi
og Frosti Bergsson, Frostaskjóli 43
Reykjavík. Framkvæmdastjóri meö
prókúruumboð er Walter Puskhareff.
Einnig hefur Eyþór G. Jónsson pró-
kúruumboð.
Firmakeppni ÍR
verður haldin dagana 20.—21. ágúst. Þátttökutilkynningar
þurfa að hafa borist í síma 76973—71702—71118 fyrir kl. 20.00,
fimmtudaginn 18. ágúst.
Verðlaun fyrir 3 fyrstu sætin.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
UR PLUSSSOFUM
Fjármál frúarinnar heitir nýr
franskur framhaldsmyndaflokkur
sem hóf göngu sína í sjónvarpi í gær-
kvöldi. Simone Signoret leikur kerl-
ingu sem gerir tilkall til arfs eftir
bandarískan auðjöfur. Hún er harð-
svíruð í viðskiptum og ákveðin í að
ná sínu fram og verður gaman að sjá
hvernig braski hennar lýkur. Flokk-
urinn fór þó heldur hægt af stað og án
Signoret í aðalhlutverki er ég
hræddur um að þessi fyrsti þáttur
hefði kafnað í íburðarmikilli sviðs-
mynd. Hún lyfti þessu upp úr pluss-
sófunum.
Næst síðasti þáttur Mannsheilans
var einnig á dagskrá í gærkvöldi og
fjallaði um ótta. Þættir -þessir eru
með því betra sem sjónvarpið hefur
sýnt í langan tíma. Þar eru tiltölu-
lega flókin fyrirbæri skýrð á einkar
einfaldan og aðgengilegan hátt.
Nýstárleg dæmi eru tekin um það
sem fjallað er um hverju sinni, en
atriðið í gær með stúlkunni sem var
smám saman að yfirvinna ótta sinn
við kóngulær er eitt það snjallasta
sem sést hefur í þáttum þessum.
Eg slökkti þegar farið var að sýna
frá heimsmeistaramótinu í Helsinki,
enda annálaður anti-sportisti, og fór
að hlusta á Skruggur, þætti úr
íslenskri samtímasögu. Að öðrum
ólöstuðum þá þykir mér sá þáttur
bera af ööru útvarpsefni þessa sum-
ars. Viöreisnin var á dagskrá í þætt-
inum í gær og ekki að spyrja: Þátt-
urinn hélt athygli manns vakandi
allan tímann og eru hlustendur án
efa stórum fróðari um þetta tímabil
íslenskrar stjórnmálasögu en áður.
Erling Aspelund
Veitingahúsið Laugardalur hf. Veit-
ingarekstur hvers konar, rekstur fast-
eigna og lánastarfsemi. Hlutafé er
3.600.000.00. Stofnað í Reykjavík 25.
febrúar 1983. Stjórn: Pétur Svein-
bjarnarson, formaður, Klapparstíg 25,
Guömundur Valtýsson, framkvæmda-
stjóri, Tómasarhaga 40 og Olafur Gúst-
afsson, meðstjórnendur. Varastjórn:
Jónína Jóhannsdóttir og Hörður
Valtýsson. Prókúruumboð fyrir félagið
hafa Pétur Sveinbjarnarson, Guð-
mundur Valtýsson og Magnús Olafs-
son, fjármálastjóri, Tjarnargötu 30
Reykjavík.
Kemía sf., umboðs- og heildverslun
ásamt verkfræði- og tækniþjónustu á
sviði kemísks og skylds reksturs. Til-
kynnt í Reykjavík 13. júní 1983. Eig-
endur: Trausti Hauksson, Vesturbergi
10, Alda Björg Marinósdóttir s. st. og
HaukurSigurðsson, Hátúni 17.
Rafmótun sf., alhliða rafiðnaðarþjón-
usta. Tilkynnt í Reykjavík 16. júlí 1983.
Eigendur: Halldór Jóhannesson,
Mávahh'ð 37, Friðrik Dungal, Efsta-
sundi 13, Reykjavík, Guðmundur
Bjami Ingvason, Reynigrund 39,
Kópavogi og Gunnar Guðmundsson,
Garði, Mosfellssveit.
Höfðanesti, rekstur veitinga- og sæl-
gætisverslunar. Tilkynnt í Reykjavík
15. júní 1983. Eigandi: Eggert Svein-
björnsson, Vagnhöfða 23, Reykjavík.
Hjónamiðlun og kynning, hjóna-
miðlun og kynning. Tilkynnt í Reykja-
vík 16. júní 1983. Eigandi: Kristján
Siguröur Jósefsson, Hverfisgötu 14,
Reykjavík.
F. Magnússon sf., umboðs- og fata-
heildversiun. Tilkynnt í Reykjavík 21.
júní 1983. Eigendur: Flosi Magnússon,
Hraunbæ 108, Reykjavík og Ragn-
hildur Jónasdóttir s.st.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur,
almenn ljósmyndaþjónusta. Tilkynnt í
Reykjavík 22. júní 1983. Eigandi Emil
Þór Sigurðsson, EngihjaUa 17, Kópa-
vogi.
Restin, smásöluverslun. Tilkynnt í
Reykjavík 22. júní 1983. Eigandi
Ingunn Elín Egilsdóttir, Háaleitis-
braut 137, Reykjavík.
Hjálp sf., alhliða viögeröar- og við-
haldsþjónusta. Tilkynnt í Reykjavík
21. júní 1983. Eigendur Kristinn
Sigurðsson, Krummahólum 8, Reykja-
vík og Kristján Jóhannesson, Hraunbæ
142, Reykjavík.
Bifhjólaleigan , útleiga á bifhjólum.
Tilkynnt í Reykjavík 21. júní 1983. Eig-
andi Oddur Kjartansson, Langholts-
vegi 18, Reykjavík.
Innrömmun Finnboga , rammagerð,
innrömmun og skyldur rekstur. Til-
kynnt í Reykjavík 23. júní 1983. Eig-
andi Finnbogi Jóhannsson, Laugavegi
178, Reykjavík.
Martvís., samsetning á færibandaneti
og skurður á áh og stáli. Eigandi
Marteinn Heiðarsson, Engjaseli 72,
Reykjavík.
Ýmislegt
Finnbogi Alexandersson hefur verið
skipaður héraðsdómari við embætti
bæjarfógetans í Hafnarfirði, Garða-
kaupsstað og á Seltjamarnesi og sýslu-
manns í Kjósarsýsiu frá 1. júU sl.
1
Tapað -fundið
Tollvarningur tekinn í
misgripum
Ung kona sem kom frá Amsterdam sl.
föstudagskvöld tók í misgripum poka með
tollvamingi frá Amsterdam. Eigandi pokans
er vinsamlegast beðinn að hringja í sima
36718.
Á' sýningu gríska listamannsins Sotos
Michou í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, verður
endurtekið „Performance”, sem ýmist er
kallað gjörningur eða athöfn, í kvöld,
míðvikudag, kl. 21. Síðustu uppfærslur verða
svo laugardag og sunnudag kl. 17. Sýningin er
Performance í opin kl' 16—22 og 1>’kur hennl n sunnudag.
- ... Aðgangur er ókeypis. Á myndinni eru Pétur
Asmundarsal í kvöld Einarsson og Sotos Michou.
Listasöfn
Ferðalög
Útivistarferðir
Miðvikudagur 17. ágúst.
Kl. 20.00 Rökkurganga að Selvatni. Það geta
allir verið með. Verð kr. 130.—, frítt f. börn.
Brottför frá B.S.I. bensínsölu.
Heigarferðir
19,—21. ágúst.
1. Þórsmörk. Gist i Utivistarskálanum í frið-
sælum Básum.
2. Hólmsárbotnar — Strútslaug — Emstrur.
Hús og tjöld. Gönguferðir við allra hæfi.
3. Lakagígar — Eldgjá — Laugar. Svefn-
pokagisting. Upplýsingar og farmiðar á skrif-'
stofunni í Lækjargötu 6a, simi 14606 (sím-
svari).
Sjáumst.
Utivist.
Ferðafélag íslands
Helgarferðir 19.—21. ágúst:
1. Kerlingarfjöll - Illahraun - Gljúfurleit. Gist
ítjöldum.
2. Þórsmörk — Gist i Skagfjörðsskála í
Langadal.
3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í
sæluhúsi í Laugum.
4. HveraveUir - UPPSELT.
5. Alftavatn — HattfeU (909 m). Gist í
sæluhúsi við Álftavatn.
Allar upplýsingar um ferðirnar er að fá á
skrifstofu Fl, öldugötu 3.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
1.18.—21. ágúst (4 dagar): Núpsstaðaskógur
2. 27.—30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofs-
jökul. Gist í húsum.
3.2.-4. sept. (3 dagar): Berjaferð.
Farmiðasala og aUar upplýsingar á skrifstof-
unni, öldugötu 3.
— Grænalón. Gengið að Grænalóni og á Súlu-
tinda. Gist í tjöldum.
Þrastarhraunsbúar
fundu ekkert
athugavert við þakið
„Viö fundum ekkert athugavert viö Hafnarfirði í blaðinu.
þetta þak. Það voru aðrir, sem ekki
eiga heima í götunni, sem fóru að
skipta sér af þessu,” sagöi íbúi við
Þrastarliraun í Hafnarfirði sem haföi
samband við okkur í gær út af skrifum
blaðsins vegna þakbyggingar á húsi í
„Það eru átta hús hér við Þrastar-
hraun og enginn íbúanna þar fetti
fingur út í þetta þak. Það voru aðrir
aðilar sem fundu sig knúna til þess og
fengu sitt í gegn,” sagði hann.
-klp-