Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1983, Side 29
DV. MIÐVIKUDAGUR17. AGUST1983.
29
XS3 Bridge
Frakkar breyttu ekki liðsskipan
sinni í síöari hálfleik en hjá Itölum
komu þeir Franco og De Falco í stað
Lauria og Mosca. Spil 17 gaf Itölum
sex stig, þegar þeir spiluðu 2 hjörtu en
Frakkar fóru í fjögur. Italir tóku fjóra
fyrstu slagina. Frakkar unnu tvö stig á
spili 18ogsvokomþaðnítjánda.
Norduk
A G10753
V Á96
Vi-sti II <> G9 Aiistuu
A 2 *D42 * D94
^ 1032 G54
0 75432 0 KD86
+ A™ 7áK86 *G97
V KD87
0 ÁIO
+ 1065
A/V á hættu. Suður gaf. I lokaða her-
berginu voru Belladonna — Garozzo
N/S en Svarc — Mouiel sem fyrr V/A.
Sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
1G pass 2H pass
2S pass 2G pass
4S pass pass pass
Tvö hjörtu yfirfærsla og suður
spilaði því fjóra spaða. Það var
erfiðara fyrir vömina. Svarc spilaði út
laufás, síðan hjarta. Spilið var nú
einfalt fyrir Garozzo. Harrn drap
, heima. Tók tvö hæstu í trompi og
spilaði síðan laufi. Vestur drap og
spilaði tígli. Það var of seint. Garozzo
losnaöi við tapslaginn í tígli á fjórða
hjartaö.
I opna herberginu spiiaði Lebel í
norður 4 spaða. De Falco spilaði út
tígulkóng. Lebel drap á ás, tók tvo
hæstu í trompi. Spilaöi síðan fjórum
sinnum hjarta. Kastaöi tígli úr blind-
um. Austur trompaði, spilaöi tígli.
Lebel trompaði. Spilaði blindum inn á
tromp til aö spila laufi. Franco í vestur
lét þristinn og nú virtiist ekkert annað
fyrir Lebel að gera en stinga upp
drottningu. Hann lét hins vegar fjark-
ann. Tapað spil. Staðan.
Frakkland 52 — Italía 41.
Skák
Sænska stúlkan Pia Cramling er orð-
in geysiöflugur skákmaöur, stórmeist-
ari í kvennaflokki. Hún geröi sér lítiö
fyrir á dögunum og sigraði á Gausdal-
mótinu í Noregi. Hlaut 7 v. af 9
mögulegum eins og Tisdall, USA, en
Pia hlaut fyrsta sætið á stigum.
Keppendur 43. Margeir Pétursson varö
þriðji með 6,5 v. Síðan kom f jöldi skák-
manna með 6 v, m.a. Bierlczyk, Pól-
landi, Bass, USA, og Ralf Akesson, Sví-
þjóð. I skák Östenstad og Piu, sem
hafði svart, kom þessi staða upp.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið
og sjúkiabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 12,—18. ágúst er í Lyfja-
búðinni Iðunni og Garösapóteki að báðum
dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Jiafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Selt jamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölcl-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima
.1966.
Heimsóknartími
P. CRAMLING
Pia meö svart og lék síðast 29.- - Hf6.
Eftir nokkra umhugsun gafst hvítur
upp.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótck Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
öorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Laudspitalans: Kf. 15—16
og 18.30—16.30.
Sængurkvennadcild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalhin: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
I.andspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
„Ég held bara að þetta séu þeir bestu grjóthnullungar
sem ég hef á ævi minni borðað! ”
Lalli og Lína
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Bjóddu ástvini þinum í ferðalag í dag til einhvers staðar
sem rifjar upp gamlar minningar. Þú finnur til öryggis-
kenndar í einkalifinu og verður þetta mjög ánægjulegur
dagur.
Fiskarair (20. fcbr.—20. mars):
Heilsa þín fer batnandi en gættu þess að taka ekki fleiri
verkefni að þér en þú getur með góðu móti lokið við. Not-
aðu daginn til að hvílast og ferðastu ekki að óþörfu.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl):
Þú lýkur miklu verkefni í dag og færð mikið lof fyrir.
Skapið verður gott og ættirðu að eyöa deginum með
gömlum vini þínum. Þú færð margar snjallar hug-
myndirídag.
Nautið (21. apríl—21. maí):
Þú ættir að gera áætlun um framtíð þína og fjölskyldunn-
ar. Þér verður vel ágengt í f jármálum og nærð mjög hag-
stæðum samningum. Forðastu ferðalög og mikla
áreynslu.
Tvíburarair (22. maí—21. júní):
Þú ættir að nota daginn til að ferðast á fornar slóðir og
rifja upp gamlar minningar með gömlum vinum. Þú
nýtur þín best í f jölmenni í dag og átt auðvelt með að um-
gangastannaðfólk.
Krabbinn (22. júni—23. júlí):
Þetta er góður dagur til að f járfesta eða til að taka stórar
ákvarðanir á fjármálasviðinu. Þú ert fullur sjálfstrausts
og veist hver markmið þin eru.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Þú ert mjög úrræðagóður í dag og átt auðvelt með að
leysa flóknustu vandamál. Gamail vinur kemur i heim-
sókn og færir þér góðar fréttir. Þú ættir að siima áhuga-
málum þínum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Þú ættir að hugsa meira um sjálfan þig og heilsufar þitt
en þú hefur gert að undanförnu. Skap þitt verður gott og
öðrum líður vel í návist þinni. Kvöldið verð. r rómántískt
hjá þér.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Þú ættir að taka þátt í félagsmálum í dag eða sinna
einhverjum þeim málefnum sem eru þér hugleikin.
Hafðu samband við vin þinn semþú hefur ekki heyrt frá
lengi.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.):
Þetta er góður dagur til afskipta af stjórnmálum eða fé-
lagsmálum. Þú kemur auga á góða möguleika til að
auka tekjur þinar og bæta lífsafkomuna verulega i fram-
tiðinni.
Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.):
Þú ættir að gera áætlanir um framtíð þína því að hugsun
þín er mjög skýr í dag og þú átt auðvelt með að leggja
raunsætt mat á vandamálin. Dagurinn er góður til ferða-
laga.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Þú ert mjög raunsær í dag og átt auövelt meö að ráöast
gegn flóknum vandamálum af skynsemi. Andlegt ástand
þitt er gott og ertu liklegur til afreka á því sviði.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. siini
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögumkl. 11—12.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,-
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögum kl. 10—11.
BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13—17.30.
ÁSMUNDARSAFN VH) SIGTÚN: Öpið
daglega nema mánudaga frá kl. 14—17.
ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTt 74:
Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími
24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar
simi 1321.
Hn'AVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa-
vogur og Seltjamarnes, simi 15766.
VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og
Seltjamarnes, sími 85477, Kópavogur, simi
41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575,
Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir
lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533. Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sóiarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
/ 2 n 4
8 1 •nn
10 1 "
/.3
JíT !C!
i? í -
20 r Z/
Lárétt: 1 dunkur, 6 eins, 8 hlé, 9 slysni,
10 kvæöi, 11 óstööuga, 13 blautir, 15
mynt, 16 skap, 17 jökull, 18 skylda, 20
grjót, 21 bókstafur.
lóörétt: 1 dreyri, 2 frekt, 3 fjölmiðill, 4
eyða, 5 reiði, 6 leit, 7 fátæk, 12 gust, 14
óvild, 15 lausung, 16 kjaftur, 19 nes.
lausn á síðustu krossgátu.
lárétt: 1 heimta, 8 riða, 9 una, 10
ómynd, 12 gg, 13 sæl, 15 adam, 17
stunan, 19 él, 20 rúmur, 22 raspa, 23
MA.
lóðrétt: 1 hrós, 2 eim, 3 ið, 4 mana, 5
tudda, 6 anganum, 7 lag, 11 ylur, 14
ætla, 16 móra, 18 núp, 21MA.